Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1994, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1994, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚLÍ 1994 Þriðjudagur 12. julí SJÓNVARPIÐ 18.15 Táknmálsfréttír. 18.25 Frægöardraumar (10:26) (Pugwall's Summer). Ástralskur mynda- flokkur fyrir börn og unglinga. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Fagri-Blakkur (4:26) (The New Adventures of Black Beauty). Bandarískur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna um ævintýri svarta folans. 19.30 Staupasteinn (3:26) (Cheers IX). Ný syrpa í hinum sívinsæla banda- ríska gamanmyndaflokki um bar- þjóna og fastagesti á kránni Staupasteini. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. 20.00 Fréttlr og veöur. 20.35 Nýjasta tækni og visindí. í þætt- inum verður fjallað um fjarstýrða háloftaflugvél, ræktun blettatígra og sumarskóla ungra hugvits- manna sem starfræktur var í Ketil- staðaskóla síðastliðið sumar. Um- sjón: Sigurður H. Richter. 21.05 Fordildin er lífseig (1:3) (Vanity Dies Hard). Breskur sakamála- flokkur byggður á sögu eftir Ruth Rendell. Aðalhlutverk: Leslie Phillips, Peter Egan, Mark Frankel og Rebecca Lacy. Þýðandi: Krist- mann Eiðsson. 22.00 Mótorsport. I þessum þætti Militec-mótorsports verður sýnt frá fjórðu umferð íslandsmótsins í tor- færuakstri. Umsjón: Birgir Þór Bragason. 22.25 Eldhúsiö. Umsjón: Úlfar Finn- björnsson matreiðslumeistari. Framleiðandi: Saga film. 22.40 Svona gerum viö. Fyrsti þáttur af sjö um það starf sem unnið er í leikskólum og á dagheimilum, ólíkar kenningar og aðferðir sem lagðar eru til grundvallar og sam- eiginleg markmið. Umsjón: Sonja B. Jónsdóttir. Dagskrárgerö: Nýja bíó. Áður sýnt 5. október 1993. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 17.05 Nágrannar. 17.30 Pétur Pan. 17.50 Gosi. 18.20 I tölvuveröld. 18.45 Sjónvarpsmarkaöurínn. 19.19 19.19. 20.15 Alþjóöleg þríkeppni Stöðvar 2 og Titan. 20.45 Lygavefir (2000 Malibu Road) (3.3). 22.20 Allt eða ekkert (All or Nothing at All). Hvað tekur maður til ráðs sem er búinn að fórna öllum sínum nánustu til þess eins að geta veðj- að á hesta? Dramatísk og vel gerð bresk framhaldsmynd (3.3). 23.15 Hestar. 23.30 Vinnýfrændi (My Cousin Vinny). Gamanmynd um vinina Bill og #Stan sem eru á ferðalagi um suður- ríkin þegar þeir eru handteknir og sakaðir um að hafa framið moró. Bill fær frænda sinn, Vinny, til að verja þá í þessu erfiða sakamáli. Aðalhlutverk. Joe Pesci, Ralph Macchio, Marisa Tomei og Fred Gwynne. Leikstjóri. Jonathan Lynn. 1992. 1.25 Dagskrárlok. 15.00 The Global Family. 15.30 Waterways. 16.00 Compass. 17.00 Beyond 2000. 18.00 Life in the Wild. 18.30 Anything Is Possible. 19.00 Space Age. 20.00 The Xplanes. 20.30 Choppers. 21.00 Disappearing Worlds. 22.00 Australia Wild. Cat Wars. 22.30 Wild Sanctuaries. Greenland. máJÍ ímm MJm 12:30 The Buslness. 14:00 Words and Plctures. ^ 15:20 The Movle Game. 15:40 The O-Zone. 16:30 Golng for Gold. 17:00 BBC News from London. 18:30 Eastenders. 19:50 Room 101. 20:20 Panaroma. 21:00 BBC World Servlce News. 22:00 BBC World Servlce News. 02:00 BBC World Service News. 03:00 BBC World Servlce News. 03:25 3D. cQröohn (HeÐwHrq 11:30 Plaatic Man. 12:30 Down with Droopy. > 13:30 Super Adventures. 15:00 Centurians. 