Dagur - 22.05.1987, Blaðsíða 16

Dagur - 22.05.1987, Blaðsíða 16
V ► 0» ítT' ron 16 - DAGUR - 22. maí 1987 dagskrá fjölmiðlat SJÓNVARPIÐ FÖSTUDAGUR 22. maí 18.30 Nilli Hólmgeirsson. 18.55 Litli prúðuleikararnir. Fjórði þáttur. 19.15 Á döfinni. 19.25 Fréttaógrip á tókn- máli. 19.30 Poppkorn. Urr.sjónarmenn Guð- mundur Bjami Harðarson, Ragnar Halldórsson og Guðrún Gunnarsdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskró. 20.40 Rokkarnir. Hljómsveitin Foringjamir kynnt. Umsjón: Hendrikka Waage og Stefán Hilmars- son. 21.10 Derrick. Annar þáttur í nýrri syrpu. Þýskur sakamálamynda- flokkur í fimmtán þáttum með gömlum kunningja, Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. 22.10 Seinni fréttir. 22.20 Tónlistarástir. Kvikmynd Ken Russels um Tsjækofskí frá 1970. (The Music Lovers.) Aðalhlutverk Richard Chamberlain, Glenda Jackson, Max Adrian og Christopher Gable. í myndinni er frjálslega farið með atriði úr ævi tón- skálds sem er ólánsamt í ástum en finnur huggun í tónlistinni. í myndinni er einkum dvalið við einkalíf meistarans, misheppnað hjónaband og frægðarferii sem fær sviplegan endi. Atriði í myndinni em ekki við hæfi ungra barna. 00.30 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 23. mai 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 18.00 Garðrækt. 4. Steinhæðir. Þýðandi Jón O. Edwald. 18.30 Leyndardómar gull- borganna. (Mysterious Cities of Gold). Annar þáttur. Teiknimyndaflokkur um þrjú böm og félaga þeirra í leit að gullborg í Suður- Ameríku á tímum land- vinninga Spánverja þar í álfu. 19.00 Ævintýri frá ýmsum löndum. Leyndarmál konungsins. 19.25 Fréttaágrip á tókn- máli. 19.30 Smellir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Fyrirmyndarfaðir. (The Cosby Show) - 18. þáttur. 21.10 Kvöldstund með Pétri Jónassyni gítarleikara. Umsjónarmaður Þorkell Sigurbjömsson. 21.55 Eric Clapton og félag- ar. Frá hljómleikum Eric Claptons í Birmingham í fyrrasumar. 22.55 Ævintýri í Austur- löndum. (Far East) Ný áströlsk sjónvarps- mynd. Leikstjóri John Duigan. Aðalhlutverk: Bryan Brown, Helen Morse og John Bell. Blaða- maður fer ásamt konu sinni í leiðangur til að kynna sér verkalýðsbar- áttu í ónefndu Asíuríki. Þar verður á vegi þeirra fyrrum ástmaður eiginkon- unnar, vafasamur kráar- eigandi, sem reynist þó drengur góður þegar í harðbakkann slær. Þýðandi Trausti Júlíusson. 00.35 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 24. maí 17.15 Sunnudagshugvekja. Ólafur Gunnarsson flytur. 17.25 Tapiolakórinn ó ís- landi. Finnskur sjónvarpsþáttur frá tónleikaferð þessa fræga barnakórs árið 1986. 18.05 Úr myndabókinni. 19.00 Fífldjarfir feðgar. (Crazy Like a Fox) Þriðji þáttur. 19.50 Fréttaógrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Dagskró næstu viku. 20.55 Sunnudagsþáttur um bridds. 21.40 Quo Vadis? Fimmti þáttur. 22.45 Dagskrórlok. SJÓNVARP AKUREYRI FÖSTUDAGUR 22. maí 17.00 Æskuórin. (Fast Times At Ridgemont High). Grínmynd frá árinu 1982, byggð á samnefndri bók sem náði miklum vinsæld- um. Hér segir frá nokkrum unglingum í menntaskóla, vandamálum þeirra í sam- skiptum við hitt kynið og öðrum vaxtarverkjum. Tónlist í myndinni er flutt af Jackson Browne, The Go-Go’s, Graham Nash, Cars o.fl. 18.25 Myndrokk. 19.05 Myrkviða Mæja. 19.30 Fréttir. 20.00 Helgin. Hvemig verja íslendingar helgum sínum? Nota menn tímann til íþrótta- iðkana? Fara menn í bíó? Gefa menn sér tíma til að fylgjast með menningarat- burðum stórborgarinnar eða landsbyggðarinnar? Bíður stórhreingerning heima fyrir eða hvíla menn sig bara eftir langa vinnu- viku og horfa á Stöð 2? Fréttamenn Stöðvar 2 taka menn tali á götum úti og forvitnast um þetta atriði. 20.20 Spéspegill. (Spitting Image). 20.50 Hasarleikur. (Moonlighting). Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Fyrirsætan Maddi Hayes og leyni- lögreglumaðurinn David Addison elta uppi hættu- lega glæpamenn og leysa óráðnar gátur. Aðalhlutverk: Cybill Shep- erd og Bruce Willis. Leikstjóri: Robert Butler. 