Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1994, Page 21
MÁNUDAGUR 4. JÚLÍ 1994
33
Fréttir
Afar róleg veiði það
sem af er í Elliðaánum
Margir áhugamenn um Elliða-
ámar í Reykjavík velta því fyrir sér
þessa dagana hvað sé að gerast í
þessari perlu Reykvíkinga. Veiði
hefur verið mjög döpur það sem
af er og í gærkvöldi voru aðeins
rúmlega 60 laxar komnir á land
miðað við 125 laxa á sama degi í
fyrra.
Þrátt fyrir þessa dræmu veiði
hefur mikið af laxi gengiö í ámar
og í gærkvöldi höíðu 486 laxar fariö
í gegnum teljarann. Á sama degi í
fyrra voru þeir 304. Skýringar á
þessari slöku veiði kunna að vera
margar og sýnist sitt hveijum. Eitt-
hvað kann þó að vera að rofa til
því í gær veiddust 9 laxar fyrir
hádegi.
„Það er fullt af laxi um alla á en
hann tekur bara ekki. Ég hef veitt
mjög lengi í Elliðaánum og man
ekki eftir þessu svona daufu. Von-
andi lagast þetta íljótlega," sagði
veiðimaður í samtali við DV í gær.
Stærsti laxinn sem veiðst hefur vó
11 pund og veiddist hann í efsta
veiðistað árinnar, Höfuðhyl, á flug-
una Alexöndra. Veiðimaður var
Vilhjálmur Hjáhnarsson.
„Laxá í Kjós er
kjaftfull affiski"
„Þetta er allt að koma hjá okkur
og núna veiðast 15 til 20 laxar á
dag. Það voru menn að hætta veið-
um hérna sem verið höfðu við veið-
ar í tvo og hálfan dag og þeir fengu
26 laxa á stöngina," sagði kokkur-
inn í veiðihúsinu við Laxá í Kjós í
samtali við DV í gærkvöldi.
„Smálaxinn er mættur á staðinn
og það má segja að áin sé kjaftfull
af fiski. Ég sá sjálfur stóra göngu
koma í ána í gær og það hefur
veiðst vel undanfarið um alla á. Þó
hefur ekki veiðst fiskur ennþá í
Þórufossi, efsta staðnum, en þar
hafa veiðimenn séð mikið af laxi,“
sagði kokkurinn.
Veiði byriaði mjög vel í Kjósinni
en síðan datt hún alveg niður. Nú
virðist vera að rofa til að nýju og
virðist sem mikið af smálaxi hafi
gengið í ána í síðasta stórstraum
um Jónsmessuna.
Þessir hressu veiðimenn opnuðu Gljúfurá i Borgarfirði á dögunum og
fengu góða veiði eins og sjá má á myndinni.
Smáauglýsingar -
Tilkyrmingar
Bílartilsölu
Allt í húsbílinn: Trumatik gasmiðstöðv-
ar, vatnstankar, vaskar, eldavélar,
dælur, kranar, ljós, borðfestingar, létt-
ar innréttingaplötur, lamir, læsingar,
ódýr ferða-wc, bílaísskápar, plasttopp-
ar, gasskynjarar, topplúgur, gluggar,
ódýr fortjöld o.m.fl.
Bílvirki/Húsbílarhf., Fjölnisgötu 6,603
Akureyri, s. 96-27950, fax 96-25920.
Dodge B200, árg. ‘77, til sölu, 6 cyl.,
sjálfskiptur, meó vökvastýri. Þægilega
innréttaóur og þokkalegur bíll, tilbúinn
í feróalagið. Ath. skipti. Góður stað-
greiðsluafsláttur. Nýja bílahöllin,
Funahöfða 1, s. 91-672277.
Ford F-150 XLT Lariat 4x4, árg. 1987, ek-
inn 120 þús. km, 302 EFi, 35” dekk,
sjálfskiptur, rafdrifnar rúður, samlæs-
ingar, cruisecontrol, 2 bensínt. o.fl.
Skipti á dýrari eða ódýrari. Upplýsing-
ar gefur Pétur í síma 91-666398.
Range Rover, árg. ‘81, til sölu, upp-
hækkaóur, 35” dekk, verð 400 þús.
Uppl. í síma 91-682001.
„Eg held
ég gangi heim"
Efiireinn -»i aki neinn
UUMFEROAR
RÁO
Sívaxl&vs QujlASh
PALLHÚS
Kleifamót1994
Pallullar Dagíma 22.-24. júlí nk. hittast burtfluttir
i UIIUIIUI og búandi Kleifamenn og konur með fjöl-
skyldur sínar á Kleifum í Ólafsfirði. Er
þetta í þriðja sinn sem slik samkoma er
haldin en hún er haldin á þriggja ára
fresti. Góð fjaldstæði eru á staðnum.
Skemmtidagskrá og fleira.
Elgum fyrlrllggjandl pallhús.
Pallhús sf., Arrnúla 34, sími 91-37730,
og Borgartúni 22, sími 91-610450.
Hópferðabílar
Feröaþjónusta - Toppbíll. Ford
Econoline, árg. ‘76, tilvahnn fyrir ferða-
þjónustuna, með sætum fyrir 12
manns, 6,2 1 dísil, 33” BM Goodrich
dekk, 4x4, allur vel endurbyggóur. V.
1.180 þús. Bein skipti eða sala.