15:30 Fantastic Four. 17:00 Bugs & Daffy Tonight. 18:00 Closedown. 12:00 VJ Simone. 14:30 MTV Coca Cola Report. 15.00 MTV News at Night. 16:00 Music Non-Stop. 17:30 MTV Sports. 18:00 MTV’s Greatest Hits. 19:00 MTV ’s Most Wanted. 20:30 MTV’s Beavis & Butt-head. 21:00 MTV Coca Cola Report. 22:00 MTV’s Rock Block. 00:00 VJ Marijne van der Vlugt. 01:00 Night Videos. 04:00 Closedown. 12:30 CBS Morning News. 15:30 Sky World News . 20:30 Sky World News. 21:00 Sky World News. 23:00 Sky Newswatch. 23:30 ABC World News Tonight. 01:30 Beyond 2000. 03:30 Target. 04:30 CBS Evening News. INTERNATIONAL 12:30 Business Asia. 13:00 Larry King Live. OMEGA Kristikg sjónvaipsstöð 19.30 Endurtekiö efni. 20.00 700Cluberlendurviötalsþáttur. 20.30 ÞinndagurmeöBennyHinnE. 21.00 Fræösluefni með Kenneth Copeland E. 21.30 HORNIÐ / rabbþáttur O. 21.45 ORÐIÐ / hugleiðing O. 22.00 Praise the Lord blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp. Rás I FM 92,4/93,5 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins. Dagbók skálksins eftir A.N. Ostrovsky. 7. þáttur af 10. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Trausti Ólafsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Gunnlaðar saga. eftir Svövu Jakobsdóttur. Grunnskófanemum er kennt að virkja hugvit sitt. Sjónvarpið kl. 20.35: Nýjasta tækni og vísindi Siprður H. Richter held- fjallað um ræktun blettat- ur áfram aö fræða sjón- ígra en svo mjög er nú varpsáhorfendur um nýj- þrengtaöþeimínáttúruleg- ungar á sviði tækni og vís- um heimkynnum þeirra að inda og að þessu sinni sýnir stofhinn kann að vera í hann tvær erlendar tnyndir hættu. íslensku myndina og eina íslenska. Fyrri er- gerði Marteinn Sigurgeirs- lenda myndin er um nýja, son ura það starf sem unnið fjarstýröa háloftaflugvél er um þessar mundir til að sem ætlunin er aö nota til kenna grunnskólanemum rannsókna á ósonlaginu og að virkja hugvit sitt og örva gróðurhúsaáhrifunum svo- þá til nýsköpunar. kölluöu. í hinni seinni er 16:00 CNN News Hour. 19:00 International Hour. 21:00 World Buisness Today . 22:00 The World Today. 23:30 Crossfire. 02:00 CNN World News. 04.00 Showbiz Today. Theme: l'll Take Romance 18:00 Somewhere I ’ll Flnd You. 19:05 Dream Wife. 21:55 Please Believe Me. 23:30 Nora Prentiss. 01:40 Give Me Ypur Heart. 04:00 Closedown. 12.00 Falcon Crest. 13.00 Hart to Hart. 14.00 Another World. 16.00 Star Trek. 17.00 Summer with the Simpsons. 17.30 Blockbusters. 18.30 M.A.S.H. 19.00 Pursuit. 21.00 Star Trek. 22.00 Late Night with Letterman. 23.45 Hill Street Blues. 11:00 Tennis. 12:30 Live Cycllng. 12:30 Triathlon. 15:30 Eurotennis. 16:30 Llve Athlectics. 22:00 Snooker. 23:00 Eurosport News. 23:30 Closedown. SEYM0V3ES PLUS 12.45 The Halleluja Trail. 15.15 Lost in London. 16.55 Rio Shannon. 19.00 The Human Shleld. 21.00 Deep Cover. 22.50 Valmont. 1.05 Bruce and Shaolin Kung Fu. 2.35 Jacob’s Ladder. Margrét Helga Jóhannsdóttir og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir lesa (8). 14.30 Feröalengjur eftir Jón Örn Mar- inósson. 5. þáttur. Rúmlega hálf-sex. Höf- undur les. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 15.00 Fréttir. 15.03 Miðdegistónlist. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Dagbókin. 17.06 Í tónstiganum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel - Hetjuljóð. