Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1994, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1994, Page 6
6 MÁNUDAGUR 4. JÚLÍ 1994 Fréttir Einkaleyfi ÁTVR gagnrýnt af Effirlitsstofnun EFTA: Einkaleyf i ATVR þarf að af nema snarlega - segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Verslunarráös „Niöurstaða Eftirlitsstofnunar EFTA staðfestir þaö sem ég hef alltaf haldið fram. Núna þarf að afnema snarlega einkaleyfi ÁTVR í innflutn- ingi og heildsölunni. Þetta þarf að gerast mjög fljótt því samkvæmt EES-samningunum eiga borgaramir ákveðinn rétt sem ekki má brjóta á þeim,“ segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Verslunarráðs. Einkasala ÁTVR er óheimil sam- kvæmt samningnum um Evrópska efnahagssvæðið. Eftirlitsstofnun EFTA hefur sent íslenskum stjórn- völdum bréf þessa efnis. Þar kemur fram að að með gildistöku EES um áramótin sé óheimilt að reka einka- sölu í innflutningi, útflutningi, fram- leiðslu, vörudreifingu og heildsölu á áfengi. Stjórnvöldum á öðrum Norð- urlöndum var sent sams konar bréf fyrir rúmum mánuði. Að sögn Vilhjálms komst hann að niðurstöðu Eftirlitsstofnunar EFTA a þingmannafundi EFTA í Helsinki fyrir skömmu. Þá hefði hann einnig fengið vitneskju um tilvist bréfsins til íslenskra stjórnvalda hjá sænsk- um starfsbróður. Sjálfur hefði hann afrit af þvi bréfi sem sent var til Sví- þjóðar, sem er samhljóða því sem sent var til íslands. Vilhjálmur segist eiga von á því að stjórnvöld hér á landi fari að tilmæl- um Eftirhtsstofnunar EFTA um fyr- irkomulag áfengissölunnar. Hann óttast hins vegar að dráttur kunni að verða á nauðsynlegum breyting- um. Hann segir þá sem versla við ÁTVR nú eiga rétt á að losna við ýmis gjöld. Vilhjálmur segist eiga allt eins von á því að menn grípi nú til þess að greiða fyrir vörur og þjón- ustu ÁTVR með fyrirvara um lög- mæti þess að tiltekin milliliðagjöld séu innheimt. Aðfaranótt laugardags varð bílvelta á mótum Mýrargötu og Ægisgötu er ökumaður missti stjórn á bíl sínum. Einn farþegi var fluttur á slysadeild en mun ekki vera í lífshættu. Grunur leikur á að um ölvunarakstur hafi verið að ræða. Hróarskelduhátíöln: Ljósrauð Björk heillaði alla Grunurum íkveikju Um helgina braust út eldur í gömlu húsi sem stendur við Þing- holtsskóla. Þegar slökkviliðið kom á vettvang hafði eldurinn slökknað af sjálfu sér og skemmdir þvi taldar óverulegar. Grunur leikur á að um íkveikju hafi veriö að ræða en málið er enn í rannsókn. Bílvelta við Tveir breskir ferðamenn slös- uðust lítillega þegar bifreið þeirra valt við Ljósafoss um helgina. Talið er aö þeir hafi misst stjórn á bílnum á malarvegi meö fyrr- greindum afleiöingum. Biíreiðin er stórskemmd. Ekiðáhjól- reiðamann Síðastliðið iöstudagskvöid var bíl ekiö á 16 ára stúlku í Hamra- hlið. Stúlkan var á reiðhjóli er bíllinn skall á hana. Meiðsii eru taiin alvarleg en ekki lífshættu- leg. ÖlvunáBúðum Um 200 manns voru saman komin á Búðum á Snæfellsnesi um helgina. í samtali viö Victor Sveinsson, hótelstjóra á Búöum, kom fram að mikíl ölvun hefði verið á