Dagur - 19.12.1951, Blaðsíða 24

Dagur - 19.12.1951, Blaðsíða 24
24 JÓLABLAÐDAGS Hœttulegi aldurinn HÚN ER Á HÆTTULEGA aldrinum, lieyrist stundum sagt, annað tveggja með meðaumkun eða háði, og er átt við konur 45—50 ára. Og liver er hættan, sem talað er um? Og er það eingöngu konan, sem kemst á ,,hættnlega“ aldurinn? Látum oss athuga seinni spurning- nna fyrst. Karlmaðurinn á líka sitt „hættulega“ aldursskeið, en það kemur bara dálítið seinna, venju- lega á árabilinu 50—60. Þessi breytingatíð er oftast erfið fyrir konuna. Ærið oft verður hún þunglynd, og það stafar af því, að henni finnst nú hún hafa leikið til enda hlutverk sitt sem kona — sem elskhugi, og framundan sé ekk- ert nema móðurskyldan — og síðast uppgjöf. En flestar konur á þessum aldri vilja ekki leggja hendur í skaut. ÞETTA ER HÆTTULEGUR aldur, hættulegur fyrir hjónaband- ið, því að jafnvæginu í samlífinu er í einni svipan kollvarpað. Á þess- um tíma þarfnast konan tillitssemi ogVistúðar fremur en nokkru sinni fyrr. En þessa hjálp fær hún ekki venjulega, því að margir karlmenn verða í senn feimnir og ónærgætnir í umgengni við liana og skilnings- sljóir á vandamál henanr. Þeir þreytast á því, að hún virðist ekki horfa eins björtum augum á lífið og fyrr, þeir liafa litla þoliúmæði aði upp minningar æskuáranna. Þeim minningum lylgdi enn ljúfur ilmur. Nú sá hún, að komið var fast að sólarlagi og kv.öldroði á vesturloft- inu. Ævisól hennar nálgaðist líka vestrið. með henni í þunglyndisköstum. — Mörg hjónabönd, sem staðið hafa af sér storma og stríð, liðast sundur á þessum árum, sem þó bjóða oft upp á léttara og þægilegra líf. Börnin eru þá venjidega svo uppkomin, að móðirin hefur tíma til að sinna eig- in hugðarefnum. Það er hörmulegt, er þessi tækifæri glatast fyrir skiln- ingsleysi. Það er ol tast hægt að forða því, ef báðir aðilar tala út frá hjart- anu unr þetta mál, af fullri lirein- skilni og öðlast þannig skilning á því, hvað það er, sem er að fjar- lægja þau hvort frá öðru. Síðar, þegar breytingatímabil þetta er liðið, og ró komin á sálar- lílið aftur, bíða mörg, góð og ham- ingjurík ár, sem hjónin geta notið í félagi og oft þá hamingjusamlegar en áður. BREYTINGATÍÐ karlmanns- ins, sem kemur nokkru seinna en konunnar, gerir vart við sig á svip- aðan hátt og hjá konum. Hann verður líka niðurdreginn, þreyttur og áhugalaus, og finnst ekkert sc þess virði að erfiða fyrir það. Hann getur líka fengið slæman höfuðverk og aðra líkamlega vanh'ðan og þarf líka á tillitssemi og nærgætni að halda. Vitrir — og þó umfram allt óeig- ingjarnir — menn, sem sjá, að þeir geta horft til baka yfir langt og gott æviskeið, kornast léttast yfir þessa örðngleika. Þeir eiga margar góðar minningar, um ást og vináttu, og þeir ausa úr þessum nægtabrunni minninganna. Þeim tekst betur að stilla skap sitt en öðrum. Stundum hendir, að finnntugum manni finnst lífið vera að hlanpa í brott frá sér. Spegillinn segir hon- um að hann líti enn vel út, og efna- hagurinn leyfi honuni e. t. v. meira frjálsræði en áður. Hann hefur náð á luídegisstað í lífinu — hefur sennilega alla ævi verið trúr og tryggur eiginmaður, en svo fær hann allt í einu einhverja óróa- kennd í æðarnar. Hann vill njóta lífsins, helzt verða ástfanginn einu ► sinni enn, áður en það verður of seint. OFT ER ÞAÐ LÉTT VERK fyrir hann — oft finnast ungar stúlkur, sein gjarnan vilja eignast

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.