Dagur - 24.12.1948, Blaðsíða 1

Dagur - 24.12.1948, Blaðsíða 1
31. árgangur Akureyri, Desember 1948 51. tölublað Kirkja heilags Marteins á Möðruvöllum Nokkrir þættir úr sirm kirk'u 0£ staðar eftir séra Beiijainíii Kristjánsson I. Fr;í því er skýrt í Melabók, að Hafliði liínn örvi Hrólfsson, Helga- sonar magra, hafi íyrstur marjna byggt að Möðruvöllum. Mætti ætla að það hafi verið kringiuu árið 925, sein hann reisti þar hæ sinn. Fn lík- legast hefir hann hann eigi átt erf- ingja, er lifðu hann, því að hann seldi Möðruvelli í elli sinni Fyiólfi, frænda sínmn, Finarssyni, er áður hafði húið langan aldur á Jóninn- arstöðnm. Fllýtur Fyjólfur þá einn- ig að .hafa yerið roskinn, þó að væntanlega hafi hann verið um 25 árum yngri en Hafliði. Mætli ætla að kaup þessi haii verið gerð um 960. Fyjólfur varð gamall maður og drukknaði í Gnúpufel|s;í um 985. Synir hans voru: Finar.Ineræingur og Guðmundur hínn ríki ,sem síðan bjo ianga stund við mikla, rausn á Míiðruvöllum og þótti einn niesti höíðingi Jandsins á sirtni tíð Guð- mundur lé/.t 1025. F.ltir hann tók við l)úsforráðiim Fyjólfttr sonur hans. Var hann mikill lytir sér sem faðir hans og kom allmjög við mál manna í Norðlendingal jórðnngi um miðja 11. ökl. Síðan ni;'i æda að Þorsteinn son Fyjólfs hafi húið á Möðt tivölhini og ])á Ketill sontir hans. Fr hann farinn að húa þar uiu 1100. Ketill helur jafnl'ramt verið kirkjnprestur. Hann hefnr senni- lega ntimið prestkerdóin í Skálholti hjá (ii/uri hiskupi og m;i ráða það af því, að hann fékk fyrir kontt Gró dóttur hisknps. Var það talið göfugast kvonfang ;i íslandi í þario líma. Ai þessu stutta yfirliti yfir fyrstn húendur á Möðrnviillutu sézt, að það hefnr efalaust verið Guðmund- ur hinn ríki, sem íyrstur reisti kirkju þar, eftir að kristni var lög- tekin. Er það þá eigi heldur að efa, Klukkumar í klukknaportinu. , að sú kirkja hefitr verið stórmann- lega- hyggð og ekkert til hennar sparað, svo ríklundaðir sem þeir frændúr voru, enda skorti ekki atlð fjár og metnað, að láta hvergi á skorta. Finkum er þó sennilegt; að Ketill Þorsteinsson hafi látið sét annt inn að gera Möðruvalkikírkju sem hezt úr gar-ði og auðga hana o'g prýða með góðtun gripum, því að hann varð fyrstur prestur þeirra Míiðruvellinga, og liafði um margra ára skeið kynn/t þeim stað, þar sem

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.