Dagur - 23.12.1986, Side 15

Dagur - 23.12.1986, Side 15
23. desember 1986 - DAGUR - 15 I sionvarp ÞRIÐJUDAGUR 23. desember 18.00 Dagfinnur dýralæknir. (Dr. Dolittle) - Tíundi þáttur. Teiknimyndaflokkur gerður eftir vinsælum bamabókum eftir Hugh Lofting. Þýðandi: Rannveig Tryggvadóttir. 18.20 Fjölskyldan á Fiðrilda- ey (Butterfly Island.) Fjórði þáttur. Ástralskur myndaflokkur í átta þáttum fyrir böm og unglinga um ævintýri á Suðurhafseyju. Þýðandi: Gunnar Þor- steinsson. 18.45 Skjáauglýsingar og dagskrá. 18.50 íslenskt málNíundi þáttur. 18.55 Poppkom. Tónlistarþáttur fyrir tán- inga á öllum aldri. Þorsteinn Bachmann kynn- ir músíkmyndbönd. Samsetning: Jón Egill Bergþórsson. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Sómafólk. (George and Mildred). 7. Hundalíf. Breskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar. 20.35 Ekkert jólatré. (House without a Christ- mas Tree). Nýleg bandarísk sjónvarps- mynd sem kemur öllum í jólaskap. Aðalhlutverk: Jason Rob- ards, Mildred Natwick og Lisa Lucas. Addý á strangan föður sem er lítið um allt jólaumstang- íð gefið. En Addý á þá ósk heitasta að fá að skreyta heimilið með jólatré. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. 21.55 Heimurinn fyrir hálfri öld. (Die Welt der 30er Jahre). Lokaþáttur. Þýskur heimildamynda- flokkur í sex þáttum um það sem helst bar til tíð- inda á árunum 1929 til 1940 í ýmsum löndum. í sjötta þætti er einkum lýst batnandi hag, auknu jafn- rétti kynjanna og blóma- skeiði í listum og vísindum á Vesturlöndum - en einnig nýjum ófriðarblikum. Þýðandi: Veturliði Guðna- son. 22.50 Fréttir í dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 24. desember Aðfangadagur jóla 13.00 Úr myndabókinni Jólaþáttur. Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni. Umsjón: Agnes Johansen. Kynnir: Anna María Péturs- dóttir. 13.55 Fréttaágrip á táknmáli. 14.00 Fréttir og veður. 14.15 Með jólakveðju. Helgi og Hermann Ingi Her- mannssynir, Jónas Þórir og fleiri leika og syngja jólalög frá ýmsum löndum. Stjórn upptöku: Óli Öm Andreassen. 14.50 Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá 21. desember. 15.20 Babar og jólasveinn- inn. Teiknimynd um barna- bókahetjuna Babar, fjöl- skyldu hans og frændur í Fíialandi. Þýðandi: Trausti Júlíusson. 15.45 Besta jólagjöfin. (The Bestest Present). Bandarisk teiknimynd um verslunarferð fyrir jólin. Lesari: Sigrún Edda Björns- dóttir. Þýðandi: Jóhanna Jó- hannsdóttir. 16.15 Hlé. 21.00 Heims um ból. Jólasöngvar frá tíu Evr- ópulöndum. Islenska lagið syngur Sigríður Ella Magnúsdóttir ásamt börnum úr Öldu- túnsskóla í Hafnarfirði undir stjórn Egils Friðleifs- sonar. Kynnir: Björg Jónsdóttir. Dagskrárgerð: Tage Ammendrup. 21.35 Nóttin var sú ágæt ein. Úr „Kvæði af stallinum Christi, sem kallast Vöggukvæði", eftir séra Einar Sigurðsson i Eydöl- um. Flytjendur: Sigríður Ella Magnúsdóttir, Helgi Skúlason, Jón Stefánsson og barnakór. Myndirnar sem skreyta kvæðið gerðu sex til átta ára böm frá Akureyri, ísa- firði, Selfossi og Reykjavík. 21.50 Aftansöngur jóla. Upptaka í Skálholtskirkju. Biskupinn yfir íslandi, herra Pétur Sigurgeirsson, predikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Guð- mundi Óla Ólafssyni. Hljóðfæraleikarar: Helga Ingólfsdóttir, Helga Sig- hvatsdóttir, Ólöf Sesselja Óskarsdóttir og Lilja Hjaltadóttir. Skálholtskórinn syngur, söngstjóri Glúmur Gylfa- son, orgelleikari Oddur Sigurjónsson. Einsöngur: Marta Guðrún Halldórsdóttir og Kristinn Hallsson. Stjórn upptöku: Maríanna Friðjónsdóttir. 22.45 Sagan af brauðinu dýra. Halldór Laxness les sögu- kafla úr Innansveitarkron- iku sinni. 