Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1994, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1994, Blaðsíða 24
36 MÁNUDAGUR 27. JÚNÍ 1994 Léttskýjað á vestan- verðu landinu Geir Sveinsson. Eigum að vinna riðil- inn „Ég held aö ég væri dóni eöa frekja ef ég liti ekki á þennan drátt sem mjög góðan fyrir okk- ur. Viö eigum að öllu óbreyttu aö vinna riðilinn og þaö er þaö sem við ætlum okkur að gera,“ segir Geir Sveinsson í DV. Tók þetta með stæl „Ég er búinn aö lenda í bílslysi, svo datt ég í hittifyrra ofan af hæð niöur á stálskjalaskáp og fékk homið á honum í kviðinn á mér. Ég slapp hins vegar alveg í fyrra. Ummæli Hæg breytileg eða norðaustlæg átt er á landinu, víða léttskýjað um vest- Veðrið í dag anvert landið en annars víðast skýj- að en þurrt að mestu. Hiti verður 6-13 stig í dag en kaldara í nótt. A höfuðborgarsvæðinu verður hæg breytileg eða norðaustlæg átt, skýjað með köflum. Hiti 9-11 stig í dag en 6-8 stig í nótt. Sólarlag í Reykjavík: 24.02. Sólarupprás á morgun: 3.00. Síðdegisflóð í Reykjavík 21.28. Árdegisflóð á morgun: 09.52. Heimild: Almanak Háskólans. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað 6 Egilsstaðir skýjað 6 Galtarviti léttskýjað 4 Keila víkurílugvöllur léttskýjað 8 Kirkjubæjarklaustur skýjað 8 Raufarhöfh rigning 5 Reykjavík léttskýjað 9 Vestmannaeyjar alskýjað 8 Helsinki þokumóða 11 Ósló skýjað 15 Stokkhólmur skýjað 16 Þórshöfn súld 8 Amsterdam skýjað 15 Barcelona léttskýjað 18 Berlín léttskýjað 21 Chicago alskýjað 19 Feneyjar heiðskírt 25 Frankfurt léttskýjað 24 Glasgow súld 13 Hamborg þokumóða 17 London skýjað 15 LosAngeles léttskýjað 27 Madríd skýjað 13 Malaga heiöskirt 19 MaUorca léttskýjað 17 Montreal léttskýjað 21 New York léttskýjað 27 Nuuk skýjað 5 Orlando skýjað 28 Það má eiginlega segja að ég hafi gert þetta með stæl núna,“ segir Kristján Halldórsson sem slasað- ist á Sandskeiði. Skákar sér vinstra megin út „Jóhanna skákar sér nú vinstra megin út úr Alþýðuflokknum og kemur það mér í sjálfu sér ekkert á óvart, miðað við það hversu vansæl hún hefur veriö í flokkn- um í mörg ár, þótt hún hafi alltaf þóst vera að vinna sigra," segir Guðni Ágústsson í Tímanum. Vorum við það að sætta okkur við úrskurðinn „Menn voru svona alveg við það að sætta sig við þá ákvörðun Þingvallarnefndar, þar á meðal ég, þangað til ég gat alls ekki sætt mig við þá ákvörðun að við mættum ekki koma á helgustu staði Þingvalla," segir Jörmund- ur Ingi Hansen allsherjargoði í DV. Barðist skynsamlega „Hann barðist skynsamlega og af fullri hörku. Það var ekki að ég væri með eitthvað veikar græj- ur að þetta tók svona langan tíma...,“ segir Jón Hjartarson laxveiðimaður í Morgunblaðinu. Rjúkandi rúst „Eg á eftir að sjá að Alþýöuflokk- urinn sem er rjúkandi rúst fái þetta upp úr kjörkössunum...,“ segir Steingrímur J. Sigfússon í DV. Styrk stjórn „Staöa ríkisstjórnarinnar hefur styrkst þrátt fyrir umræður um annað á síðustu dögum," segir Friðrik Sophusson í DV. Unglingavandamálið „Þessi ríkisstjóm er mesta ungl- ingavandamál sögunnar," segir íbúi í Reykjavík í DV. Leiknum var framlengt. Rétt væri: Leikurinn var fram- lengdur. Gætum timgunnar (Ath.: Báturinn var lengdur; ekki bátnun var lengt.) f f „Ég tiiyndi varla segja að menn hafi verið hræddir þegar þessi læti hófust en það er óhætt að segja að menn urðu mjög undrandi þegar skipherrann á Senju hóf þessa að- fór sína að skipimum," segir Styrmír Haraldsson, háseti á