Dagur - 06.11.1987, Blaðsíða 16

Dagur - 06.11.1987, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - 6. nóvember 1987 Til sölu Winchester pumpa cal.12, 3“ með Quick point. Uppl. í versluninni Eyfjörð. Trommusett til sölu. Uppl. í síma 96-41499 eftir kl. 17.00. Orgel harmóníum, stigið Amer- ískt antik, til sölu. Uppl. gefur Haraldur Sigurgeirs- son, sími 96-23915. Ótrúlegt úrval fallegra muna Opið laugardaga kl. 10-14. Verið velkomin. KOMPAN Skipagötu 2, Akureyri, sími 96-25917 Vei með farinn Pajero jeppi (bensín), árg. ’85 til sölu. Ekinn 10 þús. km. Uppl. í síma 96-61418. Til sölu Willys árg. ’67 með hlaejum, vél V6 Buick, sport- felgur ofl. Gírkassi og framdrif. Parfnast lagfæringar. Góð kjör. Uppl hjá Ingimar í síma 21162. Til sölu Fíat 128, árg. ’77. Góður bíll. Einnig Chervolet Nova, árg. '74, ek. aðeins 43 þús. km. Uppl. í síma 26427. Subaru Justy, árg. ’87 til sölu. Bíllinn er 3ra dyra, ekinn 16 þús. km. Mjög vel með farinn. Upplýsingar á Bílasölunni Stór- holti, sími 23300 eða f síma 21025 á kvöldin. Lítill, ódýr og sparneytinn Suzuki Alto, árg. '81 til sölu. Skráður 15. mars '82, ek. 48 þús. km. Pioneer útvarp og segulband, sumar og vetrardekk, bein sala. Verð 130 .000. Uppl. í síma 25285. Til sölu Datsun 120Y station, árg. '76. Selst ódýrt. Uppl. í síma 25184 Subaru station 1800 4x4, árg. '85 til sölu. Ekinn 45 þús. km. Sjálfskiptur. Uppl. í síma 96-43591 á kvöldin. Til sölu Cortina station, árg. '78. Ekinn 25 þús. km á vél. Lakk þokkalegt, sumar og vetrardekk. Góður bíll. Þessum bíl fylgir mikið af auka- hlutum. Annar bíll í varahluti. Verð kr. 120.000. (Skuldabréf). Uppl. í síma 21985 á kvöldin. Til sölu Subaru station 1800, árg. '87. Ekinn 7.300 km. Litur vínrauður, beinskiptur og sumardekk fylgja. Uppl. í síma 96-61832 (vinna) og 96-61128 (heima). Til sölu Mercedes Benz 220, dísel, árg. '68. Er í góðu lagi. Metallakk, segulbandstæki, power stýri, góð vél. Uppl. í síma 96-27345. Volvo 144 DL, árg. ’74 til sölu. Sjálfskiptur. Góður bfll. Uppl. í síma 21076 eftirkl. 17.30. Hnakkur tapaðist. Sá sem fann hnakk á þjóðvegin- um vestast f Ljósavatnsskarði um kl. 7, sunnudagskvöldið 1. nóvember vinsamlega láti vita á afgreiðslu auglýsingadeildar Dags sem fyrst. Síminn er 24222. Til sölu Zetor 4718, árg. ’77 og Ursus C362, árg. ’81, með bilað- an mótor. Upplýsingar hjá Díselverk, sími 25700. Til leigu 3ja herb. íbúð. Leigist frá áramótum. Uppl. í síma 24896 milli kl. 16 og 20. Til leigu 2ja herb. íbúð á Brekkunni í 6 til 7 mánuði. Tilboð óskast. Uppl. í síma 25786. Til leigu einbýlishús í Glerár- hverfi. Laust strax. Leigist til mai 1988. Nánari upplýsingar í síma 26491 eftir kl. 18.00. Ung stúlka óskar eftir herbergi með aðgangi að baðherbergi. Uppl. í síma 96-43547. íbúð óskast. 2- 3ja herb. íbúð óskast til leigu. Elín Gunnlaugsdóttir, sími 24274 eða 24076 (í vinnu). Óskum eftir að taka 3-4ra herb. íbúð á leigu. Tveir fullorðnir í heimili. Uppl. í síma 22663 um helgina og fyrir hádegi virka daga. íbúð óskast. 