23.05 Jólasöngvar. (Carols for Christmas). Kór Konunglega söngskól- ans í Lundúnum syngur jólalög. Farnaby-horna- flokkurinn leikur. Einsöngvarar: Barna- stjarnan Alec Jones, sópr- an frá Wales og Gerald Finley, baritonsöngvari. Stjórnandi: David Willcocks. Þátturinn er myndskreytt- ur með helgimyndum á Metropolitan-safninu í New York. Þýðandi: Hinrik Bjarna- son. 00.05 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 25. desember Jóladagur 18.00 Jólastundin okkar. Umsjónarmenn og gestir fagna jólum í sjónvarpssal með söng, hijóðfæraslætti og jólasögum. Allir bíða með óþreyju eftir Stulla sem lagður er af stað í leit að þeim eina sanna jólasveini. Meðal þeirra sem leggja sitt af mörkum tii jólagleðinnar em: Séra Ólafur Skúlason, Sigríður Eyþórsdóttir, Kór Öldutúnsskóla og Egill Friðleifsson, Jón Sigur- björnsson, börn i Mela- skóla og margir fleiri. Umsjón: Agnes Johansen og Helga Möller. Stjórn upptöku: Sigurður Snæberg Jónsson. 19.00 Landið helga. Heimildamynd af slóðum Nýja testamentisins eftir Höllu Linker. 19.30 Af heilum hug. Ómar Ragnarsson ræðir við Játvarð Jökul Júlíusson sem þrátt fyrir mikla fötlun stundar rit- störf og tekur þátt í þjóðmálaumræðunni. 19.35 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.20 Kvöldstund með Ágústi Guðmundssyni. Steinunn Sigurðardóttir ræðir við Ágúst i tilefni af því að Sjónvarpið sýnir kvikmynd hans Gullsand. Einnig verða sýndar svip- myndir úr öðmm verkum. hans. Stjórn upptöku: Þorgeir Gunnarsson. 21.05 Gullsandur. íslensk kvikmynd frá 1984. Handrit og leikstjórn: Ágúst Guðmundsson. Myndataka: Sigurður Sverrir Pálsson. Leikendur: Pálmi Gests- son, Edda Björgvinsdóttir, Arnar Jónsson, Jón Sigur- björnsson, Borgar Garð- arsson, Sigurður Sigur- jónsson, Gestur Einar Jón- asson, Ómar Ragnarsson og HLH-flokkurinn. Hópur bandarískra her- manna ekur út á Meðal- landssand og slær þar upp tjaldbúðum. Þetta vekur furðu manna og veldur klofningi í hreppsnefnd- inni í þessu landi móðu- harðindanna. 22.35 Browning-þýðingin. (The Browning Version). Bresk sjónvarpsmynd, byggð á leikriti eftir Ter- ence Rattigan. Aðalhlutverk: Ian Holm, Judi Dench og Michael Kirchen. Miðaldra kennari býr sig undir að hætta störfum vegna vanheilsu. Allt bendir til þess að hans verði ekki saknað, hvorki Margt skemmtilegt getur að líta í jóladagskrá Sjónvarpsins. af nemendum né sam- kennurum. Þó fær hann skilnaðargjöf frá einum nemenda ’sinna, þýðingu Brownings á Agamemnon Aískílosar. Þýðandi: Sigurgejjr Stein- grímsson. 00.00 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 26. desember Annar í jólum 18.00 Jón Oddur og Jón Bjarni. Endursýning. íslensk kvikmynd frá 1981 gerð eftir sögum Guðrúnar Helgadóttur. Leikstjóri: Þráinn Bertels- son. Aðalhlutverk: Páll J. Sæv- arsson, Wilhelm J.'Sævars- son, Steinunn Jóhannes- dóttir, Egill Ólafsson, Herdís Þorvaldsdóttir, Sól- rún Yngvadóttir og Gísli Halldórsson. Myndin er um tvíbura- drengina Jón Odd og Jón Bjarna, foreldra þeirra og litríka ættingja. Uppátæki tvíburanna og ævintýri reyna æði oft á þolrif ann- arra á heimilinu. Áður sýnd 29. desember 1985. 19.30 Spítalalíf. (M*A*S*H). Þrettándi þáttur. 19.55 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Steinaldarmenn í jólaönnum. Bandarísk teiknimynd. Þýðandi: Ólafur Bjarni Guðnason. 21.25 Mývatn. íslensk náttúrulífsmynd sem Magnús Magnússon gerði á árunum 1978 til 1985. Myndin sýnir eitt ár í lífríki Mývatnssvæðisins. Fylgst er með fuglum, vatnalífi og gróðri frá vetri til næsta hausts. Tónlist: Sveinbjörnl. Bald- vinsson. Texti: Arnþór Garðarsson. Þulur: Ólafur Ragnarsson. 