Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1994, Page 28
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast
hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við
skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn.
3.000 krónur.
_________________________
Fólkinu
bjargað
af bílþakinu
Ungt par var hætt komið er jeppi
sem það var á festist í miðri Núpsá.
Fólkið var á leið frá Núpsskógi og
þurfti að fara yfir vað í Núpsá þegar
óhappið varð.
Undiralda hreif bílinn með sér og
barst hann með straumnum niður
ána. Samferðafólk gerði Slysavama-
félagi íslands aðvart og leiö ekki á
löngu þar til menn úr björgunar-
sveitinni Kyndli á Kirkjubæjar-
klaustri mættu á staðinn. Fólkið beið
björgunar á bílþakinu.
Að sögn Rúnars Jónssonar, með-
lims í Kyndli, gekk björgunin vel
enda menn vanir svona óhöppum.
„Svona lagað gerist ósjaldan enda
áin straumþung og grefur mikið. Svo
vex alltaf mikið í henni á daginn,"
sagði Rúnar.
Fólkið slapp ómeitt frá háskanum
og bíllinn er lítið sem ekkert
skemmdur.__________________
Slal dósumfyrir
8 þúsund á viku
Ungur maður var handtekinn í
gærkvöldi eftir að hafa verið gómað-
ur viö dósaþjófnað úr gámi í Þrastar-
skógi. í yfirheyrslu hjá lögreglunni á
Selfossi viðurkenndi maðurinn að
hafa stolið dósum úr gámnum fyrir
um 8 þúsund krónur á viku.
Björgunarsveitarmenn í héraðinu
sem hafa haft veg og vanda af því að
safna gosdósum í gám á svæðinu.
Þeir höfðu haft grun að undanförnu
um að einhver óviðkomandi gerði sér
ferðir reglulega í gáminn og tæmdi
hann. Fóru menn að fylgjast meö
ferðum við gáminn. í gærkvöldi bar
eftirlitsstarfið árangur. Ungur mað-
ur sást koma að gáminum með um-
búðir utan um dósir og hóf að róta
úr gáminum í gríð og erg.
Maðurinn var tekinn og lögregla
kölluð til. Við yfirheyrslu kvaðst
maðurinn hafa stundað að stela dós-
um úr gáminum.
Gæðingurinn
Gýmir felldur eft-
„Ég get ekki lýst þessu. Það er tilHelluígærkvöldieftiraðhestur- þarna var á ferð. Gýmir hlaut
ekki hægt. Það voru allir í það inn fótbrotnaði illa í xirslitum í A- hæstu einkunn í forkeppninni á
miklu uppnámi eftir að þetta gerð- flokki gæðínga á landsmóti hesta- landsmötinu og þótti liklegúr sig-
ist. Ég er búinn að sjá dýr deyja eða manna. Eftir atburðinn var ákveð- urvegari. Þegar slysið átti sér stað
dýr fótbrotin sem hefur þurft að ið að fella þyrfti hestimi. „Það var fipaðist Gými í takti þegar hann
lóga. En þessar kringumstæður engin spurning. Þetta var það virtist skipta um á milli brokks og
voru slíkar, með þessa miklu slæmt. Þetta setti allt úr skorðum tölts eða skeiðs og greip á sig. Hann
spennu meðan þetta var að gerast hjá mönnum. Menn eru í sjokki,“ hnaut við og virtist misstíga sig
að það er best að segja sem minnst sagði Ánn. með þeim afleiöingum að fóturinn
á meðan maður er ekki búinn að Ekki náðist í þau Braga Hinriks- brotnaði við kjúku vinstra framfót-
átta sig á því ennþá hvað gerðist. son eöa Huldu Gústafsdóttur, eig- ar.
Þetta var hræöilegt slys,“ sagöi endurGýmis.GýmirfráVindheim- Dýralæknar á svæöinu fylgdu
Árni Matlnesen, dýralæknir og al- um hefur staðið efstur á hvíta- hrossinu að dýraspitalanum á
þingismaöur, í samtali við DV i smmukappreiðum Fáks og í A- Hellu. Ákveðið var að lóga hestin-
morgun. flokki á fjórðungsmótinu á Hellu um - ekki væri um annað að ræða
Árni var einn af þeim dýralækn- 1991 þannig að sjá má hve mikill miðað við þær aðstæður sem upp
um sem fylgdu gæðingnum Gými afburða gæðingur og dýrgripur höfðu komið.
Bilvelta varð á Elliðaárbrú um kl. 16.00 I gær þegar ökumaður Lödu station lenti í aftanákeyrslu við bil af gerð-
inni Toyota. Engin slys urðu á fólki en Toyota-bifreiðin er talin vera gjörónýt. DV-mynd S
LOKI
Verður Bóas fullgildur í kvæða-
mannafélaginu Iðunni?
Veðriðámorgun:
Hlýtt
Hæg, breytileg eða austlæg átt.
Þokuloft á stöku stað, súld viö
suðaustur- og austurströndina en
annars þurrt. Skýjað með köflum
um norðan- og vestanvert landið.
Hlýtt í veðri.
Veðrið í dag er á bls. 36
Vala Reynisdóttir með „visnavin-
inn“ Bóas Högnason. DV-mynd BG
Köttur vann
til verðlauna
í vísnakeppni
Stundum er sagt að sumir séu
heppnir í spilum en aðrir í ástum.
Bóas Högnason flokkast sjálfsagt
undir þá fyrmefndu enda tók hann
sig til og vann gasgrill í vísnaleik
Stöðvar 2 fyrir nokkrum vikum.
Heppni Bóasar væri ekki í frásögur
færandi nema fyrir þá sök að Bóas
er köttur og kemur sjálfsagt aldrei
til með að nota gasgrillið sitt. Vala
Reynisdóttir, eigandi Bóasar, segir
að mamma sín hafi sent inn svör á
nöfnum allra í fjölskyldunni og Bóas-
ar líka enda sé hann „fullgildur með-
hmur fjölskyldunnar". Það kemur
sér vel aö hafa svona heppinn kött í
fjölskyldunni.
Sannkölluð
demantsloðna
„Veiðin hefur gengið mjög vel.
Þetta er stór og falleg loðna en það
er mikil áta í henni. Sannkölluð de-
mantsloðna. Þetta er fín byijun og
vertíðin leggst vel í okkur. Það er
ekki amalegt að eiga við þetta á
rennisléttum sjó í sól og blíðu,“ segir
Sigurgeir Sævaldsson, fyrsti stýri-
maður á Bergi VE, þegar skipið kom
til Siglufjarðar í gærkvöldi með 530
tonn af loðnu.
Mokveiði var á loðnumiðunum
norður af Kolbeinsey um helgina.
Tahð er að um 20 þúsund tonn hafi
veiðst á fyrstu þremur sólarhringun-
um frá þvi vertíðin hófst 1. júh. Á
þriðja tug skipa var á veiðum um
helgina og höfðu nær öll fyllt sig í
gærdag. Sum skipanna, þar á meðal
Bergur, voru í gær að koma úr sínum
öðrum túr.
Nokkur bið er eftir löndun og tefur
það skipin nokkuð frá veiðum.
Bræðsla er hafin á Siglufirði, Akur-
eyri, Raufarhöfn, Seyðisfirði og
Norðfirði og á næstu dögum hefst
bræðsla á Þórshöfn, Vopnafirði og
Bolungarvík.
Ertu búinn að panta?
dagar
tii þjóðhátíðar
FLUOLEIDIR
Innanlandssími 690200
L«m
alltaf á
Miðvikudögnm