Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1994, Qupperneq 19
MÁNUDAGUR 4. JÚLÍ1994
31
DV
Er bfllinn bilaöur? Tökum aó okkur allar
viógerðir og ryóbætingar. Gerum fost
verótilboó. Odýr og góó þjónusta.
Bílvirkinn, Smiöjuvegi 44e, s. 72060.
Nissan Laurel 2,8 dísill, árg. ‘84, til sölu,
sjálfskiptur, rafdrifnar rúóur o.fl. Lítur
vel út. Þeir endast endalaust þessir.
Uppl. í síma 91-50508 e.kl. 17.
Toppeintak. Subaru 1800 GLF, árg. ‘83,
til sölu, veró 120 þús. stgr. Skipti
möguleg á VW Golf‘86 eóa ‘87. Uppl. í
síma 91-658363 e.kl. 16.
Zippo bifreiöalyftur, 2,5 tonn eða
3,2 tonn, vestur-þýsk gæðaframleiósla
á hagstæðu veröi. Nánari upplýsingar
Icedent hf., sími 91-881800.
AMC Eagle wagon, árg. ‘84, fjórhjóla-
drifsbíll, til sölu. Upplýsingar í slma
91-658541 eftirkl. 18.
^ BMW
BMW 315, árg. ‘81, til sölu, meó bilaða
vél en á númerum og skoóaóur ‘95.
Veróhugmynd 25-30 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 91-688741 á kvöldin.
BMW 318 I, árg. ‘87, dökkblár, 2 dyra,
ekinn 82 þús., 5 gíra, 15” álfelgur og ný
dekk. Lítur vel út og er vel við haldið.
Skipti á ódýrari. Sími 889006.
Daihatsu
Dalhatsu Charade TX, árg. 1991, til sölu,
ekinn 39 þús. km. Engin skipti. Uppl. í
síma 91-44646.
(^2222^ Ford
Ford Orion 1600, árgerö ‘87, til sölu, ek-
inn 72 þúsund km, ágætt eintak, ný-
skoöaóur án athugasemda.
Upplýsingar í slma 91-650922.
<&> Hyundai
Hyundai Scoupe, árgerö ‘93, til sölu, ek-
inn 11 þús., skipti á ódýrari. Uppl. í
síma 94-4053 eftir kl. 20.
^ Lada____________________________
Lada Samara, árg. ‘89,1500, 5 gíra,
5 dyra, skoðaóur ‘95. Verð 230 þús.
staðgreitt. Uppl. i sima 91-641905.
Lada station 1500, árg. ‘90, til sölu, skoð-
aóur ‘95. Uppl. í síma 91-50156 eftir kl.
18,
Mazda
Mazda 323 LX 1,3, árg. ‘87, ekinn 87 þús.
km, skoðaóur ‘95, vetrar- og
sumardekk. Upplýsingar I síma
91-44215 eftir klukkan 20.
Mitsubishi
Mitsubishi Lancer GLX, árg. ‘88, ekinn
110 þúsund km. Athuga skipti á ódýr-
ari. Uppl. í sima 91-46897.
Skoda
Skoda Favorit 136 LS, árg. 1991, ekinn
aðeins 56 þús. km, vel með farinn.
Uppl. í sima 91-641376.
Subaru
Subaru 1800 GL, árg. ‘86, til sölu, í mjög
góðu lagi fyrir sumarfríið, skoóaöur ‘95.
Uppl. i síma 91-17123 og eftir kl. 18
virka daga.
(^) Toyota
Toyota Corolla, árg. '92, til sölu, 3ja
dyra, góður bíll. Skipti á ódýrari
Daihatsu eða Toyotu koma til greina.
Upplýsingar í síma 92-16208.
(^) Volkswagen
Húsbíll, VW vanagon, árg. ‘88, til sölu,
original Vestfalia innrétting, svefn-
pláss fyrir íjóra, 2100 vél. Bíll í topp-
standi. Uppl. í síma 91-11820 kl.
19-22.