togar- anum Stakfelli frá Þórshöfn, en Maður dagsins Stakfellið var einn togaranna sem lentu í átökum við norsku strand- gæsluna í Barentshafi á dögunum. Styrmir, sem er 23 ára, segist hafa veriö til sjós meira og minna síðan hann var 17 ára. „Ég bæði verið á hefðbundinni vertíð í Sandgeröi, á rækju frá Húsavík og á fleiri bátum auk þess að vera á togara. Ég hef svokölluð réttindi vélavaiðar sem gefur mér heimiid Styrmir Haraldsson. DV-mynd gk til að vera 2. vélstjóri á bátum mð upp í 1000 hestafla vél, en á Stakfell- inu hef ég verið háseti. Um atburðina í Barentshafi segir Styrmir að menn hafi aldrei trúað því að Norðmennimir myndu ganga eins langt í aðgerðum sinum og raun varð á. „Þaö er einkennileg upplifun að vera í þessum litla hópi íslendinga lengst norður í höfum við þessar aðstæður, en menn voru samheldnir og mikið samband var á milli íslensku skipanna. Hinu er ekki að neita að menn voru svekkt- ir þegar ljóst var að við gátum ekki haldið áfram þessum veiðum vegna aðgerða Norðmannanna. Styrmir er giftur Bergdísi Dav- íðsdóttur og eiga þau bam í vænd- um. Hann sagðist aðallega nota frí- tíma sinn í landi til að heimsækja vini og kunningja, og einnig reyndi hann að ferðast innanlands væri hægt að koma því við. Myndgátan Lausn gátu nr. 951: Áheyrendur Myndgátan hér að ofan lýsir hvorukynsorði. Úrslitráð- ast í C-riðli áHM í gær réðust úrslit í A-riðli í heímsmeistarakeppnínni í knatt- spyrnu sem fram fer i Bandaríkj- unum. Nú er komið að C-riðli og í kvöld fara fram tveír leikir sem báðir hefjast á sama tíma. I Chicago fer fram viðureign Bóli- víu og Spánar og verður þeim leik sjónvarpað beint að loknum kvöldfréttum. í Dallas fer fram viöureign Þýskalands og Suður- Kóreu. Að öllum líkindum verður brugðið upp svipmyndum úr leiknum í sjónvarpinu meðan á sýningu fyn-nefnda leiksins stendur. Skák Hollendingurinn ungi, Jeroen Piket, hefur oröið hollenskur meistari fjórum sinnum á sl. fimm árum. Nú síðast sigr- aði hann á meistaramótinu, sem fram fór í Amsterdam, þar sem tefldu átta stór- meistarar. Piket fékk 8,5 v., van der Wiel 7,5, van Wely 7, Ivan Sokolov og Cifuent- es 6,5, Sosonko 5,5, Nijboer og Bosch 5, van der Sterren 4,5, van der Werf 4, Hoek- sema 3,5 og van Gisbergen 2,5 v. í þessari stöðu frá mótinu hafði Piket svart og átti leik gegn Nijboer: 30. - Bxg2 +! 31. Kxg2 Rh4+ og hvitur gafst upp. Jón L. Árnason Bridge Spilararnir í n-s eru bjartsýnismenn og segja sig alla leið upp í 6 spaða. Sagnhafi á 11 slagi beint en sá tólfti virðist vera víðs fjarri. En spilin bjóða upp á marga möguleika og ef til vúl er möguleiki á trompþvingun í spilinu ef sami maður þarf að valda báða rauðu litina. Útspil vesturs er spaðatía: * 103 V D1052 ♦ G973 + D75 ♦ Á8 V K864 ♦ K654 «*• 1062 ♦ 976 V G93 ♦ D108 + KG43 ♦ KDG542 V Á7 ♦ Á2 + Á98 Sagnhafi tekur fjórum sinnum tromp í spilinu og síðan á ásana þrjá í hliðarlitun- um og staðan er þá þessi: ♦ -- V K86 ♦ K65 + -- ♦ -- V D105 ♦ G97 + -- V G9 ♦ D10 + KG ♦ 54 V 7 ♦ 2 + 98 Þegar sagnhafi spilar flmmunni í tromp- inu sér vestur sína sæng uppreidda. Hann má hvorugan rauða litinn stytta, því þá getur sagnhafi trompað litinn góð- an. Hendi vestur hjarta er tígli hent í blindum, hjarta spilað á kóng og hjarta trompað. Tígulkóngur er innkoman á frí- hjartað. Sama gerist ef vestur hendir tigli, þá er hiarta hent í blindum og tigul- liturinn fríaður. ísak örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.