Dagur - 22.05.1987, Blaðsíða 18

Dagur - 22.05.1987, Blaðsíða 18
18 - DAGUR - 22. maí 1987 Bækur til sölu. Ódáðahraun 1-2, Skútuöldin 1-2, Hákarlalegur og hákarlamenn, Fíflar 1-2, Nýall 1-6, Látrabjarg, Laxá í Aðaldal, Austurland 1-3, Hrakningar og heiðavegir 1-4, Ferðabók Sveins Pálssonar, Fjallamenn, Eskja 1-2. Sendum í póstkröfu. Fróði, Kaupvangsstræti 19„ sími 26345. Opið kl. 2-6. Bómullargarn Hjartasól, Hjartakvartet, Hartavictor, Ibiza, Milanó. Allt í tískulitum. Einnig margt margt fleira. Verslun Kristbjargar Norðurbyggð 18, sími 23977. Opið frá kl. 1-6 og laugardaga frá kl. 10-12. Póstsendum. Bíla- og húsmunamiðlunin aug- lýsir. Skrifborð, skatthol, forstofu- speglar með undirstöðum, hljóm- tækjaskápar, strauvél, eldavél sem stendur á borði, barnarúm, sófaborð, sófasett, símaborð, smáborð, svefnsófar, hjónarúm. Pírahillur og uppistöður, stækkan- legt borðstofuborð og margt fleira. Vantar vel með farna húsmuni og húsgögn í umboðssölu. Mikil eftir- spurn. Bíla- og húsmunamiðlunin. Lundargötu 1a, sími 23912. Til sölu 9 mánaða gamalt DX-7 hljómborð og á sama stað nær ónotuð Commodore 64 tölva. Uppl. gefur Karl í síma 21108 eftir kl. 19.00. Til sölu. Yfirbyggð kerra. Ámoksturstæki á Massey Fergu- son. Saab árg. '72 og annar í varahluti. Cortina árg. ’74. Ferguson árg. ’49, ekki í lagi. Black og Decker slípirokkur, smergel 3000 snúninga. Kerrugrind. Toppgrind á Land Rover. Alda þvottavél. Gamall skápur með útvarpi og plötuspilara. Sanyo steríótæki í skáp. UPO eldavél. Frystikista. 75 I. þvottapottur. Gamalt hjónarúm. Vörubílshásing, fólksbílahásingar og hjólnöf undir kerru og fl. dót. Uppl. í síma 43627 eftir kl. 19.00 á kvöldin. Til sölu JCB-grafa árg. ’70. Uppl. í síma 43561. Til sölu Trioliet heymatari 3, fasa og Carboni heyhleðsluvagn 26 rúmmetra. Upplýsingar í síma 31210. Til sölu: Sharp ER 1872 búðarkassi, ónot- aður. BEA loftbyssa fyrir 2“ nagla, lítið notuð. Fryco hitablásari 3 kw. Braun rafmagnsofn 2 kw ónotað- ur. Allt selt á hálfvirði. Upplýsingar gefur Knútur Gunnarsson í síma 26146 eftir kl. 18.30. Túnþökur til sölu. Uppl. í síma 26795 eftir kl. 19.00 á kvöldin. Fundur verður haldinn hjá UMF. Framtíð næstkomandi laugar- dag kl. 21.00 í Laugarborg. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Veiðimenn! Laxveiðileyfi til sölu í Sæmundará í Skagafirði. Upplýsingar í síma 95-5658 (Jóhann) eftir kl. 18. Til sölu veiðileyfi í Hallá í Aust- ur Húnavatnssýslu. Sala veiðileyfa og allar nánari upplýsingar er að fá hjá Ferða- skrifstofu Vestfjarða á ísafirði, sími 94-3557 eða 94-3457. Veiðihús við ána. Óska eftir smið eða nema sem lokið hefur skóla. Vinnan er við parketslípun og almenna trésmíðavinnu. Uppl. í símum 22975 og 26806 eftir kl. 20.00. Atvinna. Að Dölum II Hjaltastaðaþinghá er sumardvalarheimili fyrir börn á aldrinum 6-9 ára. Kona óskast til aðstoðar á heimilinu, má hafa með sér eitt barn á aldrinum 6-9 ára. Uppl. í síma 97-3027. Til sölu Wartburg station árgerð 1980. Verð 30-40 þúsund. Upplýsingar í síma 26314 eftir hádegi. Til sölu Mazda 929 Hard top árgerð 1983, skemmd að fram an eftir umferðaróhapp. Hann er til sýnis 'fýrír 'utan verk- stæði Höldurs hf. Tilboð leggst inn á afgreiðslu Dags merkt „Mazda". Til sölu Mazda 121, árgerð 1979. Góður bíll í góðu standi. Upplýsingar í síma 61423 á milli kl. 19.00 og 21.00. Mitsubishi Sapporo GSL 2000, árg. 1983, hvítur, ekinn 65 þús- und km. Sjálfskiptur með vökva- stýri, rafmagn f rúðum, gluggarist, spoiler, grjótgrind og hljómtæki. Upplýsingar í síma 21400 (183) á vinnutíma og 41254 á kvöldin, Hreiðar. Dekurbíll til sölu. Mazda 1300, árg. '72. Lítið ekinn, eins og nýr. Uppl. í síma á daginn 96-23061 og á kvöldin 96-25435. Til sölu Toyota Cressida, árgerð 1980. Brúnn ekinn 64. þús. Sjálfskipt- ur, einn eigandi, vetrar- og sumardekk. Mjög fallegur bíll. Upplýsingar í síma 27095 á kvöldin. Til sölu Toyota Corolla, árgerð 1980. Skemmd eftir árekstur. Skipti koma til greina á nýrri bíl. Upplýsingar í síma 41977. Lada Sport, árg. '86 til sölu, hálfs árs gömul, ek. 6.400 km. Er hvít að lit með grjótgrind að framan, bólstruð sætaáklæði og gott útvarp með segulbandi, auk venjulegra fylgihluta. Uppl. í síma 96-23938 eftir kl. 16.00. Fjórhjól til sölu. Kawasaki Mojava K.S.F. 250 c. ásamt grind að aftan og bensín- brúsum, árgerð 1987. Rautt, góð- ur kraftur, lítið ekið. Upplýsingar í síma 96-21265. Óskum eftir tilboðum í alhliða utanhúsmálningu á húseigninni Skarðshlíð 14 - 16 - 18. Það á ekki að mála þak hússins. Best væri ef verkið gæti hafist sem fyrst. Tilboðum skal skilað á afgreiðslu Dags fyrir 2. júnf 1987 merkt „14-16- 18“ Einnig óskum við eftir slætti og hirðingu lóðar í sumar við Skarðshlíð 14-16-18. Tilboðum skal skilað á afgreiðslu Dags fyrir 29. maí 1987 merkt „14 - 16 - 18”. Sumarbústaðurinn Höfði í Hrísalandi við Dalvík ertil sölu. Nánari uppl. í síma 96-62121 og 96-62264 Ólafsfirði eftir kl. 19.00. