Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1994, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1994, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 148. TBL. - 84. og 20. ÁRG. - MÁNUDAGUR 4. JULI I 33*+. Gæðingurinn Gýmir frá Vindheimum, sem kom inn í A-flokks úrslit með hæstu einkunn á landsmótinu á Hellu, fótbrotnaði í úrslitum í gær. Gýmir virðist hafa hnotið það illa að fóturinn brotnaði við kjúku á vinstra framfæti. Á myndinni huga menn að fótbrotinu. Gýmir mætti örlögum sínum af mikilli rósemi þegar hlynnt var að honum. Á minni myndinni sést Gýmir í reið. Knapi er Hinrik Bragason en hann er einnig eigandi Gýmis ásamt Huldu Gústafsdóttur. DV-myndir E.J. Gyðingar mótmæla: Arafat f restar Jeríkóferð um einn dag -sjábls.8 Gæðingurinn Gýmir fól brotnaði i urslitum var með hæstu einkunn í forkeppni í A-flokki gæðinga - hesturinn var strax felldur - sjá bls. 2 Flýgur þyrlu einnum- hverfis hnöttinn - sjábls.2 Norrænt kvennaþing: Helmingi f leiri þátttak- endurfrá íslandi en búistvarvið - sjábls.5 Margirtapa milljónum - sjábls.3 Flugleiðir semja um skoðuná flugvélum - sjabls.5 O.J. Simpson: Hnífurrann sakaður -sjábls.8 Skagaflöröur: Dýrbítur útiumaltt - sjábls.3 BjörkGuð- mundsdótb'r heillaði Dani - sjábls.6 Vilhjálmur Egilsson: Einkaleyf i ÁTVR þarfaðafnema - sjábls.6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.