Dagur - 06.11.1987, Blaðsíða 10

Dagur - 06.11.1987, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 6. nóvember 1987 19.30 Tilkynningar. 19.35 Spáð' í mig. 20.00 Harmonikuþáttur. 20.30 Bókaþing. 21.30 Danslög. 22.00 Fróttir • Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 í hnotskum. Umsjón: Valgarður Stefánsson. (Frá Akureyri) 23.00 Stjömuskin. Tónlistarþáttur í umsjá Ingu Eydal. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. SUNNUDAGUR 8. nóvember. 7.00 Tónlist á sunnudagsmorgni. 7.50 Morgunandakt. 8.00 Fréttir • Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 í morgunmund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Heiðdís Norðfjörð. (Frá Akureyri) 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund i dúr og moll 10.00 Fróttir • Tilkynningar. 10.10 Veðuiiregnir. 10.25 Málþing um Halldór Laxness. 11.00 Messa í Neskirkju á Kristni- boðsdaginn. Guðlaugur Gunnarsson kristni- boði prédikar. Hádegistónlist. 12.10 Dagskrá • Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynning- ar. 13.00 Nýjar hljómplötur og hljómdiskar. 13.30 Kalda stríðið. Annar þáttur. 14.30 André Segovia leikur á gítar. 15.10 Að hleypa heimdraganum. Þáttur í umsjá Jónasar Jónas- sonar. 16.00 Fróttir • Tilkynningar Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Pallborðið. Stjórnandi: Broddi Broddason. 17.10 Frá tónlistarhátíðinni í Schwetzingen 1987. 18.00 Örkin. Tónlist ■ Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Það var og. Þráinn Bertelsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatimi. 20.40 Driffjaðrir. Umsjón: Haukur Ágústsson. (Frá Akureyri.) 21.20 Norræn dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Sigling" eftir Steinar á Sandi. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál. Soffía Guðmundsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fróttir. 00.10 Tónlist á miðnætti. 01.00 Veðurfregnir. 07.00-09.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Stefán kemur okkur réttum meg- in fram úr með tilheyrandi tón- list og lítur yfir blöðin. 09.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunpoppið á sínum stað, afmæliskveðjur og kveðjur til brúðhjóna. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. 14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og föstudagspoppið. Ásgeir hitar upp fyrir helgina. 17.00-19.00 Hallgrímur Thor- steinsson i Reykjavík siðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttimar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-22.00 Anna Björk Birgis- dóttir. Bylgjukvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. 22.00-03.00 Haraldur Gíslason nátthrafn Bylgjunnar kemur okkur í helgarstuð með góðri tónlist. 03.00-08.00 Næturdagskrá Bylgj- unnar. - Kristján Jónsson leikur tónhst fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem snemma fara á fætur. Bíómynd Sjónvarpsins á laugardagskvöldið er bandarísk og heitir Ástir og afbrot. Aðalhlutverk eru í höndum þeirra Brendu Vaccaro og Arlen Dean. Sýning myndarinnar hefst kl. 21.30. LAUGARDAGUR 7. nóvember 08.00-12.00 Hörður Amarson á laugardagsmorgni. Hörður leikur tónlist úr ýmsum áttum, lítur á það sem framund- an er um helgina og tekur á móti gestum. 12.00-12.10 Fróttir. 