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. 18.25 Daglegt mál. Baldur Hafstað flyt- ur þáttinn. . (Áður á dagskrá í Morgunþætti.) 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Kjálkinn aö vestan. Vestfirskir krakkar fara á kostum. Morgunsag- an endurflutt. Umsjón: Jóhannes Bjarni Guðmundsson. 20.00 Af lífi og sál um landiö allt. Þátt- ur áhugamanna um tónlist. Frá tónleikum á Sæluviku Skagfirð- inga: Karlakórinn Heimir, Skag- firska söngsveitin, Rökkurkórinn og Karlakórinn Þrestir. Umsjón: Vernharður Linnet. (Áður á dag- skrá sl. sunnudag.) 21.00 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. (Áður útvarpað sl. föstudag.) 21.25 Kvöldsagan, Ofvitinn eftir Þór- berg Þórðarson. Þorsteinn Hann- esson les (21). (Áöur útvarpað árið 1973.) 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Reykvískur atvinnurekstur á fyrri hluta aldarinnar. 2. þáttur. Konur í kaupmennsku. Umsjón: Guöjón Friðriksson. (Áð- ur útvarpaö sl. sunnudag.) 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað í Næt- urútvarpi nk. laugardagsmorgun.) 24.00 Fróttir. 0.10 I tónstlganum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. Endurtekinn frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Bergnuminn. Umsjón: Guðjón Bergmann. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Haraldur Kristjánsson tal- ar frá Los Angeles. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Ræman: kvikmyndaþáttur. Um- sjón: Björn Ingi Hrafnsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt i góöu. Umsjón: Sigvaldi Kaldalóns. 24.00 Fréttir. 24.10 Sumarnætur. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnír. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.05 Kvöldgestir Jónasar Jónasson- ar. (Áðurflutt á rás 1 sl. föstudag.) 3.00 í poppheimi meö Halldórí Inga. Andréssyni. (Áður á dagskrá sl. laugardag.) 13.00 íþróttafréttir eitt. íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tek- ið saman það helsta sem efst er á baugi í íþróttaheiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Anna Björk heldur áfram að skemmta hlustendum Bylgjunnar. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson og Örn Þórðarson með frétta- tengdan þátt þar sem stórmál dagsins verða tekin fyrir en smá- málunum og smásálunum ekki gleymt. Beinn sími i þáttinn „Þessi þjóð" er 633 622 og myndrita- númer 680064. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. Harður viðtals- og símaþáttur. Hallgrímur fær til sín aflvakana, þá sem eru með hendurnar á stjórn- tækjum þjóðlífsins, í óvægin viðtöl þar sem ekkert er dregið undan. Hlustendur eru boðnir velkomnir í síma 671111, þar sem þeir geta sagt sína skoðun án þess að skafa utan af því. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Kristófer Helgason flytur létta og Ijúfa tónl- ist til miðnættis. 0.00 Næturvaktin. FmI909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Gullborgin. Gömlu góðu lögin. 13.00 Albert Agústsson. 16.00 Sigmar Guömundsson. Ekkert þras, bara afslöppuð og þægileg tónlist. 18.30 Ókynnt tónlist. 21.00 Górillan. Endurtekinn þáttur frá því um morguninn. 24.00 Albert Ágústsson. 4.00 Slgmar Guömundsson. 12.00 Glódis Gunnarsdóttir. 13.00 Þjóömálin frá öðru sjónarhorni frá fréttastofu FM. 15.00 Heimsfréttir frá fréttastofu. 