Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1994, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚLÍ 1994
23
DV
Til leigu á sv. 104, á 1. Jiæó, 40 m2 skrif-
stofur og 40 m2 lager. A 2. hæó 12,47 og
40 m2 og v/Skipholt 127 m2 m/inn-
keyrslud. S. 39820/30505/985-41022.
$ Atvinna í boði
Óskum eftlr hörkuduglegum, samvisku-
sömum og traustum starfskrafti í þrif
og annaó tilfallandi í hlutastarf meó
möguleika á fullu starfi síöar. Viðkom-
andi þarf að hafa bíl til umráða og má
ekki reykja. Sími 91-620000.________
Eldri kona óskar eftir góöri, heiöarlegri og
reyklausri manneskju, 19-21 árs (þarf
að hafa bflpróf), til að aðstoóa sig 2
sinnum í viku, 4 tíma í senn. Svarþjón-
usta DV, sími 632700. H-8019._______
Óskum eftir aö ráöa nokkra sölumenn,
aðeins koma til greina vanir menn sem
geta starfað og hugsað sjálfstætt. Góóir
launamöguleikar fyrir gott fólk. Sími
670832 og 677029 milli kl. 14 og 22.
Fólk óskast í þvottahús til 1. sept. Að-
eins duglegt fólk kemur til greina. Mik-
il vinna. Uppl. gefur Ingibjörg í
s. 91-643000 m. kl. 18 og 21 í kvöld.
Sjómaöur óskast á dráttarbát vió dýpk-
unarframkvæmdir í Reykjavík. Þarf aó
hafa vélstjóraréttindi. Svarþjónusta
DV, sími 91-632700. H-8013._________
Síminn hjá DV er 91-632700.
Bréfasími auglýsingadeildar er
91-632727. Græni síminn er 99-6272
(fyrir landsbyggðina),______________
Sölufólk óskast í góö dagsöluverkefni,
launakjör eru tímakaup + prósentur.
Framtíðarstörf fyrir dugmikið fólk.
Upplýsingar í síma 91-625233._______
Óska eftir fulloröinni, skapgóöri, hug-
myndaríkri og vanri smurbrauðsdömu.
Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-8021.__________________
Óska eftir reyndri manneskju í sal á veit-
ingastað. Kvöld- og helgarvinna. Ekki
yngri en 20 ára. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-8018.__________________
Óskum eftir aö ráöa gröfumann á Ca-
terpillar 225 beltagröfu. Skilyrði er aó
viðkomandi sé vanur gijóthleðslu.
Svarþjónusta DV, s. 632700. H-8002.
Eróbikk. Eróbikkennari óskast strax,
þarf aó vera vanur. Umsóknir sendist í
Ræktina, Frostaskjóli 6,107 Rvk.
Hárskeri óskast, einnig hárskeranemi,
langtkominn í námi. Svarþjónusta DV,
simi 91-632700. H-8012,_____________
Kranamenn. Oskum eftir aö ráða
kranamann á byggingarkrana. Uppl. í
síma 91-643107.____________________
Múrarar. Oska eflir faglærðum múrur-
um í húsaviðgeróir. Svarþjónusta DV,
sími 632700. H-7994.________________
Sölumenn. Vantar fríska sölumenn í
kvöld- oghelgarsölu. Mikil vinna fastar
tekjur. Uppl. í sxma 91-625238._____
Óska eftir aö ráða vanan traktorsgröfu-
mann til afleysinga í hálfan mánuð.
Uppl. í síma 91-79293 og 985-42014.
Atvinna óskast
Sendibílsstjóri (meirapróf) meö nýlegan
stóran greióabíl getur bætt við sig
vinnu sginni part dags, um kvöld og
helgar. Onnur vinna en akstur kemur
einnig til greina. S. 811771 e.kl. 19.
33 ára maöur óskar eftir mikilli vinnu
fram á haustið, helst með óreglul.
vinnutíma. Flest kemur til greina.
Uppl. í sfma 91-673378 eftir kl. 18.
Málingarvinna. Tek að mér málingar-
vinnu utanhúss og innan. Vönduð
vinna. Uppl. í síma 91-671989.
Barnagæsla
Barnapía i Álftamýrarhverfi óskast til að
gæta 3ja ára drengs nokkur kvöld í
mánuði. Uppl. í síma 91-812943._____
Barngóö og vön 17 ára stúlka óska.r eftir
barnapössun í ágúst. Hefúr RKI próf.
Upplýsingar í símá 91-23208.________
Óska eftir aö fá aö passa börn allan dag-
inn, er 12 ára, allt kemur til greina.
Uppl. í sima 657579.
Óska eftir barnapíu fyrir 2 stráka, 6 og 8
ára, á daginn. Uppl. í síma 91-621796.
@ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ‘91, s. 17384, bílas. 985-27801,
Guðbrandur Bogason, bifhjólakennsla,
Toyota Carina E ‘92,
sími 76722 og bflas. 985-21422._____
Snorri Bjamason, bifhjólakennsla,
Toyota Corolla GLi ‘93, sími 74975 og
bflas. 985-21451.___________________
Grímur Bjamdal Jónsson,
Lancer GLXi ‘93, sími 676101,
bflasími 985-28444._________________
Finnbogi G. Sigurðsson, Renault
19 R ‘93, s. 653068, bílas. 985-28323.
Hreiðar Haraldsson, Toyota
Carina E ‘93, s. 879516.____________
Svanberg Sigurgeirsson, Toyota
Corolla ‘94, s. 35735, bs. 985-40907.
Birgir Bjamason, Audi 80/E,
sími 53010.
687666, Magnús Helgason, 985-20006.
Kenni á Mercedes Benz ‘94, öku-
kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, öku-
skóli og öll prófgögn ef óskað er.
Visa/Euro, Símboði 984-54833._______
679094, Siguröur Gíslason, 985-24124.
Kennslubifreió Nissan Primera ‘93.
Okuskóli innif. 1 verði. Góð greiðslu-
kjör. Visa/Euro-viðskiptanetið._____
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘92, hlaðbak, hjálpa til við endur-
nýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Eng-
in bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friörikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
akstur á skjótan og ömggan hátt Nýr
BMW eóa Nissan Primera. Visa/Euro,
raðgr. Sigurður Þormar, s. 91-670188.
Ökuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626
‘93. Oku- og sérhæfð bifhjólakennsla.
Kennslutilhögun sem býður upp á
ódýrara ökunám. S. 77160/985-21980.
l4r Ýmislegt
Fjárhagsáhyggjur. Viðskiptafræóingar
aðstoóa fólk og fyrirtæki við öll fjármál
og eldri skattskýrslu. Fyrirgreiðslan,
Nóatúni 17, sfmi 91-621350._________
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!_________
Smokkar (Kontakt/Extra) í úrvali. 30 stk.
1.350 kr. Póstsendum frítt. Eing. merkt
viðtakanda. Visa/póstkrypen. Póst-
verslun, Strandg. 28, Hf., 91-651402.
Einkamál
Pör/einstaklingar, margar fyrirspumir.
Látið skrá ykkur. 100% trúnaður.
• Miðlarinn - Einkaþjónusta.
S. 91-886969. Símatími dagl. kl. 18-23.
Pósthólf 3067,123 Reykjavík.
Vantar 500-1.500 þús. gegn fasteigna-
veðtryggðu skuldabréfi. Greiðslumat
fyrir hendi. Góó fjárfesting. Tilboó
sendist DV, merkt „G-8014“.
Bókhald
Bókhald, ráögjöf, launavinnslur og
annað er tengist skrifstofuhaldi. Per-
sónuleg, lítil bókhaldsskrifstofa þar
sem þér er sinnt. Hafið samband vió
Pétur eða Pál, Skeifunni 19, s. 889550.
0 Þjónusta
Húsavjögeröir. Tökum að okkur allar
steypuviógeróir, þakviógerðir, klæón-
ingu og aðra smíðavinnu. Föst verðtil-
boó. Veitum ábyrgðarskírteini. Vanir
menn - vönduð vinna. Kraftverk sf.,
símar 985-39155 og 81-19-20.________
Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir -
háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða-
vinna - leka- og þakviðgerðir.
Einnig móðuhreinsun glera.
Fyrirtæki trésmiða og múrara.
Gluggaviögeröir - glerisetningar.
Nýsmíði og vióhald á tréverki húsa inni
og úti. Gerum tilboó yður að kostnaðar-
lausu. S. 51073 og 650577.__________
Pípulagnir í ný og gömul hús, inni sem
úti. Hreinsun og stílling á hitakerfúm.
Snjóbræðsliflagnir. Reynsla og þekk-
ing. Símar 36929, 641303 og
985-36929.__________________________
Önnumst alhliöa málningarv. og allar
smíóar og þakviðgerðir. Erum löggiltír
í MVB. Uppl. í símum 91-50205 og
91-650272.__________________________
Múrverk - f lísalagnir.
Allar viðgerðir og viðhald húsa.
Múrarameistarinn, sími 91-611672.
Trésmiöur. Get bætt viö mig verkefnum.
Uppl. í sfma 91-871102.
Jk Hreingerningar
Ath.l Hólmbræöur, hreingerningaþjón-
usta. Vió erum með traust og vandvirkt
starfsfólk í hreingerningum, teppa- og
húsgagnahreinsun.
