Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1994, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1994, Síða 29
FÖSTUDAGUR 8. JULI 1994 37 Bragi Þór Jósefsson. Eigin skáld- skapur á landslagi Á fjórðu hæð Perlunnar stend- ur yfir ljósmyndasýning Braga Þórs Jósefssonar. Bragi er fædd- ur 1961 og nam hann ljósmyndun við Rochester Institute of Jeppafært í Landmanna- laugar Færð á vegum er yfirleitt góð en gæta verður varúðar á svæðum þar sem unnið er að vegagerð. Vegimir Færðávegum um Hólssand, Öxi, í Eldgjá úr Skaftár tungum, og um Uxahryggi og Kaldadal eru færir. Vegimir um Kjöl, Sprengisand og í Lakagíga em jeppa- færir sem og Öskju- og Kverkfjalla- leið. Einnig er jeppafært í Land- mannalaugar eftir Dómadalsleið og um Sigöldu. Vert er að vara bílstjóra sem em á leið í helgarferðalagið við að á vegum þar sem ný klæðing er má búast við steinkasti. Astand vega Háika og snjór ® Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir án Jyrirstoöu jjj þungfært 0 Fært fjaliabílum Sýningar Technology í Bandaríkjunum og útskrifaðist 1986. Bragi rekur eig- ið ljósmyndafyrirtæki og starfar einkum við heimildar-, auglýs- inga- og tímaritaljósmyndun. Myndimar á sýningu Braga era teknar á árunum 1990-1994, aðal- lega í stuttum dagsferðum út fyr- ir höfuðborgarsvæðið. Bragi seg- ir um myndir sínar: „Þær eru aUar án titils því nöfnin á stöðun- um og fjöllunum tel ég ekki skipta máli þar sem myndir eru myndir og geta lifað sjáífstæðu lífi, án til- lits tii þess sem myndin er af. Þetta em ekki heimildir af því landslagi sem fyrir augu bar á þessum ferðum mínum heldur minn eigin skáldskapur, min eig- in sýn á htum og formum í um- hverfmu. Bragi hefur áður haldið sýning- ar, einn og með öðrum, og má nefna einkasýningu á Kjarvals- stöðum 1990 og samsýningu Ljós- myndarafélags íslands í Perlunni 1992. Hermenn áöllum aldri Sá hermaður sem hefur lifað lengst allra hermanna var senni- lega John B. Salhng úr Suður- ríkjaher Bandaríkjamanna. Hann var þátttakandi í borgara- styrjöldinni (1861-1865) og lést 1959,113 ára gamall. Sá hermaður sem er talinn hafa orðið yngsto yfirmanna í her er Dr. Kenneth Vernon Bailey sem varð undir- hðsforingi í 28. Manchester-her- fylkinu sextán ára gamah. Her- skyldualdur er yfirleitt miðaður við 18-20 ár en undantekingar em tíl, eins og sú thskipun sem Francisco Macias Ngueme, for- seti Miðbaugs-Guineu, gaf út í mars 1976 en hún hljóðaði á þann Blessuð veröldin veg að allir sveinar á aldrinum 7-14 ára verði skyldaðir í herinn. „Þeir foreldrar sem neita að af- henda syni sína verða fangelsaðir eða skotnir." Lengsta hergangan Lengsta herganga sem farin hef- ur verið er Gangan mikla, eins og hún er jafnan nefnd. Þetta er sögufræg ganga kínverskra kommúnista árin 1934-1935. Á 368 dögum, þar af 268 á göngu, frá október til október fór hðið, sem upphaflega var 90.000 manns, 9650 kílómetra leið norður landið og lá leiðin yfir átján íjallgarða og sex stórfljót og herir þjóðemis- sinna herjuðu sleitulaust á aftur- varðsveitir kommúnistahersins, enda komust ekki nema 22.000 á leiðarenda. og fylgir þannig nýju plötunni