Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1994, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1994, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 27. JÚNÍ 1994 9 DV Stuttai fréttir Palestínumenn fordæma skýrslu um fjöldamoröin í Hebr- on sem hreinsar ísraelska leið- toga og herinn af öllum ásökun- um. Sviariétttst Tveir sviar létust og tíu særöust í skíðaferö í Eischoll í Sviss þegar skíðalyfta féll. FoiysiiAWhmfc Nelson Mandela, for- setí S-Afríku, hvetur Banda- rflán til að gegna forystu- hlutverki í al- þjóðaátaki sem miðast að upp- byggingu Afríkuríkja. --•---■ tteTurrorsKot Leonid Kravchuk forseti virðist hafa forskot í forsetakosningun- um i Úkraina Harðvbardðgv Harðir bardagar geisa enn í Aden og stríðandi fylkingar saka hvor aðra um aö brjóta vopnahlé. Músltmar vinna á Yflrmaður stjómarhers Bos- níu-múslíma segir að múslímar séu loks famir að vinna á. BaðekkiumhæS Sendiherra Súdan í Svíþjóð hef- ur neitaö fregnum frá Kaíró um að hann hafi sagt af sér og beðiö um pólitískt hæli í Sviþjóð. Hosni Mu- barak, forseti Egyptalands, og Gaddafi, leiðtogi Lóbýu, ræddu um ástandiö í Jem- en á fundi sín- um nýlega og einnig ágreining Libýu við vest- urveldin um Lockerbie-slysið í Skotlandi. Fjöidi manna vinnur nú aö því aö bjarga þúsundum mörgæsa eför versta oliumengunarslys sem orðið hefúr í Cape Town. Njósnararítran Iran kom upp um að minnsta kostí 30 njósnara sem unnu fyrir Bandaríkin upp úr 1980 með þvi að hlera samskiptanet CIA. Breskkonalést Bresk kona, sem særðist í sprengingu í frii sínu í Miðjaröar- hafinu, lést á spitala á Engiandi WoridTradeCenter Newsweek tímaritíð segist hafa fúndið mann í Bagdad sem eför- lýstur er fyrir sprenginguna í World Trade Center. Kottur á herskipum Konur hafa fengið leyfl til að gegna her- þjónustu á bandarískum herskipum. William Perry, varnarmála- ráðherra Bandaríkjanna, segir að hér sé ekki um tilraun aö ræöa því framvegis veröi konur á öllum herskipum nema þá kannski kaf- bátum. VBaðskinað Karl Bretaprins vill aðskilnað bresku biskupakirkj unnar og krúnunnar þegar hann veröur konungur. ðowlaUkr 56 eiturlyfiasmyglarar voru tekiúraflífiíKína. Reuter Bretar einir gegn öllum í ESB: Komu í veg fyrír kjör nýs forseta 2* SVARTISVANURINN Laugavegi 118 Nætursala um helgar Fjölskyldutilboð kr. 1.250 4 ostborgarar 1 fjölsk. franskar 2 lítra kók 1 kokkteilsósa 1 hrásalat Allt bendir til þess að Bretar og félagar þeirra í Evrópusambandinu muni halda áfram deilum sínrnn sem blossuðu upp á leiðtogafúndinum á grísku eyjunni Korfu um helgina þar sem hvorugur deiluaðili er reiðubú- inn að gefa eftir. Upphaf deilnanna má rekja til þess þegar John Major, forsætisráðherra Bretlands, kom í veg fyrir að Jean- Luc Dehaene, forsætisráðherra Belg- íu, yrði valinn eförmaður Jacques Delors í embætti forseta fram- kvæmdastjómar ESB. Var Major þar einn á móti hinum leiðtogunum ell- efú. Samstaða verður að ríkja um kjörið. Dehaene sagði að stuðningsmenn sínir vildu að hann yrði áfram í kjöri til embættisins en Douglas Hurd, utanríkisráðherra Bretlands, kallaði hann miðstýringarsinna og sagði að Bretar mundu ekki hvika frá afstöðu sinni. „Við munum halda okkur við þetta. Það kemur ekki til greina að við föll- umst á Dehaene," sagði Hurd í sjón- varpsviðtah. Dehaene sagðist vorkenna Major og kenndi innanbúðarvandamálum í breska íhaldsflokknum um hvemig fór. O.J. Simpson. Spurning hvort Simp- son fær réttl- átréttarhöld F. Lee Bailey, lögfræðinur O.J. Simpsons, sem hefúr verið ákærður fyrir að myrða fyrrum eiginkonu sina, Nicole Brown, og vin hennar, ávítaði ákæruvaldið í málinu harð- lega í gær og fór fram á sannanir í málinu eða að ruðningshetjan yrði að öðrum kosti látin laus. Bailey neitaði því í viðtali í banda- ríska fréttaþættinu Face The Nation að Simpson myndi nota þá vöm að segjast vera geðveikur. Hann sakaði ákæmvaldið í málinu einnig mn að hafa borið út villandi upplýsingar í því skyni að fá almenning upp á móti Simpson. Bailey sagði að Simpson hefði góða fjarvistarsönnun og það væri ekkert sem benti til þess að hann hefði myrt eiginkonu sína og vin hennar. Hann sagði það hins vegar vera spursmál hvort Simpson fengi réttlát réttar- höld vegna meðferðar fiölmiðla á málinu. Þjóðveijar taka við forustu í Evr- ópusambandinu af Grikkjum næst- komandi föstudag en þeir vom þó ekkert að flýta sér að reyna að finna lausn á deilimni. Þeir hafa kallað saman sérstakan aukafund leiðtog- anna í Bmssel 15. júlí til að leysa vandann. Stjómarerindrekar spáðu því að Dehaene mundi draga framboð sitt til baka þegar hann sæi að Bretar StæðU fast á SÍnU. Reuter Stendur mikið til? Langtímalán til framkvœmda viö fasteignir íslandsbanki veitir langtímalán til allt aö 12 ára vegna viöamikilla framkvœmda á fasteignum svo sem til viöhalds á húsnceöi/ viöbyggingar eöa annarra endurbóta. Þessi lán henta vel einstaklingum sem hyggja á slíkar framkvœmdir. • Lánin eru skuldabréfalán, tryggö meö veöi í fasteign • Upphœö láns og vaxtakjör taka miö af greiöslugetu umsœkjanda, tryggingum og fyrirhugubum framkvœmdum • Hámarkslánsfjárhœö er 3.000.000 kr. • Hámarkslánstími er 12 ár • Afborganir eru mánaöarlega Áöur en lán er tekiö aöstoöar starfsfólk bankans viöskiptavini viö aö gera sérgrein fyrir greiöslubyröi lánsins og þeim kostnaöi sem lánsviöskiptum fylgja og bera saman viö greiöslugetuna. Á þann hátt er metiö hvort lántakan er innan viöráöanlegra marka. Láttu ekki skynsamlegar framkvœmdir stranda á fjármagninu. Langtímalán íslandsbanka er kostur sem vert er aö athuga. Kynntu þér möguleikana í nœsta útibúi bankans. ÍSLAN DSBAN Kl Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.