3- 4ra herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 24121 á kvöldin og 22150 á daginn. Iðnaðarmenn! Ryoby rafmagnshandverkfærin hafa reynst afbragðs vel og svo er verðið ótrúlega hagstætt. Einnig höfum við fengið ameríska spaðabori og JIG sagarblöð í úrvali á mjög hagstæðu verði. Lítið inn. Raftækni, Brekkugötu 7, sími 26383. Slysavarnafélagskonur Akureyri. Nú byrjum við að undirbúa basar- inn og förum í laufabrauðs- baksturinn laugardaginn 7. nóv. kl. 13.00. Mætum vel. Stjórnin. Frábæru Kingtel símarnir komnir aftur. • 14 númera minni. • Endurval á sfðasta númeri. •Tónval/Púlsaval. • Elektrónísk hringing. • ítölsk útlitshönnun. •Stöðuljós. • Þagnarhnappur. •Viðurkenndur af Pósti og síma. Sterklegir og vandaðir borðsímar á frábæru verði, aðeins kr. 5.609.- Kingtel borðsími með endurvali á síðasta númeri kr. 4.419.- Sendum samdægurs f póstkröfu. Radíóvinnustofan, Kaupangi. Sími 22817, Akureyri. Til sölu ársgömul Commodore 64K tölva. Henni fylgir segulband, tveir stýri- pinnar, 400 leikir á kasettum og diskur. Uppl. í síma 96-33112 eftir kl. 19.00. Jólin nálgast Kaupið snemma á börnin. Var að fá náttföt og náttkjóla, st. 80-140. Fjórar gerðir af ung- barnatreyjum með og án blúndu. Fullt af velourgöllum. Allar stærðir barnanærföt frá Nieland st. frá 00-10. Vinsælu húfurnar, kragarnir og vettlingarnir í stíl. Hvítir litlir treflar. Nærfötin úr soðnu ullinni. Vöggusett, tilbúin og áteiknuð. Verslun Kristbjargar Norðurbyggð 18, sími 23799 Opið 1-6 virka daga. Laugardaga 10-12. Póstsendum. Kartöflur til sölu! Gullauga 22 kr. kg og premier á 15 kr. kg. Sendum heim. Uppl. í síma 24943. Bótasaumur. Laugardaga í nóvember hefst 7. nóvember. Silkimálun. Helgarnámskeið. Innritun í síma 27144. Tómstundaskólinn. Félagsvist. Spiluð verður félagsvist að Melum í Hörgárdal laugardagskvöldið 7. nóvember kl. 21.00. Kaffi og upboð á eftir. Allir velkomnir. Nefndin. Óska eftir að kaupa lítið, notað litasjónvarp. Verðhugmynd 12.000. Uppl. í síma 21975 milli kl. 18 og 21. Rannveig. Óska eftir að kaupa vél í Kawa- saki snjósleða. Uppl. í síma 96-43242. Mig vantar Albin bátavél, bensín, 6-8 hö. Uppl. í síma 95-5232 og 95-5932. Bragi Þ. Sigurðsson, Vélaverkstæði, Sauðárkróki. Jóla- og kökubasar. Kvenfélagið Hlíf heldur sinn árlega basar að Hótel Varðaborg sunnudaginn 8. nóv. kl. 15.00. Ýmislegt fallegt til jólanna og gott brauð. Stjórnin. Jólabasar - Jólabasar. Kvenfélagið Baldursbrá heldur sinn árlegajólabasar í Glerárkirkju sunnudaginn 8. nóvember kl. 15.00. Mikið af fallegum jólamunum og góðum kökum. Kvenfélagskonur! Tekið verður á móti kökum og munum laugar- daginn 7. nóvember kl. 13-15 í Glerárkirkju. Bílahöllin - Bílahöllin. Sýnishorn úr söluskrá. Lancer GLX, ’84. Verð 360 þús. Ford Sierra 2.0, '83. Verð 500 þús. Galant Super Saloon, ’82. Verð 350 þús. Toyota Tercel, ’87. Verð 630 þús. Lancer 4x4, ’87. Verð 650 þús. Lada Sport, ’87. Verð 350 þús. Ford Escord, '87 LX. Verð 430 þús. Mazda 929 station, ’84. Verð 440 þús. MMC Pajero diesel, ’86. Verð 900 þús. MMC Tredia 4x4, ’87. Verð 720 þús. Nissan Patrol diesel, '84. Verð 900 þús. Saab 90, '85. Verð 460 þús. Subaru Justy J12. Verð 445 þús. Einnig mikið úrval bíla á mjög góðum kjörum, t.d Mazda 323 árg. '81, Mazda 323 árg. '82, Lancer 1600 árg. '80, Land Rover diesel árg. 75, Mazda 626 árg. '80, Honda Quinted árg. '81, Volvo 244 DL árg. 75 og margir margir fleiri. Bílahöllin Strandgötu 53, sími 23151. Flóamarkaður verður föstu- daginn 6. nóvember kl. 10.00- 