Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1994, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1994, Blaðsíða 4
4 ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚLl 1994 Fréttir Sophia Hansen hafnaöi þremur tilboðum Halims A1 um umgengni við bömin: Eg veit að hann refsar dætrunum með of beldi - eina vonin er að ríkisstjómin mótmæli við yfirvöld í Istanbúl „Þaö er ömurlegt aö vera hlekkjað- ur fangi hérna og geta ekki stjórnað eigin lífi. Ég vona bara aö íslenska ríkisstjómin mótmæh þessum um- gengnisbrotum. Ég vil ekki trúa því að Halim eigi nú eftir aö komast upp meö síendurtekin brot eitt sumar í viöbót. Það eina sem ég tel aö geti haft áhrif í stööunni er aö íslensk stjórnvöld mótmæli þessum brotum og hafi samband viö yfirvöld í Ank- ara og þaö myndi leiða til þess aö rætt yrði viö Halim,“ sagði Sophia Hansen í samtali við DV. „Vélin tætir niður trjágreinar og þeim er svo blandaö saman í múga, múgavélin snýr múgunum öðru hverju og við fylgjumst með hitastig- inu. Þetta tekur tíu vikur og endar með mold eöa moldarbæti, eitthvaö Sophia er stödd í Istanbúl og segist reikna með aö þurfa að vera þar í sumar. Hún hefur nú fengið úrskurð um að fá að hitta dætur sínar um hverja helgi frá klukkan íimm á fostudögum þangað til klukkan fimm á sunnudögum. Þegar Sophia fór á heimili Halims Al, barnsfóður síns, á föstudag var enginn heima. Hún fékk því ekki að hitta börnin frekar en áöur þegar hún hefur reynt að fá úrskurði framfylgt um umgengni við dæturnar tvær. „Hahm kom með þrjú tilboð fyrir svipuðum þvi sem menn fá út úr safnkössunum sínum, nema bara að þetta gerist hratt og í stórum stíl,“ segir Magnús Stephensen, starfs- maður Sorpu. helgina. Eitt var að ég fengi að hitta stúlkumar heima hjá honum. Hann lofaði að hann yrði ekki sjálfur á staðnum en systkini hans yrðu við- stödd. Annað var að ég hitti dætum- ar á skrifstofu hans og hann yrði sjálfur viðstaddur. Þriðja tilboðið var á þá leið að ég hitti þær í klukkutíma á kaffihúsi eða þar sem annaö fólk væri. Hann hefði þá fylgst með álengdar. Ég hafnaði öllum þessum tilboðum því ég veit að Halim hefur ekkert breyst. Eg veit að ef stúlkurn- ar opna sig við mig og segja mér frá sínum högum verður þeim refsað með ofbeldi á sama hátt og gerðist áður þegar ég fékk að hitta þær. Ég tek því engum tilboðum. Ég vil ekki láta þær þurfa að þjást,“ sagði Sop- hia. Sophia sagði að Hasip Kaplan, lög- maöur hennar, heföi spurt hana hvort hún vildi ekki taka tilboðunum til að fá að hitta dætumar. Móðirin kvaöst hafa svarað honum á þá leið að hún vildi reyna allar aðrar leiðir en þær sem leiða til þess að börnum hennar yrði refsað - tæki hún geð- þóttatilboðum föðurins væri hún um leið að viðurkenna brot hans. Sophia býr í íbúð í Istanbúl og reiknar eins og áður segir með að þurfa að dveljast þar í allt sumar. Hún hefur ekki fjárráð til að ferðast heim til íslands. Tímanum eyðir hún við að pijóna, horfa á sjónvarp og við þrif þar sem ryk er mjög fljótt að safnast fyrir í mengaðri borginni. Hitinn er nú um 30 gráður í Istanbúl. Nýtt félag um Þorgeir & Ellert á Akranesi: ^g Beðið er ef tir gjaldþrotaúrskurði 'WV M Nýtt hlutafélag hefur verið stofnað 10 miUjónir króna. Hörður Pálsson fyrir. af nokkrum einstakhngum og Akra- sagöi í samtali við DV að fyrirhuguð Aðspurður hvers vegna bakara- neskaupstaðumreksturskipasmíða- kaup Akranesbæjar á skipalyftu meistari legði fram krafta sína vegna stöðvar Þorgeirs & Ellerts, Þ&E, á Þ&E hefðu gert útslagiö um stofnun skipasmiöastöövar sagði Hörður Akranesi. AðsögnHarðarPálssonar, félagsins. Auka á hlutafé upp í 30 ástæðuna vera skýra. Hann hefði Daninn Carsten Balle er staddur hér á landi með trjámulningsvél sína til að tæta niður 3.000 tonn af trjágreinum fyrir Sorpu og er ætlunin að gera tilraun með að búa til jarðveg úr trjágreinum og öðrum lífrænum úrgangi i sumar. Balle starfar við að tæta niður trjágreinar fyrir 62 sveitarfélög i Danmörku. DV-mynd ÞÖK stjómarformanns félagsins, tekur það ekki við rekstrinum fyrr en gamla fyrirtækið hefur verið úr- skurðað gjaldþrota. Óskað hefur ver- ið eftir gjaldþrotaskiptum hjá Hér- aðsdómi Vesturlands í Borgarnesi. Að sögn héraðsdómara verður sú beiðni tekin fyrir í fyrsta lagi síöar í vikunni. Talað er um að nýtt hlutafé- lag geti jafnvel ekki tekið við fyrr en í næsta mánuði. Stofnfé nýja hlutafélagsins er um milljónir. Framkvæmdastjóri í nýja fyrirtækinu verður afabarn og al- nafni stofnanda Þ&E, Þorgeir