Pantið í síma 19017.
JS hreingerningarþjónusta.
Almennar hreingemingar, teppa-
hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna
. Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506.
Garðyrkja
Túnþökur - Afmælistilboö - 91 -682440. í
tilefni af 50 ára lýðveldisafmæli Isl.
viljum við stuðla aó fegurrra umhverfi
og bjóóum þér 10 m2 fría séu pantaðir
100 m2 eða meira.
• Sérræktaður túnvingull sem hefur
verió valinn á golf- og fótboltavelli. Híf-
um allt inn í garða. Skjót og öiugg afgr.
Grasavinafélagið, fremstir fyrir gæðin.
Þór Þ., s. 682440, fax 682442.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
T únþökur - áburöur - þökulagning.
Sérræktaðar túnþökur af sandmoldar-
túnum. Sýnishom ávallt fyrirbggjandi.
Gerið verð- og gæðasamanburð. Gerum
verðtilboó í þökulagningu og allan ann-
an lóóafrágang. Fyrir þá sem vilja
sækja sjálfir, Vesturvör 27, Kóp.
Visa/Euro þjónusta.
35 ára reynsla tíyggir gæðin.
Túnþökusalan, s. 643770 - 985-24430.
Túnþökur - trjáplöntur - veröhrun.
Lægsta veró. Túnþökur, heimkeyróar
eða sóttar á staðinn. Ennfremur flölbr.
úrval tijáplantna og mnna á hagstæðu
verði. Túnþöku- og tajáplöntusalan
Núpum, OlAisi, opið 10-21,
s. 98-34686/98-34388/98-34995.
• Hellu- og hitalagnir sf.
• Tökum að okkur:
• Hellu- og hitalagnir.
• Girðum og tyrfúm.
• Oll alm. lóðav. Fljót og góð þjónusta.
Uppl. í s. 985-37140, 91-75768,
91-74229._____________________________
Ath. Tek aö mér garöslátt fyrir einstak-
linga, fyrirtæki og húsfélög, vönduð
vinna, gott verð. Upplýsingar gefur
Þorkell í símum 91-20809 og
985-37847. _______________________
Garöaúöun. Þarf að úða garðinn þinn?
Nýttu þér 3Q ára reynslu garóyrkju-
mannsins. Úði, Brandur Gíslason
skrúðgarðameistari, sími 91-32999.
Úrvals gróöurmold og húsdýraáburður,
heimkeyrt. Höfúm einnig gröfur og
vömbfla í jarðvegsskiptí, jaróvegsbor
og vökvabrotfleyg. S. 44752Í/985-21663.
Túnþökur. Nýskomar túnþökur ávallt
fyrirliggjandi. Bjöm R. Einarsson, sím-
ar 91-666086 eóa 91-20856.
TV TVbygginga
Ódýrt þakjárn og veggklæöning.
Framleiðum þakjám og fallegar vegg-
klæðningar á hagstæðu verði.
Galvaniserað, rautt og hvítt.
Timbur og stál hf., Smiðjuvegi 11,
símar 45544 og 42740, fax 45607.
Óska eftir aö kaupa 2x4”x3,60 metra, 170
stk., 2x4”x3 metra, 120 stk., 500 m2 af
dokaplötum, 50 cmx3-4 metra. Uppl. í
síma 985-43904.__________________
Trésmiöir. Oska eftír tilboði í uppslátt á
sökklum fyrir fjölbýlishús. Uppl. í síma
91-643107.
Húsaviðgerðir
Nú er rétti tíminn fyrir viöhaldsvinnu.
Tökum að okkur:
• Múr- og steypuviógeróir.
• Háþiýstíþvott og sflanböðun.
• Alla málningarvinnu.
• Klæðningar og trésmíði.
• Almenna verktakastarfsemi.
Við veitum greinargóóa ástandslýsingu
og fast verðtilboð í verkþættína.
Veitum ábyrgðarskírteini.
Verk-vík, Bfldsh. 14, s. 671199/673635.
Til leigu körfulyfta á Landrover bll, með
véla- og rafmagnsdælu, lyftíhæð 11
metrar, hentugur jafnt inni sem útí, í
lagf., málningu, þvott o.fl. Dagleiga kr.
5,500 + vsk. S. 650371 og 985-25721,
Verkvaki hf., s. 651715. Steining; stein-
um viðgerðir m/skeljasandi eóa marm-
ara; múr- og sprunguviðg.; háþiýstí-
þvottur. Gerum steiningarprufur ykk-
ur að kostnaðarlausu. 25 ára reynsla.
^ Vélar - verkfæri
Óska eftir aö kaupa plötusax, beygjuvél
og MIG-suðuvél, keðjutalíu, 3-5 tonn,
og loftpressu, 1000 litra eða stærri.
