Dagur - 20.12.1979, Blaðsíða 4

Dagur - 20.12.1979, Blaðsíða 4
r Fjallabæjafólk - Æviminning- ar Einars Kristjánssonar frá Hermundarfelli. l.bindiðíheild arútgáfu á verkum Einars. Fjöl- margar myndir eru í bókinni, sem er yfir 200 bls. Stroku-Palli - Ný barna; og unglingabók eftir Indriða Úlfs- son. Þetta er 12. bók hans og algerlega sjálfstæð saga. Bækur Indriða njóta sívaxandi vinsælda Haldið til haga. Síðara bindið af minningum Bjartmars Guð- mundssonar, fv. bónda og al- þingismanns á Sandi. Fyrra bindið kom út á síðasta ári og hlaut mjög góðar viðtökur. Káta gerist skáti - 9. bókin í hinum vinsæla Kátu-bókaflokki, sem allir litlir krakkar þekkja. Magnús Kristinsson, mennta- skólakennari, íslenskaði. nýjar bækur frá Skjaldborg ALDNIR HAFA ORÐIÐ Aldnir hafa orðið, 8. bindi. Erlingur Davíðsson skráði. Við- mælendur í þessari bók eru 7 eins og í hinum fyrri. Sala þessa bókarflokks fer enn vaxandi. SrmU: Miðilshendur Einars á Ein- arsstöðum. Um 30 manns, sem til hans hefur leitað lækninga, segja frá reynslu sinni. Þessari bók hefur verið mjög vel tekið Gunnar S. Sigurjónsson Kveldskin Dulrasriar írásaguir, hugdettur og Ijóð i::.4. fti xyrú»:msv>::9:,xf ifevið S«cí4.»m»::í írí l!>g:wttí:g>. • t-i cru úím»>:: x? :«&Ufuítívm nsað ÍUliixifc IfjStvttyx: •>? tíUl'-Jánut. Gagnvegir. Ljóðasafn og lausar vísur. Þessi bók er gefín út í til- efni af sextugsafmæli Rósbergs G. Snædals 8. ágúst sl. Hún hefur hlotið góðar undirtektir. Kveldskin. Dulrænar frásagnir, hugdettur og ljóð. Höfundur er Gunnar S. Sigurjónsson, hús- vörður Iðnskólans á Akureyri. Þetta er bók fyrir þá, sem áhuga hafa á dulrænum málefnum. fialiab/eiafolk naloió tílliaga Mitmingar SuönamdssoBar frv.b6nda og alþmglsmanns á Sanði 6*° KAM.UÍSUsNSK ÁSTAKSAUíV ÖARfil Þórdís á Hrauná. Rammís- lensk ástarsaga eftir Aðalheiði Karlsdóttur frá Garði í Ólafs- firði. Þetta er fyrsta bók hennar og hefur bókinni verið vel tekið. Sftítt um ••ignnfii á*Ur <>r <>Rf>J>fu:iKÍ« Krókaleiðir ástarinnar. Saga um ólgandi ástir og ógnþrungin örlög. Önnur bók Guðbjargar Hermannsdóttur, en fyrsta bók hennar kom út á síðasta ári og var henni vel tekið. iNDBiOI ÚLFSSON Skræpótti fuglinn. Höfundur er Jerzy Kosinsky prófessor við Yale-háskóla í Bandaríkjunum. Metsölubók í Bandaríkjunum, verðlaunabók í Frakklandi. - Punktar í mynd - Ljóðrænn texti, að mestu leyti stuðlaður. Þetta er nýjasta bók Kristjáns frá Djúpalæk. í bókinni eru for- kunnarfagrar steinalitmyndir frá Agústi Jónssyni. 'áai£L'éáHÁ-± Skjaldborg h$, Hafnarstræti 67 - Akureyri - Sími 2-40-24 ■~i k'ámiíi' 'ij-d'.' ilJÉá I vii. 'f 4.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.