Dagur - 19.12.1951, Blaðsíða 2

Dagur - 19.12.1951, Blaðsíða 2
2 JÓLABLAÐ DAGS uppsprettur lífsins sjálfs" Jólahugleiðing eftir séra Sigurð Stefánsson Ferðamaður, sem fyrir nokkrum árum kom í Fæðingarkirkjuna svo- nefndu í Betlehem, lét svo ummælt, að þar væri eins og að nema staðar „við uppsprettur lífsins sjálfs.“ C)g eittlivað svipað mætti segja um jólin. Þau leiða oss rakleitt þangað, sem vér komumst í snert- ingu við lifið sjáift, fylling þess og fegurð. Það er ýmislegt í trú vorri, sem auðveldara er að skilja og skýra, margt sem er stórbrotnara og rniklu áþreifanlegra en hið gamla, heilaga guðspjall um harnið í jötunni. En ekkert, sem við þetta jafnast, ekk- ert, sem kann á oss sterkari tök, mönnunum, og hefur slík undra áhril' á allar vorar hugsanir og alla vora breytni. Síra Matthías nefndi jólin „hn- tið hátiða“. í vitund var allra skipa þau þann sess alveg tvímælalaust. Jólin 'eru fyrst.a staðreyndin, senr vér byggjum á trú vora. „í upp- hafi var orðið,“ segir Jóhannes. F.n hann ba tir við: „Orðið varð hold — og hann bjó rheð oss, fullur náð- ar og sannleika, og vér sámn dýrð hans sem eingetins sonar frá föður.“ Þess vegna fela jólin líka í sér alla þá sögu, sem bundin ->er við Hafn Jesú Krists, frelsara mannanna. Það eru þau sannindi, sem sögð eru á ógleymanlegan liátt í frægu listaverki fagurrar kirkju úti í löndum. Það er geysistór mynd, gerð í gler af mikilli list, og sýnir alla helztu viðburðina úr jarðjífs- sögu Meistarans. En á miðri mynd- inni er lítið barn, reifað og liggj- andi í jötu. Og, þegar sólin skín að baki, er eins og allir geislar hennar lalli fyrst þangað. En síðan flæða þeir í margvíslegu, heillandi lita- skrúði um alla myndina og sýna livern flöt liennar og livern drátt í skýru Ijósi. A jólunum sjáum vér ekki einungis undur og dýrð þess, sem frá er sagt í sjálfu jóla-guðspjallinu. í hátíðar- birtunni er liugur vor fyrst og fremst bundinn þeirri frásögn, eins og hún hefur lifað sig inn í vitund kynslóðanna og vora eigin endurr minning frá barnæsku. Vér göng- um að jötunni, þar sem jólin byrja. Og vér förum út í hagann til hirð- anna, Idustum þar á fyrstu jólaræð- una, flutta af englinum, og fyrsta jólasálminn, sunginn af herskörum himnanna. F.n þetta eru samt ekki' öll jc'il- in. Ef vér tökum þannig á móti þeinr, sjáum vér og finnum í helgi þeirra .miklu meirh. Ekki aðeins barnið í jötunhi og alla Jrá dýrð og fegurð, sem tun Jtað skín, heldur einnig Guðssoninn, htusnara mann- anna, sem í friðarins, kærleikans og sannleikans Jtjónustu leitar að hinu týnda til að frelsa Jrað. Og er Jrað ekki fyrst Jtá, Jregar birtan frá jötunni hefur sýnt oss Jretta, að vér eignumst jólin í æðsla skilningi, að þau eru orðin oss til fyllstu blessunar? Vitandi eða ósjálfrátt tökum vér líka þannig á móti jólunum, hver og einn. Þau knýja oss til þjónustu og fylgdar við J)að bezta, sem líf vort Jtekkir. Þau hreyfa þá strengi í brjóstum mannanna, sem annárs geta ef til \ ill legið ósnortnir langá tíð, strengi samúðar og bróður- elsku, strengi, sem titra af þrá eftir samfélági við allt það góða og sanna og fagra, þrá eftir Kristi sjálf- um, réttlæti hans, kærleika hans, fögnuði lians og friði. Því að Jrað ér ekki hægt að halda „hátið háitiða“' án hans sjálfs, án Jress að finna ná- lægð hans, án þess áð hrífast með áf mætti heilagleika hans og hréiii- leika, án Jtess að Jrrá Jrað innst í sáí að getá að einhverju leyti lifað haris' Og ennþá eru jól. Erin oma klukkurnar frá hverjilin kirkju1 turni. Enn stendur Heilög ritning opin á liinu gamla guðspjalli um fæddan frelsára. A.ldrei á Orðið fleiri áheyrendur né aðdáendur. Aldrei stíga heitari né innfjálgari hanir upp í himin Guðs. Aldrei virðast mennirnir nær Jrví marki, sem hæst gnæfir í lagnaðarboðskap Jesú Krists, nær honum sjálfum. Og þó sýna jólin svo það einmitt betur en allt annað, hvað vér erum langt frá honum, hvað vort hvers- dagslega líf er oft ósnortið af kær-

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.