Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1994, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1994, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 152. TBL. - 84. og 20. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ 1994. VERÐ í LAUSASÖLU Skrif að undir samning um solu Samskipa i dag - kaupendur eru sjö aðilar, innlendir og erlendir - sjá baksíðu Þingeyri: Stöðvist Fáfnirmissa 120manns atvinnu sína -sjábls.4 Verðkönnun: Ódýrastað framkalla hjá Bónusi -sjábls.6 Hnakktösku með silfri var stoliðá Miðhúsum -sjábls.3 Meðogámóti: Glerhýsi við Iðnó -sjábls. 15 BjömBjamason: Haust- kosningar? -sjábls. 15 Færeyjar: Gömlu leið- togarnir yfirgefnir -sjábls.8 Barns- „Það liggur brotinn skorsteinn úr herbragga frá stríðsárunum í urðinni rétt hjá húsinu minu. Ég ætlaði að færa þetta skorsteinsbrot upp að húsinu fyr- ir krakkana að leika sér í og þá var sigað á mig lögreglunni. Það kom þarna maður frá Birgittu Spur og spurði hvort ég hefði leyfi til að hreyfa þennan steypuklump," segir Hrafn Gunnlaugsson en lögreglan var í gær kölluð að húsi hans í Laugarnesinu. Hrafn var þar að fjarlægja gamlan stromp úr fjörunni og endaði með því að skorsteinninn var settur á sinn stað aftur. „Ég hef verið að taka til kringum húsið mitt og fegra eins og hver einasti maður í góða veðrinu að undanförnu. Það er ýmislegt drasl í Laugarnesinu sem er nauðsynlegt að fjarlægja eins og stór, ryðgaður gámur frá Eimskip. Ég fékk lands- lagsarkitekt að ósk borgaryfirvalda til að gera teikningar að lokafrágangi lóðarinnar og hef verið að vinna eftir þeim. Nágranni minn hefur miklar áhyggjur af þessu. Ef ég þarf leyfi sæki ég um það,“ segir hann. DV-mynd S

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.