12.10-15.00 Ásgeir Tómasson á léttum laugardegi. Öll gömlu uppáhaldslögin á sín- um stað. 15.00-17.00 íslenski listinn. Pétur Steinn Guðmundsson leik- ur 40 vinsælustu lög vikunnar. 17.00-20.00 Haraldur Gislason og hressilegt laugardagspopp. 18.00-18.10 Fróttir. 20.00-23.00 Anna Þorláksdóttir i laugardagsskapi. Anna trekkir upp fyrir helgina. 23.00-04.00 Þorsteinn Ásgeirs- son, nátthrafn Bylgjunnar heldur uppi helgarstuðinu. Brávallagötuskammtur vikunnar endurtekinn. 04.00-08.00 Næturdagskrá Bylgj- unnar. Kristján Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem snemma fara á fætur. SUNNUDAGUR 8. nóvember 08.00-09.00 Fréttir og tónlist í morgunsáríð. 09.00-12.00 Jón Gústafsson. Þægileg sunnudagstónlist. 12.00-12.10 Fréttir. 12.00-13.00 Vikuskammtur Sigurðar G. Tómassonar. Sigurður lítur yfir fréttir vikunn- ar með gestum í stofu Bylgjunn- ar. 13.00-16.00 Bylgjan í Ólátagarði með Erni Árnasyni. Spaug, spé og háð, enginn er óhultur, ert þú meðal þeirra sem teknir eru fyrir í þessum þætti? 16.00-19.00 Þorgrímur Þráinsson. Óskalög, uppskriftir, afmælis- kveðjur og sitthvað fleira. 18.00-18.10 Fróttir. 19.00-21.00 Helgarrokk með Haraldi Gíslasyni. 21.00-24.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og undiraldan. Þorsteinn kannar hvað helst er á seyði í rokkinu. Breiðskífa kvöldsins kynnt. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgj- unnar. - Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um veður. Hljóðbylgjan FM 101,8 FÖSTUDAGUR 6. nóvember 8-12 Morgunþáttur. Olga Björg í föstudagsskapi, rabbar við hlustendur og fjallar um skemmtanalíf Norðlendinga um komandi helgi. 12- 13 Ókynnt tónlist með föstu- dagsmatnum. 13- 17 Pálmi Guðmundsson. Léttleikinn og föstudagstónlist- in í fyrirrúmi. Gömlu uppáhalds- lögin gleymast ekki. Kveðjur og óskalög. 17-19 í sigtínu. Sigtinu beint að því sem Norð- lendingum og gestum þeirra verður boðið upp á um helgina. Ágætis upphitun fyrir kvöldið, í tali og tónum. 19- 20 Tónlist í hressari kantinum leikin ókynnt. 20- 23 Jón Andri Sigurðarson kemur fólki í gott skap fyrir nótt- ina. Tónlist úr öllum áttum, óskalög og kveðjur. Síminn er 27711. 23-04 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. Stuðtónlist og rólegheit eftir því sem við á. Óskalögin númer eitt, tvö og þrjú. Síminn er 27711. Fréttir klukkan 10.00, 15.00 og 18.00. Vinsældalisti Hljóðbylgjunnar valinn milli klukkan 20 og 22. Símamir eru 27710 og 27714. LAUGARDAGUR 7. nóvember 13-17 Líf á laugardegi. Marinó V. Marinósson fjallar um íþróttir og lýsir beint frá leikjum norðanliðanna. Áskorendamótið um úrslit í ensku knattspyrn- unni í fullum gangi. 17-18.30 Alvörupopp. Gunnlaugur Stefánsson leikur tónlist sem flokkast undir gæða- popp. Tónlist frá Smiths, Cure, U2, Simple minds, Japan, Bowie og fleirum. 18.30-20 Rokkbitinn. Pétur og Haukur Guðjónssynir spila allt frá laufléttu iðnaðar- rokki upp í argasta keyrslurokk. 20-23 Vinsældalisti Hljóðbylgj- unnar. Benedikt Sigurgeirsson kynnir 25 vinsælustu lög vikunnar, og leikur auk þess lög sem líkleg eru til vinsælda. 23-04 Næturvakt. Óskalög, kveðjur og rífandi stuð upp um alla veggi. SJONVARP AKUREYRI FÖSTUDAGUR 6. nóvember 16.35 Svindl. (Jinxed.) Bette. Midler leikur söngkonu í Las Vegas sem býr með atvinnu- spilamanni og stórsvindlara. 