Jeppar
Reyfarakaup. Til sölu Ford Bronco II
XL, árg. Í85, skoðaóur ‘95, gott kram,
lélegt lakk, ekinn 210 þús. km, veró
430 þús. Uppl. í síma 91-25410.
Tll sölu Toyota Hllux double cab, árg.
‘91, með húsi, ekinn 57 þús. km, skipti
á ódýrari fólksbíl möguleg. Uppl. í síma
91-79323 e.kl, 18.________________
Toyota 4Runner SR5 ‘85, Rancho fjaórir,
35” dekk, krómfelgur, lækkuð drif o.fl.
Góður bíll. Veró 980 þ. staógr., sk. á ód.
möguleg. S. 613666/888445.
Ford Bronco ‘73,6 cyl., í góðu standi, til
sölu á stórlækkuðu verói, úr 300 þús. í
189 þús. Uppl. í síma 91-814756.
Til sölu Dodge Ramcharger, árg. ‘85,
skipti koma til greina á ódýrari. Uppl. í
síma 91-25964 eða 91-28037 e.kl. 17.
Pallbílar
Sex feta niöurfellanlegt pallhús óskast á
double cab. Uppl. í síma 91-666441 eft-
irkl. 18.
Sendibílar
Renault 4 F6 sendibifreiö, árg. ‘85, í góðu
standi til sölu, einnig Talbot Solara,
árg. ‘84, 5 manna, með öllu. Upplýsing-
ar í síma 91-670980.
Til sölu er Benz 310, gluggabíll, árg.
1991, sjálfskiptur, læst dnf, ekinn 90
þús. km. Verð 2,2 millj. m/vsk. Uppl. i
síma 985-21051 og e.kl. 18 í s. 73955.
Vörubílar
Forþjöppur, varahl. og viögeröarþjón.
Spíssadlsur, Selsett kúplingsdiskar og
pressur, fjaórir, fjaóraboltasett, véla-
hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og
24 V hitablásarar o.m.fj.
Sérpöntunarþjónusta. I. Erlingssonhf.,
sími 91-670699.______________________
Til sölu Man 26-361, 3 drifa, árg. ‘86,
vörubílskrani, Hiab 215-5 + Jib 60 fjar-
stýring, árg. ‘93, kaupleiga að hluta,
flatvagn, 12 m, gott veró, krabbi 500 1
ásamt rótor, Case 580 G 4x4, árg. ‘86,
vinnustundir 3700, góó vél, brettagaff-
all. S. 93-71676 og 985-25976._______
Vegna nýrra verkefna viljum viö selja
meó verulegum afslætti: sorppressu-
kassa, krókheysi, ryófría tanka, 4500 1
og 8000 1, Toyota Hilux ‘82 og
Subaru Legacy ‘90. Tækjamiólun
Islands, Bíldshöfóa 8, s. 91-674727.
Vélaskemmman, Vesturvör 23, 641690.
Til sölu frá Svíþjóð: Scania T112
húddbíll, m/kojuhúsi, Scania R 143,
Volvo FL 10 mdetingjaöxli, krani, Pal-
finger 45000, jib/fjarstýring._______
Eigum fjaörir í flestar geröir vöru- og
sendibifr., laus blöó, fjaðraklemmur og
slitbolta. Fjaðrabúðin Partur,
Eldshöfóa 10, s. 91-678757 og
91-683720,___________________________
Eigum til vatnskassa og element í
flestar geróir vörubíla. Odýr og góð
þjónusta. Stjörnublikk, Smiójuvegi
lle, síma 91-641144.
_________ 1/innuvélar
Vökvagröfur, fjölnotavélar, grafsagir,
beltavagnar, vegheflar, vélavagnar,
dælur, rafstöóvar, jaróvegsþjöppur,
vökvahamrar, valtarar o.m.fl. Vió bjóó-
um allt frá minnstu tækjum upp í
stærstu tæki, ný eða. notuð. Heildar-
lausn á einum stað. Orugg og vönduð
þjónusta. Merkúrhf., s. 91-812530.
