Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1994, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1994, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 27. JÚNÍ 1994 29 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Hrollur Áður en við giftumst sló hjarta mitt hraðar í hvert sinn sem ég leit á minn ástkæra Hroll! Gissur gullrass Lísaog Láki Ummm! Hann getur ekki verið langt i undan því símtólið | 'er ennþá heitt. . J / Þegar Siggi kemur áÁ > opnunartima ' ( óska þjónustustúlkurnar [ Þess að komið væri að JokunM- Kemir. Óska eftir lokaðri fólksbflakerru. Uppl. í síma 91-678545 á skrifstofu- tíma. Daníel. Jeppakerra til sölu, 180x120. Verð 40 þús. Uppl. í síma 91-643510. Tjaldvagnar • ísland er land þitt, því aldrei skal gleyma. Hjólhýsi, tjaldvagnar og felli- hýsi af öÚum stærðum og gerðum. Einnig vantar ýmsar gerðir á skrá og sérstaklega á staðinn. Bílasalan Bflar, Skeifunni 7, sími 91-883434. Coleman Larimie ‘88 fellihýsi á kr. SOQ^, þúsund staðgreitt. Skipti möguleg á nýlegum Camp-let. Upplýsingar í síma 91-30592. Combi Camp tjaldvagn til sölu, upp- hækkaðttr á fjöórum og 10” dekkjum. Verð kr. 120 þús. staðgreitt Uppl. í simum 91-650396 og 91-650395._________ Fellihýsi til sölu. Til sölu vel með farið Casita fellihýsi, með svefnplássi fyrir 4, til greina koma skipti á stærra felli- hýsi. Uppl. í síma 91-53787 e.kl. 19. Til sölu nýr, ónotaður Combi-camp family, árg. “94. Fæst á góðu verði gegn staðgreiðslu. Upplýsingar í síma 91-74078. Til sölu Rockwood fellihýsi, árg. ‘89, svefnpláss fyrir 6-8, í góðu standi, selst á sanngjömu verði. Upplýsingar f sima 91-677887 eftirkl. 18.________________ Tjaldvagn óskast. Óska eftir að kaupa^r vel með farinn tjaldvagn. Upplýsingar í sima 91-688450 á daginn eða 91-30381 eftir kl. 19. Óska eftir nýlegum tjaldvagni i skiptum fyrir Toyotu extra cab ‘82. Verð ca 250 þús., möguleiki á milligreiðslu. Upplýs- ingar í súna 91-43339.________________ Til sölu Combi-camp. Upplýsingar i síma 91-651681. Hjólhýsi 12 feta Spríte hjólhýsi m/Trio fortjaldi. Staðsett í Þjórsárdal. Einnig ódýr Wa- goneer ‘74, sk. ‘94, og 5 stk. 33x12,5" dekk á 6 gata felgum. S. 77691._________ 12 feta Sprite hjólhýsi til sölu. Er á göml- um bíl sem ekki er á skrá, wc fylgir. Selst ódýrt. Upplýsingar i sfina 91-75433. Sumarbústaðir Frostvamir á vatnsinntök. Sjálfhitastill- andi rafhitastxengur kemur í veg fyrir að vatnið i inntakinu frjósi. Tengja þarf strenginn við 220 V straum og hitnar strengurinn sjálfkrafa þegar kólnar í veðri. Strengurinn kemur f tflbúnum settum. Útsölustaðir: Glóey, Armúla, Raibúð Skúla, Hafnarfirði, Arvirkinn, Selfossi, Raflagnadeild KEA, Akureyri._____ Sumarbústaöur I Holta- og Landsveit. Nýlegur 47 ferm sumarbústaður auk 20 ferm svefnlofts, verönd 40 ferm, á eins hektara eignarlandi, til sölu. Stendur við vatn og trjárækt komin vel á veg. Sfinar 91-71795 og 91-75398. Basthúsgögn. Ótrúlegt úrval af vönd- uðum og fallegum húsgögnum og smá- vörum úr basti frá Madeira. Hjá Láru, rómantísk verslun, Siðumúla 33, s. 91-881090. Leigulóöir til sölu undir sumarhús að Hraunborgum, Grímsnesi. Á svæðinu er m.a. sundlaug, gufubað, heitir pott- ar, mini-golf o.fl. sem starfrækt er á sumrin. Uppl. í s. 91-38465 og 98-64414. Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb. Viógerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, myndbandstöku- vélar, klippistúdió, hljóðsetjum mynd- ir. Hljóðriti, Kringlunni, s. 91-680733. Fjölföldun myndbanda í PAL., NTSC. og Secam. Hljóósetning myndbanda. Þýðing og klipping myndbanda. Bergvík hf., Armúla 44, sími 887966. cCfy Dýrahald Hundaræktendur, ath. Námskeið í næringarfræði og réttri notkun á fóóri fyrir hunda haldið í júlí. Kennari Dr Lotte Davies, DVM, MRCVS frá Hills Pet Nutrition. Nám- skeiðið verðin- túlkað af dýral. Skráið strax. Goggar & Trýni, sími 91-650450. Verslun hundaelgandans. Allt fyrir hvolpinn, ráðgjöf um uppeldi og rétta fóðrun. Langmesta úrval landsins af hundavörum. 12 teg. af hollu hágæða- fóðri. Berið saman þjónustu og gæði. Goggar & Trýni, Austurgötu 25, Hafnarfirði, sfmi 91-650450: I Kattaræktendur, ath. Námskeið í nær- ingarfr. og notkun á Science Diet katta- mat, haldió í júlí. Kennari Dr. Lotte Davies, DVM, MRCVS frá Hills Pet Nutrition. Dýralæknir túlkar. Goggar & Trýni, s. 650450. Hundahótel. Opnum glæsilegt hunda- hótel að Hafiirbjamarstöðum, Sand- gerðisbæ, 1. maí. Staðsetning mitt á milli Sandgerðis og Garðs. S. 92-37940, Til sölu hreinræktaöir scháfer-hvolpar. Upplýsingar í síma 92-46756. V Hestamennska Hestamenn, athugiö. Verðum með sölu og kynningar á reiðtygjum og reiðfatn- aði á Landsmóti hestamanna frá 29. júní til 3. júlí. Verið velkomin. Ástund, sérverslun hestamannsins.________ Landsmót. Flyt hesta um allt land, stór og góóiu- bífi, hægt að leigja bfl m/bflstjóra á landsmótinu. Ymsir möguleikar. S. 91-20235 eða 985-28943._______ Muniö íslandsmótiö í hestaíþróttum sem haldið verður á félagssvæði Gusts í Kópavogi 21.-24. júh nk. Skráning keppenda stendur til 12. júlí nk. I- þróttadeild Gusts._______________ Hesta- og heyflutningar. Get útvegað mjög gott hey. Guðmundur Sigurðsson, sfini 91-44130 og 985-36451. Cc-laLit j | Hestafólk, ath. Til leigu 7 hesta, vel út- biiinn flutningabíll, lipur og þægilegur. Meirapróf ekki nauðsynlegt. S. 35685 eóa 985-27585. Hestabflar H.H.______ Til sölu 10 hesta hús í Víöidal ásamt 10 tonna heyhlöðu, hnakka- og fóðurbæt- isgeymslu og hlut í kaffistofu og jám- ingaplássi. S.,91-32608/91-813252. Óska eftir aö kaupa tvo mjög góða klár- hesta með tölti. Hugsanlegt að greiða með Volvo ‘86. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-7734.