svæðinu. „Ég er ekki stoltur af Búðum þessa helgina og þaö aö koma hingað með brennivínsflösku er móðgun við staðinn og þaö sem hann stendur fyrir," sagði Victor. Loðnulöndun hafiná Seyðisfirði Jóhatm Jóhaimason, PV, Seyðisfiidi: Kab VE 4 kom meö fyrsta loðnufarminn á nýbyrjaðri vertiö til SR-Mööls á laugardagskvöld. Síðan hafa Höfrungur ÁK og Bjami ólafsson AK komið og væntanieg eru Gígja og Grindvík- ingur. Öll eru skipin með full- fermi og er aflinn fenginn 100-150 mílur norður af landinu og tekur siglingin um 20 klukkustundir. Loönan er stór og falleg en átu- mikil og því viðkvæmt hráefrú. Óhætt er að segja að upphaf vert- íöar lofi góöu um áframhaldið enda eru allir bjartsýnni nú en áður. Björk Guðmundsdóttir tróð upp á rokkhátíðinni í Hróarskeldu á föstu- dagskvöldið og heillaði rokkunnend- ur á svæðinu upp úr skónum. Á svið- inu glitraði ljósrauði stelpukjóllinn í ljósaflóðinu og að sögn dönsku blað- „Það virðist sem átt hafi sér stað launaskrið hjá þeim sem hærri hafa launin, bæði á almennum vinnu- markaði sem og hjá opinberum starfsmönnum. Það hefur sem sé átt sér stað launagliðnum á hinu svo- kallaða þjóðarsáttartímabili og það er að mínum dómi alveg óásættan- legt. Þessi launagliðnun sýnist manni að kunni að vera aðalskýring- in á þeim mun sem kemur í ljós á útreikningum Kjararannsóknar- nefndar og launavísitölunni. Það er líka annað sem ég er ósáttur við í sambandi við launavísitöluna. Fyrir nokkrum árum var vægi henn- ar aukið í lánskjaravísitölunni. Það veldur því nú að launaskrið hjá þeim anna náði Björk að uppfylla allar væntingar hátíðargesta með söng sínum. Fyrirsagnir blaðanna segja hana drottningu rokksins og eiga vart orð yfir hrifningu sína. Talið er að um 80 þúsund manns hærra launuðu verður til þess að lán allra í landinu hækka, líka þeim sem eru með lægri launin og hafa staðið í stað. Þetta er óþolandi," segir Ögmuyndur Jónasson, formaður BSRB, um þær umræður sem for- ráðamenn ASÍ hófu á dögunum um að opinberir starfsmenn hefðu hækkað meira í launum en félagar í ASÍ. Komið hefur í ljós að þær fullyrð- ingar ASÍ-manna að öll launahækk- unin, sem veldur þessum mismun, sé hjá opinberum starfsmönnum og bankamönnum stenst ekki. Það hef- ur orðið hækkun hjá tilteknum hóp- um opinberra starfsmanna. Þar má nefna dómara, presta, flugumferðar- hafi verið á Hróarskelduhátíðinni um helgina. Nokkuð á annað hundr- að hljómsveitir komu fram en aðal- númerið var Björk Guðmundsdóttir. Um helmingur mótsgesta flykktist að sviðinu þegar hún hóf söng sinn. stjóra, hjúkrunarfræðinga, meina- tækna og lögregluna sem fékk leið- réttingu aftur í tímann. Lægra launuðu hópamir hjá BSRB hafa alls ekkert hækkað. Sé launa- hækkun þessara hópa mæld dugir hún ekki til að skýra muninn. Það kemur svo í ljós að Kjararann- sóknarnefnd tekur ekki inn hjá sér laun stjórnenda eða milhstjórnenda hjá einkafyrirtækjum. Það gerir launavísitalan aftur á móti að ein- hverju leyti. Þess vegna telja menn aö augljóst sé að launaskrið hafi orð- ið hjá þeim sem hærri hafa launin í einkafyrirtækjum