Dagur - 06.11.1987, Blaðsíða 9

Dagur - 06.11.1987, Blaðsíða 9
6. nóvember 1987 - DAGUR - 9 ◦rpakkinn SJÓNVARPIÐ FÖSTUDAGUR 6. nóvember 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Nilli Hólmgeirsson. 40. þáttur. 18.25 Antilópan snýr aftur. (Retum of the Antelope.) Lokaþáttur. 18.50 Fróttaágrip og táknmáls- fróttir. 19.00 Matarlyst - Alþjóða mat- reidslubókin. í þessum þætti verður fjallað um meðferð þorskhausa. 19.20 Á döfinni. 19.25 Popptoppurinn. (Top of the Pops). Efstu lög bresk/bandaríska vin- sældalistans, tekin upp í Los Angeles. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Þingsjá. 20.55 Annir og appelsínur. Vikulegur þáttur í umsjá fram- haldsskólanema. Að þessu sinni sjá nemendur Menntaskólans við Sund um að kynna fyrir áhorfendum það besta sem fyrirfinnst í félagslífi skólans og í fórum nema. 21.30 Derrick. 22.30 Vítiseldar. (Hellfighters.) Bandarísk bíómynd frá árinu 1969. Aðalhlutverk John Wayne. Hér segir frá nokkmm hörkutól- um sem hafa það að atvinnu að berjast við olíuelda. Þeim kemur illa saman og kvennamálin eru þar að auki í stakasta ólestri. 00.25 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. LAUGARDAGUR 7. nóvember 15.30 Spænskukennsla II: Hablamos Espanol. Endursýndur fyrsti þáttur og annar þáttur fmmsýndur. 16.30 íþróttir. 18.30 Kardimommubærinn. 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Smellir. 19.30 Brotið til mergjar. Umsjónarmaður Hallur Hallsson. 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Lottó. 18.00 Fréttir. 18.03 Tekið til fótanna. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Þingmál. 20.00 Lúðraþytur. 20.30 Kvöldvaka. a) „Þegar Salómon snjókóngur fæddist á Hnjúkshlaði.“ Sveinn Skorri Höskuldsson les þriðja og síðasta lestur frásögu- þáttar Jóns Helgasonar ritstjóra. b) Prestur og fræðimaður. Séra Björn Jónsson á Akranesi minnist dr. Eiriks Albertssonar á aldarafmæli hans og Friðrik Ei- ríksson les úr ritum Eiríks. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 23.00 Andvaka. Þáttur í umsjá Pálma Matthías- sonar. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. LAUGARDAGUR 7. nóvember 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustend- ur.“ Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fróttir • Tilkynningar. 9.05 Barnaleikrit: „Davíð Copp- erfield" eftir Charles Dickens. 9.30 Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Vikulok. 12.00 Fréttayfirlit Tónlist • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynning- ar • Tónlist. 13.10 Hér og nú. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. 15.00 Tónspegill. 16.00 Fréttir • Tilkynningar Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. 16.30 Leikrit: „Lögtak" eftir Andrés Indriðason. 17.15 Tónlist á síðdegi - Chopin og Beethoven. 18.00 Bókahomið. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskra kvöldsins. 19.00 Kvöldfróttir. Kannast ekki allir krakkar vð þá félaga Kasper, Jesper og Jónatan? Hér á myndinni má sjá höfund sögunnar um þá, Thorbjörn Egner. Sjónvarpið sýnir Kardimommubæinn á laugar- dögum kl. 18.30. Höfundur íslensku söngtextanna er Kristján frá Djúpalæk. 15.05 Steini og Olli í útlendinga- hersveitinni. (The Flying Deuces.) Sígild, bandarisk gamanmynd frá árinu 1939. Aðalhlutverk Stan Laurel og Oliver Hardy. 17.05 Samherjar. (Comrades.) Nýr flokkur. Breskur myndaflokkur í 12 þátt- um um Sovétríkin. Fjallað er um daglegt líf sov- éskra þegna sem birtist í ýmsum myndum hjá hinum fjölmörgu þjóðflokkum sem landið byggja. 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Stundin okkar. 18.30 Leyndardómar gullborg- anna. (Mysterious Cities of Gold.) 18.55 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.05 Á framabraut. (Fame). 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Dagskrárkynning. 20.45 Heim í hreiðrið. (Home to Roost.) Fimmti þáttur. 21.15 Hvað heldurðu? Spumingaþáttur Sjónvarps. í þessum þætti keppa Dalamenn og Strandamenn og fer keppnin fram í Dalabúð, Búðardal að við- stöddum áhorfendum. 21.55 Vinur vor, Maupassant - Feðgarnir. (L’ami Maupassant.) Nýr, franskur myndaflokkur gerður eftir smásögum Guy de Maupassant. í þessum þætti segir frá syni óðalsbónda sem er við nám i Paris. Hann er í stuttu leyfi heima í sveitinni þegar faðir hans verður fyrir voðaskoti. 22.50 Bókmenntahátíð '87. í þessum þætti ræðir Einar Már Guðmundsson við Paul Borum. 23.10 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. © RÁS 1 FÖSTUDAGUR 6. nóvember 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu Péturs- dóttur. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Búálfarnir" eftir Valdísi Ósk- arsdóttur. 9.30 Dagmál. 10.00 Fróttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Mér eru fornu minnin kær. Umsjón: Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli og Steinunn S. Sigurðardóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit • Tónlist • Til- kynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynning- ar • Tónlist. 13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjar- saga" eftir Elías Mar. 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. 15.00 Fróttir • Tilkynningar. 15.03 Suðaustur-Asía. 15.43 Þingfréttir. Tilkynningar. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Tilkynningar. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Tsjai- kovski og Lehár. Tilkynningar. Fimmti þáttur breska gamanmyndaflokkssins, Heim I hreiörið, er á dagskrá Sjónvarpsins á sunnudagskvöldið kl. 20.45. Það eru þau John Thaw og Fteece Dinsdale, sem leika aðalhlutverkin. 20.40 Fyrirmyndarfaðir. (The Cosby Show). 21.10 Maður vikunnar. Umsjónarmaður Sigrún Stefáns- dóttir. 21.30 Ástir og afbrot. (Dear Detective.) Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1979. Ung, metnaðarfull kona er orðin lögregluforingi og starfar við rannsókn morðmála. Einn góðan veðurdag verður hún ástfangin en á sama tíma fær hun spenn- andi verkefni að glíma við. 23.00 Cannes - Verðlaunamyndir í 40 ár. Sýndar verða svipmyndir úr þeim bíómyndum sem unnið hafa til verðlauna á 40 ára ferli kvikmyndahátíðarinnar í Cannes. 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. SUNNUDAGUR 8. nóvember Bílasýnlng Sýnum í fyrsta skipti laugardaginn 7. nóvember kl. 10-18 og sunnudag 8. nóvember kl. 13-17. Ford Sierra Sedan ásamt Suzuki Swift og Suzuki Fox. Suzuki Fox frá . 404.000.- Bílasalan hf. Strandgötu 53 (Bílahöllin), sími 26301. Sierra Sedan Verð frá kr. 590.000. Suzuki Swift Verð frá kr. 309.000.-

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.