18.20 Hvunndagshetja. (Patchwork Hero.) 18.30 Lucy Ball. 19.19 19.19. 20.30 Sagan af Harvey Moon Shine On Harvey Moon. 21.25 Ans-Ans. Spurningakeppni fréttamanna. í þættinum eigast við fréttamenn frá Morgunblaðinu, Sjónvarpinu og Degi. 21.55 Hasarleikur. 22.40 Geislabaugur handa Athun- an. (A Halo for Athunan.) Tvær nunnur valda miklum usla í munkaklaustri þegar þær inn- leiða nýjar aðferðir við markaðs- setningu kirsuberjalíkjörs, sem er helsta framleiðsluvara klaust- ursins. 00.00 Max Headroom. Viðtals- og tónlistarþáttur í umsjón sjónvarpsmannsins vin- sæla, Max Headroom. 00.25 Satúrnus III. (Satrun III.) Mynd þessi er gerð eftir vísinda- skáldsögu sem gerist í rann- sóknarstöð á Satúrnusi III. Óður maður smíðar vélmenni sem brátt fer að draga dám af skapara sínum. Aðalhlutverk: Farrah Fawcett oo Kirk Douglas. Bönnuð Börnum. 01.50 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 7. nóvember. 9.00 Með afa. 10.35 Smávinir fagrir. 10.40 Perla. 11.05 Svarta stjarnan. 11.30 Mánudaginn á miðnætti. (Come Midnight Monday.) 12.00 Jimmy Swaggart. 13.00 Ekkjurnar 2. þáttur. 13.50 Hlé. 15.05 Ættarveldið. (Dynasty) 15.55 Fjalakötturinn. Kvikmyndaklúbbur Stöðvar 2. Frændi minn. Mon Oncle. 17.55 Golf. 18.50 Sældarlíf. (Happy Days.) 19.19 19.19. 20.00 íslenski listinn. 20.45 Klassapíur. (Golden Girls.) 21.15 Illur fengur. (Lime Street.) 22.00 Kennedy. 23.35 Berskjölduð. (Exposed.) Maður sem á harma að hefna, einsetur sér að ná hryðjuverka- manni. Þó að hryðjuverkamaður- inn sé slyngur að leynast, hefur hann þó snöggan blett sem er ást hans á fagurri ljósmyndafyr- irsætu. Aðalhlutverk: Nastassia Kinski. 01.15 Þriðja testamentið. (Testament.) Vel gerð og átakanleg mynd um afleiðingar mesta ógnvalds mannkynsins. Fylgst er með fjöl- skyldu í smábæ í Bandaríkjunum sem lifir af kjarnorku- sprengingu. Bönnuð börnum. 02.30 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 8. nóvember 9.00 Momsurnar. 9.20 Stubbarnir. 9.45 Sagnabrunnur. (World of Stories.) 10.00 Klementína. 10.20 Albert feiti. 10.45 Hinir umbreyttu. 11.10 Þrumukettir. Geislabaugur handa Athuan Tvær nunnur valda miklum usla í munkaklaustri þegar þær sýna fram á að ekkert er í siðareglum reglunnar sem útilok- ar konur frá þátttöku. Þær setjast því þar að og hefjast handa við að setja helstu tekjulind klaustursins, kirsuberja- líkjör á markað. Þeim tekst það mjög vel enda nota þær nýtískulegar aðferðir sem falla alls ekki í kramið hjá ábótan- um. Sem sagt, mjög óvenjuleg áströlsk gamanmynd sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Myndin er á dagskrá Stöðvar 2 kl. 22.40 á föstudaginn. Frændi minn Ungur strákur er milli tveggja heima: Nútímans á hvít- þvegnu, nýbyggðu heimili foreldra sinna og hins gamla sem er holdgervt í móðurbróður hans. Þessi mynd er eitt af fáum verkum Tati en gefur mjög góðan svip um lífsverk þessa gjaldþrota snillings, sem vann hverja sína mynd niður í smæstu eindir. Myndin hlaut Óskarinn 1956. Myndin er á Stöð 2 kl. 15.55 á laugardaginn. Inngangsorð flytur Sveinn Einarsson. 11.30 HeimiUð. (Home.) 12.00 Sunnudagssteikin. 12.55 Rólurokk. 13.50 1000 volt. 14.15 Það var lagið. 14.35 Natasha. Natalia Makarova er ein besta ballettdansmær sem nú er uppi. Hér gefst kostur á að sjá hana dansa brot úr frægustu hlutverk- um sínum í seinni tíð. 15.35 54 af stöðinni. (Car 54, where are you?) 16.00 Geimálfurinn. 