21.50 Kvöldstund með Kristni Hallssyni. Jakob Magnússon ræðir við Kristin Hallsson, óperusöngvara. Víða er staldrað við á ferli hans og brugðið upp svipmyndum úr sjónvarpsþáttum sem Kristinn hefur komið fram í. Stjórn upptöku: Egill Eðvarðsson. 22.25 Síðsumar. (On Golden Pond). Bandarísk óskarsverð- launamynd frá 1981. Leikstjóri: Mark Rydell. Aðalhlutverk: Henry Fonda, Katharine Hepburn og Jane Fonda. Hjón við aldur dveljast sumarlangt í bústað sínum við stöðuvatn eitt. Dóttir þeirra kemur í heimsókn ásamt nýjum kærasta og syni hans sem þau skilja síðan eftir í umsjá gömlu hjónanna. Karlinn hefur allt á hornum sér í fyrstu en samvistimar við dreng- inn ylja honum smám sam- an um hjarta. Þýðandi: Sonja Diego. 00.25 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 27. desember 14.55 Enska knattspyrnan - Bein útsending. West Ham - Wimbledon. 16.40 Áramótaball Sjón- varpsins 1985 - Endur- sýning Stuðmenn leika fyrir dansi og halda uppi fjörinu. Ómar Ragnarsson og Ragnheiður Davíðsdóttir spjalla við nokkra gesti: Steingrím Hermannsson, Albert Guðmundsson, Bubba og Hauk Morthens, Hólmfriði Karlsdóttur og Jón Pál Sigmarsson. Stjóm upptöku: Viðar Vík- ingsson. 18.55 Auglýsingar og dagskrá. 19.00 Gamla skranbúðin. (The Old Curiosity Shop) 4. þáttur. 19.25 Fréttaágrip á tákn- máli. 19.30 Stóra stundin okkar. Umsjón: Elísabet Brekkan og Erla Rafnsdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Fáein aðfaraorð. Hrafn Gunnlaugsson spjallar við Halldór Lax- ness í tilefni endursýning- ar á Brekkukotsannál. 21.00 Brekkukotsannáll fyrri hluti Sjónvarpsmynd frá 1973 gerð eftir samnefndri skáldsögu Halldórs Lax- ness í samvinnu sjón- varpsstöðva í Þýskalandi og á Norðurlöndum. Handrit og leikstjóm: Rolf Hádrich. Leikendur: Jón Laxdal, Þorsteinn Ö. Stephensen, Regína Þórðardóttir, Þóra Borg, Róbert Arnfinnsson, Sigríður G. Bragadóttir, Þorgils N. Þorvarðarson, Bríet Héðinsdóttir, Bryn-. jólfur Jóhannesson, Ámi Tryggvason, Sveinn Hall- dórsson, Ingibjörg Jóhannsdóttir, Helgi Skúlason, Jón Aðils og fleiri. Tónlist: Leifur Þórarins- son. Leikmynd: Bjöm Bjömsson. Síðari hluti myndarinnar verður sýndur sunnudag- inn 28. desember. 22.10 Gildran. (The Sting) Bandarísk óskarsverð- launamynd frá 1973. Leikstjóri George Roy Hill. Aðalhlutverk: Paul Newman, Robert Redford, Eleen Brennan, Robert Shaw og Charles Duming. Myndin gerist i Chicago upp úr 1920. Tveir skálkar leggja á ráðin til að koma fram hefndum á glæpafor- ingja sem þeir eiga grátt ajð gjalda. Tónlist í myndinni er eftir Scott Joplin. Þýðandi Reynir Harðarson. 00.20 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 28. desember 15.00 ítalska knattspyrnan. 16.00 Sunnudagshugvekja. 16.10 Jólarokk í Montreux 1986. Upptaka frá sérstökum hátíðarrokktónleikum í Montreux í Sviss. Meðal þeirra sem koma fram em Bonnie Tyler, Julian Lennon, Phil Collins og Genesis, Queen, Euryth- mics, Elvis Costeilo, Inxs og fleiri. 18.00 Elías og öminn. Ný bamamynd sem Sjón- varpið lét gera. Elías gengur ekki heiO til skógar og unir sér mest einn með flugdrekann sinn. Höfundur: Guðrún Helga Sederholm. Handrit: Viðar Víkingsson. Sögumaður og leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leikendur: Valgeir Ólafs- son, Guðrún Gísladcttir og Jón S. Gunnarsson. Myndgerð: ísfilm. 18.25 Álagakastalinn. (The Enchantetí Castle) - 3. þáttur. Breskur myndaflokkur í sex þáttum gerður eftir samnefndri barnabók eftir Edith Nesbit. Þýðandi: Gauti Krist- mannsson. 18.50 Auglýsingar og dagskrá. 19.00 Á framabraut. 19.50 Fréttaágrip á tákn- málL 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Brekkukotsannáll Síðari hluti. Sjónvarpsmynd gerð eftir samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. 