Dagur - 19.12.1951, Blaðsíða 7

Dagur - 19.12.1951, Blaðsíða 7
JÓLABLAÐDAGS 7 TIL ERU TVÖ máldagabréf frá því um 1100 fyrír gjöfum Tanna og Hallfríðar, annað til sælubús á Bakka, en hitt um gjafir til kirkj- unnar undir Hrauni. Hafa þetta verið auðug hjón og höfðinglynd, og hyggur Jón Sigurðsson, að hér sé átt við Tanna Torfason, sem var beinn alkomandi Þorgils í Knappa- dal, er byggði í landnámi Skalla- gríms. Bakki s;í, er hér um ræðir, mun verla. Ferjubakki í Borgarfirði. Segir svo í máldaganunr, að þau Tanni og Hallfríður liafi lagt lrelming Bakkalands til sælubús þess, sem i ' • . 1. þar er, með ráði Gizurar biskups og ;jð lol’i erfingja. „Þar fylgja kýr tíu ' óg sextigir áa og bátur nýr. Tanna forráð skal á stað þeim meðan hann lifir, en þá biskups þess er í Skál- lrolti er. En sá maður, er þar býr, skál ala menn alla, þ;i er hann hygg- úr til góðs alnir sé.“ Lfklegt er, að Tanni hafi búið á 'Ferjubakka, hýst þar fjölda ferða- inanna og séð þeim lyrir fari yfir áha, og með ráðstiilun þessari hali Tíánn viljað tryggja að sama fyrir- greiðsla ætti sér stað, eftir að hann íélli frá. Aðra stórgjöf gáfu þaú Tanni og Halllríður, cr þau gáfu kirkjunni úndir Hrauni (þ. e. Staðarhrauni) liálft lahd þar með öllum landsnytj- 'um, 'séxtan kúm, tíu uxum fjögurra vetra og sextíu gömlum geklingum ásamt tyeim hundruðum tjögurra álna aura í búsgágni. Kirkjunni gáfu þau silfurkaléik, kirkjutjöld 'óg fimm ‘klukkúr; Þessari jörð íy'lgtli sá skildagi, að j>ar skyicli vera fastur prestur óg djákn og ótnági kvengildur. „En ef eigi fæst cljákn til, þá skal ómagi karlgilclur í stað ' hans og verða j>á tveir ómagarnir. S;í maður, er ]>ar l>ýr, skal ala um nótt hvern mann, ]>eirra er hahn hyggur til góðs að alinn sé.“ Var |>að lagt undir forráð Skálholts- biskups, hver carðveita skyldi bú þetta og lialda uppi kostnaði við það. Lagði Þorlákur biskup búi þessu tíundir af fjórtán bæjurn. Guðini hét maður, kallaður Guð- ini hin góði. Hans getur í sögu Jóns biskups Ögmundssonar, og er þar sagt, að hann hafi séð Jón, er hann var barn að aldri, og spáð þá vei fyrir honum. Hlýtur Guðini því að liafa verið lullorðinn um 10(10. Guðini Jressi gaf þrjár jarðir undir Kristbú: Dalbæ, Hraungerði og Uppsalir í Landbroti. Fylgdi þar með land allt, rekafjörur, melteigar og skógarítök. Með Dalbæ fylgdu sex kýr og fjörutíu ær og nokkurt lausafé annað. ,,Sú er afvinna f]>: e. kvöð) af fjám J>essum að kaupa tíðir mörk vaðmála. að Kirkjubæ hver misseri og hafa ómaga 2, karlgildan og kvengildan, og reiða þeim mörk fríða til klæða liver misseri og fá þeim alla reiðu vel.“ Hreppstjórar áttu að ráða hverjum byggt væri og hverjir ómagar skyldu vera. „Sá skal ábyrgjast l>æ þann að öllu, er býr á, og guð launi lionunr ábætur, ef eru.“ Með Uppsölúm fyfgdu sex kýr og hálfur fjórði tugur áa og geldur sauður, auk ýmislegs annars lausa- fjár í búsgagni. Fylgdu svipaðar kvaðir. Gjalda skýldi hálfa mork vaðmála til Kirkjubæjar lyrir tíðir óg J>ar að auki vera kvengildur c>magi. Þar skyldi og ala gesti. Ábú- andinn var undanjreginn að svara J>inglárarkaupi. „Þar skal hvern ínann að kirkju grafa, sekan eða ósckan, j>ann cr j>ar fær líftjón í landareign.“ Hreppstjórar áttu að ráða ábúð. Frá því um miðja tólftu öld er til máldagi fyrir Kristsbúi J>ví, er Bjarnhéðinn og Ögmundur settu að Keldugnúpi á Síðu. Mun Bjarn- héðinn þessi vera Bjarnhéðinn prestur Sigurðsson, sem lengi hafði prestaskóla á Kirkjubæ 1173), ágætur maður og mikill vinur Þor- láks biskups helga. Gefa J>eir lelag- ar Kristi og Pétri land allt, sem J>ar er, með öllum gæðum og nytjum. Þar með fylgja sex kýr, fjórir tigir áa og einn sauður veturgamall, fjórtán aurar sex álna aura í klæðn- aði og mælir korns. Þar skal vera kvengildur ómagi, greiða hálfa mörk vaðmála að Kirkjubæ og kaup að presti umfram. Karlmanns- verð skal gefa á stórhátíðum og nyt fjár J>ess alls, er J>ar fylgir, á Péturs- messu að morgunmáli. Ennfremur skal á liverju vori marka lamb úr stekk og skal Pétur ábyrgjazt, og gela um liaust, ef aftur kemur. Þar skal ala alla þurfamenn óg J>á cr fara skylduerinda. Frá svipuðum tíma er máldagi lyrir Kristsbúi því, er Loðmundur Þórisson og Dálkur bróðir hans settu að Breiðábólsstað á Síðu. Gáfu þeir land allt með miklum fjörum, skógarítökum og veiðirétt- indum. „Þar skulu fylgja 60 áa, 0 kýr, liestar 2 og 3 merkur í bús- gögnum.“ Tveir kvengildir ómagar úr kyni þeirra Loðnrundur, skyldu vera á búinu og hafi sér eigi áður atvinnu, meðan þeir eru til. Sú kvöð fylgdi enn, að kaupa tíðir að Kirkjubæ. „Þar skal gefa nyt Ijár }>ess alls er Kristsbúi fylgir á Míirín- messu hinni fyrri að morgunmáli, karlmannsverð jc>ladag liinn fyrsta, áttunda og þrettánda, skírdag, p;ískadag, upstigningardag og hvíta drottins dag.“ Sá skal ráða skipun á Breiðabólsstað, er í Kirkjubæ býr. AF ÞESSUM DÆMU.M verður ljóst, livers eðlis Kristsbúin voru. Þau voru geíin til guðsþakka á lík- an hátt og rnenn gálu eignir lil kirkna og klaustra, en hér var }>ó einkum miðað við þarfir fátækra. Þessar framfærslustofnanir voru ýmist undir umsjón biskupa eða hreppstjóra. Oft gáfu nrenn Krists- fé fyrir sálu sinni og stundum voru J>au skilyrði sett, að ónragar úr ætt gefenda skylclu sitja fyrir vistiniií, *

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.