Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1994, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 27. JÚNÍ 1994
11
Sviðsljós
Það var óvenjulegt brúðkaup sem fram fór í Hafnarfjarðarkirkju sl. laugardag. Um var að ræða tvo bræður
sem kvæntust sinn hvorri systurinni. Dagur Hilmarsson gekk að eiga brúði sína, Þórdísi Þórsdóttur, og Ólafur
Gauti Hilmarsson gekk að eiga önnu Margréti Þórsdóttur. Með brúðhjónunum á myndinni eru börn
þeirra, Hihnar Þór, sonur Dags og Þórdísar, og Hildigunnur, dóttir Ólafs Gauta og Önnu Margrétar.
Hringiða helgarinnar
Myndlistarkonan Sossa opnaði sýningu á verkum sínum í Gallerí Borg
nú um helgina. Hún nam við Myndlista- og handíðaskóla íslands 1977-79,
í Kaupmannahöfn 1979-1985 og í Boston þaðan sem hún útskrifaðist með
meistaragráðu í myndlist 1992. Á myndinni eru Jóna Margrét Guðmunds-
dóttir, Ólafur Ambjörnsson eiginmaður Sossu, listamaðurinn sjálfur,
Bjarni Tryggvason trúbador söng
fyrir Sniglana og aðra gesti á Ing-
ólfstorgi á laugardaginn. Þar var
verið að halda hátíðlegan hjóladag
Bifhjólasamtaka lýðveldisins.
Veðrið var eins og best verður á
kosið og lét fólk fara vel um sig og
slakaði á undir ljúfum tónum
Bjama.
YIÐ KYNNUM
Komdu með eða sendu okkur gömlu
stimplana þína og við breytum þeim
fyrir aðeins 941 kr. Auk þess bjóðum
við upp á mikið úrval af stimplum og
s timpilpennum.
iOfflSllqDS ^
KRÓKHALSI 6-SfMI 91-671900 »FAX 91-671901 P Lt*
Margrét Sossa Björnsdóttir, Valdimar Jónsson, frændi hennar, og móðir
listakonunnar, Sjöfn Jónsdóttir.
Arbæjarsafn iðaði af lífi á sunnudaginn þegar Þórunn Pálsdóttir leikkona
og nokkrir áhugamenn um Uðna tíð settu á svið heimilislíf skömmu eför
aldamótin á Suöurgötu 7 í safninu. Það var eins og gestir safiisins gengju
inn í annan tíma, svo raunveruleg var sviðsetningin.
Starfsfólk Saga-Film, heiðraði samstarfsmann sixm, Jón Þór Hannesson
forstjóra, og eiginkonu hans, Valgerði Lárusdóttur, þegar þau hjónin
héldu sameiginlega upp á hálfrar aldar afmæli sitt á föstudaginn. Sám-
starfsmenn Jóns Þórs sungu skondnar gamanvísur um Jón og höföu
bæði hann og gestimir gaman af.
Ótrúlegt tilboð
til Benidorm í júlí
Kr. 39.900 í 2 vikur
Okkur tókst það.
Með því að tryggja okkur nýjan frábærlega staðsettan gististað á Benidorm
getum við nú boðið einstök kjör á síðustu sætunum til Benidorm 13. júlí.
Góðar, vel innréttaðar íbúðir, rétt fyrir ofan ströndina í hjarta Benidorm,
stúdíó eða íbúðir með einu svefnherbergi. Stór sundlaug, tennisvöllur og
veitingastaður á hótelinu og farþegar njóta góðrar þjónustu fararstjóra Heims-
ferða allan tímann í fríinu.
Bókaðu strax meðan enn er laust
Verð kr. 39.900,-
. á mann m.v. hjón með 2 böm,
2-11 ára, íbúð með einu svefnherbergi,
Aquarium II.
Verð kr. 49.900,-
Pr. mann m.v. 2 í stúdíóíbúð á Aquarium
II, 13. júlí, 2 vikur.
*
Flugvallarskattur:
Kr. 3.660 fyrir fullorðna,
kr. 2.405 fyrir böm.
m
HFIMSFERÐIR
Austurstræti 17,2. hæð. Sími 624600