Dagur - 22.05.1987, Blaðsíða 17

Dagur - 22.05.1987, Blaðsíða 17
22. maí 1987 - DAGUR - 17 LAUGARDAGUR 23. maí 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Gódan dag, góðir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir ■ Tilkynningar • Tónleikar. 9.15 í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 9.30 í morgunmund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Heiðdís Norðfjörð. (Frá Akureyri). 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Tilkynningar. 11.00 Vísindaþátturinn. 11.40 Næst á dagskrá. 12.00 Hór og nú. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Hér og nú, framhald. 13.00 Tilkynningar Dagskrá • Tónleikar. 14.00 Sinna. 15.00 Tónspegill. 16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Frá erlendum útvarpsstöðvum. 18.00 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar • Tón- leikar. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 20.30 Úr heimi þjóðsagn- anna. Annar þáttur af tíu. 21.00 íslenskir einsöngvar- ar. 21.20 Á réttri hillu. 22.00 Fróttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 23.00 Danslög. 24.00 Fróttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. 01.00 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 24. maí 8.00 Morgunandakt. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna • Dagskrá. 8.30 Fréttir á ensku. 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þjóðtrú og þjóðlíf. 11.00 Messa í Glerárkirkju á Akureyri. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá ■ Tónleikar. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 „Nú birtir í býlunum lágu.“ Hannes Hafstein, skáldið og ráðherrann. Fjórði og síðasti þáttur. 14.30 Miðdegistónleikar. 15.10 Sunnudagskaffi. Umsjón: Ævar Kjartans- son. 16.00 Fréttir ■ Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Dickie Dick Dickens" eftir Rolf og Alexander Becker. (Áður útvarpað 1970.) 17.00 Alþjóðlega orgelvikan í Nurnberg 1986. 18.00 Á þjóðveginum. Ágústa Þorkelsdóttir á Refstað í Vopnafirði spjall- ar við hlustendur. Tónleikar • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Hvað er að gerast í Háskólanum? 20.00 Tónskáldatími. 20.40 Nýrheimur. Þáttur í umsjá Karólínu Stefánsdóttur. (Frá Akur- eyri.) 21.05 Hljómskálatónlist. 21.30 Útvarpssagan: „Leik- ur blær að laufi" eftir Guðmund L. Friðfinns- son. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Frá norrænum tón- listardögum í Reykjavík á liðnu hausti. 23.20 Svífðu seglum þöndum. 24.00 Fróttir. 00.05 Um lágnættið. 00.55 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 22. maí 00.10 Næturútvarp. 6.00 í bítið. 9.05 Morgunþáttur. Meðal efnis: Óskalög hlustenda á landsbyggð- inni og getraun. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. 16.05 Hringiðan. 1 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Lög unga fólksins. 21.00 Merkisberar. 22.05 Fjörkippir. 23.00 Hin hliðin. 00.10 Næturútvarp. 02.30 Ungæði. Fréttir eru sagðar kl. 7, 8, 9, 10, 11, 12.20, 15, 16, 17, 18, 22 og 24. LAUGARDAGUR 23. mai 6.00 í bítið. 9.03 Tíu dropar. 11.00 Lukkupotturinn. 12.45 Listapopp. 14-00 Poppgátan. 15.00 Við rásmarkið. 17.00 Savanna, Ríó og hin tríóin. 18.00 Tilbrigði. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Með sínu lagi. 20.00 Rokkbomsan. 21.00 Á mörkunum. - Sverrir Páll Erlendsson. (Frá Akureyri) 22.05 Snúningur. 00.05 Næturútvarp. Fróttir sagðar kl. 7, 8, 9, 10, 12, 16, 19, 22 og 24. SUNNUDAGUR 24 maí 6.00 í bítið. 9.03 Perlur. 10.05 Barnastundin. 11.00 Spilakassinn. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Sunnudagsblanda. 14.00 í gegnum tíðina. 15.00 Tónlist í leikhúsi II. 16.05 Vinsældalisti rásar 2. 18.00 Gullöldin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ungæði. 20.00 Norðurlandanótur. 21.00 Á sveitaveginum. 22.05 Dansskólinn. 23.00 Rökkurtónar. 