22.30 í fadmi fjallanna. (Heart of the High Coun- try). Nýr flokkur - Fyrsti þáttur. Nýsjálesnkur framhalds- myndaflokkur i sex þátt- um sem gerist um siðustu aldamót. Aðalhlutverk: Valerie Gogan, Kenneth Cranham og John Howard. Sautján ára stúlka kemur lil Nýja-Sjálands frá Bret- landi i at'. winuleit. Hennar bíður viðburðarik og mis- jöfn ævi í nýjum heim- kynnum. Fyrst ræðst hún til vistar hjá fjárbónda nokkrum sem býr með öldruðum föður sínum og vangefnum bróður. Þýðandi: Kristrún Þórðar- dóttir. 23.30 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 29. desember 18.00 Úr myndabókinni. Endursýndur jólaþáttur frá 24. desember. 18.50 Skjáauglýsingar og dagskrá. 18.55 íþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 19.25 Fréttaágrip á tákn- máli. 19.30 Steinaldarmennirnir. (The Flintstones). Þrettándi þáttur. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar. 20.40 Keppikeflið. (The Challenge) - Fjórði þáttur. Nýr bresk-ástralskur myndaflokkur í sex þátt- um um undirbúning og keppni um Ameríkubikar- inn fyrir siglingar árið 1983. Aðalhlutverk: John Wood, John Dietrich, John Clayton, Nicholas Hamm- ond og Tim Pigott-Smith. Þýðandi: Jón O. Edwald. 21.30 Sganarelle. Kaflar úr fjórum gaman- leikjum eftir Moliére sem allir snúast um hrappinn Sganarelle í meðförum fjögurra leikara en þeir eru: John Bottoms, Rich- ard Grusin, Thomas Derr- ah og Jeremy Geidt. Þýðandi: Óskar Ingimars- son. 23.10 Dagskrárlok. VáS 21 ÞRIÐJUDAGUR 23. desember 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Hall- dórsdóttur og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Barnadagbók í umsjá Guðríðar Haralds- dóttur að loknum fréttum kl. 10.00, Matarhornið og getraun. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tón- list í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Skammtað úr hnefa. Stjórnandi: Jónatan Garð- arsson. 15.00 í gegnum tiðina. Þáttur um íslensk dægur- lög í umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur. 16.00 Vítt og breitt. Bertram Möller og Guð- mundur Ingi Kristjánsson kynna gömul og ný dægur- lög. 18.00 Jólalög. Ólafur Már Björnsson kynnir. Fréttir eru sagðar kl. 19.00. 20.00 Annir. Dagskrá gerð í samvinnu Rásar tvö, Ríkisútvarpsins á Akureyri og svæðisút- varps Reykjavíkur og ná- grennis. Meðal efnis verða viðtöl við vegfarendur og verslunarfólk og innskot úr jólaösinni auk tónlistar úr ýmsum áttum. Einnig verður rætt við fréttaritara útvaipsins víðs vegar um heim. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 01.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9, 10, 11, 12.20, 15, 16, og 17. Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. 18.00-19.00 Trönur. Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugsson. Fjallað um menningarlíf og mannlif almennt á Akur- eyri og í nærsveitum. MIÐVIKUDAGUR 24. desember 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Hall- dórsdóttur og Kristjóns Sigurjónssonar. Meðal efnis: Barnadagbók í umsjá Guðríðar Haralds- dóttur að loknum fréttum kl. 10.00, gestaplötusnúð- ur og getraun. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tón- list í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Létt lög og jólakveðjur ásamt viðtölum við fólk sem er að vinna yfir hátíð- arnar eða er fjarri heimil- um sínum. Umsjónarmenn: Gunnar Svanbergsson (á Akureyri) og Sigurður Sverrisson. 16.00 Dagskrárlok. 18.00-19.00 Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00, 11.00 og 12.20. FIMMTUDAGUR 25. desember Jóladagur 10.00 Létt jólalög Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir eru sagðar kl. 12.20. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og Ijúfri tón- list. 13.00 Hingað og þangad með Inger Önnu Aikman. Meðal efnis verða jóla- kveðjur frá íslendingum erlendis og jólalög frá ýmsum löndum. 15.00 Jólaþáttur barnanna. Guðríður Haraldsdóttir sér um dagskrá fyrir yngstu hlustendurna með viðtöl- um, tónlist, leikjum og sögum. 16.30 Tilbrigði. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. 18.00 Létt jólalög. Andrea Guðmundsdóttir kynnir. Fréttir eru sagðar kl. 19.00. 20.30 Gestagangur hjá Ragnheiði Davíðsdótt- ur. Gestir hennar verða Kur- egej Alexandra Argunova leikari og hjónin Harpa Jósefsdóttir og Vigfús Amin. Einnig verður rætt við Bjöm Jónsson frá Haukagili í Borgarfirði og Bergljótu Björnsdóttur frá Haukadal í Dýrafirði um bernskujól þeirra. 22.00 Rökkurtónar. Stjórnandi: Svavar Gests. 23.30 Miriam. Frá tónleikum með suður- afrísku söngkonunni Mir- iam Makeba. Kynnir: Tryggvi Jakobs- son. 01.00 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 26. desember Annar jóladagur 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Hall- dórsdóttur og Kristjáns Sigurjónssonar. Meðal efnis: Spjall við hlustendur á landsbyggð- inni, vinsældalistagetraun og fleira. 12.00 Hádegisútvarp með léttri tónlist og frétt- um í umsjá Gunnlaugs Sig- fússonar. 13.00 Bót í máli. Margrét Blöndal les bréf frá hlustendum og kynnir óskalög þeirra. 15.00 Sprettur. Þorsteinn G. Gunnarsson kynnir tónlist úr ýmsum áttum og kannar hvað er á seyði um helgina. 17.00 Fjör á ödrum degi jóla með Bjarna Degi Jónssyni og Emu Arnardóttur. 19.00 Fréttir. 19.30 Kvöldvaktin. - Andrea Jónsdóttir. 23.00 Á næturvakt með Vigni Sveinssyni og Þorgeiri Ástvaldssyni. 03.00 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 27. desember 9.00 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Morgunþáttur. í umsjá Ástu R. Jóhannes- dóttur. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegisútvarp með léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Listapopp i umsjá Gunnars Salvars- sonar. 15.00 Við rásmarkið. Þáttur um tónlist, iþróttir og sitthvað fleira. Umsjón: Sigurður Sverris- son ásamt íþróttafrétta- mönnunum Ingólfi Hann- essyni og Samúel Erni Erl- ingssyni. 17.00 Tveir gítarar, bassi og tromma Svavar Gests rekur sögu islenskra popphljómsveita í tali og tónum. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Hlé. 20.00 Kvöldvaktin. - Gunnlaugur Sigfússon. 23.00 Á næturvakt með Ásgeiri Tómassyni. 03.00 Dagskrárlok. Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. 18.00-19.00 Um að gera. Þáttur fyrir unglinga og skólafólk um hvaðeina sem ungt fólk hefur gam- an af. Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugsson. SUNNUDAGUR 28. desember 9.00 Morgunþáttur með léttri tónlist og viðtöl- um við hlustendur á lands- byggðinni. Umsjón: Þorgeir Ást- valdsson. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tón- list i umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Krydd i tilveruna. Þáttur með afmæliskveðj- um og léttum lögum i umsjá Ásgerðar Flosadótt- ur. 15.00 68. tónlistarkrossgát- an. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00 Vinsældalisti Rásar 2. Gunnlaugur Helgason kynnir þrjátíu vinsælustu lög vikunnar. 18.00 Létt tónlist. Erna Amardóttir kynnir. Fréttir eru sagðar kl. 19.00. 20.00 Erlendar hljómplötur ársins 1986 Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason taka saman. 22.00 íslenskar hljómplötur ársins 1986 Ásta R. Jóhannesdóttir og Sigurður Sverrisson taka saman þátt um helstu plötur sem komið hafa út á árinu og rifja upp minn- isverða atburði úr tónlist og þjóðlífi. 24.00 Dagskrárlok.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.