Jósefs- son viðskiptafræðingur. Atvinna um 90 manna er í húfi á Akranesi og sagði Hörður það hafa knúiö menn til aðgerða til bjargar fyrirtækinu. Verkefnastaðan er þokkaleg fram á haustið. Einn út- gerðaraðili' áformar að láta smiða fyrir sig nýtt 1200 tonna fiskiskip og nokkur viðhaldsverkefni liggja þegar búiö á Akranesi í 36 ár og bæjarbúar lengstum ekki vitaö hvað atvinnu- leysi væri. „Þá var ég í bæjarstjórn í mörg ár og við þurftum aldrei að hafa áhyggj- ur af atvinnuleysi á staönum. Síðan dynur þetta ástand yfir og menn gátu ekki horft á það aðgerðalausir að sjá fram á eitt fyrirtæki í viðbót með 80 til 90 manns í vinnu fara í gjald- þrot,“ sagði Hörður Pálsson við DV. í dag mælir Dagfari Jóhanna talar við fólkið Jóhanna Sigurðardóttir gaf út yfirlýsingu í útvarpinu þess efnis að hún ætlaði að fara út á land og tala við fólkið. Þessi yfirlýsing kom í kjölfar greinar sem Jóhanna skrifaöi í Alþýðublaðið þar sem hún tók leiðarahöfunda blaðsins á beinið. Útvarpinu þótti það tíöind- um sæta að Jóhanna ætlaði út á land að tala við fólkiö. Fréttastofa ríkisins leitaði því áhts Sighvats Björgvinssonar, heilbrigðis-, trygg- inga-, félagsmála-, iðnaöar-, við- skipta- og samstarfsráöherra Norð- urlanda á íslandi, á landsbyggðar- reisu Jóhönnu. Ráðherrann marg- faldi sagðist hlynntur því að stjórn- málamenn færu um og töluðu við fólkið enda kæmust þeir þá oft að raun um að hlutimir væru ekki eins og þeir héldu. Og Jóhanna hlyti aö ætla sér aö tala viö fóUdð sem þingmaður Alþýðuflokksins. Aðrir halda því fram að Jóhanna hafi ákveðið að tala við fólkið til að kanna hvort hún eigi sjens í sérframboð. Ekki fær hver sem er að hnýsast í efni Alþýðublaðsins og virðist blaðinu dreift eftir einhverju neð- anjaröarkerfi. Fyrir klíkuskap tókst Dagfara þó að verða sér úti um eintak af blaðinu þar sem Jó- hanna skrifar opið bréf til leiðara- höfunda blaðsins. Þeir skríbentar eru ónafngreindir en Jóhanna kall- ar þá stráka svo enginn haldi að konur úr hópi krata skrifi leiöara í Alþýðublaðið. Af grein Jóhönnu verður ekki annaö ráðið en hún hafi orðið fyrir skítkasti í leiðurum málgagnsins. Hún segist vön því aö kljást við andstæðinga Alþýðu- flokksins og þar sé hún á heima- velli. En bætir svo við: „Verra þykir mér þegar í mig er sparkað beint eða óbeint undir rós og ég sökuð um óréttlæti í garð for- ystu Alþýðuflokksins af málgagni þess flokks sem ég að minnsta kosti enn sem komið er tilheyri." Það er ekki verið að skafa utan af hlutunum. Og það er ekki furða þótt Jóhönnu sé heitt í hamsi. Fram til þessa hefur kratarósin verið tákn um jafnrétti, bræðralag og embættaveitingar, eða hvað það nú er sem kratar setja á oddinn. En nú gerast leiðarahöfundar mál- gagnsins svo forhertir að þeir ráð- ast að Jóhönnu bæði beint og undir kratarósinni. Allt er þetta auðvitað gert að undirlagi Jóns Baldvins, en í greininni segir Jóhanna að hana minni að Jón hafi farið til Kína. Þar kom Jóhanna með eitursnjalla sendingu á formanninn; Hann er alltaf á þvæhngi vitt og breitt um heiminn, enginn man eöa veit hvar hann er hverju sinni. En ég ætla út á land að tala við fólkið. Þetta mál væri allt mjög safaríkt fréttaefni ef það ætti sér stað í ein- hverjum öðrum flokki. Þá þætti afsögn Jóhönnu sem ráðherra og ummæh hennar varðandi aðild að flokkmnn stórtíðindi. En menn eru orðnir svo vanir alls konar upp- hlaupum hjá krötum að þessi síð- asta snerra Jóhönnu við sjálfa sig vekur htlu meiri áhuga en fréttir um lokun landaverksmiðju. Þegar öhu er á botninn hvolft eru það því ekki tíðindi að Jóhanna og Jón Baldvin skuli vera að jagast eða að Jóhanna skammi flokksmál- gagnið. Það eru hins vegar tíðindi að Jóhanna ætlar að fara og tala við fólkið og heyra hvað það hefur að segja. Orðrómur um haustkosn- ingar hlýtur að magnast. Það er nefnilega ekki vani stjórnmála- manna að tala við fólkið nema fyr- ir kosningar. Mihi kosninga tala þeir bara hver við annan, við stjórnmálamenn í öðrum löndum og við embættismenn. En þeir tala ekki af fyrra bragði við fólkið nema þeir þurfi á atkvæöum að halda. Og fyrst Reykjavíkurþingmaður- inn Jóhanna ætlar út á land að tala við fólkið og leggjast í vinnustaöa- heimsóknir hlýtur hún að vera að undirbúa sérframboð. Eða þá að hún er komin með Messíasar- komplexa. Það er alla vega ekki að ástæðulausu sem fariö er að tala við fóUúð um hábjargræðistímann þegar það á sér einskis Uls von. Dagfari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.