Vinnuvélaeigendur, ath! Getum útvegaó
varahl. fyrir flestar teg. véla, t.d. Kom-
atsu, Ca.terpillar, Case o.fl. Sér- pönt-
unarþj. í. Erlingsson hf., s. 670699.
Lyftarar
• Ath., úrval notaöra lyftara á lager.
Hagstætt veró. Viðgerðarþjónusta
í 20 ár, veltibúnaóur/aukahlutir.
Steinbock-þjónustan, sími 91-641600.
Nýir og notaöir rafm.- og dísillyftarar.
Einnig hillulyftarar. Vióg,- og varahl-
þjón., sérp. varahl., leigjum og flytjum
lyft. Lyftarar hfi, s. 812655 og 812770.
T.C.M. lyftarar. Rafmagns- og dísil-
lyftarar, hvers konar aukabúnaöur,
varahlutir og viðgeróir. Vélaverkst.
Siguijóns Jónssonar hfi, sfmi 625835.
fH Húsnæðiíboði
Til leigu 2 herb. glæsileg íbúö á 6. hæð í
Hafnarfirði, leigist frá 1. ágúst til árs
eóa lengur. Æskileg einhver fyrirfram-
greiösla. Reykleysi skilyrði. Leiga ca
36-38 þús. Á sama staó er til sölu leð-
ursófasett og hvítt hjónarúm. Sími
91-654604 milli kl. 18 og 20.
Til leigu frá 1. ágúst milli 130 og 140 mz
efri sérh. (3 svefnherb.) m/bílskúr á
sunnanv. Kársnesi í Kóp. fyrir 45 þús.
á mán. Mikið útsýni. Leigist til 2 ára til
að byija meó. Svör sendist DV, merkt
„CY 7788“, fyrir lO.júli.___________
Notaleg 3ja herb. ibúð i Hólahverfi, Breið-
holti, á jarðhæð í einbýlishúsi. Verð 35
þús. á mánuði, laus 1. ágúst. Aðeins
reglusamt fólk kemur til greina. Sími
91-74228 eftirkl. 17.________________
2ja herb. stúdíóíbúö, 55 m: ájaröhæö, til
leigu. Nýstandsett, flísar á gólfum,
björt og í fbgru umhverfi í Heimahv.
Uppl. í síma 91-32126 (skilaboð).
Ath. Geymsluhúsnæöi til leigu til lengri
eóa skemmri tíma fyrir búslóðir, vöru
lagera, bíla, hjólhýsi, vagna o.fl. Rafha-
húsið, Hafnarfirði, s. 655503.______
Einstaklingsíbúö meö sérinngangi á ró-
legum stað í Seljahverfi. Leigist reglu-
sömum. Uppl. í síma 91-673320 og eftir
kl. 18 í síma 91-78806._____________
Góö 2 herb. íbúö á 2. hæö til leigu ofar-
lega á Laugavegi, laus strax. Reglu-
semi áskilin, helst langtfmaleiga. Leiga
34 þús. Uppí. í síma 91-812128._____
Hlíöarhjalli, Kópavogi. Þriggja herb. ný
íbúð, 93 fm, til leigu strax. Uppl. um
greiðslugetu og aðrar uppl. sendist DV,
merkt „B 7822"._____________________
Miöbær. 2 herbergja 50 mz íbúð til leigu
strax. Hentar einhleypingi eða bam-
lausu pari. Svör sendist DV, merkt
„Garðastræti 7796“.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Nálægt miöbænum er til leigu herbergi
með eldunar- og þvottaaðstöðu.
Leigist stúlku. Upplýsingar í síma
91-25137 eftir klukkan 19.___________
Námsfólk. Herbergi til vetrarleigu.
Mjög góð aðstaða, fullbúið eldhús,
þvottaaðstaða og setustofa. Miðsvæðis.
Upplýsingar í síma 91-612600.________
Til leigu aö Bíldshöföa 8 nokkur góð her-
bergi á sanngjörnu verói, verð frá kr.
