Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1994, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1994, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ 1994 35 dv Fjölirúðlar Tuðandi vinur Á dagskrá Sjónvarpsins í gær- kvöldi var pólsk-franska myndin Tvöfalt líf Veroniku. Nokkuö fannst mér myndin ruglingsleg en samkvæmt leiðarvísum í Qölmiðlum mun hún hafa flaHað um líf tveggja kvenna sem verða fyrir áhrifum hvor af annarri án þess þó að hafa hugmynd um þaö. Að mörgu leyti var myndin áhugaverð en einhverra hluta vegna náöí undirritaður ekki að festa hugann viö hana. Má vera að ástæðan sé sú að vinur minn, tuðandi fótbolltabulla, kom í heimsókn og fann myndinni allt til foráttu. Hygg ég aö á fleiri heimilum hafi svipuð viðbrögð verið látin í ljós. í íþróttahominu fyrr um kvöld- ið var sjónvarpsáhorfendum boð- ið upp á samantekt frá nýaf- stöðnu landsmóti hestamanna á Hellu. Skýrt var frá helstu úrslit- um og rætt við keppendur, móts- haldara og gesti. Til þessa hefur undirritaður átt i erfiðleikum með að skilgreina hestamennsku sem íþrótt en eftir þáttinn í gær hefúr sá misskiknngur verið leið- réttur. í stuttu máli sagt var þátt- urinn bæði skemmtilegur og fróðlegur eins og sjálfsagt ailt annað í tengslum við þetta lands- mót. Kristján Ari Arason Andlát Valgerður Sólveig Kristjánsdóttir, Garövík 11, Borgarnesi, andaðist í Sjúkrahúsi Akraness þann 5. júlí sl. Jóhann J. Jakobsson efnaverkfræð- ingur, Stekkjarhvammi 74, Hafnar- firði, varð bráökvaddur á heimili sínu aðfaranótt 6. júlí sl. Svava Sigurðardóttir lést á Drop- laugarstöðum fimmtudaginn 7. júlí. Jarðarfarir Jón Kristinn Kristjánsson vélstjóri, Hjallavegi 16, ísafirði, verður jarð- sunginn frá ísafjarðarkapellu laug- ardaginn 9. júlí kl. 14. Sigurbjörg Ögmundsdóttir, Víði- grund 22, Sauðárkróki, sem lést þann 29. júní sl. verður jarðsett frá Sauðár- krókskirkju laugardaginn 9. júli kl. 16. Unnur Pétursdóttir frá Rannveigar- stöðum, til h'eimilis að Uppsölum Fáskrúðsfirði, andaðist miðvikudag- inn 6. júlí á Heilsugæslustöðinni, Egilsstöðum. Útförin fer fram frá Fáskrúðsfjarðarkirkju miðvikudag- inn 13. júlí kl. 14. Valgerður Aradóttir frá Skuld, sem lést í sjúkrahúsinu á Blönudósi 3. júlí, verður jarðsungin frá Blönduós- kirkju laugardaginn 9. júlí kl. 16. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvibð s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan S. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 8. júlí til 14. júlí 1994, að báðum dögum meðtöldum, verður í Laugarnesapóteki, Kirkjuteigi 21, sími 38331. Auk þess verður varsla í Árbæjarapóteki, Hraunbæ 102B, simi 674200, kl. 18 til 22 v.d. og kl. 9 til 22 á laugar- dag. Uppl. um læknaþj. eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræöingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnaríjörður, sími 51328, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyíjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í "síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heirnsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víös vegar um borgina. Vísir fyrir 50 árum Föstudagur 8. júlí: Loftleiðir h.f. kaupir flugbát og flugvél í Ameríku. Spakmæli Það ber ekki að dæma menn eftir hæfileikum þeirra heldur því hvernig þeir nota þá. La Rochefoucauld Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokaö á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Minjasafnið ó Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjarnarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnaríjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til .8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á ’ veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð þorgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 9. júli Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Ef þú gefur eftir og ert þolinmóður ættirðu að ná góðum ár- angri. Með slíkri háttsemi færð þú fólk á þitt band. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Áætlunum þínum kann að seinka vegna mistaka annarra. Það borgar sig því að taka daginn snemma. Happatölur eru 3,17 og 34. Hrúturinn (21. mars-19. apríl); Þú lendir í harðri samkeppni en átt engu að síður velgengni að fagna. Dagurmn verður ánægjulegri en þú bjóst við. Nautið (2Q. apríl-20. maí): Taktu mikilvæg málefni sem fyrst til umræðu. Reyndu að fá allar mögulegar upplýsingar og koma þeim áleiðis tii annarra. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ert fremur viðkvæmur um þessar mundir. Kannaðu þinn gang áður en þú skiptir þér af málum sem gætu reynst erfið viðureign- ar. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Það er þrýst á þig að taka meira á þig en þú ræður við. Reyndu að greina á miUi aukaatriða og aðalatriða. Ljónið (23. júlí-22. ógúst); Aflaðu þér upplýsinga um þau mál sem þú hefur ekki þekkingu á. Málefni heimilisins eru efst á baugi, einkum fjármálin. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Vertu varkár og reyndu að koma í veg fyrir mistök þín og ann- arra. Sinntu skilaboðum sem þú færð. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það er alls ekki sama í hvað þú eyöir peningunum þinum. Þú átt erfitt með að ákveða þig. Happatölur eru 5,18 og 29. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú verður að taka því þótt þér sé ekki þakkað sem vert væri. Ástandið á eftir að breytast þér í hag. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Nú er tíminn til þess að reyna eitthvað nýtt. Ákveðið mál veldur þér þó svolitlum kvíða. Slakaðu vel á og njóttu tilverunnar. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það er mikið að gera hjá þér á næstunni. Það er því mikilvægt að þú ljúkir þeim verkefnum sem hafa verið í gangi. Ævintýraferðir Áskriftarsíminn er í hverri viku 63»27»00 til heppinna áskrifenda Island DV! Sækjum þaö heim!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.