__________________ Óska eftir vel meö fömum hnakki. Upplýsingar í sfina 91-641898. <$§> Reiðhjól Öminn - reiöhjólaverkstæöi. Fyrsta flokks viðgerðarþjónusta fyrir allar gerðir reiðhjóla, með eitt mesta veu-ahluta- og fylgihlutaúrval landsins. Opið virka daga klukkan 9-18. Ominn, Skeifunni 11, sími 91-679891._______ 26” fjallahjól í mjög góðu ástandi, lítur vel út Verð kr. 12.000. Upplýsingar í sfina 91-679189 e.kl. 16. gfa Mótorhjól Mótorhjóladekk - íslandsúrvaliö. MicheUn f. Chopper, Race, Enduro og Cross. Metzeler f. Cross, Enduro, götu. Veist þú um betri dekk? Vélhjól & Sleðar, s. 91-681135. v£x Mótorhjól, mótorhjól. Vantar allar gerðir bifhjóla á skrá og á staðinn. Mikil sala fram undan. Bflasala Garðars, Nóatúni 2, s. 619615. Óska eftir aö kaupa 50 cc. skellinööru, má þarfnast viógerðar. Einnig óskast stór seglyfirbreiðsla eóa segldúkur. Uppl. í síma 91-871287. Vélsleðar Óska eftir Jet Ski i skiptum fyrir Ski doo Scandic 344 vélsleða, árg. ‘86, Utið ek- inn, Uppl. 1 s. 93-61692 og 985-39902. X__________________________nug AHA! Ódýrasti flugskólinn í bænum. Ath. Meiri háttar tilboðsverð á sóló- prófi og einkaflugmannsnámi. Flugkennsla, hæfnispróf, leiguflug, út- sýnisflug og flugvélaleiga. Flugskóli Helga Jónssonar, s. 610880. Flugskólinn Flugmenn; veróur með opið hús aUar helgar. Okeypis kynning- arflug alla daga. Sumartilboð. Ath. ódýr útsýnisflug. Simi 628062. Flugvél í bílskúrinn. Til sölu eins manns Fis-flugyél. Otrúlega margir möguleik- ar fyrir flugáhugamenn. Uppl. í s. 92-15697 eftir kl. 18, eða fax 92-15686._________________________ 4-6 sæta vél óskast á leigu eöa til kaups. Uppl. i síma 91-666801 eðá 5353L Sumarbústaöaeigendur. Gref fyrir sum- arhúsmn, heitum pottum, lagnaskurði, rotþróm o.fl. Hef litla beltavél sem ekki skemmir grasrótina. Euro/Visa. S. 985-39318. Guðbrandur.____________ Sumarbústaöarióöir í og vió Svarfhóls- skóg til leigu, um 80 km frá Rvík. Veg- ■ ur, vatn, girðing. Orstutt í sundlaug og verslun. Mjög hagstætt verð. Mikil frið- sæld. Uppl. i sima 93-38826.________ Apavatn - eignarlönd til sölu. Kjörió skógræktarland, friðað, búfjárlaust Veiðileyfi fáanleg. Friðsælt, 5-7 km frá þjóðv. Rafmagn. Uppl. i s. 91-44844. Ath! Vönduö heilsárs sumarhús, besta verðið. 40 m2 , stig 1, kr. 1.581.250. Sveigjanl. greiðslukjör, eignaskipti mögul, Sumarhúsasmiðjan, s. 881115. Ath. Westinghouse vatnshitakútar, Philips rafmagnsþilofnar, Kervel ofnar með helluborði og helluborð til sölu, Rafvörur hf., Armúla 5, s. 686411. Framleiöum heils árs sumarhús í sér- flokki fyrir ísl. aðstæður. Uppl. hjá Sumarhúsum, Hamraverki hf., Skúta- hrauni 9, Hafnarf., s. 91-53755/50991, Jötul kola- og viöarofnar. Jötul ofnar sem gefa réttu stemninguna. Framleið- um einnig allar gerðir af reykrörum. Blikksmiðjan Funi, s. 91-641633. Rafstöö í sumarhús. Tfl sölu Honda raf-<r stöð, 1000 vött, 220 og 12 volt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.