Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1994, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1994, Síða 25
MÁNUDAGUR 4. JÚLI 1994 37 Guðmundur Guðmundsson, heimsfrægur undir nafninu Erró. Erró-sýning í tíu daga Frægastur íslenskra málara er Erró. Verk hans hafa farið á sýn- ingar um allan heim og vekja þau ávallt athygh. Guðmundur Guð- mundssson, eins og hann heitir réttu nafni, fór ungur maður til Sýningar útlanda og hefur að mestu leyti búið í París þar sem hann hefur vinnustofu. Erró hefur ávallt sinnt heimalandinu vel og er hinn stórkostlega gjöf hans til Reykjavíkurborgar sönnun þess. Þótt málverk eftir Erró sé helst að finna á sýningum og söfnum í stórum heimsborgum þá geta ferðalangar á Austurlandi skoðað verk hans á sýningu sem er á Vopnaflrði. Er efnt til þessarar sýningar vegna Vopnaflarðar- daga sem heflast í dag og stendur sýningin til 10. júlí. Við opnun sýningarinnar voru meðal ann- arra viðstaddir Ólafur G. Einars- son menntamálaráðherra og Gunnar Kvaran, forstöðumaður Listasafns Reykjavíkur. Kettir eru til í mörgum stærðum. Af stórum kisum og smáum Ragdoll-kettir eru stærstu kisur en vitað er um 330 kattategundir í heiminum. Högnamir af rag- dollkyni vega yfirleitt 7-9 kíló en venjulegur húsköttur, eins og við þekkjum þá hér á landi, vegur yfirleitt um flögur kíló, högninn, og læðan rúmlega þrjú kíló. Stærsti og þyngsti köttur sem vit- að er um var ástralskur köttur sem hafði gælunafnið Himmy. Þegar hann lést tíu ára gamall vegna öndunarörðugleika var hann 21,3 kíló. Minnsta katta- kynið er singapúrkötturinn. Full- orðnir högnar vega 2,7 kíló og læðumar 1,8 kíló. Minnsti köttur sem vitað er um var síamsblend- Blessuð veröldin ingur sem vó aðeins 0,79 kíló þeg- ar hann var tveggja ára. Kettir lifa lengur en hundar Það er staðreynd að kettir lifa lengur en hundar. Meðallífsvon vel upp alinnar kisu er 13-15 ár en ef kettir eru geldir geta þeir átt von á að lifa lengur. Elsti kött- ur sem vitað er um var læðan Pussy sem hélt upp á 36. afmæhs- daginn sinn 28. nóvember 1939 og dó svo næsta dag. Hér á landi er vitað um einn kött sem náði að verða yfir tuttugu ára gamall. Kettir geta gert ýmislegt Oft hafa kettir komið mönnum á óvart með getu sinni í margs konar málum. Mikiðum vegavinnu á þjóðvegum Nú fer í hönd mikil ferðatími hjá landsmönnum og þúsundir fara af möhnni í sveitasæluna til að flalda Færðávegum eða í sumarbústaðinn. Þetta er einn- ig sá tími sem vegagerðarmenn eru hvað flölmennastir við vinnu sína á þjóðvegum, við að laga vegi og leggja nýja klæðningu. Ný klæðning orsak- ar steinkast og getur þá viðkvæmt lakk farið iha. Það er því hollast fyr- ir alla bílstjóra að taka mark á hraða- takmörkunum og fara varlega um vegi sem eru grófir en þó nokkuð er um slíkt á þjóðvegum landsins um þessar mundir. Astand vega G2 Hálka og snjór 0 Vegavinna-aðgát 0 Öxulþungatakmarkanir Blúsbarinn: Blúsbarinn stendur við Lauga- veginn og eins og nafnið bendir til er blúsinn í hávegum hafður og þeir sem eiga leið um Laugaveginn geta gengið að því vísu fyrri hluta Skemmtanir :: vikunnar að þar sé flutningur á lif- : andi tónhst. : í kvöid og næstu kvöld nninu þau Anna