6.000. Uppl. á skrifstofutíma í síma
91-674727.___________________________
Til leigu góö 2 herb. íbúö á 1. hæð í mið-
bæ Rvk, leiga 35 þús. á mán., innifalið
rafmagn, hiti og hússjóður. Laus nú
þegar, Uppl, í sima 91-51558 e.kl. 16.
Stór og góö ibúö í gamla miöbænum til
leigu. TQvalin fyrir tvo einstaklinga að
leigja saman. Laus strax. Svör sendist
DV, merkt „LO-7853“._________________
Viö FB. í Breiöholti eru til leigu, herbergi
frá 1. sept n.k. Aðgangur að eldhúsi,
borðstofu, þvottaherbergi, síma, sjónv.
Reyklaust húsn. S. 91-670980.________
í miöbæ Hafnarfjaröar er gott herb. í ný-
legu húsi m/aðg. að setustofu, baóherb.
og eldhúskrók. Þvottav./þurrkari.
Leiga 17 þ. Sími 91-654777.__________
Góö 3ja herb. íbúö í Engihjalla til lelgu,
laus nú þegar. Uppl. í síma 91-681108
milli kl. 17 og 20 f dag og á morgun.
Lítil 2ja herbergja kjallaraíbúö við Hverf-
isgötu til leigu. Upplýsingar í síma
91-77231.____________________________
Löggiltlr húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
siminn er 91-632700,_________________
Til leigu herbergi meó salernis- og
sturtuaóstöðu. Sérinngangur. Uppl. f
síma 91-674808 eftir kl. 18.
fg Húsnæði óskast
Norræna eldfjallastööin óskar eftir að
taka á leigu 4-5 herb. íbúð í nágrenni
Háskólans. Leigutími er eitt ár frá 1.
ágúgt nk. Vinsamlegast hafið samband
við Onnu í s. 69-44-92 eða Sigríði í síma
69-44-90 (heimasimi 81-43-23).
Ársalir - fasteignamiölun - 624333.
Okkur bráðvantar allar stæróir íbúða
og atvinnuhúsnæðis til sölu eða leigu
fyrir trausta leigutaka. Vió skoðum
strax - ekkert skoóunargjald.
Ársalir - fasteignamiðlun, s. 624333.
Fjölskylda, 4 manna, óskar eftir
einbýli, raðhúsi eða jaróhæð til leigu
sem fyrst á höfuóborgarsvæðinu. Uppl.
ísíma 91-679493.___________________
Reglusamt par í námi óskar eftir 2ja
herb. íbúð á leigu frá 1. sept. á svæói
101, 105, 107 eða 108, greiðslugeta 30
þús. Sími 91-30491 eftir kl. 19, Sólrún.
Reglusamur maöur óskar eftir 2-3 her-
bergja íbúó frá 1. ágúst í hverfi
101-108. Skilvísum greiðslum og góðri
umgengni heitió. Sími 877909 e.kl, 16.
SOS. 1. ágúst. Reglusama fjölskyldu
vantar íbúð, raðhús eða einbýlishús til
leigu f skemmri eða lengri tíma á svæði
210 eða 220. Uppl. í s. 91-53101.
Vantar ódýrt, 20-30 m: geymsluhúsnæði
(t.d. bílskúr) í a.m.k. eitt ár.
Upplýsingar í síma 91-10744 kl. 18-20,
Haukur.____________________________
Ungt, reglusamt og reyklaust par óskar
eftir 2ja herb. íbúó til leigu, skilvísum
greiðslum heitið. Sími 91-34929.
Óska eftir 2 herb. íbúö, helst á svæöi 103
og 104. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-7864.
Atvinnuhúsnæði
Geymsluþjónusta, sími 91-616010 og
boðsími 984-51504. Tökum að okkur að
geyma bíla, vélsleða, húsvagna, búslóð-
ir, vörulagera o.m.fl._______________
107 m! iönaöarhúsnæöi viö Kænuvog til
leigu. Innkeyrsludyr. Gott útisvæói.