S. 881334.
Ýmislegt
JEPPAKLÚBBUR jÉjff
REYKJAVÍKURCWX/
*
Fundur hjá Jeppaklúbbi Reykjavíkur
verður haldinn 5. júlí að Bíldshöfóa 14, ,
kl. 20.30. Mætum öll.
Þjónusta
Vinnulyftur sf„ s. 44107. Utlelga og sala.
Eigum til stórar og smáar sjálfkeyr-
andi rafmagns- og bensínlyftur. Vinnu-
hæð 14 metrar. Fyrir húsaviðgerðir,
iðnaðarmenn o.fl.
Ævintýraferðir Áskriftarsíminn er
í hverri viku 63»27»00
til heppinna -
áskrifenda Island
DV! Sækjum það heim!
Silfurlínan
Sími 616262. Síma- og viövikaþjónusta
fyrir eldri borgara alla virka daga kl.
16-18.
Ken Follet með nýja bók
Fallvölt gæfa, nýjasta skáldsaga metsölu-
höfundarins Kens Follets, sló í gegn vest-
an hafs og austan þegar hún kom út í
Bretlandi og Bandaríkjunum fyrir síö-
ustujól. Fallvöltgæfaerbókjúlímánaðar
hjá bókaklúbbnum Nýjar metsölubækur.
Tapað fandið
Lyklakippa fannst
Lyklakippa fannst við Sogaveg 146 sl.
þriðjudag. Upplýsingar í síma 37947.
Hestar töpuðust af
Snæfellsnesl
Tapast hafa tveir tíu vetra hestar úr girð-
ingu á Ingjaldshóli á Snæfellsnesi. Annar
er jarpur, ójámaður, og hinn rauðtví-
stjömóttur, jámaður. Báðir era markað-
ir gagnbitað bæði. Þeir sem verða hest-
anna varir vinsamlega látið vita í síma
93-66920.
Ökumenn
íbúöarhverfum
Gerum ávallt ráö fyrir
börnunum
UPPB0Ð
Framhald uppboðs á eftirtöldum
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Fjóluhvammur 10, Hafiiaríirði, þingl.
eig. Aðalsteinn Finnbogason, gerðar-
beiðendur Sparisj. Halnaríjarðar og
íslandsbanki hf., 7. júlí 1994, kl. 11.30.
Furuberg 5, 0101, Hafiiarfirði, þingl.
eig. Þórður Kristjánsson og Vigdís
Elma Cates, gerðarbeiðendur Búnað-
arbanki íslands, Bæjarsjóður Hafiiar-
fjarðar, Húsnæðisstofiiun ríkisins og
Samvinnutryggingar, 7. júlí 1994, kl.
15.00.______________________________
Hesthús/hlaða í Hbðarþúfiim 2102,
Hafnarfirði, þingl. eig. Eiríkur bigi
Haraldsson, gerðarbeiðandi Spari-
sjóður Hafnarfjarðar, 7. júlí 1994, kl.
13.30. ____________________
Kumlamýri, 1/16 hluti, úr landi
Brekkukots, Bess., þingl. eig. Magnús
Jónsson, gerðarbeiðandi Sjóvá-
Almennar hf., 6. júlí 1994, kl. 10.00.
Langamýri 24, 0104, Garðabæ, þingl.
eig. Amgrímur O. Sigurdórsson og
Unnur Högnadóttir, gerðarbeiðendur
Einar Gautur Steingrímsson, Hús-
næðisstofhun ríkisins og Margeir
Margeirsson, 5. júb 1994, kl. 11.00.
Smiðsbúð 9,0101, Garðabæ, þingl. eig.
Sigmundur Kristjánsson, gerðarbeið-
endur Brimborg hf., Gjaldheimtan í
Garðabæ, Landsbanki Islands og ís-
landsbanki hf., 4. júlí 1994, kl. 14.00.
Suðurbraut 24, 0301, Hafiiarfirði,
þingl. eig. Freyja Ásgeirsdóttir, gerð-
arbeiðandi Bæjarsjóður Hafnarfjarð-
ar, 7. júb 1994, kl. 16.30.
Vabarbarð 3,0101, Hafiiarfirði, þingl.
eig. Júbus Hólmgeirsson, gerðarbeið-
endur Bæjarsjóður Hafharfiarðar,
Húsnæðisstofhun ríkisins og Trygg-
ingamiðstöðin hf., 7. júb 1994, kl. 17.00.
Úthbð 27, Hafnarfirði, þingl. eig. Hall-
ffeður Emilsson, gerðarbeiðendur
Bæjarsjóður Hfj. og Ami Bjöm
Skaftason, 7. júb 1994, kl. 11.00.
SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI
UTBOÐ
F.h. Grjótnáms Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum
í byggingu skýlis yfir fínefni við Sævarhöfða 6-12 í Reykja-
vík.
Skýlið er keila með steyptum veggjum og stálgrind í þaki.
Þakið er klætt með PVC-húðuðum polyesterdúk sem fest-
ur er við sérstaka stálgrind. Verktaki skal sjá alveg um
hönnun hinnarsérstöku stálgrindarásamtfestingu dúksins.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi
3, Reykjavík, gegn 15.000 króna skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 19. júlí
1994, kl. 11.00.
grj 72/4
INNKAUPASTOFNUN
REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 • Sími 2 58 00
Allt í veiðiferðina
Góð veiði í Oddastaðavatni
og Hrauni i.Ölfusi
LAUGAVEGI 178, SIMAR 16770 - 814455, FAX 813751