Dagur - 24.12.1948, Blaðsíða 28

Dagur - 24.12.1948, Blaðsíða 28
28 JÖLABLAÐ DAGS AULA-BARÐUR Ævintýri frá Englandi T;.irm sinni var fátæk kona, sem átti sér einn son, er Bárður Iiét. — Bárður gerði ekkert allan daginn, en sitja við arininn og horla á móð- ur sína spinna. Einu sinni sagði móðir lians við hann: „Farðu nú út, BárðUr minn, og reyndu að íá eitt- ú'að að gera, því að annars deyjum ð úr sulti og vesaldómi." Eftir mikið vol og væl, fór Bárðv - af stað í leit að vinnu. Hann réði sig að lokum hjá bónda einum til þess að gæta fjár. Þegar kvcil.d var komið, gaf' bóndinn honum eina krcinu í kauj), og Bárður hélt af stað heimleiðis. En þegar heini kom, var krónan horfin. Bárður hatði týnt henni á leiðinni. „Ottalegur auli ertu,“ sagði móðir hans. „Þú hefðir átt að setja krónuna í vasa þinn.“ „Eg skal gera það næst,“ sagði 'Aula-Bárður. Daginn el'tir vann Bárður hjá mjólkurscilumanni, sem gaf honum pott al mjólk að launum. Bárður mundi nú eftir því, sem móðir hans hafði sagt honum og lét j)\í mjólk- urkrúsina í vasa sinn. Þegar lieim kom hal'ði öll mjólkin skvettzl. upp úr krtisinni. „Mikill bjálfi geturðu verið,“ hrcjpaði móðir lians. „Auðvitað átt- irðu að bera mjólkur-krúsina á höfðinu." „Eg skal gera það næst,“ sagði Aula-Bárður. Þegar Bárður hafði unnið Jjrjá daga hjá mjcilkursölumanninum, fékk hann stóran og góðan mysuost að launujn. Bárður mundi nú eftir fyrirmælum móður sinnar og setti j)ví ostinn á höfuð sér. En af ])\'í að mjög var heitt í veðri jrennan dag, bráðnaði osturinn á leiðinni. Þegar Bárður kcmi heim, var ekkert eftir af ostinum nema skán í hárinu á Bárði og svo hálfstorknaðar rákir niður um hann allan. „Þri ert meiri vandræða gemling- urinn," sagði móðir hans, jægar hún sá, hvað orðið var af ostinum. „Þá verður nú lítið.til að borða í kv.öld! Hvers vegna hélztu ekki á ostinum?“ „F.g skal gera það næst,“ sagði Bárður og verkaði af sér ostinn. Bárður fch' ekki til mjctlkursölu- mannsins aftur, en lekk vinnu hjá bakaranum. Þar fékk hann stóran kött að launum, og af því að Bárður mundi \el eftir því, sem móðir hans hafði sagt honum, reyndi hann að halda varlega á kettinum. En kisa vildi ekki láta l)eia sig. Hún vildi reyna að losa sig og beit og klóraði veslings Bárð, þangað til j>að bhrcldi úr honum. „Kjáninn ])inn,“ kjokraði mciðir hver að iálma við lokuna á lmrð- inni. Hann íór ogópnaði, en hrökk til baka, — við dyiakarminn studdist maður, votur, háll nakinn og skjálf- andi. „Dic:k!“ hrcfpaði Gamli undr- andi. „Haltu þér saman, er drengur- inn vaknaður?“ stundi Dick. „Nei, en hvað á þetta að j)ýða?“ sagði Gamli og hirsti höfuðið skiln- ingssl jór. Dick staulaðist inn í húsið og hneig niður á stól. „Hérna er dálítið til drengsins, — taktu það, eg get ekki----“ Dic:k var náföjur og lá við yfit liði. Ganili tók vaxdúkspakkann af bakinu á Dick. „Opnaðu hann fljótt.“ Gatnli opnaði pokann, í ltonum voru nokkur fátækleg og klunnaleg leikföng. „Já, fátækleg eru þau, jiað veit guð,“ stundi Dick, ,,en jietta var jiað be/.ta, sem liægt var að fá 'í bænutn. Taktu Jtau og settu ])au í sokkana drengsins, og segðu hon- um, — ja, segðu honum, að Kláus hafi ekki gleymt litlum, góðum dreng, þegar harin var á ferðirini með jcilagjafirnar." Já. ])annig kom Kláus í. litla kof- ann gullnemaþoi'pinu. — jólaclags- iriorguninn ranri upp yfir líæðir og hcíla, rennblauta vegi og ósjálega kofa. En skærast og lengst dvaldi jxi jólastjarnan ylir kofanum, j)ar seni litli drengurinn sat undrandi með leikföngin, sem Kláus hafði fært honum. (G. Sv. Jrýddi).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.