12.00 og 14.00-18.00 að Hvann- avöllum 10. Góður haust- og vetrarfatnaður og barna- og unglingafatnaður. Nýir lakkskór. Dálítið af fatnaði er komið inn frá því síðast. Komið og gerið góð kaup. Hjálpræðisherinn. Vil endilega bæta við mig börnum, helst ekki yngri en eins árs. Eitt allan daginn og eitt f.h. eða 2 f.h. og eitt e.h. Þarf að vera laus kl. 5 á daginn. Er í Skarðshlíð og hef leyfi. Uppl. í síma 26951. Takið eftir! Nú borgar sig að líta inn.allt fullt af jólavörum, koma jafnt og þétt. Mikið af áteiknuðu, svo sem til- búin puntuhandklæði, vöggusett, dúkar margar stærðir. Löberar tvær stærðir. Svuntur, dagatöl, sokkar, sokkabönd. Tvílitu púðarnir loksins komnir, fullt af öðrum púðum og barna- myndum, Gobelin myndir. Nýjar sortir af augum, trýni með hárum. Sjö stærðir af römmum. Margt margt fleira. Verslun Kristbjargar Norðurbyggð 18, sími 23799 Opið 1-6 virka daga. Laugardaga 10-12. bh Póstsendum. Ökukennsla. Villt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á GM Oþel Ascona. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason ökukennari, símar 22813 og 23347. Ökukennsla. Kenni á Subaru 1800 G.L., 4WD, árg '88. Dag- og kvöldkennsla. Náms- og prófgögn. Aðalsteinn Jósepsson, Suðurbyggð 29, sími 23428. Til sölu góð vél úr Lödu. Keyrð 30 þúsund km. Fæst fyrir lítið. Uppl. í síma 25650. Til sölu heyvagn Kemper 28 irúmm árg. ’82. Er í mjög góðu lagi. Verð 200 þúsund. Uppl. í síma 96-43546. Til sölu 2 stk. snjódekk. Stærð 750x16 á felgum, Austin Gipsy. 3 stk. snjódekk 175x13. Stakar felgur 13”, 2 stk. undan Toyotu en passa undir Mözdu. 3 stk. 13“ felgur undan Lödu. Einnig á sama stað fjögurra sæta sófi og sófaborð, lítur mjög vel út. (Ódýrt). Uppl. í síma 25873 eftir kl. 19.00. Til sölu Simo kerruvagn. Blágrár að lit. Verð 10.000. Uppl. í síma 22459. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96 Nýtt símanúmer 27744. Snjóþotur, stýrisþotur. Fjarstýrðir bilar, snúrustýrðir bílar. Barbie hús, Sindy hús. Dúkkur, dúkku- vagnar, dúkkukerrur, þríhjól, bangsar, model. Fisher Price þroskaleikföng. Lego og Lego Duplo. Playmobil. Filt og vattkúlur. Spil og myndir til að mála eftir númerum.„Garfield“ margargerð- ir og úrval af mjúkum dýrum. Úrval af minjagripum og ullarvörum til að senda vinum og kunningjum’ er- lendis fyrir jólin. Lopi Flos og nýja Romanygarnið. Angoranærfötin frá Fínull á dömur og herra eru luxusvara. Sendum i póstkröfu samdægurs. Munið að úrvalið er hjá okkur. Opið á laugardögum. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96, sími 27744. Sími25566 Opið alla virka daga kl. 14.00-18.30. Keilusíða: 4ra herbergja endaíbúð ca. 100 fm. Mikið áhvílandi. Reykjasíða: 6 herbergja einbýlishús ca. 150 fm. Rúmgóður, vandaður bflskúr. Eign í sérflokki. Munkaþverárstræti. Einbýlishús á tveimur hæðum. Þarfnast viðgerðar. Má skipta i tvær íbúðir. Ránargata. 4ra herb. efri hæð í tvíbýlishúsi 132 fm. Allt sér. Laus fljótlega. Vantar gott iðnaðarhúS' næði 2-400 fm. Ránargata. Hæð og ris ásamt hluta 1. hæðar í tvfbýlishúsi. Mikið endurnýjað. FASIÐGNA& II Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benedikt Olafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30. Heimasími hans er 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.