og það valdi mis- mun launavísitölunnar og útreikn- inga Kjararannsóknamefndar. Mismunurinn á launavísitölunni og útreikningum Kjararannsóknamefndar: Launaskrið hjá þeim hærra iaunuðu í landinu - helsta ástæðan, segir Ögmundur Jónasson, formaður BSRB Sandkom dv Heiðursskot MargirMarí Glcrárhverti á Akureyri hrukkuiliavið skömiaufyrir miðnættilaug- ardags um l'vrri holgi. því úti glumduvið flórirskot- hvellirmeð stuttumillibilí. I Ánefahugsuðu roargir sitt og nokkrir höfðu sam- band við lögreglu og vildu vita hvað væri eiginlega um að vera. Lögreglan lofaði að kanna málið og lögreglu- menn í einum bílrnun sem voru úö við brugðu skjótt við, enda vopnaðir kindaby ssu þar sem þeir voru á leið í útkall til að aflífa kött. Þeir þurftu þó ekki að beita byssunni því i ljós kom skömmu síðar aö í félagsheimili Þórs stóö yfir afmælisveisla Sigurðar Lárussonarþjáifara. „Skothvellirn- ir“ reyndust stafa af því að Þórsarar skutu upp fjórum „bombum“ til að heiðra þjálfarann og munu reyndar hafa tilkynnt varðstjóra hjá lögregl- unni að þetta stæði lil. Þaðeroft kostulegtað hlusta á Bjarna Felixson þegar hanneraðlýsa leikjumí heimsmeíst- arakeppninni í knattspyrnu. Bjarniermcð orötökinsínöll tilstaðarog honum varð tiðrætt um það á fimmtudagskvöldið í leik Argentínu og Búlgaríu að Arg- entínumanninum Maradona hefði veriö vísaö úr keppni vegna lyfja- neyslu. Maradona hefur áður lent í sams konar máli og fékk þá iangt bann vegna kókaínneyslu, eins og félagi hans i argentínska liðinu, Claudio Caniggia. Þegar Caniggia var tekinn af velii í leiknum gegn Búlgar- iu á fimmtudagskvöldíð var Bjarni ekki lengi að sjá samhengið í málinu ogsagði: „Ogþáeruþeirbáðirkomn- ir af velli, kókaínbræðumír." Lítið fyrir landann Aögöngumiða- salaáleiki heimsmeist- arakcppuinnar íhandknattleik hérálandiá næstaárierað heijastoghætt erviðaðlítið verðiummiða fyriríslendinga vegnamíkils áhugaerlendis. Ferðaskrifstofa í Svíþjóð er t.d. þegar með um 800 manns sem vflja fá miða á leiki heimsmeistara Svia en Svíarn- ir leika í riðlakeppninni á Akureyri. Þar leika einnig Þj óðveijar og þar í landi er mikili áhugi á miðum. Iþróttahöllin á Akureyri tekurtæp- lega 2 þúsund manns í sæti og tals- verður hluti þeirra sæta fer eflaust fyrir boðsgesti og Sölmiðlamenn. Er þvi ljóst að ekki veröur mikið eftir fyrir íslendinga sem vilja sjá leikina þar. markaðsbrask ÁAkureyri utamenn hins : vegaríhvaöa íþróttahúsi li’ikirmrfaM •ramrn])viiT ékkiaðheilsaí Reykjavik Það ÍH’fuisiaðiðí borgaryfirvóld- umnðsegiajá eðaneivarð- andi yfirbygg- ingu gervigrasvallarms í Laugardal en á þeirri ákvörðun veltur h vort aðgöngumiðamir á leikina verða 3400 talsins eða helmingi fleiri. „Strákam- ir okkar“ leika alla sínaleiki í Reykjavíkoger ekki aö efa að þar verða aðgöngumiðar fyrir íslendinga af skornum skammti. Er ekki hægt að sjá annað fyrir en þegar líður að keppnirmi gæti hafist mikið svarta- markaðsbrask með aögöngumiða á leiki keppninnar en slíkt hefur verið óþekkt hér ó landi til þessa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.