Dagur - 19.12.1951, Blaðsíða 19

Dagur - 19.12.1951, Blaðsíða 19
JÓLABLAÐDAGS 19 Jólaeyjarnar fundusf á aðfangadag Úti í miðju Kyrrahafi, nálægt sjálfum miðjarðarbaugnum, cr eyjaklasi, sem fannst á aðfangadags- kvöld jóla 1777. Enski landkönunðurinn Jamcs Cook liafði áður dregið fána Bfeta- veldis að hún á Nýja-Sjálandi og Nýju-Caledóníu, á Tahiti og Páskaeyjum. — Þetta var þriðja landaleitaferð lians, og hún hafði staðið lengur, en ætlunin vár. 111- veður os; sífelldir mótvindar höfðu eyðilagt allar ferðaáætlanir. Áhafn- irnar á fregátunum tveimur, „Dis- covery“ og „Resolution“,voruorðn- ar óþolinmóðar. Menn vildu helzt snúa lieinr aftur. Ekki bætti það andrúmsloftið, að Cook hafði neyðst til þess að nrinnka verulega ma tarskamm t i n n. Þegar Cook stóð á lyftingu skijrs- ins og leit út yfir hið endalausa haf, hlýtur hann að hafa minnzt fyr- irrennara síns, Portúgalans Magel- lan, senr var myrtur á hafi úti af sínunr eigin mönnum, senr gerðu uppreist við ekki ólíkar kringum- stæður og þær, sem nti blöstu við Cook. Það var konrið fram á aðfangadag 1777: Cook skipherra var nýgeng- inn úr borð'sal foringjanna til káetu sinnar. Þá barst lrróp varðmanns- ins í siglutrénu unr skipið: „Eg sé land,“ og allir lrlupu upþ á þilfar. Var þetta aðeins hilling? Staða skipsins var þegar ákvörðuð, sólar- hæð tekin, og sást að freigáturnar voru staddaf norðaustan við Fönix- eyjar og norðvestan við Marguesa- eyjar. A. nr. k. fjÖgurra daga sigling var til næstu kunnra eyja. Cook skoðaði sjóndeildarhring- inn í gegnunr sjónaukann. Hér var ekki um að efast. Kóralrif voru franr unr stafn. Nú var nóg að starfa fyrir alla. Skipshafnirnar voru eins og þær lrefðu allt í einu vaknað upp úr djúpunr svefni. Lífsgleðin og lífsþrótturinn tóku við stjórn á ný. Nokkrum klst. síðar var búizt til landgöngu. Allir þráðu ferskt vatn og nýtt kjöt. Strax og það var ljóst, að eyjan var óbyggð, dró Cook lairdabréf upp úr pússi sínu og færði eyjuna imr á það. Því næst var landgöngu- liðunum skipt í hópa til að kanna gjörvalla eyna. Alls staðar uxu pálmatré nreð kókoshnetum og ban- önum og í skógunum fundu skips- menn næga villibráð af mörgunr hefur verið, því að eg heyri nrönn- unr þyki því nú ekki verða á komið söktinr fátæktar landsins." Hefur Oddur biskup gert gang- skör að því að taka í sína uinsjá Kristsfjárjarðir og skipa á þær ómaga, því að síðar lá liann undir kærunr frá unrboðsnrönnum kon- ungs unr, að hann hefði dregið jress- ar jarðir undir sig. En biskup sann- aði nreð franrburði lögréttumanna á Aljringi 1620, að hann hefði árlega skipað ónraga á hverja jörð, eftir Jiví sem verið lrefði að fornu. Hali lrann byggt umræddar jarðir með prófastanna og hreppstjóranna ráði alla tíð nreð sanra skilmála, svo senr byggingarbréfin sýna. Virðist kon- ungur hafa látið sér jretta lynda og kveðs't ekki vilja að Jreinr fátæku megi ske ójafnaður, heldur jrað, senr kristilegt og rétt sé. 1636 gerir Pros Mundt lrirðstjóri við á ey þessari. Hér hai'ði enginn truflað líf Jreirra. Ekki leið á löngu þar til létt reyR- ský stigu til himins upp frá eynni. Skipsntenn kynntu bál, steiktu veiði síira og sátu í hvirfingu unr- hveríis eldaara og nutu nýmetis, kjöts og ávaxta. Jólamáltíðin varð glæsilegri en nokkur hafði látið sig dreyma unr fyrir fáum klukkti- stundum. Cook gekk upp á hæsta stað kór- aleyjarinnar og kannaði umhverfið. Hann sá, að Jiessi eyja var aðeins ein tir stórunr klasa. Heill, stór eyja- klasi fannst Jrví á aðfangadag. Ekk- ert var því eðlilegra en Jrað, að James Cook, að lokinni Irátíðamál- tíðinni á aðfangadagskvöld, gæfi Jressunr eyjum nafnið: Clrristmas Islands — Jólayjarnar. Og Jrað lreita Jrær enn í dag. fyrirspurn til biskujranna beggja um Jrað, hvernig höndlað er með Kristsfjárjarðir, og 1639 skijrar lrann biskujrunum að gefa ýtarlega skýrslu unr allt kirknagóz og Krists- fé og fátækrafé og sanra ár skijiar lrann að allar Kristsfjárarðir og jrartar og Jrau 60 hundruð, senr Þingeyrarklaustur hefur haldið, skuli leggja undir Viðeyjarlrosjrítal, eftir lrans nrájestets náðugasta inandati. Litlar franrkvæmdir lrafa orðið á þessu' máli. En Jiegár fjórð- ungsspítalarnir voru stofnaðir 1652, var svo til ætlast, að Kristsfé legðust til sjrítalanna og skorar Brynjólfur biskujr Sveinsson á sýslumennina að gefa skriflega skýrslu unr nöfn Jreirra Kristsljárjarða, „senr jrcir vita fyrir sann, að Kristsfé sé“ í sinni sýslu. En í Eyjafjarðarsýslu Irefur ekki verið kunnugt unr neina aðra Kristsfjárjörð en Kristnes, eins og fyrr segir. tegundunr. Þúsundir fugla lröfðust UM KRISTSFÉ í EYJAFIRÐI (Framlrald af 12. síðu.) 4 r

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.