16.00 Þjóömálin frá fréttastofu FM. 16.05 Valgeir Vilhjálmsson. 17.00 Sportpakkinn frá fréttastofu FM. 17.10 Umferöarráö á beinni línu frá Borgartúni. 18.00 Fréttastiklurfrá fréttastofu FM. 19.05 Betri Blanda. Pétur Árnason. 23.00 Rólegt og rómantískt. Ásgeir Kolbeinsson. 11.50 Vítt og breitt. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 íslenskir tónar.Jenný Johansen. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Jóhannes Högnason. 22.00 Aöalsteinn Jónatansson. 12.00 Simmi og hljómsveit vikunnar. 15.00 Þossi. 18.00 Plata dagslns. His'n Hers með Pulp. 20.00 Úr hljómalindinni. Kiddi kanína eyðileggur kvöldið fyrir þér. 22.00 Skekkjan. 24.00 Fantast. Sjónvarpið kl. 21.05: Fordildin er lífseig Þrjú næstu þriðju- dagskvökl sýnir Sjónvai-pið breska sakamálasyrpu sem byggð er á sögu eftir metsöluhöfundinn Ruth Rendell. Þætt- irnir nefnast For- dilclin er lífseig og í þeim segir frá auð- ugri piparkcrlingu, Alice Whittaker, sem fyllist tortryggni í garö sinna nánustu þegar besti vinur henar hverfur með afar dularfullum hætti. Síðan gerist það að Alice fer að líða einkcnnilega og í framhaldi af því fer hana að gruna að vinúr hennar haíi verið myrtur og að dusilmennið sem það gerði sé nú aö reyna að eitra fyrir hana. Leikstjóri þáttanna er Alan Grint og í helstu hlutverkum eru Eleanor David, Leslie Phillips, Peter Egan, Mark Frankel og Rebecca Lacy. Breska sakamálasyrpan Fordildin er lifseig er byggð á sögu eftir Ruth Rendell. Keppnin hófst með kappsiglingu til Vestmannaeyja. Stöð 2 kl. 20.15: Alþjóðleg þríkeppni - Stöðvar 2 og Títan Alþjóðleg þríkeppni Stöðvar 2 og Títans fór fram síðustu helgina i júní og þótti í alla staði takast mjög vel. Keppni hófst á föstudegi með kappsiglingu til Vest- mannaeyja en fyrstu skút- umar komu þangað snemma á laugardagsmorg- un. Á laugardeginum var síðan skipt svolítið um gír og meðal annars keppt í mini-golfi og sægarpaþraut- um í Vestmannaeyjahöfn. Þessi siglingakeppni er sú stærsta og jafnframt erfið- asta sem haldin er hér á landi en við látum ósagt hver bar sigur úr býtum. Það kemur í ljós í þættinum í kvöld. Umsjón hefur Geir Magnússon en dagskrár- gerð og stjóm upptöku er í höndum Ernu Óskar Kettl- er. Stöð 2 kl. 20.45: - lokahluti framhaldsmyndar Jade O’Keefe hefur nú verið látin laus úr fangelsi gegn tryggingu og leggur ofurkapp á að greiða úr þeim lygavef sem umlykur moröið á Bette Lusurmik, vinkonu Chets. Móðir Jade og stjúpfaðir hennar greiddu trygginguna til að gera sem minnst úr hneykslinu þvi að karlinn ætlar að bjóða sig fram til embættis ríkisstjóra. Þau hjónin hafa auk þess sett Jade þá úrslitakosti að ann- aðhvort giftist hún lög- manni fjölskyldunnar, Clayton Winthorp, eða dúsi ámm saman í fangelsi. Leikkonan Lindsey hefur fengið hlutverk í vinsælli þáttaröð og gerir sér enn vonir um að fá hlutverk í kvikmyndinni hjá Eric. Joy reynir enn aö stuðla að frama Lándsey og beitir oft og tíöum ffemur vafasöm- Sidasti hluti framhalds- myndarinnar Lygavefs er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. um aðferðum. En Perry tefl- ir á tvær hættur og trúir enn á sakleysi Rogers þrátt fyrir að óþekktir aðilar vari hana við honum. í kvöld fæst loks úr því skorið hver myrti Bette og hvort Roger er eins hættulegur og af er látið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.