Dagur - 20.12.1979, Blaðsíða 38

Dagur - 20.12.1979, Blaðsíða 38
^ Allt í jólamatinn li, - er merki sem tiyggir gæðin % Nýr svínabógur % Ný læri # Hamborgarhryggir m/beini # Hamborgarlæri % Hamborgarbógar 0 Nýr úrbeinaður hnakki % Nýr hryggur 0 Kótelettur # Hamborgarreykt læri úrbeinað # Nýtt úrbeinað læri # Úrbeinaður bógur # Hakk # Spekk Föstudagur 21. des. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Prúðuleikararnir. Gestur að þessu sinni er söngvarinn Rog- er Milier. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.20 Kastljós Þáttur um innlend málefni. 22.30 Var þetta glæpur? s/h (Le crime de monsieur Langr) Frönsk bíómynd trá árinu 1936. Leikstjóri Jean Renoir. Aðal- hlutverk Jules Berry og René Lefevre Florelle. Höfundur indí- ánasagna starfar hjá blaðaút- gefanda nokkrum sem er hið mesta illmenni og kúgar rithöf- undinn. Hann er seinþreyttur til vandræða en þar kemur loks að honum er nóg boðið. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.45 Dagskrárlok. Laugardagur 22. des. 16.30 fþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Villiblóm. 8. þáttur. 18.55 Enska knattspyrnan. Hlé 20.00 Fréttir og veðurfregnir. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Spítalalíf Bandarískur gam- anmyndaflokkur. 20.55 f ólgusjó Bresk mynd um bátaskak og kappsiglingu. 21.20 Hljómsveitarvagninn Banda- rísk dans og söngvamynd frá árinu 1953. Aðalhlutverk Fred Astair og Sid Cybcharisse. Hollywoodleikarinn Tony Hunt- er sem sérhæft hefur sig í dans og söngvamyndum hefur ekkert hlutverk fengið í 3 ár. Hann tek- ur því saman pjönkur sínar og heldur til New York þar sem hann fær aðalhlutverk í söng- leik sem á að sýna í leikhúsi nokkru. 23.10 Dagskrárlok. Sunnudagur 23. des. 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Tómas Sveinsson, prestur í Háteigssókn, flytur hugvekju. 16.10 Húsið á sléttunni. Áttundi þáttur. Minnist mín. Efni sjö- unda þáttar: Knattlið Hnetu- lundar er að búa sig undir keppni við lið frá Sleepy Eye sem ávallt hefur farið með sigur af hólmi á undanförnum árum. Hnetulund vantar góðan kast- ara sem jafnast á við þann besta í hinu liðinu, en þegar Jobbi Mumfort tekur það að sér vænkast horfurnar. Leikurinn er harður og svo virðist sem Sle- epy Eye muni sigra rétt einu sinni. En lió Hnetulundar tekur góðan endasprett og tekst að vinna naumlega. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.00 Framvinda þekkingarinnar Breskur fræðslumyndaflokkur í tíu þáttum og þróun og framfar- ir. Annar þáttur. Dauði að morgni dags. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 18.00 Komdu heim, Lassie s/h Fá- tæk fjölskylda neyðist til að selja aðalsmanni hundinn sinn, hina fallegu og vitru Lassie. Hún unir illa vistinni hjá nýja eigandanum og strýkur nokkrum sinnum en hann sækir hana jafnharðan. Loks kemur að því að húsbónda Lassie þrýtur þolinmæði og hann fer með hana alla leið til Skotlands. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. 19.25 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Hátíðadagskrá Sjónvarps- ins. Umsjónarmaöur Elínborg Stefánsdóttir. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.10 Andstreymi Tíundi þáttur. Upp á líf og dauða Greville liös- foringi er orðinn voldugur land- eigandi í Nýja-Suðurwales. Hann reynir aö flæma Jonathan og Mary af landi þeirra með því að bera upp á þau að þau hafi verið í vitorði með uppreisnar- mönnunum. Nágrannar þeirra flosna upp vegna yfirgangs Grenvilles. Jonathan kveðst aldrei munu gefast upp fyrir Greville og uppgjör milli þeirra virðist óumTlýjanlegt. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.00 Darts Hljómsveitin Darts flyt- ur rokktónlist. 22.45 Dagskrárlok. Mánudagur 24. des. aðfangadagur jóla 14.00 Fréttir, veður og dagskrár- kynnlng. 14.15 Barbapapa 14.20 Pétur Ævintýri um rússnesk- an strák. Þýðandi Jón O. Ed- wald. Þulur Róbert Arnfinns- son. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 14.35 Múmínálfarnlr Fyrsta myndin af þrettán um hinar vinsælu teiknipersónur Tove Jansson. Þýðandi Hallveig Thorlacius. Sögumaður Ragnheiður Stein- dórsdóttir. 14.45 Æðið í Klísturbæ Teiknisaga um ungmennin Ólafíu og Jonna sem fella hugi saman. Margt er líkt með þessari sögu og efnis- þræði kvikmyndarinnar „Gre- ase". Þýðandi og þulur Guðni Kolbeinsson. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 15.15 Tobbi túba Hið þekkta tón- verk Kleinsingers, flutt af Sin- fóníuhljómsveit Nýja-Sjálands og leikurum. Þýðandi og þulur Guðrún Þ. Steþhensen. 15.40 Prúðu leikararnlr Það er Roy Rogers sem heimsækir leik- brúðurnar að þessu sinni. Þýð- andi ÞrándurThoroddsen. 16.05 Hlé 22.00 Aftansöngur jóla í sjón- varpssal. Biskup fslands, herra Sigurbjörn Einarsson, þjónar fyrir altari og predikar. Kór Menntaskólans við Hamrahlíð syngur undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur. Orgelleikari Haukur Tómasson. Stjórn upp- töku Rúnar Gunnarsson. Aftan- söng jóla er sjónvarpað og út- varpað samtímis. 23.00 „Það aldin út er sprungið". Jólakantata eftir Arthur Honegger. Flytjendur kór og sinfóníuhljómsveit sænska út- varpsins og drengjakór dóm- kirkjunnar í Uppsölum. Ein- söngvari Jerker Arvidson. Stjórnandi Stig Westerberg. (Nordvision — Sænska sjón- varpið). 23.25 Dagskrárlok. Þriðjudagur 25. des. Jóladagur 16.30 Hnetubrjóturlnn. Hinn sígildi ballett við tónlist Tsjaíkovskýs í sviðsetningu Bolshoi-leikhúss- ins. Aðalhlutverk Vladimir Vasi- liev, Ekaterina Maximova, Vyacheslav Gordeyev og Nadia Pavlova. Ballettinn er í tveimur þáttum og gerður eftir sögunni „Hnotubrjótur og músakóngur" 38 . DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.