Karen KristinsdÓttir og Krisflán Guðmundsson halda uppi görinu og flytja þekkta standarda af blúsættum, auk þess sem djass- Anna Karen sér mn sönghm og Krístjáns sem leikur á píanó. Þau inn er í heiðri hafður. syngur hún aðeins við undirleik hefla leik sinn í kringum 22.30. Bróðir Aðal- steins Drengurinn hth á myndinni ist vera 3220 grömm að þyngd og fæddist á fæðingardeild Landspít- 50 sentímetra langur. Foreldrar alans 26. júní kl. 22.00. Hann reynd- hans eru Guðrún Elín Bjamadóttir ------------------- og Eggert Aðalsteinsson. Hann á Bam daqsins emn brí,ðU!'sem heitir Aðalsteinn Mary Steenburgen leikur verj anda i Filadelfíu. Baristfyrirlífi og tilverurétti Stjömubíó hefur nú sýnt í lang- an tíma myndina Fíladelfíu og hefur aðsókn verið góð hér á landi eins og alls staðar annars staðar. Fíladelfía er fyrsta kvik- myndin sem eitt af stóru kvik- myndafyritækjunum í Hohy- wood gerir um eyðnisjúkdóminn. Aðalhlutverkið leikur Tom Hanks og fékk hann óskarsverð- launin í vor fyrir hlutverk sitt og var vel að þeim kominn. Margir kunnir og góðir leikarar leika í Fíladelfíu og þeir eiga það sameiginlegt að ahir leika þeir lögfræðinga, meðal þeirra er Bíóíkvöld Mary Steenburgen, en hennar hlutverk er eiginlega eina bita- stæða kvenhlutverkið þótt ekki sé það stórt. Mary Steenburgen er óskarsverðlaunahafi, fékk þau fyrir leik sinn í Melvin and How- ard. Helstu myndirnar sem hún hefur leikið í eru: Ragtime, A Midsummer Night’s Sex Comedy, Miss Firecracker, Time after Time, Cross Creek og The Whales of August. Nýjar myndir Háskólabíó: Veröld Waynes 2 Laugarásbíó: Lögmál leiksins Saga-bíó: Bændur í Beverly Hills Bíóhöllin: Tómur tékki Stjörnubíó: Biódagar Bíóborgin: Blákaldur veruleiki Regnboginn: Gestirnir Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 160. 04. júlí 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 69,170 69,370 69,050 Pund 106,270 106,590 106,700 Kan. dollar 50,070 50,270 49,840 Dönsk kr. 11,0280 11,0720 11,0950 Norsk kr. 9,9070 9,9470 9,9930 1 Sænskkr. 8,8000 8,8350 9,0660 Fi. mark 12,9700 13,0220 13,1250 Fra. franki 12,6380 12,6890 12,7000 Belg. franki 2,0994 2,1078 2,1131 Sviss. franki 51,5600 51,7700 51.7200 Holl. gyllini 38,5800 38,7300 38,8000 Þýsktmark 43,3000 43,4300 43,5000 It. líra 0,04359 0,04381 0,04404 Aust. sch. 6,1490 6,1800 6,1850 Port. escudo 0,4201 0,4223 0,4232 Spá. peseti 0,5250 0,5276 0,5276 Jap. yen 0,69830 0,70040 0,68700 Irskt pund 104,910 105,440 105,380 SDR 100,03000 100,53000 99,89000 ECU 82,7800 83,1100 83,00000 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 7 1» T~ V j 9 mmm 10 tz 13 vr !í>' U 7T i$ — ÍD Lárétt:l skór, 8 kvensamur, 9 svar, 10 passi, 12 rimi, 14 tré, 15 ástæða, 17 til, 18 áformar, 19 tjara, 20 urg. Lóðrétt: 1 kveina, 2 léreft, 3 ákafi, 4 inn- siglis, 5 snjó, 6 flas, 7 ráfir, 11 riðar, 13 grandi, 14 styrkja, 16 sytru. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 lyst, 5 mát, 7 ágerast, 9 agn, 10 örar, 12 slappt, 14 dapran, 16 aumu, 17 úði, 18 ertið, 19 ið. Lóðrétt: 1 lá, 2 yggldur, 3 sena, 4 tröppu, 5 mar, 6 ás, 8 trýnið, 9 Asía, 11 ataði, 13 prúð, 15 amt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.