Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1994, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1994, Blaðsíða 28
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 3.000 krónur. ________________________________________ Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift » Ðreiíing: Símí §32700 MÁNUDAGUR 27. JÚNi 1994. Annar stökkvarinn var fluttur meö þyrlu til Reykjavíkur. DV-mynd Sveinn Flúöir: Tveir fallhlif ar- stökkvarar siasast Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti í v ** gær slasaðan bandarískan fallhlífar- stökkvara að Flúðum. Maðurinn var í 999. stökki sínu þegar hann lenti á Flugbjörgunarsveitarbíl. Stökkvar- inn hlaut opið beinbrot á læri, áverka á höfði og hryggmeiðsli. Maðurinn, sem er starfsmaður Vamarhðsins, var fluttur á Borgar- spítalann. TaUð er að bremsubúnað- ur hafí gefið sig. Höggið var svo mik- ið þegar maðurinn lenti á bílnum að verulega sér á bílnum. í gærkvöldi lenti annar fallhlífar- ^ stökkvari í vanda á Flúðum þegar aðalfalihlífm opnaðist ekki. Hann náði þó að draga úr fallinu með aö- stoð varafallhUfar en að sögn sjónar- votta var lendingin hörð. Holidaylnnselt útlendingum? Erlent fyrirtæki hefur lýst yfir áhuga sínum á kaupum á HoUday Inn hóteUnu við Sigtún. FuUtrúi frá fyrirtækinu var hér á landi fyrir skömmu til að skoða hóteUð en hann er farinn utan á ný. Þetta staðfesti Kristján Óskarsson, framkvæmda- stjóri GUtnis og stjómarformaður félagsins, sem sér um rekstur hótels- ins, í samtah við DV. Hann ítrekaði jafnframt að máUð væri á frumstigi. Samkvæmt upplýsingum DV er um að ræða aðUa sem rekur tugi hótela erlendis. Kristján segir að verulegur áhugi hafi vaknað meðal nokkurra aðUa um að kaupa hóteUð þegar tU- kynnt var um ákvörðun íslands- banka að nýta hóteUð fyrir höfuð- stöðvar sínar. Hins vegar hafi ekkert orðið úr þvi. Fyrir Uggur ákvörðun um að loka hóteUnu 1. nóvember. Fyrirhugað er að framkvæmdir fyrir bankann hefj- ist þar um svipað leyti. Þrátt fyrir að þessi ákvörðun Uggi fyrir segir Kristján að ljóst sé að enn sé hægt að endurskoða þá ákvörðun ef áht- legt tfiboð komi. Ætla má að markaðsverðmæti hót- elsins sé á bUinu 500 tU 700 mUljónir. LOKI Æ, æ! Þáfátopparnirekki svíturnarsínar! Grunsamlegir reikningar í L: 01.............L^iLlIlLvU Forstjóra LöggUdingarstofunnar stjórimi veriö í fríi. Sveinn sagðí jafnframt að máUð hefur verið skipað í frí eftir að Rík- Löggildingarstofan er hálfopin- væri enn í skoðun. Ekki lægju fyr- isendurskoðun gerði ýmsar at- ber stofnun á B-hluta fjárlaga og ir neinar sannanir og forstjórinn hugasemdir við bókhald stofnun- heyrir undir iönaðarráðuneytið. heföi ekki játað á sig nein brot. arinnar. Sveinn Þorgrímsson, deUdar- Ekki hefði enn veriö tekin ákvörð- Samkvæmt upplýsingum DV fór stjóri í iðnaðarráðuneytinu og sett- un um hvort máUð yrði sent lög- Ríkisendurskoðun yfir bókhaldið ur forstjóri LöggUdingarstofunnar, reglu tU rannsóknar þar sem ekki þrjú ár aftur í timann fyrir nokkru staðí'esti niðurstööu Ríkisendur- væri búið að leiða það tU lykta inn- og fann þar ýmsa reikninga sem skoðunar í samtaU viö DV en orö- an ráðuneytisins. erfitt er aö heimfæra upp á rekstur aði þaö sem svo „aö komið hefðu i stofhunarinnar. Síðan þá hefur for- ljós minni háttar frávikL .jóst er að eldur kviknaði út frá rafmagni þegar annað ibúðarhúsanna á Hraunhálsi í Helgafellssveit brann á östudag. í samtali við Kristján Ragnarsson, son húsráðanda, í morgun kom fram að næstum 2000 bækur brunnu jegar húsið eyðilagðist í eldinum. Um var að ræða safn lögfræðirita, gamalt endurrit Grágásar, ýmis náttúrufræði- it og Biblíu prentaða á 19. öld. Að sögn Kristjáns var innbú og hús móður hans, sem bjó ein í húsinu, tryggt en iklega dugir tryggingarféð ekki fyrir meiru en fokheldu húsi ef ákveðið verður að endurbyggja á Hraunhálsi. DV-mynd Sveinn eldinum Ekki miklar líkur á haust- kosningum - segir Geir H. Haarde „Það kemur mér ekki á óvart þótt stuðningsmenn stjórnarandstöðu- flokkanna séu fylgjandi haustkosn- ingum. Ég býst við því að atburðir undanfarinna vikna hafi orðið til þess að fleiri stjómarsinnar hugsi á á svipuöum nótum. En eins og staðan er núna tel ég ekki miklar líkur á haustkosnirigum," segir Geir H. Haarde, formaður þingflokks Sjálf- stæðisflokksins, um niðurstöðu skoðanakönnunar DV um fylgi við þingkosningar í haust. „Síðasta vika var uppfull af fréttum um að haustkosningar væm yfirvof- andi. Kannski fólk sé farið að trúa að slíkt sé í spilunum. Ég tel ekki ástæðu til að efna til haustkosninga nú, nema eitthvað sérstakt tilefni gefist sem ég sé ekki ennþá,“ segir Guðmundur Ami Stefánsson félags- máiaráðherra. Þór Magnússon þjóðminjavörður: Breytir ekki trú minni „Ég fæ ekki skihð hvemig hér geti verið um fals að ræða. Campbell leggur nú til að þetta verði rannsak- að enn betur, sérstaklega silfurgæð- in,“ segir Þór Magnússon þjóðminja- vörður um Miðhúsasilfursjóðinn en fyrir liggur skýrsla um að hluti sjóðs- ins sé falsaður. Þór segist hafa rætt við forvörð á safninu, sem fari til Bretlands í haust, um að taka með sér sýni úr sjóðnum og framkvæma nauðsynleg- ar rannsóknir á honum. Hún hafi samþykkt það og gæti það orðið skrefið sem Campbell tah um að sé nauðsynlegt. Þór segist hafa rætt við finnendur sjóðsins og spurt nánar út í atvik á fundarstað. Ekkert í frásögn þeirra veki grunsemdir. -sjábls.2 Húsavík: Olía í höf nina Oha lak í höfnina á Húsavík í nótt þegar loki, sem skilur á milh lensi- brunna undir lestarrýrrii og vélar- rými í Mælifefii, bilaði. Samkvæmt upplýsingum lögreglu er um að ræða tugi ef ekki á annað hundrað htra af úrgangsolíu. Sent var eftir ohuhreinsibúnaði til Akur- eyrar og var í morgun unnið við að hreinsa ohima úr sjónum. Veðriðámorgun: Skýjað vest- anlands Vestan og suðvestan gola á landinu. Skýjað vestanlands en víða bjartviðri í öðrum landshlut- um. Hiti 6 til 14 stig. Veðrið í dag er á bls. 36 QFenner Reimar og reimskífur Vouls&n Suðuriandsbraut 10. S. 680499.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.