Svarþjónusta DV, sími 91- 632700.
H-7828.______________________________
Litiö iönaöaihúsnæöi, geymsla eóa
bílskúr óskast strax á leigu, helst í
Kópavogi. Hafið samband við Siguró
Grétar í síma 91-40506 (símsvari),
Nokkur lítil skrifstofuherbergi á 2. hæöog
100 mz verslunarpláss til leigu í Ár-
múla 29. Þ. Þorgrímsson & Co, sími
91-38640.____________________________
Til leigu á sv. 104, á 1. þæð, 40 mz skrif-
stofur og 40 mz lager. Á 2. hæð 12,47 og
40 mz og v/Skipholt 127 mz m/inn-
keyrslud. S. 39820/30505/985-41022.
Til leigu 2 skrifstofuherbergi, vel stað-
sett í mióborginni. Svarþjónusta DV,
sfmi 91-632700. H-7855.______________
Óska eftir ódýru geymsluhúsnæöi fyrir
þrifalega muni. Uppl. í síma 91-28177.
$ Atvinna I boði
Takiö eftir! Við erum að leita að mann-
eskju til inni- og útiverka í sveit fyrir
austan fjall. Þarf að geta byijað ekki
seinna en í byrjun ágúst. Þarf að vera
reyklaus og ekki yngri en 20 ára.
Svarþjónusta DV, s. 632700. H-7821.
Síminn hjá DV er 91-632700.
Bréfasími auglýsingadeildar er
91-632727. Græni síminn er 99-6272
(fyrir landsbyggðina).
Tré- eöa húsgagnasmiöur óskast til
starfa við starfsþjálfun vistfólks á ríkis-
stofnun. Umsóknir, merktar „Starf-
þjálfun-7786‘‘, sendist DV fyrir 8. júlí.
Vantar þig atvinnu? Átt þú bíl? Okkur
vantar starfsfólk við pitsuútkeyrslu.
Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-
7829.________________________________
Þýska fjölskyldu vantar au-pair, á aldr-
inum 18-22 ára, frá byijun ágúst til
eins árs dvalar. Þýskukunnátta ekki
nauðsynleg. Uppl. f s. 98-31256 e.kl 20.
Óska eftir sölumanneskjum í Rvík og á
landsbyggðinni. Um er aó ræða mjög
seljanlega vöru, há sölulaun í boói.
Upplýsingar í sími 91-626940.
Óska strax eftir 25-30 ára starfsmanni til
ábyrgðarstarfa á lager. Umsóknir
óskast sendar til DV, merktar „Fram-
tfðarstarf 7703“, fyrir 6. júlf._____
Aöstoöarmaöur í eldhús óskast, helst
vanur matreiðslu. Svarþjónusta DV,
sími 91-632700. H-7851.______________
Réttindamaöur óskast á payloader og
jarðýtu til afleysinga. Svarþjónusta
DV, sími 91-632700. H-7839.__________
Saumakona óskast á vinnustofu hjá
tískuhönnuði. Uppl. í símum 91-14828
og 91-12090._________________________
Smiöir óskast til aó gera tilboð í smíðar
á einbýlishúsi. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-7857.___________________
Starfskraftur óskast á sveitaheimili, þarf
að vera vanur heyskap. Svarþjónusta
DV, sími 91-632700. H-7850.__________
Stýrimann, vélstjóra og háseta vantar á
lfnubát nú þegar. Svarþjónusta DV,
simi 91-632700. H-7817.______________
Trésmiöir óskast sem fyrst til vinnu.
Svarþjónusta DV, sími 632700.
H-7856.
fe Atvinna óskast
Atvinnurekendur! Atvinnumiólun
námsmanna útvegar fyrirtækjum og
stofnunum sumarstarfsfólk. Fjöldi
námsmanna á skrá með margvíslega
menntun og reynslu. Sími 91-621080.
