Dagur - 24.12.1948, Blaðsíða 16

Dagur - 24.12.1948, Blaðsíða 16
16, J ÓLABLAÐ DAGS Þau fœddust a JÓLAKVÖLD Jólabörn . . . Shyldi forsjónin eetla þéíin mönnum mtiiri gceju, sein litu i fyrsta sinn dagsins Ijós d jóluliátidinni? I þessari grein cr stígt jrá nokkrum frrcgum þersónum, sem hóju sitt líj á aðfangadagskvöld. Hin fagra cu ógœfusama Elisabcl, keisaradroltning, iém hom i heiminn á jólanótt yar óhamingjubarn. Að fæðast :í aðfangadagskvöld — á jólanótt, á þeirri stund sefn Iiinn kristni heimuv telur lielgasta allra ársins stunda. Það-vekur heilahrot. Allt frá öróli alda hala mennirnir velt fyrir sér þeirri spurningii, livað samband sé á milli læðingar- stundar mannsins og örlaga. C)g er þá ekki eðlilegt að draga þá álykt- un, að æviskcið þeirra, sem læðast á ,jólanótt, ldjóti að vera öðruvísi en annarra inanna. Elisabet hin fagra. ()g hvernig er svo ævi þe'irra, scm liafa átt vöggu sína í skjöli jólatrés- ins? Eru þeir gæfumenn öðrum frómur, eða liía þeir líl'inu án þess að neinna sérstakra áhrifa virðist gæta Irá fæðingarstundinni? Ei.tt virðist samt vera þessu lólki sameig- irtlfegt: Þung ævikjör jafnframt miklum hæfileikum. Eitt hið frægasta jólabárn allra tíma var Elísabet hin fagra, kcisara- dróttning Austurríkis. sem átti ínjög sérkennilega ævi. Fyrsti stór- viðbuyðuvinn á ævi hennar gerðist, þegar hinn ungi kcisari Franz Jósep gerði för sína til þess að triilofast eldri systur hennar, en sá al' tilvilj- un hina fögru Elísabct, sem þá var aðein ssextán ára, og bað þcgar um hönd henyar. hannig varð Elísabet, barnung og óreynd, landsmóðir Austurríkis, rétt um seytján ára að aldri. Eíf hennar sem keisaradrottningar var mjög einkennilegt. Óllum samtíð- armönnum ber saman um, að Elísa- bet hali verið mjög étgæfusöm kona. Henni var meinilla við viðhöfn og hirðsiði. Hiin var hlédræg og ófiam- færin við kunnuga, og þessir cigin- leikar ágerðust með aldrinum, svo að hém varð beinlínis manniælin. F.inmana gönguferðir og villidýra- veiðar ;í Iiestbaki voru hennar mcsta yndi. Htin hafði svo mikið yndi al' hestum, að jtað varð að ástríðu, sem gekk svo langt, að luin hélt cirkushesta og lét koma upp reiðsviði til reiðlistariðkana, hii'ð- inni til mikillar gremju. Elísabet avrð |tess vör, að ýmsir scm htin umgckkst álilu hana ekki með öllum mjalla, enda hafði geð- vciki komið fram í ætt liennar. — Varð jietta að sjálfsögðu ekki til að draga úr þunglynöi hcnnar. í cin- verustundum orti hún stundum anguryær Ijóð, sem sprottin voru ujjp tir hinum sorgþrungnu hugar- lylgsnum henriar. Eftir að Rudolf cinkasonur licnn- ar hafði fraririð sjálfsmoró í veiði- kofa Mcyerlirighallarinnar, dró El- ísábct sig því nær alvcg tit úr hirð- lifinu. Hliri för mikið á vciðar og einmana gönguferðir og fcrðaðist mikið. Sumarið 1898 fór liún loks í hið örlagaríka ferðalag til Sviss, og var það hennar siðasta fcrðalag. Sunnu- dag cinn, jiegar luin ásamt öðru iólki var að stíga um borð í skemmtisnekkju á vatninu Lac Le- man, varð hún fyrir skoti úr byssu ítalska stjórnleysingjáris 'l.uigi Lticcheni. Þetta var ckki sí/.t sorg- lega fyrir þá sök, að tilviljun ein réði ji> í, hver varð fyrir skotinu. Luccheni játaði síðar, að tilgangur hans hcfði verið sá einn að drepa

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.