Dagur - 19.12.1951, Blaðsíða 20

Dagur - 19.12.1951, Blaðsíða 20
20 JÓLABLAÐDAGS MóÖir, kona, nieyja | Ýmislegt gott á jólaborðið 4 • •* • •< Alltaf þykir okkur gaman að hafa eitthvað gott á boðstólnum og eiga eitt og annað gómsætt í skál eða krús, þegar jólin ganga í garð. — Ovenju mikið er nú á markaðnum af’ alls kyns varningi, hæði matar- kyns og öðru, og er úr rniklu að velja fyrir þá, sem geta keypt. En bæði er það, að vörurnar eru dýrar og minni peningar í umferð en undanfarið. Og enn eitt, sem ekki má gleyma og það er, að oftast fá- um við bæði betri og ódýrari vörur, ef við höfum tækifæri á að gera þær heima. Ég hef hér hugann einkum við sælgæti og gómsætar kökur, sem við veitum okkur á hátíðinni. Þar að auki fylgir því venjulega gleði og gaman að föndra við slíkt heima, sérstaklega þar sem upp- komin börn eru, sem geta unnið að þessu, eða a. m. k. hjálpað til. Við skulum ekki fjqlyrða um þetta, en snúa okkur í þess stað að því, sem kvennasíða Dags liéfur upp á að bjóða að þessu sinni um leið ög hún sendir lesendum sínum innilegar jóla- og nýárskveðjur og þakkar gamla árið. J ÓLASÆLGÆ TI. Ávaxlakúlur og kararnellur. Ávaxtakúlur: Einn bolli af fíkjum, döðlum, steinlausum rúsínum, möndlum, hnetum og vínberjum er saxað í söxunarvél. Vætt í þessu með app- Isínusafa, Jjar til Jtað er hæfilega þykkt til að hnoða það í kúlur. Kúlunum er velt upp úr flórsykri. Geymist á köldttm stað. Nota má ýmsa aðra ávexti og sleppa ein- hverju af Jtessu, ef ekki fæst, en gæta verður Jress, að deigið verði ekki of blautt, svo að kúlurnar tolli sarnan. Fljótlegt, auðgert og afbragðs gott. K a r a m e 1 I u r: 1 bolli sykur. — i/£ tesk. salt. — J4 bolli vatn. — \/2 bolli smjörlíki. Þessu er öllu blandað saman og soðið stutta stund. Þá er bætt saman við 1/9 bolla af söxuðum möndlum. Suðan látin komin upp. Hellt á vel smurða plötu og látið kólna. Um 30 gr. af súkkulaði er brætt. Helm- ingnuni af því er smurt yfir kara- melluna á .plötunni og /2 bolla af s.xuðum möndlum stráð yfir. — Látið kólnk vel. Þá er þessu sni'iið við á plötunni, og hinum lielm- ingnum af súkkulaðinu srnurt hin- um megin og jafn miklu af möndl- um stráð yfir. Þegar súkkulaðið er orðið vel kalt, er karamellu-platan brotin niður í smástykki, og sæl- gætið er tilbúið. Kakó-rjomi á kökur. Þeyttur rjómi Jrykir alltaf góður með heilum kökum og er sem kunnugt er bæði notaður ofan á kökurnar (tertur) og einnig borinn með þeinr í skálum. Hið síðar- nefnda er’ fullt eins hagkvæmt, vegna Jress að kakan geymist verr, þtgar rjónrin ner settur á Irana, og rjóminn vill súrna og Jrorna við geynrsluna. Hins vegar Jrykir mörgum Jrað fallegra á lrorði að hafa rjómann ofan á kökunni og kannske sprautaðan á listilegan htát. Hægt er að skreyta kökur á nrarga aðra vegu, bæði með ávöxt- um, flórsykri og kókósnrjcili, svo að eitthvað sé nefnt. Er gott að grípa til Jressa, sé rjómi ekki nærtækur. Hér er uppskrift af kakórjóma, senr er frábrugðinn venjulegunr rjóma, og gaman er að geta breytt til stöku sinnunr. Blandað er sanran 4 nratsk. af kakó, 1/3 bolla af flórsykri og svolitlu af heitu vatni. Þá er sett saman við \/2 tesk. af vanilla óg 1 bolli af Jrykkunr rjóma. Þetta er síð- an Jreytt vel. Kakó-rjónra má nota bæði ofan á kökur og á milli laga. GÓtíUR EFTIRRÉTTUR. Bollar , karamellusósu. 1 bolli lrveiti. — V4 holli sykur, — 1 tesk. gerduft. — J4 tesk. salt. Þetta er allt sigtað saman í frn- gerðu sigti. Þá er lrætt við 1 nratsk. af bræddu snrjörlíki og 1/3 bolla af nrjólk. S ó s a n: V4 bolli sykur er soðinn, þar til lrann er ljósbrúnn. 1 bolla af sjóð- andi vatni hellt sanran við. Út, í Jretta er' bætt /2 lrolla af sykri, 1/2 tesk. vanilla og 1 matsk. smjör- ltki. Soðið í tvær mín. Búnar til bollur úr deiginu ('nreð teskeið). Bollurnar eru settar saman við sós- una, pottinum lokað og Jretta látið sjóða 15 mínútur. Borið fram heitt í sósunni. r á

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.