Bifvélavirki óskar eftir atvinnu. Er van-
ur viðgerðum á þungavinnuvélum,
vörubílum og akstri vörubila. Margt
kemur til gr. S. 91-651415 og
985-43122._________________________
Er 29 ára og óska eftir vinnu á kvöldin
og/eða um helgar við t.d. þrif. Tala
þýsku, frönsku og ensku. Uppl. í síma
91-16224 eftirkl. 19.______________
Liölega fertugur karlmaöur, þaulvanur
rekstri og stjórnun matvöruverslana,
óskar eftir starfi. Góð meómæli. Upp-
lýsingar í síma 91-35912 kl. 15-20.
Barnagæsla
Óskum eftir aö ráöa barnapíu til aö gæta
2ja barna (4ra ára og 18 mánaóa) á Sel-
tjarnarnesi í sumar. Uppl. í síma
91-626320 eftir kl. 19.____________
Barnapía óskast til að gæta tæplega 3
ára drengs, þarf helst að vera nálægt
Sundunum. Uppl. í síma 91-811049.
Óska eftir barnapíu, 15-16 ára, til að
passa 2 stúlkur, 2 og 4 ára, í júlí og
ágúst. Upplýsingar í síma 94-7529.
@ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýslr:
Jóhann G. Guójónsson, Galant
GLSi '91, s. 17384, bílas. 985-27801.
Guðbrandur Bogason, bifhjólakennsla,
Toyota Carina E ‘92,
sími 76722 og bílas. 985-21422.____
Snorri Bjarnason, bifhjólakennsla,
Toyota Corolla GLi ‘93, sími 74975 og
bílas. 985-21451.__________________
Grímur Bjamdal Jónsson,
Lancer GLXi ‘93, sími 676101,
bílasími 985-28444.________________
Finnbogi G. Sigurðsson, Renault
19 R ‘93, s. 653068, bílas. 985-28323.
Hreiðar Haraldsson, Toyota
Carina E ‘93, s. 879516.___________
Svanberg Sigurgeirsson, Toyota
Corolla ‘94, s. 35735, bs. 985-40907.
Birgir Bjarnason, Audi 80/E,
689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera, í
samræmi við tíma og óskir nemenda.
Engin bið. Okuskóli, prófgögn og náms-
bækur á tíu tungumálum.
Æfingatímar, öll þjónusta. Visa/Euro.
Reyklaus bíll. Boðsími 984-55565.
687666, Magnús Helgason, 985-20006.
Kenni á Mercedes Benz ‘94, öku-
kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, öku-
skóli og öll prófgögn ef óskað er.
Visa/Euro, Símboói 984-54833.______
679094, Siguröur Gíslason, 985-24124.
Kennslubifreið Nissan Primera ‘93.
Okuskóli innif. í verði. Góó greiðslu-
kjör. Visa/Euro-viðskiptanetið.
Gylfi Guöjónsson kennir á Subam
Legacy sedan 2000 4WD. Tímar eftir
samkl. og hæfni nemenda. Okuskóli,
prófg., bækur, S. 985-20042/666442.
Kristján Sigurösson. Kenni alla daga á
Toyota Corolla. Bók og verkefni
lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. Engin
biö. Símar 91-24158 og 985-25226.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun. Kenni allan daginn á MMC
Lancer GLX, engin bið, greiðslukjör.
Símar 91-658806 og 985-41436.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 200ÍP
GLSi ‘92, hlaðbak, hjálpa til við endur-
nýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Eng-
in bið. S. 91-72940 og 985-24449,
Ökukennsla Ævars Friörikssonar.
lýenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Utvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
akstur á skjótan og ömggan hátt. Nýr
BMW eóa Nissan Primera. Visa/Euro,
raðgr. Sigurður Þormar, s. 91-670188.
Ökuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626
‘93. Öku- og sérhæfð bifhjólakennsla.
Kennslutilhögun sem býóur upp á
ódýrara ökunám. S. 77160/985-21980.
IÝmislegt
Framleiöum sandkassa, 3 stæróir.
Heimkeyrsla og sandur fylgir á höfuð-
borgarsvæóinu. Leikfangasmiðjan,
Bíldshöfða 16 (bakhús), s. 873993.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggóina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
International Pen Friends útvegar þér
a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms-
um löndum. Fáóu umsóknareyóublaö.
