Dagur - 24.12.1948, Blaðsíða 1
Kirkja heilags Marteins á Möðruvölluin
Nokkrir þættir úr sögu kirk'u og staðar
eftir séra Benjalnín Kristjansson
i.
Frá því er skýrt í Mclabók. að
Haíliði hinn örvi Hrólísson, Helga-
sonar magra, ltafi fyrslur maiina
byggt að Möðruvöllum. Mætti ;etla
að það hafi verið kringijm árið 925,
sem hann reisti Jtar Ixe sinn. Fn lík-
legast hefir hann hann eigi átt erf-
ingja, er lifðu hann, ]tví að hann
selcli Möðruvelli í elli sinni Fyjólli,
frænda- stmim, F.inarssyni, er áður
hafði Iniið langan aldur á Jórunn-
arstöðmn. Hlýtur F.yjólfur |>á einn-
ig að hafa verið roskinn, þó að
væntanléga hali hann verið um 25
árum yngri en Hafliði. ðbetli jétla
að kaup Jtessi hafi verið gerð um
960. Eyjólfur varð gamall maður og
drukknaði í Gnúpufellsá utii 985.
Synir hans vorti: F.inar, I*ver;eingur
og Guðmundtir hínn ríki ,sem síðan
bjo langa stund við mikla.rausn á
Mciðruvöllum og þótti einn inesti
höfðingi landsins á siiini tíð Guð-
mundur lé/.t 1025. F.ftir hann tók
við búsforráðum F.yjólfur sonur
hans. Var liann mikill fyrir sér sem
faðir hans og kom allmjög við mál
manna í Norðlendingaf'jórðungi
um miðja 11. ölcl; Síðan má ætla að
borsleinn son F.yjólfs liali búið á
Möðruvöllum og |>;i Ketill sonur
harts. l-.r hann farinn að búa jtar
um 1100.
Ketill hefur jafnframt verið
kirkjuprestur. Flann hefur senni-
lega numið préstlærdóm \ Skálholti
hjá Gi/uri biskupi og m;i r;iða jiað
af jjví, að hann fékk fyrir konu
Gró dóttur biskups. Var jjað talið
göfugast kvonfang á Islandi í jrann
tíma.
Af jjes.su stutta yfirliti yfir fyrstu
búendur á Möðruviillum sézt, að
jjað hefur efalaust verið Guðmund-
ur hinn ríki, sem fyrstur reisti
kirkju jjar, eftir að kristni var lög-
tekin. Er'það þá eigi heldur að efa,
Klukkurnar í klukknaportinu.
að sú kirkja liefur verið stórmann-
lega- byggð og ekkert til hennar
sparað, svo ríklundaðir sem jjeir
lrændur voru, enda skorti ekki
anð fjár og metnað, að láta hvergí
á skorta. Einkum er þó sennilegt;
að Ketill borsteinsson hafi látið sér
annt mn að gera Möðruvallakirkju
sem bezt úr garði og auðga haná o'g
jjrýða með góðum gripum, Jjví að
hann varð fyrstur prestur þeirra
Möðruvellínga, og liafði um margra
ára skeið kynn/.t Jjeirn stað, þar sem