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Ung hjón með 1 barn, bráðvant- ar íbúð á leigu. Erum á götunni. Upplýsingar í sfma 21447. Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð til leigu sem allra fyrst. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags, fyrir helgi, merkt „íbúð 1987“. 2-3ja herb. íbúð óskast til leigu fyrir einstakling frá og með 1. júlí. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 25609 á daginn og 27221 á kvöldin. Til leigu frá og með 1. júní stór 3ja herbergja íbúð á efri hæð í tvíbýli í Glerárhverfi. Tilboð um fyrirframgreiðslu og annað leggist inn á afgreiðslu Dags, fyrir 28. maí merkt „Hús- næði í Glerárhverfi11. Ungur maður óskar eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Er reglusamur. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 24911 á kvöldin. Hjón með 1 barn óska eftir ca. 4ra herbergja íbúð til leigu frá og með ágúst. Höfum 3ja herbergja íbúð í Kópa- vogi ef skipti óskast. Tilboð sendist til Dags Akureyri, merkt „Leiguhúsnæði". Óska eftir herbergi til leigu í sumar og jafnvel lengur. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Uppl. ísíma 91-656447 ákvöldin. Árabátur - Árabátur. Til sölu 17 feta árabátur. Uppl. í síma 24663 á kvöldin. Teppaland. Nýkomin grasteppi. Teppaiand - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Bólstrun. Klæðning og viðgerðir á bílsætum o.fl. Knútur Gunnarsson Vestursfðu 6, sími 26146 eftir kl. 18.00. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurliki f úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Ökukennsla. Kenni á Peugeot 504. Útvega öll kennslugögn. Anna Kristín Hansdóttir ökukennari, sími 23837. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á GM Opel Ascona. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egili H. Bragason ökukennari, símar 22813 og 23347. Bíleigendur. Þarftu að láta þrífa bílinn? Komdu þá með hann til okkar, eða láttu okkur sækja hann og skila honum að verki loknu, allt eftir óskum hvers og eins. Þvoum, bónum og hreinsum innan. Komið eða hnngið. Geymið auglýsinguna. Bónstöðin Kaldbaksgötu 5. sími 27418. Hreinsið sjálf. > Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Tökum að okkur daglegar ræstingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hrein- gerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun - Hreingerningar - Gluggaþvottur- Markmiðið er að veita vandaða þjónustu á öllum stöðum með góðum tækjum. Sýg upp vatn úr teppum sem hafa blotnað. Tómas Halldórsson. Sími 27345. Geymið auglýsinguna. Lóðareigendur. Nú er rétti tíminn til að skera fyrir matjurtagarðinum og runnunum. Upplýsingar í símum 25141 Hermann og 25792 Davíð eftir kl. 19.00. Óska eftir Hondu MB 50 árg. ’81-’83, eða sambærilegu hjóli. Gott ástand skilyrði. Uppl. í síma 43901. Vantar strauvél, þarf að vera með 75 cm rúllu, má vera meira. Þeir sem hafa áhuga leggi tilboð inn á afgreiðslu Dags merkt „Strauvél “. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsu- berjavín, rósavín, portvín. Líkjör, essensar, vínmælar, syk- urmálar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappa- vélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. GISTIHEIMILIÐ FRUMSKÓGAR HVERAGERÐI 99-41 48 / 4780 11 rúm, eins- og tvíbýlisherbergi. 2 eldhús með búsáhöldum. Gisting með eða án morgunverðar. Aðgangur að endurhæfingarstöð hjá sjúkrafiða. Sími25566 Opið virka daga 14-18.30 Gilsbakkavegur 3ja herb. rúmgóð neðri hæð í tví- býlishúsi. Litlahlíð: 5 herb. raðhús á tveimur hæð- um 127 fm. Ástand mjög gott. Eiðsvallagata: 2-3ja herb. íbúð á miðhæð. Laus strax. Dalsgerði: 6 herb. raðhús á tveimur hæðum. ca. 150 fm. Afhendist i góðu standi 15. júlí. Aðalstræti: 3ja herb. íbúð á efri hæð í tvíbýlis- húsi. 86 fm. Laus 10. júní. Dalsgerði: 3ja herb. íbúð á efri hæð ca. 80 fm. Gengið inn af svölum. Vönd- uð eign. asmewAt »1~ «nstud£ NORÐURIANDS íl Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benedlkt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30. Helmasími hans er 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.