Dagur - 19.12.1951, Blaðsíða 5

Dagur - 19.12.1951, Blaðsíða 5
JOLABLAÐDAGS 5 arnir í loft upp. Þetta eíni þolil' ekki heldur snertingu við fitu. — Flestir efnafræðingar vildu heldur sitja á púðurtunnu reykjandi pípu sína, en að starfa að þessum efnunl, En samt er það liægt. LosnaÖ við aukaþunga. Geim-llugan verður marg sánl. sett. Rakettuvél í stélinu á að gefa flugunni nægilégan liraða í uþþ- hafi. Þegar geymar hennar erti tæmdir, eftir fárra mínútna flug, ef þessi vél og tilheyrandi geymar, losað frá flugunni og látið falla til jarðar. Ný vél og nýir geymar er sett í samband. Þetta endurtekur sig sex til átta sinnum. Geim-flugan hefur að þessu loknu minnkað stórlega og hún.er nú miklu léttari en þegar hún lagði upp. Allt gerizt þetta með sjálfvirkum tækjum eða með fjarstýrðum áhöldum. Ef menn eru í ílugunni, þarf áð leysa mörg önnur vandamál. Maðurinn svifur i lausu lofti. Alagið á líkama mannsins í slíkri geim-flugvél mundi, vegna hrað- ans, verða enn meira, en þrýstilofs- flugmenn verða að þola, er vélar þeirra fljúga í þröngum sveig. Hættan er í því fólgin, að blóðið verði þungt eins og bráðið blý og ‘hjártað mégni ekki áð dæla því út í aéðarnár. Loftsteínar þeir, sem eru á fltigi í geimnum, boða líka hættur fyrir geim-fluguna. Flestir vega að vísu hiinna en' eltt grannn, eh samt er sú hætta til, að géim-skipið rækist á stærri stein, en slíkir ferðast með G km, hraða á sek. í athuguniun á þessum málum er gert ráð fyrir þessari hættu og styrkleiki geim- skipsins ákvarðaður í samræmi við það. Þá er sú hætta, að áhöfnin taki kafarasýki vegna hinna snöggu og miklu þrýstingsbreytinga. En hún verður til af því, að köfnunarefni, sem er í blóðinu, losnar allt í einu og kémur .fram sem loftbólur'í æð- um. Þessa hættu er hægt að fjar- lægja með því að setja heliuln í andrúmsloftið í staðinn fyrir köfn- unarefni þess.. Maðurinn verður naumast var breytingarinnar, nema þcgar þrýstingurinn breytist. At helfum skapást ekki lóftbölúr í blóðinu. Eftir því, sem geim-flugan fjar- lægðist jörðina, mundu skipsmenn verða vafir við minnkandi verkanir þyngdarlögmálsins. Þegar geim- fhigan væri Iaus úr greipuin að- dráttarafls jarðarinnar, mundu þeir svífa í lausu'.lofti, eins og dúnfjöð- ur. Stæði fer.ðin lengi yfir, yrði nauðsynlegt að taka með íþrötta- tæki, eins og róðrárvélar, setn ekki eru háð þyngdinni. Vöntun þyngd- arkraftsins mundi mjög fljótt verka til visnunar á vöðvakraftimannsins. Ekki er heldur ólíklegt að uþphafn- irig þyngdarlögmálsins mundi hafa Óheillayænleg, sálarleg álnif á skipsménn. Fjórar könnuriarferðir.' Vísindamenn hafa gert mismun- andi áafetlanir um tímalengd köhn- unarferða út í geiminn. Eerðalagið til tunglsins ætti að taka 30—100 klsti, til Marz og Venusar þrjá til átta mánuði. í þeirri framtíð, sem nú verður séð, virðazt fjögur tak- mörk líkleg til þess að komast á: Tunglið, stjarnan Eros, stærst Asteroid-stjarna, en braut hennar liggur nærri jörðu, Marz, með hið þunna loft og hinn strjála gróður, liarða veðráttu og stórar eyðimerk- ur. Gróðurríki þar má kalla að sé sannað. Og loks hinn dularfulla ná- granna vorn, Venus, nær sólu en við, en ‘ósýnilegur sjálfur vegna þéttra skýja. Tilbúin tungl! Umræðurnar um geimkönnun fengu mikla hvatningu, þegar land- varnaráðuntyti Rahdaríkjanna upp- lýsti í des. 1948, að rannsóknir ,fFramhald á bls. 28).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.