Svarþjónusta DV, s. 632700. H-8004.
Landbúnaður
Jörö til sölu í Þykkvabæ. Hentar vel til
hrossa- og kartöfluræktar. Ibúðarhús
og útihús eru stór og góð. Er í rekstri.
Laus strax. Uppl. 1 síma 98-75925.
Heilsa
Slökunardáleiöslusnældur.
Yfir 30 títlar. Hringdu og fáðu sendan
ókeypis upplýsingabækling. ,
Sími 625717. Dáleiðsluskóli íslands.
^ Líkamsrækt
Til sölu æfingarbekkur frá Weider með
lóóum. Uppl. í síma 91-676587.
4 Spákonur
Skyggnigáfa og duispeki. Bolla-, lófa- og
skriftarlestur, ræð draupia.
Upptökutæki og kaffi á staðnum. Ara-
tugareynsla ásamt viðurkenningu.
Tímapant. í s. 91-50074. Ragnheiður.
Spái í spil og bolla, ræö drauma, alla
daga viloinnar, fortíð, nútíð og framtíð.
Gef góó ráó. Tímapantanir í síma
91-13732. Stella.________________
Spái í spil, lófa og stjörnurnar, les í liti í
kringum fólk. Góð reynsla. Úpplýsing-
ar í síma 91-43054. Steinunn.
Tilsölu
Hlaörúm (kojur) úr furu eöa hvitmáluö.
Selt beint frá verkstæði. Tökum aó okk-
ur ýmiss konar sérsmíði. Form- hús-
gögn, Auðbrekku 4, s. 642647.
Eigum á lager færibönd og gúmmílista í
malarhörpur. Ymsar gúmmíviðgerðir.
Gúmmísteypa Þ. Lárusson hf., Ham-
arshöfða 9, 112, Rvík, sími
91-674467, fax 91-674766. Ath. lokaó
vegna sumarleyfa frá 15.7. til 2.8 ‘94.
Kát - ir vor - u karl - ar
| SÍGILD SÖNGLÖG-1
Nótuútgáfan • Sími 91-620317
100 alþýöusöngvar. Textar og nótur
ásamt gripum fyrir gítar, píanó og
harmoníku. Verð 1.990. S. 91-620317.
Verslun
Stæröir 44-58. Tískufatnaður. Stóri list-
inn, Baldursgötu 32, s. 622335. Einnig
póstverslun.
smáskór
Barnastígvél m/sérinnleggi, st. 20-30,
verð 1490. Smáskór meó Do-Re-Mi í
bláu húsi við Fákafen, sími 91-683919.
JlgM Kerrur
Bremsubúnaöur fyrir hestakerrur.
Hestakerruhásingar meó/án bremsa
fyrir 2-4 hesta kerrur. Allir hlutír til
kerrusmíða. Dráttarbeisli á flesta bíla.
Vflcurvagnar, Síðumúla 19, s. 684911.
Jeppar^
EFi, 230 ha., 3 gíra sjálfsk., Dana 44 að
framan, loftlæsing, Ford 9” að aftan, no
spin, drif 4,56:1, 38” dekk, 14” breióar
krómfelgur, stýristjakkur o.fl. Sími
658166 e.kl. 18 og 985-36203.
Suzuki 4x4, árg. ‘88, ekinn 77 þús. km.
Uppl. i síma 91-619615 eóa 91-871339
eftírkl. 19.
Garðyrkja
Sumartilboö - lækkaö verö. Fólksbíla-
kerrur, galvhúðaðar, buróargeta 250
kg. Verð aðeins 39.900 stgr. meðan
birgðir endast. Einnig allar geróir af
kerrum, vögnum og dráttarbeislum.
Opið alla laugardaga. Víkurvagnar,
Síðumúla 19, s. 684911.
Sendibílar
w____________________«*•
Mazda 3500T, árg. ‘87, til sölu, meó
vörulyftu og 18 rúmmetra kassa. Síma-
og stiöðvarleyfi á Nýju sendibflastöó-
inni. Uppl. í síma 91-666537 e.kl. 16 og
985-34358.
Nýkomin frábær sending af gosbrunn-
um, styttum, fuglum o.fl. skemmtilegu
fyrir garðinn. Vörufell hf., Heiðvangi 4,
Hellu, sími 98-75870 og fax 98-75878.
Lokað á þriójudögum.
SMAAUGLYSINGADEILD
OPIÐ:
Virkadaga frákl. 9-22, ^
laugardaga frá kl. 9-16,
sunnudaga frá kl. 18-22.
ATH.! Smáauglýsing
í helgarblað DV verður
að berast okkur fyrir
kl. 17 á föstudag.
r