Dagur - 19.12.1951, Blaðsíða 3

Dagur - 19.12.1951, Blaðsíða 3
JÓLABLAÐDAGS 3 leika hans og vér þar úti gleymin á það, sem hann bauð oss að gera. Að það er svo ótal margt í voru eigin Íífi í umhverfi voru og samfélagi, í þeim heimi, sem ber nafn Krists, margt, sem stríðir gegn honum er í mótsögn við hann, vilja hans og boð. Kristin samvizka er áreiðan- lega aldrei eins vel vakandi og þá, er jólin ganga í garð og „kveikt er ljós við ljós“, þegar stáðið er við uþpspreltur lifsins sjálfs.“ En jafnframt trúum vér því, að engin luigsun, engin bæn mann- legs brjósts, sem í auðmýkt og inni- leika er borin fram fyrir Guð, geti farið til ónýtis. Ekkert verk, sem unnið er í þjónustu þess bezta og sannasta, sem vér þekkjum, menn- irnir, unnið fyrir Krist og í hans nafni, sé lil einskis gert. Og í þeirri trú og vissu Von biðj- um vér, að þessi jól verði ekki ein- ungis ungum og giimlum, heilum og vanheilum, glöðum og hryggum „hátið hátiða“ um stutta hverfula stund í miðju skammdegi, heldur sá kyndill, er skærar birtu beri inn í komandi tíma. já, að boðskapur- inn um liið heilaga barn megi ein- mitt nú vísa líðandi og stríðandi heimi vegin ntil Hans, sem sjálfur er vegurinn, sannleikurinn og lífið’. Góður Guð gefi, að svo megi verða, og að vér í óttalausu, barn- glöðu trausti þess getum rétt hvert (iðru luindina, þessa blessuðu daga, og sagt j öllum innileik: Heims nm ból hclg eru jól, signuð mœr son ,Gnðs ól, frclsun rnannanna, frelsisins lind', frurnglœði Ijóssins, en gjörvöll mannkind meinvilf i myrkrunum lá. :,: Heimi i luítið cr ný, himneskt, Ijós lýsir ský, liggur í jötunni lávarður hcims, lifandi brunnur hins andlega scims, :,: konungur lifs vors og Ijóss. :,: I Heyra má himnum i frá englasöng: „Allelújá“. Friður á jörðu, pví Faðirinn cr fús þeim að líkna, sem tilrciðir scr :,: samastað Syninum hjá. :,: fSv.bj. Egilss.).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.