21.40 Bræðrabönd. (The Shadow Riders). Tom Selleck leikur kúreka frá Texas í þessum vestra frá 1982, sem byggður er á sögu Louis L’Amour. 23.15 Sjúkrasaga. (The National Health). Bresk mynd frá 1972 með Lynn Redgrave í aðalhlut- verki. Leikstjóri er Jack Gold. Lífið á sjúkrahúsi einu í London gengur sinn vanagang, hjúkrunarfólkið er á þönum allan sólar- hringinn og sjúklingar hafa það helst fyrir stafni að skiptast á sjúkrasögum. Til þess að lífga upp á til- veruna, er dregin upp önn- ur saga þar sem sjúkra- húslífið birtist í öðru og skemmtilegra ljósi. 00.45 Sweeney. Breskur sakamálaþáttur um lögreglumennina Reg- an og Carter sem gæta laga og réttar á sinn sér- stæða hátt. 01.35 Myndrokk. 03.00 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 23. maí. 9.00 Kum, Kum. 9.25 Jógi björn. 9.50 Ógnvaldurinn Lúsí. Leikin barnamynd. 10.15 Villi spæta. 11.00 Þrumufuglarnir. 11.30 Fimmtán óra. í þessum þáttum fara unglingar með öll hlutverk. 12.00 Morðgáta. 12.50 Jimmý Swaggart. Endir síðustu tíma. 16.00 Ættarveldið. (Dynasty). 16.45 Myndrokk. 17.00 Bíladella. (Automania). Ný bresk þáttaröð í léttum dúr sem greinir frá sögu bílsins. Á Vesturlöndum líta menn á það sem sjálfsagðan hlut að allur þorri manna hafi einkabíl til umráða. En í raun eru það aðeins 7% jarðarbúa sem njóta þeirra forréttinda. í þessum þætti er athyglinni beint að bíla- kosti þriðja heimsins. 17.30 NBA - körfuboltinn. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.05 Koalabjörninn Snari. 19.30 Fréttir. 20.00 Undirheimar Miami. (Miami Vice). Bandarískur framhalds- þáttur með Don Johnson og Philip Michael Thom- son í aðalhlutverkum. 20.50 Fletch. (Fletch.) Bandarísk spennumynd í gamansömum dúr frá 1985 með Chevy Chase í aðal- hlutverki. Blaðamaður ræðst til starfa sem leigumorðingi, í því skyni að verða sér úti um góða sögu, og er auð- jöfur nokkur skotmark hans. 22.25 Bráðum kemur betri tíð. (We'll meet again.) Breskur framhaldsmynd- aflokkur með Susannah York og Michael J. Shann- on í aðalhlutverkum. 23.15 Buffalo Bill. Bandarískur gamanþáttur með Dabney Coleman og Joanna Cassidy í aðalhlut- verkum. Hinn óviðjafnanlegi Bill Bittinger tekur á móti gestum í sjónvarpssal. 23.40 Hættuspil. (Dark Room.) Ný áströlsk kvikmynd með Svet Kovich, Allan Cassel og Anna Jemisson. Mögnuð spennumynd um mann nokkum sem tekur sér unga ástkonu. Sonur hans, sem er á svipuðum aldri og stúlkan, verður gagntekinn af þeirri hugs- un að koma upp á milli þeirra og beitir til þess öll- um ráðum. Leikstjóri: Paul Harmon. Myndin er bönnuð bömum. 01.15 Myndrokk. 03.00 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 24. maí 9.00 Högni hrekkvísi og Snati snarráði. 9.25 Kötturinn Keli. 9.50 Drekar og dýflissur. 10.15 Tinna tildurrófa. (Punky Brewster.) 10.35 Köngurlóarmaðurinn. 11.00 Henderson krakkar- nir. (Henderson Kids). 11.30 Tóti töframaður. (Pan Taw.) 12.00 Hlé. 15.00 íþróttir. 16.30 Um víða veröld. 16.50 matreiðslumeistar- inn. 17.20 Undur alheimsins. (Nova). Undur lífsins, vísinda og tækni, er kannað í þessum fræðandi og skemmtilegu þáttum. 18.10 Á veiðum. (Outdoor Life) 18.35 Geimálfurinn. (Alf). 19.05 Bílaþáttur. 19.30 Fréttir. 20.00 Fjölskyldubönd. 20.25 Meistari. 21.00 Lagakrókar. (L.A. Law) 21.50 Kent State 1970. (Kent State.) Bandarísk mynd frá 1982. Mótmælagöngur vom tíð- ar á dögum Víetnamstríðs- ins. Var lögreglan oft köll- uð á vettvang þó að um friðsamlegar aðgerðir að ræða. í Kent State í Banda- ríkjunum skaut herlögregl- an 4 ungmenni til bana þar sem þau voru að mótmæl- um. Myndin lýsir þessum hörmulega atburði og aðdraganda hans. 00.20 Dagskrárlok. RÁS 1 FÖSTUDAGUR 22. maí 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. - Jón Baldvin HaUdórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Erlingur Sigurðarson tal- ar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir • Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Ottó nashyrning- ur eftir Ole Lund Kirke- gárd. Valdís Óskarsdóttir les þýðingu sína (5). 