00.05 Næturútvarp. Fréttir sagðar kl. 8.10, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. FÖSTUDAGUR 22. maí 18.00-19.00 Inga Eydal rabbar við hlustendur og les kveðjur frá þeim, leikur létta tón- list og greinir frá helstu viðburðum helgarinnar. LAUGARDAGUR 23. maí 18.00-19.00 Um að gera. Þáttur fyrir unglinga og skólafólk. SUNNUDAGUR 23. maí 10.00-12.20 Sunnudags- blanda. Hljoðhylgjan FM 101,8 FÖSTUDAGUR 22. maí 6.30 í bótinni. Benedikt og Friðný gera gott úr deginum. 9.30 Þráinn Brjánsson spilar og spjallar til hádeg- is. 12.00 Skúli Gautason gefur góð ráð í hádeginu. 13.30 Ómar Pétursson með síðdegi í lagi. 17.00 Hvernig verður helgin? Sigurður Ingólfsson segir frá. 19.00 Tónlist í lagi hjá Ingólfi og Gunnlaugi. 21.00 Arnar Kristinsson gefur punkta úr tónlistar- heiminum. 23.00 Næturvakt Hljóð- bylgjunnar. 05.00 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 23. maí 9.00 Barnagaman. í umsjá Hönnu og Rakelar. 11.00 Tónlist fyrir ungdóm- inn fram að hádegi. 13.00 íþróttir og fleira Marinó V. Marinósson rek- ur íþróttaviðburði helgar- innar og lýsir frá leikjum á Norðurlandi. 15.00 Vinsældalisti Hljóð- bylgjunnar 17.00 Guðmundur Guð- laugsson spilar allt nema vinsælda- listapopp. 20.00 Létt og laggott. Haukur og Helgi stjóma. 23.00 Næturvakt Hljóð- bylgjunnar. 05.00 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 24. maí 9.00 Á rólegum morgni. Dagný Sigurjónsdóttir spilar rólega og mjúka tónlist í morgunsárið. 11.00 Hvað gerðist í vik- unni? Helga Jóna lítur yfir fréttir líðandi viku. 12.00 Gott með matnum. Róleg tónlist í sunnudags- hádegi. 13.00 Gammurinn geisar. Starfsmenn Hljóð- bylgjunnar með uppákom- ur í léttum dúr. 15.00 Heimsóknartíminn. Gestur E. Jónasson býður gestum til stofu Hljóð- bylgjunnar. 17.00 Urvalspopp að hætti unga fólksins. Ingólfur og Gulli ráða ríkjum. 19.00 Dagskrárlok. 989 Jbylgjani f FÖSTUDAGUR 22. maí 07.00-09.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. 09.00-12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Afmæliskveðjur og kveðjur til brúðhjóna. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson á hádegi. Fréttapakkinn. 14.00-17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. 17.00-19.00 Ásta R. Jóhann- esdóttir í Reykjavík síð- degis. 19.00-22.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamarkaði Bylgjunnar. 22.00-03.00 Haraldur Gisla- son nátthrafn Bylgjunnar kem- ur okkur í helgarstuð með góðri tónlist. 03.00-08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. LAUGARDAGUR 23. mai 08.00-12.00 Valdís Gunnars- dóttir. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-15.00 Ásgeir Tómas- son á léttum laugardegi. 15.00-17.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Jón Gústafsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. 17.00-19.00 Laugardags- popp á Bylgjunni með Þorsteini Ásgeirssyni. 19.00-21.00 Rósa Guðbjarts- dóttir lítur á atburði síðustu daga, leikur tónlist og spjallar við gesti. 21.00-23.00 Anna Þorláks- dóttir í laugardagsskapi. 23.00-04.00 Jón Gústafsson, nátthrafn Bylgjunnar held- ur uppi helgarstuðinu. 04.00-08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. SUNNUDAGUR 24. maí 08.00-09.00 Fréttir og tón- list í morgunsárið. 09.00-11.30 Andri Már Ing- ólfsson leikur ljúfa sunnudags- tónlist. 11.30-13.00 Vikuskammtur Einars Sigurðssonar. 13.00-15.00 Bylgjan í sunnu- dagsskapi. 15.00-17.00 Þorgrímur Þrá- insson í léttum leik. 17.00-19.00 Rósa Guðbjarts- dóttir leikur rólega sunnudags- tónlist að hætti hússins og fær gesti í heimsókn. 19.00-21.00 Felix Bergsson á sunnudagskvöldi. Kveðjur til afmælisbama dagsins (síminn hjá Felix er 611111). 21.00-24.00 Popp á sunnu- dagskvöldi. Breiðskífa kvöldsins kynnt. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. - Valdis Óskarsdóttir. SAS: Ódýr fargjöld innan Norðurlanda eiga viö þá ef þeir eru þræddir upp á tein eins og maískólfamir. Þeir eru penslaðir með grillolíu og grillaðir í 4-5 mín. eftir stærð. Tómatarnir eru kryddaðir með salti og pipar, þegar þeir eru bornir fram. Hálfar kartöflur er gott að grilla með hýðinu á. Sárinu er þá snúið niður til að byrja með, en það þarf að snúa þeim nokkuð oft og steikingartíminn er allt að x/i klst. Saltaðar áður en þeirra er neytt. Sósur með grillmatnum Sítrónusósa Þvoið eina sítrónu og rífið ca. helminginn af berkinum (gula) á grófu járni og hinn helminginn á fínu. Hrærið saman 150 g mayonnaise og marinn hvítlauk og sítrónusafa eftir smekk. Setjið fíntrifna börkinn saman við. Bragðbætið með salti og pipar. Setjið í skál og setjið gróftrifna börkinn yfir. Paprikusósa Hrærið 2 dl af sýrðum rjóma, tómatkraft og nokkra dropa af Tabascosósu saman. Bragðbætið með mildri rauðri papriku og e.t.v. örlitlu salti. Setjið í skál og stráið fíntskorinni rauðri papriku yfir. Kartöflusalat með eggjum og baconi (fyrir 4-6) Ca. 750 g kartöflur 1 dl olía (t.d. olívuolía) 1 msk. vínedik 3 msk. þurrt hvítvín pipar og e.t.v. salt örlítið sinnep ef vill 1 bréf bacon 3-4 harðsoðin egg graslaukur. Kartöflurnar eru soðnar og flysjaðar. Skornar í sneiðar á meðan þær eru aðeins volgar. Olía, vínedik og hvítvín blandað saman, bragðbætt með pipar, örlitlu salti og sinnepi ef vill. Kartöflurnar settar út í og kælt. Baconið skorið í bita og steikt. Eggin skorin í báta blandað í salatið ásamt baconinu. Skiljið smávegis eftir til að skreyta með. Borið fram með brauði og köldu öli eða vel kældu hvítvíni. Að sjálfsögðu má svo nota salatið með grillréttunum. SAS flugfélagið býður íslend- ingum upp á ódýr fargjöld í sumar, sumarfargjöld, á ýms- um flugleiðum félagsins innan Norðurlandanna. Á sumar- fargjöldunum er hægt að ferð- ast á milli ýmissa borga á Norðurlöndunum og einnig innanlands í Danmörku, Nor- egi og Svíþjóð. Lítum á nokkur dæmi um verð á fargjöldum. Þetta er beint flug, báðar leiðir: Kaupmannahöfn - Stokkhólmur: 600 DKK/ um 3.480 IKR Kaupmannahöfn - Gautaborg: 500 DKK/ um 2.900 IKR Kaupmannahöfn - Osló: 600 DKK/ um 3.480 IKR Kaupmannahöfn - Helsinki: 1.000 DKK/ um 5.800 IKR Kaupmannahöfn - Álaborg 510 DKK/ um 2.960 IKR Stokkhólmur - Kaupmannahöfn: 600 SEK/ um 3.730 IKR Stokkhólmur - Osló: 600 SEK/ um 3.730 IKR Stokkhólmur - Helsinki 700 SEK/ um 4.350 IKR Stokkhólmur - Gautaborg 500 SEK/ um 3.110 IKR Gautaborg - Kaupmannahöfn 500 SEK/ um 3.110 IKR Gautaborg - Osló 500 SEK/ um 3.110 IKR Osló - Kaupmannahöfn 600 NOK/ um 3.510 IKR Osló - Stokkhólmur 600 NOK/ um 3.510 IKR Osló - Gautaborg 500 NOK/ um 2.930 IKR Osló - Helsinki 1.000 NOK/ um 5.850 IKR Osló - Bergen 500 NOK/ um 2.925 IKR Osló - Tromsö 800 NOK/ um 4.680 IKR Sumarfargjöldin verða í gildi frá 1. júlí til 15. ágúst, nema hvað í Danmörku gilda þau frá 16. júní til 1. ágúst. Farseðill sem keyptur er á þessum kjörum gild- ir í 1 mánuð frá brottfarardegi og eina skilyrðið er að viðdvölin sé a.m.k. tvær nætur, eða ein nótt ef það er aðfaranótt sunnudags. Nánari upplýsingar veita ferða- skrifstofur, Flugleiðir og skrif- stofa SAS í Reykjavík. Rétt er að bóka sæti með góðum fyrir- vara en sala sumarfargjaldanna hófst 4. maí á íslandi. SS fföLBDTsf BÍIASAIA D D D 1 Sínvar i41 _____J HoíbuR SF BÍIASAIA C □ D I oyota Celica GT Tvin Cam árg. '86. Ekinn 10 þús., verð 900.000.- MMC Lancer 1500 GLX árg. '84. Ekinn 50 þús., verð 340.000.- IMC Safari Van árg. '85. Ekinn 25 þús., verð 950.000.- MMC Galant 2000 sjálfsk. árg. '81. Verð 300.000.- við Hvannavelli. Símar 24119 og 24170. AMC Vagoner LTD árg. ’84. Ekinn 45 þús., verð 1.050.000. Amc Wyllis Golden Eagle árg. 79. Ekinn 90 þús., verð 470.000.- Vantar nýlega bíla á söluskrá. Ath. Breytt símanúmer í nýjum bílum 27015 og 27385.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.