Dagur - 06.11.1987, Blaðsíða 17
6. nóvember 1987 - DAGUR - 17
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum aö okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun meö nýjum, fullkomnum
tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Jóhannes Pálsson, s. 21719.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnan-
ir. Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott. Ný
og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.________________
Teppahreinsun -
Húsgagnahreinsun -
Gluggaþvottur -
Markmiðið er að veita vandaöa
þjónustu á öllum stöðum með
góðum tækjum. Sýg upp vatri úr
teppum sem hafa blotnað.
Tómas Halldórsson.
Sími 27345.
Geymið auglýsinguna.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Hreingerningar - Teppahreins-
un - Gluggaþvottur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsum með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum
árangri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Til sölu 5 tonna dekkaður bátur
af Víkingsgerð. '
í bátnum er lóran, tvær talstöðvar,
16 mílna radar Dekka, litamælir.
Uppl. í síma 97-31355 eftir kl.
19.00.
Til sölu Polaris Trail Boss 250,
árg. '86, gott hjól.
Uppl. i síma 96-31333 og/eða á
kvöldin í síma 21294. Hreiðar.
Tökum að okkur fataviðgerðir.
Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1-4
e.h.
Fatagerðin Burkni h/f.
Gránufélagsgötu 4, 3. hæð.
Sími 27630.
34 ára einhleypan mann vantar
góða vinnu, hvar sem er á land-
inu. Hefur unnið við vöru- og rútu-
bílaakstur, vinnuvélar, viðgerðir
og fleira.
Uppl. í símum 96-43561 og 96-
43506.
Möðruvallaklaustursprestakall.
Guðsþjónusta að Möðruvöllum
n.k. sunnudag 8. nóv. kl. 14.00.
Æskulýðsfundur eftir messu.
Sóknarprcstur.
Akurcyrarpestakall:
Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju
verður n.k. sunnudag kl. 11 f.h.
Öll börn velkomin. Foreidrar
hvattir til þess að koma með
börnunum.
Messað verður í Akureyrarkirkju
n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Kristni-
boðsdagurinn. Jónas Þórisson
kristniboði frá Akureyri predikar.
Altarisganga. Sálmar: 42 - 55 -
199 - 305 - 234 - 241 - 56.
B.S.
Mcssað verur að Seli I n.k. sunnu-
dag kl. 2 e.h.
Þ.H.
Æskulýðsfundur verður í kapell-
unni n.k. fimmtudagskvöld kl.
20.00. Byrjað verður að æfa fyrir
aðventukvöldið.
Stjórnin.
Kirkjan er opin mánudaga - föstu-
daga kl. 5.00-6.30 e.h.
Sóknarnefnd.
Glerárkirkja.
Barnasamkoma sunnudaginn 8.
nóvember kl. 11 fh.
Guðsþjónusta kl. 14.00. Kristni-
boðsdagurinn, Jón Viðar Guð-
laugsson predikar.
Basar Kvenfélagsins Baldursbrár
eftir messu.
Pálmi Matthíasson.
Laugalandsprestakall.
Hólakirkja. Messað sunnudaginn
8. nóvember kl. 13.30.
Fjölskyldumessa. Börn á öllum
aldri innilega velkomin.
Hannes.
Dalvíkurprestakall.
Barnaguðsþjónusta verður í Dal-
víkurkirkju sunnudaginn 8. nóv.
kl. 11.00.
Foreldrar eru hvattir til að koma
með börnum sínum.
Guðsþjónusta verður í Urðakirkju
sunnudaginn 8. nóv. kl. 14.00.
Barnastund í lok guðsþjónustunn-
ar.
Sóknarprestur.
Hjúkrunarfræðingar
| Norðurlandsdeild eystri
linnan H.F.Í.
Fundur verður mánu-
daginn 9. nóvember kl. 20.30 í
Zontahúsinu, Aðalstræti 54.
Fundarefni:
1. Þjónusta við aldraða, framsögu-
erindi Hulda Gunnlaugsdóttir
hjúkrunarfræðingur.
2. Umræður - Fyrirspurnir.
Kaffi.
Stjórnin.
Gísli Kristinn Lórenzson verður
fimmtugur á morgun laugardaginn
7. nóvember.
Hann tekur á móti gestum í félags-
heimili flugbjörgunarsveitarinnar
að Galtalæk á afmælisdaginn frá
kl. 15-19.
Létt og loftmikil.
Angóraullin er léttasfi náttúru-
þráðurinn, sem notaður er í nær-
fatnað. Notaleg hitastilling. Nær-
fatnaður úr angóraull gagnast
fjallgöngumönnum, stangveiði-
mönnum, sjómönnum, bygginga-
meisturum og iðnaðarmönnum,
bændum, siglingaköppum og alls
konar íþróttamönnum. Heilsusam-
leg hlýindi. Fínullarfatnaður örvar
blóðrásina. Bót á ofkælingu, liða-
gigt, vöðvabólgu, nýrnaverkjum
og gigt.
Ullarvöruhornið
Leikfangamarkaðurinn
Hafnarstræti 96.
. Klæði og geri við bólstruð
húsgögn. Áklæði og leðurlíki í
úrvali. Látið fagmann vinna verkið.
Sæki og sendi tilboð í stærri verk.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, sími 25322.
Heimasimi 21508.
Föndra við að búa til fallegar og
ódýrar tágakörfur.
Alls konar gerðir. Tilvaldar jóla-
gjafir.
Komið og skoðið eða hringið í
síma 21122.
Pantið tímanlega.
Geymið auglýsinguna.
Foreldrar.
Munið að senda börn ykkar í
sunnudagaskóla Hjálpræðishers-
ins alla sunnudaga kl. 13.30 að
Hvannavöllum 10.
Sunnudagaskólanum er skipt í tvo
aldurshópa 2-6 ára og 7-12 ára og
eru allir krakkar velkomnir.
Fyrir eldri hópinn eru einnig yngri-
liðsmannafundir og kóræfingar
alla þriðjudaga kl. 17.00.
Hjálpræðisherinn.
Akureyringar - Norðlendingar.
Tek að mér allt er viðkemur pípu-
lögnum.
Nýlagnir - viðgerðir.
Árni Jónsson,
pípuiagningameistari,
Arnarsíðu 6c Akureyri,
sími 96-25035.
ATVENNA
Skinnaiðnaður.
Getum bætt við hressu
og duglegu starfsfólki
á fulla dagvakt
eða eftir hádegi.
IJtið inn og kannið máiin.
★
Upplýsingar hjá starfsmannastjóra.
IÐNAÐARDEILD
S? SAMBANDSINS
GLERÁRGÖTU 28 AKUREYRI SÍMI (96)21900
Utfararskreytingar
Kransar * Krossar ★ Kistuskreytingar.
r \ »
AKUR
Kaupangi.
Sími 96-24800
og 96-24830.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og
jarðarför
JÓNS SIGTRYGGSSONAR,
Syðri Neslöndum, Mývatnssveit.
Sigurveig Sigtryggsdóttir,
Alfdís Sigurgeirsdóttir.
Frá Kjömtarkaði KEA Hrísalundi
Tilboð sem enginn
getur horft framhjá
franskar kartöflur
700 gramma, í heilum kössum
. og í lausu.
Lausfrystir kjúklingahlutar
★
Egg aðeins kr. 59.- per kg
★ ■ ■. ■ ■
Komið og sjáið og sannfæríst
★ Velkomin í Hrísalund
Hrísalundi.