16.25 Spékoppar. (Dimples.) Aðalhlutverk: Shirley Temple. 17.35 Um víða veröld. 18.15 Ameríski fótboltinn - NFL. 19.19 19.19. 20.00 Ævintýri Sherlock Holmes. (The Adventures of Sherlock Holmes.) 20.55 Nærmyndir. Nærmynd af skáldkonunni Jean M. Auel sem meðal annars hefur skrifað bækurnar Þjóð bjarnarins mikla og Dalur hestanna. 21.30 Ðenny Hill. 21.55 Vísitölufjölskyldan. 22.20 Lúðvík. (Ludwig.) ítalskur framhaldsmyndaflokkur í 5 þáttum um líf og starf Lúð- víks konungs af Bæjaralandi. 1. þáttur. 23.05 Þeim gat ekkert grandað. (The Untouchables.) 24.00 Dagskrárlok. Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. FÖSTUDAGUR 6. nóvember 8.07-8.30 og 18.03-19.00 Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. LAUGARDAGUR 7. nóvember 17.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. Úmsjón: Kristján Kristjánsson og Unnur Stefánsdóttir. FÖSTUDAGUR 6. nóvember 7.03 Morgunútvarpið. Rykið dustað af Jónsbók kl. 7.45. Fréttaritari Útvarpsins í Suður- Landeyjum, Jón Bergsson, legg- ur eitthvað gott til málanna milli kl. 9 og 10. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Föstudagur með hljómsveitinni „Kinks". Hlustendur geta hringt í síma 687123 á meðan á útsend- ingu stendur og látið leika uppá- haldslag sitt með „Kinks". 12.00 Á hádegi. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjónustuna, þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með „orð í eyra". Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Eftirlæti. 22.07 Snúningur. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Erla B. Skúladóttir stendur vakt- ina til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. LAUGARDAGUR 7. nóvember 7.03 Hægt og hljótt. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 10.00 Með morgunkaffinu. Umsjón: Alda Amardóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Lóttir kettir. Jón Ólafsson gluggar í heimilis- fræðin... og fleira. 15.00 Við rásmarkið. Umsjón: Þorbjörg Þórisdóttir og Sigurður Sverrisson. 17.00 Djassdagar Ríkisútvarps- ins. Beint útvarp frá setningu Djass- daga Ríkisútvarpsins í Dúshúsi. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar Öm Jósepsson. 22.07 Út á lífið. Umsjón: Þorsteinn G. Gunnars- son. 00.05 Næturvakt Útvarpsins. Óskar Páll Sveinsson stendur vaktina til morguns. Fréttir sagðar kl. 7, 8, 9, 10, 12, 12.20, 16, 19, 22 og 24. SUNNUDAGUR 8. nóvember 7.00 Hægt og hljótt. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 10.05 L.I.S.T. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 11.00 Úrval vikunnar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 15.00 Söngleikir í New York. Þriðji þáttur: „Nunsense" eftir Dan Goggins. 16.05 Vinsældalisti Rásar 2. Umsjón: Stefán Hilmarsson og Georg Magnússon. 18.00 Á mörkunum. Umsjón: Sverrir Páll Erlendsson. (Frá Akureyri.) 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Ekkert mál. Umsjón: Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Blöndal. 22.07 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir. 00.05 Næturvakt Útvarpsins. Skúli Helgason stendur vaktina til morguns. Fréttir sagðar kl. 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.