Dagur - 19.12.1951, Blaðsíða 14

Dagur - 19.12.1951, Blaðsíða 14
14 JÓLABLAÐ DAGS skærast í samtölum við fremur ósanngjarnar mannverur, eins og t. d. mömmu. Þegar heimilisútgjöldin ruku upp úr öllu valdi, varð pabbi hræddur. Þá byrjaði liann — eins og mamma orðaði það — að lirópa sig hásan og þrútna í framan. Hróp- in og köllin voru mest fyrir gott málefni, en þegar pabbi varð hræddur varð hann líka fjúkandi vondur. Vonzkan dugði lengi vel, en svo komu tímar þegar allur hávaðinn og allt handapatið fengu engu áorkað og útgjaldaliðirnir í heimilisdagbókinni urðu stærri og stærri með hverjum mánuðinum, sem leið. Og svo, þegar pabbi var búinn að gefa allan sparnað ;i því sviði upp á bátinn — búinn að sætta sig við það hlutskipti að verða ör- eigi og vera olnbogabarn örlaganna, tóku útgjöldin allt í einu óvænt og óútskýrt stökk niður á við. Mamma kom ekki nálægt upp- gjöri heimilisdagbókarinnar íhverj- um rnánuði. Hún var allt of upp- tekin af einstökum gxeiðslum, hin- um einstöku bókhaldsatriðum. Og pabbi var aldrei viss um, hvort hann ætti að trúi Iienni fyrir góðu fréttunum eða ekki, en hann sagði henni þær samt alltaf, því að hann gat ekki þagað yfir neinu heimilis- leyndarmáli. En svo iðraðist hann alltaf — og liafði ríka ástæðu til þess. Þegar hann tilkynnti henni nið- urköðuna, gerði hann það lieldur ekki á neitt sérlega diþlómatískan liátt. Hann kom þjótandi innístofu, veifandi reikningasyrpunni í ann- arri hendinni og kallaði til hennar á langleið: — Er eg ekki búinn að segja þér það aftur og aftur, að það er hægt að stilla útgjöklunum í hóf ef þú vilt aðeins temja þér að hugsa ofur- lítið um þá hlið málsins. Og þessi mánaðarreikningur sannar, að eg hef rétt fyrir mér. Mamma varð alltaf hrædd þegar hann kom henni þannig í opha skjöldu, en hún var samt vandan- um vaxin. Hún spurði ósköp róleg, live hárri upphæð sparnaðurinn riæmi, og hélt þyí frarn, að vita- skuld væri þetta að þákka lrennar framúrskarandi hússtjórn, og þess vegna bæri honum skylda til að greiða henni mismuninn í pcning- um. Nú var pabbi skyndilega og alveg óvænt kominn í varnaraðstöðu, og öll sii siðaprédikun, sem hann liafði haft í hyggju að flytja, var rokin éit í veður og vind. Því meira, sem þau töluðu um þetta, því sannfærðari varð mamma, að liann skuídaði henni te. Og pabbi gat kallað sig sérlega heppinn ef honum heppn- aðist að leggja á flótta án þess að hafa fyrst þurft að snara álitlegri upphæð í hana! Hann sagði, að það væru svona hlutir, sem gætu rckið greindan og þölinmóðan mann út á hyldýpis- barm vonleysisins. Það hjálpaði til að hrella pabba, að mömmu skorti alveg þann liæfi- leika að hafa skipulag á hlutunum, og þetta birtist honum í óteljandi myndum. Stundum horfði hann á mömmu eins og hann hefði aldrei séð hana fyrr. — Ó, þú heilaga einfeldni, hróp- aði hann. Eg held næstum að þii skiljir ckki hvað orðið skipulag þýðir. Ög þú kærir Jrig Jrar ofan á ekkert urn að læra það. Að lokum fann hann upp að- ierð, seni hann hélt að væri alveg örugg til Jress að tryggja hið gull- \æga jafnvægi í heimilisbókhald- inu. Þetta var nokkurs konar tvö- lalt bókhald. í hvert sinn, sem hann fékk mömmu einhverja upphæð, spurði hann hvað hún ætlaði að gera við peningana og skrifaði svarið síðan hjá sér í vasabókina. Hugmynd lians var að Jressar færzl- ur mundu eiga sinn mótpart í reikningum og kvittunum heimil- ishaldsins, og mundu gefa nákvæm- ar upplýsingar unr örlög hvers eyris. En þar skjátlaðist honum hrapal- lega. Hann las upp úr vasabókinni sinni á Jressa leið: — Þann tuttugasta og fimmta fyrri mánaðar fékk ég Jrér sex doll- ara til Jress að kaupa nýja kaffi- könnu, sagði hann. — Já, vegna Jréss að þú brauzt gömlu könnuna, svaraði mamma um hæl. — Þú hentir henni í gólfið af því að þú liefur aldrei lært að stjórna skapi þínu. Ef þú. . . . Pabbi stirðnaði upp, þar sem liann stóð á gólfinu. — Þetta mál er alls ekki á dag- skrá, sagði hann. Eg er aðcins að reyna að koniast til botns í Javí livað þú hefur gert við. ... — Já, en þu.verður að sætta Joig við að mér iinnist Jrað lieimskulegt að eyðileggja alveg nýja kaffikönnu, — og Jretta var meira að segja síðasta kaffikannan úr franska stellinu, og svo var alls ekkert að kaffinu þenn- an morgun, ]>að var búið til alveg eins og venja er, og ef þú gætir að- eins lært að h'afa liemil á skapsmun- tim þínum. . . . — Kaffið var upphitað srill. Það var ódrekkandi. Þú veizt J>að full- v.el, — Og eg gat ekki keypt nýja könnu inn í franska stellið, hélt mamma áfram ótrufluð, því að litla búðin, sem við keyptunr Jrað í, er hætt að verzla með Jaessa tegund. Herra Duval segirað hann geti ekki fengið innflutningsleyfi fengúr. Eg sagði honum að Jrað væri honum til skammar að segja svona nokkuð við viðskiptavinina og ef eg ætti svona búðarholu skykli eg sjá til ]>ess að þar væri ekki skortur á inn- flutningsleyfum, sem varnaði J>ví að eg hefði þær vörur á boðstólum, sem fólk j>arí á að halda. — En eg fékk J>ér sex dollara til að kaupa nýja kaffikönnu, endur- tók pabbi með ákveðinni röddu. — 1

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.