I.P.F., box 4276, 124 Rvik.
S. 988-18181.
V______________ Einkamál
Ertu einmana miöaldra kona? Ég er
traustur og reglusamur miðaldra maó-
ur í góóu starfi. Ég óska eftir að kynn-
ast heióarlegri og reglusamri konu sem
hefur ánægju af feróalögum, útivist og
notalegu heimilislífi. Aldur skiptir ekki
máli og eitt barn er engin fyrirstaóa.
Öllum bréfum verður svarað og fullum
trúnaði heitið. Svarsend. DV f. 12. júlí,
merkt „Einlægur 7847“.
Konu um fimmtugt langar aö kynnast
íjárhagsl. sjálfstæðum manni á svipuó-
um aldri. Svör sendist DV fyrir 10. júlí,
merkt „K 7854“.
Innheimta-ráðgjöf
Peningainnheimtur - samningageröir -
persónuleg ráógjöf- góó þjónusta.
Ónnumst einnig innheimtur á áskrift-
argjöldum og reikningum fyrirtækja og
stofnana gegn fbstu gjaldi.
Óskum eftir fóstum vióskiptavinum.
Innheimtu- og samningastofa Ingi-
mars, Bolholti 6, 5. hæð, s. 91-683031.
^ Verðbréf
Erlend veröbréf - hlutabréf. Hef bein-
tengingu við erlenda markaói
(Realtime Price Quotes), forrit fyrir
PC- tölvur, faxþjónustu og lesefni fyrir
þá sem hafa áhuga á erlendum verð-
bréfamörkuðum. Ef þú hefur áhuga
hringdu í síma 984-58943, lestu inn
símanr. þitt og ég hef samb. um hæl.
Vil selja 5 ára skuldabréf tryggt í góörl
fasteign, nafnverð kr, 800 þús. Svör
sendist DV, merkt „RÓ 7849“, fyrir 9.7.
+/+ Bókhald
Fjármálaþjónusta BHI. Aðst. fyrirt. og
einstakl. v. greiðsluöróugleika, samn.
v/lánardrottna, bókhald, áætlanagerð
ogúttektir. S. 91-19096, fax 91-19046.
Markaösfræöingur annast bókhald og
uppgjör. Kem í viðkomandi fyrirtækí
eftir samkomulagi.
Helgi, vs. 26984 og hs. 653996.
Áætlanagerö, bókhaldsþjónusta, fram-
talsaðstoð, rekstrarráðgjöf og vsk- upp-
gjör. Jóhann Sveinsson rekstrarhag-
fræðingur, sími 91-643310.
# Þjónusta
Bókhald - ritvinnsla. Færi bókhald til
vsk. og áramótauppgj. Set upp hvers
konar ritaðan texta. Sem vióskiptabréf
eða önnur erindi á ísl., dönsku eða
ensku. Vönduó vinna. Upplýsingar í
síma 91-651203 f. hád. og á kvöldin.
Húsaviögerðir. Tökum að okkur allar
steypuviðgerðir, þakviðgerðir, klæðn-
ingu og aðra smíðavinnu. Föst verðtil-
boð. Veitum ábyrgðarskírteini. Vanir
menn - vönduó vinna. Kraftverk sf.,
símar 985-39155 og 81-19-20.
Verktak, s. 68.21.21. Steypuviógerðir -
háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíóa-
vinna - leka- og þakviðgerðir.
Einnig móðuhreinsun glera.
Fyrirtæki trésmiða og múrara.
England - ísland. Utvegum vörur frá
Englandi ódýrari. Verslió milliliðalaust
og sparió pening. Hafið samb. í
síma/fax 9044-883-744704. Pure Ice
Ldt. ____________________________
Gluggaþvottur - háhýsi.
Tökum að okkur gluggaþvott í háum
sem lágum húsum.
Kraftverk, s. 91-811920 og 985-39155.