Dagur - 19.12.1951, Blaðsíða 28

Dagur - 19.12.1951, Blaðsíða 28
28 JOLABLAÐ DAGS hætti lijalið auk heldur nær alveg. Þar skildi fyrst í milli í þroskanum. Eigi að síður hefur Viki lært ofur- lítið að tala. Með því að fikta við varir hennar með fingrunum, þeg- ar lnin gaf írá sér rödduð hljóð, var hægt að kenna henni að segja „mamma". Þegar Viki var 214 árs, gat hún líka sagt „pop“ fpabbi) og „cup“ þbolli), en aðeins Jregar hún hvíslaði. En liún ruglast enn í rím- inu og veit þá ekki livað er hvað. Af þessari tilraun virðizt mega ráða, að sálarlíf mannsins og Sjim- pansans sé skyldara en rnenn höfðu til þessa álitið. Eini stóri munur- inn virðizt vera á sviði erfðahæfi- leika mannsins að tala, hefur það vissulega úrslitaþýðingu. Málið opnar möguleika til þess að safna saman og deila öðrum reynslu og kunnáttu margra kynslóða. Ef mað- ur væri uppalinn í algerri einangT- un og lærði aldrei neitt nema Jrað, sem reynsla hans sjálfs kenndi hon- um, er líklegast að þroskaskeið hans yrði ekki óáþekkt ævi apans í skóg- inum. Hayes-hjónin álíta, að Sjimpans- inn þeirra líkist forfeðrum okkar, liinum ménningarsnauða fornald- armanni, sem hljóti að hafa haft svipaða hæfileika, fyrir utan tal- liæfileikann. Þessi tilraun hinna amerísku sál- fræðinga, lilýtur að vera mjög skemmtilegt viðfangsefni og þó ber stóran skugga á: Hvað verður síðar um Viki litlu, sem er uppalin eins og manns-barn? Hafa menn sig til ])ess að senda hana aftur í apahúnð? Ef ekki, hvað verður J?á um þetta barn, sem hefur lært að treysta manninum og reynir að líkjast lionum í öllu? Aðeins húðliturinn og hárvöxturinn verður ærið vanda- mál í umgengni við fólk. Málleysið gerir e. t. v. minna til. Kannske gætu stöðuvalssérfræðingar fundið starf handa henni, Jrar sem málleysi væri talið til gildis, t. d. sem yes- manneskja eða ritari hjá stjórn- málaforingja eða kvikmyndamógúl. En hvort svoleiðis „job“ gleddi við- kvæmt lijarta Viki litlu er óvíst. — Líklegt er, að Viki eigi eftir að verða „problem-child“ fyrir foreldr- ana. fÞýtt). — Það er hægt að smíða geimflugu (Framhald af 5. síðu.) færu fram á ]>css vegum í smíði geim-skip, sem skotið yrði úr færi við aðdráttarafl jarðar og ættu að snúast umhverfis jörðina — nokk- urs konar tilbúið tungl! Það hefur verið reiknað út, að slík „eyja“ í geimnum, mundi þurfa að vera í 557 knr. hæð, og mundi þá ganga 15 sinnum umhverfis jörðina á sól- arhring hverjum. Slíkt mannvirki gæti orðið hernaðarlega þýðingar- mikið, og að auki ómetanleg rann- sóknarstöð fyrir stjarnfræðinga. Þó gæti slíkt „tilbúið tungl“ varla talizt hernaðarmannvirki í sjálfu sér og þess vegna finnst ekki Jrað ríki’í dag, sem vill taka að sér að kosta slíkt fyrirtæki, því að þar er ekki um smáupphæðir að ræða. En tilraunirnar með geim-rakettur lialda stöðugt: áfram. Það hvín og syngur í útblásturstrektinni meðan rakettunni er beint til himins í stál- turni þeim, sem hún livílir í. Orfá- um sekúnclum síðar er hún horfin í himiriblámann og ekkert sést leng- ur til hennar, en hvít rák nær eins langt upp og augað eygir. Slík sjón vekur þá hugsun, að mennirnir standi enn á ný á þröskuldi könn- unarleiðangri og mikilla landa- funda. Togararnir og jólin Allir dagar eru jafnir hjá togur- um, þegar skipin eru úti að veið- um, jafnt hátíðisdagar sem aðrir. Iíemur það til af því, að þeir þykj- ast þurfa að bæta sér upp frátökin, en j)að eru margif dagar, sem ekki er hægt að vera að veiðum sökum veðúrs. Það eina, sem jóladagarnir eru frábrugðnir öðrum dögum, er það, að þá er breytt til um mat. Helgi- hald er J)ar lítið, mótsett Jjví sem var á skútunum, sem togararnir leystu af hólmi. Þar var ekki aðeins lesinn húslestur á helgidögum, heldur alla sunnudaga á flestum þeirra. Fyrst eftir umskiptin liélzt Jressi siðtir hjá nokkrum skipstjórum, sem verið höfðu áður á skútunum, eins og Hjalta Jónssyni, en smátt og smátt lagðist hann alveg niður, og það fljótt. Nú fá sjómenn kveðjui'; írá ást- vinum sínum í landi, og svo geta þeir einnig sjálfir sérit >kvéðjur og talað við sína nánustiL á 'jóhmum og aðra títria. Er þetta eittliVáð ann- að en á skútuöldinni og framan af lijá togurunum, meðan Jæir ekki liöfðu loftskeytatæki.. -au <■< tr_, Róðu meira, kœr minn kall, kenndu ekki i brjósli um sjóinn. Harðara iaktu herðafall, hann er á morgim gróinn. (Víðir).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.