Dagur - 19.12.1951, Blaðsíða 15

Dagur - 19.12.1951, Blaðsíða 15
JÓLABLAÐDAGS 15 Og hér.sé eg.að þú liefur keypt nýja könnn hjá Lewis & Conger og hefur látið skriía hana á reikning rainn þar. Hér er reikningurinn: Brún leirkaffikanna með dropatúðu, limm dollarar. — I?á hef eg sparað þér heilan dollar, sagði mannna, aðeins luigs- andi: Viltu þá gjiira svo vel og borga mér liann núna strax, með- an við munum eftir því? — Slúður, hrópaði pabbi og þreif í hár sitt. Geturðu ekki skilið ein- földustu hluti. Hvað gerðurðu við dollarana sex? — j.á, en vinurinn minn, hvernig í ósköpunum ætti eg að muna það nú, Jjví spurðurðu mig ekki að því strax? — Æ, æ, þú heilaga einfeldni, —> stundi pabbi. — Bíddu nri Iiægur, sagði mannna. Fjóra og hálfan dollar borgaði eg fyrir nýja regnhtíf eins og þii manst, eg sagði að mig lang- aði í nýja, en þú sagðir að eg þyrfti hana ekki, en eg keypti hana samt af ]rví að það var nauðsynlegt. Pabbi tók upp hlýantinn sinn og skrifaði: ,,Ný regnhlif fyrir Vinnie: 4,50.“ — Og I íklega hefur það verið í sömu vikunni, sem eg greiddi frú 'JCppnis fyrir tvo auka þvottádaga. Það voru tveir dollarar. Þá er búið að gera grein fyrir 0,50. Þú skuldar mér því hálfan dollar í viðbót. — Eg skulda ])ér ekki grænan eyri, hvein í pabba. Þú hefur ver/.l- að nauðsynlegri kaffikimnu fyrir regnhlíf handa sjálfri þér. Það er alveg sama, hvað J)ú segist ætla að gera við peningana, þú kaupir eitt- hvaðallt annað fyrir jrá. F.f j)ú liætt- ir því ekki, verð eg að láta loka (")ll- um lánsreikningum okkar í ver/.l- unum. — Jæja, eg hefði gaman af að sjá, hvernig þú ætlar að halda hér hús án þess að hafa peninga og láns- traust? Eg er enginn auðkýfingur, svar- aði pabbi. Þú heldur að eg þurfi ekki að gera annað en stinga hend- inni í vasann til þess að ná í pen- inga'. Mamma gerði meira en halda þétta. Hún vissi það alveg fyrir víst. Hann hafði alltaf talsverða peninga i veskinu sínu. Það ergði liana. Það var sönnuri þess, að liann átti nóga peninga, cn reyndi alltaf að komast undan því, að láta.hana fá nægilega hlutdeild í j)cim. Hún varð að ná j)eim með töngum. — Þá segjunr við j)að, sagði mamma. Þú getur annars alveg eins nú á stundinni stungið hendinni í vasann og borgað mér J)ennan hálf- an annan dollar, sem þú skuldar mér. Þú veizt að þú skuldar mér Joessa upphæð. Pabbi sagðist engan pening mega missa og liann reyndi að komast í góða varnarstöðu á hak við skrif- borðið, en mamma sá við honum. Hún sagðist ekki ætla að J)ola neitt óréttlæti. Henni sárnaði ógurlega, að hafa aldrei neina peninga undir liönd- um. Hún varð oft að borga alls kon- ar smáupphæðir, scm luin gat ekki vitað nm fyrirfram, og einasta leið- in til })ess að komast yfir þetta var að hagræða ofurlítið færzlunum í heimilisdagbókinni. Þar að auki var jretta ciná áðferðin, sem hand- hæg var til J)ess að breiða yfir smá hcimsknpör Iiennar. Hún vildi lielzt sjá um sínar smásyndir sjálf og alls ekki færa þær í bækur pabba. Ekki þær smæstu a. m. k. Þær stærri voru erfiðari viðfangs. Síðdegi nokkurt kom hún heim, mjög taugaóstyrk. — Hefur nokkur komið hér með nokkuð? spurði hún ])jónustustúlk- una, sem svaraði að enginn hefði koinið með nokkurn skapaðan hlut. Mannna hljóp upp í svefnherbergi og fleygði sér í rúmið. Þegar við gægðumst inn til hennar, lá hún þar snöktandi. Það síaðist út, að hún hefði farið á ujrpboð og hafði orðið svo æst j)ar, að hún hefði keypt stóra Born- holm-klukku, sem hún átti alls ekki peninga fyrir og hafði heldur ekk- ert með að gera. 1 hjarta sínu vissi mamma ofur vel, að luin var ekki sköpuð til J)ess að fara á uppboð. Hún var alltof áhrifagjiirn , og ef ujrpboðshaldar- anuni heppnaðist að sjá í augu hennar, var úti um hana. Þar að auki örvaði uppboðið verstu eigin- leika hennar, baráttu viljann og óttaleysið og ómóstæðileg löngun til ])ess að gera góð kaup. Klukkan var ógnarleg sti'mg, tveggja metra há, og alls ekki klukka, sem hún mundi hafa orðið skotin í við venjulegar kringum- stæður. Hún var ekki hálft eins falleg og gamla klukkan sem vin- kona hennar hafði keypt fyrir lielm- ingi lægra verð. Og iyrir neðan klukkuskífuna, sagði hún, var lítið skij), sem luin hafði al.ls ekki tekið eftir Jregar hún bauð í gripinn — ógnarlega ljótt, lítið ski]ý, sagði liún, sem hossaðist upp og niður í ógurlegum sjógangi við hvert tik- tak klukkunnar. Hún varð sjóveik al: að horla á það. Hún hafði ekki peninga til að standa við boð sitt,en uppboðshaldarinn var ekkert nema elskulegheitin og sagðist skyldi senda klukkuna lieim um kvöldið og reikninginn með, — en hvað mundi pabbi segja? Hún kom niður til kvöldverðar, en yfirgaf okkur í miðri máltíð- inni. En Jregar dyrabjallan liringdi klukkutíma síð'ar, kom lnin ])jót- andi niður stigann,*og sagði pabba alla söguna af niiklu hugrekki. Það var ótrúlegt að heyra, en í þetta skipti var eiigu líkara en hún hefði heppnina með sér. Ef klukku- ómyndin hefði komið fyrr, er hætt (Frnmh. n bls. IS).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.