9.20 Morguntrimm ■ Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna ■ Tónleikar. 10.00 Fréttir ■ Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Mér eru fornu minnin kær. Umsjón: Einar Kristjáns- son frá Hermundarfelli og Steinunn S. Sigurðardóttir. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Fall- andi gengi" eftir Erich Maria Remarque. 14.30 Nýtt undir nólinni. 15.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 15.10 Landpósturinn. Lesið úr forustugreinum landsmálablaða. 16.00 Fréttir • Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskró. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir • Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar. 17.40 Torgið. 18.00 Fréttir • Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sig- urðarson flytur. 19.40 Náttúruskoðun. 20.00 „Vorblót" - ballett- tónlist eftir Igor Stravin- sky. 20.40 Kvöldvaka. a. Vesturfararsaga 1873. Stefán Karlsson flytur áður óbirta ferðasögu eftir Guðmund Stefánsson föð- ur skáldsins Stephans G. Fyrri hluti. b. Vegamót. Ágústa Bjömsdóttir les úr nýrri ljóðabók eftir Valtý Guðmundsson á Sandi. c. Fékkst við margt á skammri ævi. Sigurður Kristinsson segir frá Jóhanni Frímanni Jóns- syni tóvinnustjóra Orm- arsstöðum í Fellum. 21.35 Sígild dægurlög. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 23.00 Andvaka. Pálmi Matthíasson sér um þáttinn. (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir. 00.10 Næturstund í dúr og moll. 01.00 Dagskrárlok. .matarkrókur.____________________________ Grillað í góða veðrinu - pylsur, naut, grænmeti og kartöflusalat Veðurstofan lofar góðu veðri áfram og því er ekki úr vegi að fara að huga að grillinu. Við fundum nokkrar upp- skriftir af góðum grill- réttum og sumarsalati sem tilvalið er að bjóða upp á núna um helgina eða þá einhvern tíma seinna í sumar. Við telj- um okkur nefnilega hafa fyrir því allgóðar heimildir að það verði grillveður af og til í sumar. Pylsuteinn (fyrir 4) 8 stórir sveppir 8 cocktailpylsur 4 baconrœmur lh grœn paprika grillolía. Hreinsið sveppina og þerrið. Setjið hálfa baconræmu utan um hverja pylsu. Þvoið paprikuna, hreinsið úr henni kjarnana og skerið hana í breiðar ræmur. Setjið 2 sveppi, 2 pylsur og papr- ikuræmu á hvern tein - notið litla trépinna. Penslið með grillolíu og steikið við þó nokkurn hita. Snúið teinunum oft, þar til bac- onið er orðið vel stökkt. Þessir pylsuteinar eru tilvaldir sem forréttur, þá gjarnan með salatblaði og sítrónu. Nautateinn (fyrir 4) 250 g nautafille eða innlœrisvöðvi 2 stórir laukar 1 rauð paprika grillolía. Fars: 250 g hakkað nautakjöt 1 feitur hvítlaukur 2 msk. rasp 1 egg salt svartur pipar timian. Nautakjötið dýra er drýgt með kjötbollum sem búnar eru til úr farsinu. Skerið nautakjötið í þunnar sneiðar og stráið örlitlu af pipar á þær. Búið til frekar þykkt fars úr hakkaða kjötinu, hvítlauknum, raspinu, egginu og kryddinu. Farsið er látið standa á köldum stað í 20 mín. Síðan eru búnar til úr því meðalstórar kjötboljur. Hreinsið laukana og skerið þá í 4 parta. Þvoið paprikuna og skerið í strimla. Rúllið kjötsneiðarnar saman og setjið þær á tein, ásamt kjötboll- um, lauk og papriku. Penslið með grillolíu og steikið teinana í 5-6 mín. við jafnan hita. Snúið oft, penslið og stráið salti yfir nautakjötið eftir .steikinguna. Nautateinar eru bornir fram með grilluðum tómötum, góðu kart- öflusalati, eða grófu brauði og blönduðu grænu salati. Grillaðir maískólfar (fyrir 4) 4-8 litlir maískólfar salt grillolía. Skolið maískólfana þegar búið er að hreina af þeim öll græn blöð og hvíta þræði. Setjið þá á tein, einn og einn eða fleiri saman, og penslið með grillolíu. Setjið teinana á grillið og snúið þeim oft. Penslið þá og stráið jafnframt á þá örlitlu salti, svo það nái að smjúga inn í kornin. Borðað með köldu smjöri. Tómata er einnig mjög gott að grilla, og það er mjög auðvelt að

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.