eftir. í kvöld mun hljómsveitín skemmta í félagsheimilinu Bifröst á Sauðárkróki, þar sem haldinn verður dansleikur og annað kvöld flytur hljómsveitin sig um set og leikur í nýjasta danshúsi þeirra Siglfirðinga Nýja bíói. Þúsund and- ht skipa: Sugrún Eva Ármanns- dóttir, Ari Einarsson, Eiður Arn- arsson, Birgir Jóhann Birgisson, Jóhann Hjörleifsson og Cecilia Magnúsdóttir. Hljómsveitin Þúsund andht hefur átt auknum tosældum að fagna að undanfómu og er skemmst að minnast þess að ný geislaplata er nýkomin út með hljómsveitinni. Eins og fleiri hljómsveitir er Þús- und andht á þeysireið yfir landið WSHM& Þessi fahega stúlka fæddist á grömm og 47 cm löng. Foreldrar fæðingardeild Undspítalans 3. júlí hennar em Guðbjörg Eiríksdóttir k). 22.49. Húnvar viðfæðingu 3280 og Bjarni Brynjólfsson. Bróðir ' _________________________ hennar er Brynjólfur Jóliann, tveggja ára. Dan Aykroyd leikur i myndinni Stúlkan min 2. í móður- leit Stjörnubíó hefur undanfarið sýnt gamanmyndina Stúlkan mín 2 (My Girl 2). Hún fjallar um unga stúlku, Vödu Sultenfuss, sem yfirgefur heimahagana til að reyna komast að einhverju um látna móður. Leið hennar hggur til Los Angeles-borgar þar sem hún kynnist Nick, jafnaldra sín- um, sem hún þolir ekki. í þessari fyrstu ferð Vödu án pabba síns kynnist hún sannri ást, móður sinni og furðulegum siðum Kali- fomíubúa. Leikstjóri er Howard Zieff og C Bíóíkvöld með aðalhlutverk fara Anna Chlumsky, Dan Aykroyd, Ric- hard Masur, Austin O’Brien og Jame Lee Curtis. Nýjar myndir Háskólabíó: Veröld Waynes 2 Laugarásbíó: Morð mamma Saga-bíó: Bændur í Beverly Hills BíóhölUn: Tómur tékki Stjörnubíó: Bíódagar Bíóborgin: Blákaldur veruleiki Regnboginn: Gestirnir Gengið Almenn genglsskráning LÍ nr. 164. 08. júli 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 68,540 68,740 68,960 Pund 105,470 105,790 106,690 Kan. dollar 49,370 49,570 49,790 Dönskkr. 11,0780 11,1230 11.090IU. Norsk kr. 9,9280 9,9680 10,0000 Sænskkr. 8,7470 8,7820 9,0630 Fi. mark 13,1180 13,1710 13,1220 Fra.franki 12,6820 12,7330 12,7040 Belg. franki 2,1078 2,1162 2,1136 Sviss. franki 51,8000 52,0100 51,7700 Holl. gyllini 38,8400 39,0000 38,8200 Þýskt mark 43,6100 43,7400 43,4900 It. líra 0,04370 0,04392 0,0440£ Aust. sch. 6,1940 6,2250 6,1950 Port. escudo 0,4225 0,4247 0,4236 Spá. peseti 0,5258 0,5284 0,5281 Jap. yen 0,69440 0,69650 0,6871 C irsktpund 104,100 104,620 105,320 SDR 99,66000 100,16000 99.9200C ECU 83,1600 83,4900 Krossgátan 1 4 $ V- *r L 7 £ «7 10 11 TT U 1 )(p J 18 /4 J 14 Lárétt: 1 reyta, 8 stækka, 9 löngun, 10 samtíningur, 11 grip, 12 karlfuglar, 14 félaga, 15 bjálfa, 17 gamall, 18 öslaði, 19 féll, 20 lyftitæki. ^ Lóðrétt: 1 sögn, 2 ólund, 3 kúga, 4 staö- ar, 5 skýjaþykknið, 6 tré, 7 þvoði, 13 karl- mannsnafn, 14 tæki, 16 uppistaða, 17 þög- ul. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 sog, 4 bur, 8 krullur, 10 óðs, 11 elgs, 12 æsti, 13 ala, 14 spökum, 17 kol, 18 iðja, 19 arinn, 20 óp. Lóðrétt: 1 skó, 2 orðspor, 3 gust, 5 ull, 6 rugl, 7 orsaka, 9 leikin, 12 æska, 13 auðn, 15 öli, 16 mjó.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.