Dagur - 04.12.1987, Blaðsíða 8

Dagur - 04.12.1987, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - 4. desember 1987 Utanhússklæðning Vinylit kvassklæðning fyrir steinhús. Klæðið og einangrið húsin að utan og gerið þau sem ný. Fagverk sf, Konrao Árnason, sírr Öseyri 4, sími 21199 sími 23024 Til sölu G.M.C. Scottsdale árgerð 1977 Vél 6,2 I G.M.C. árg. 1984, ekinn 6000 km. 4 gi'ra kassi með el. 1 gír. Ný 12 tommu kúpling. Dana 70 aftan, Dana 60 framan. Dekk BF Goodrich radial 35+12,5+15. Vökvastýri, powerbremsur, nýr vatnskassi, 2 rafmagnsviftur, smurolíukæling, 5,4 tonn WARN rafmagnsspil. KC. Ijóskastarar, sóllúga, 40 rása talstöð Lafayette HB 940. Marantz útvarp og segulband. Allur klæddur og teppalagður (dúklagður undir teppi). Upplýsingar gefnar í símum 23300 (Steini) og 24838. Frá kjörbúðum KEA Jólaafsláttur á smjöri í öllum kjörbúðum félagsins 1 ^N4atvörudeild Aðalfundur Alþyðuflokksfélag Akureyrar heldur aðalfund sinn laugardaginn 12. desember kl. 14.00 að Strandgötu 9. inntaka nýrra félaga. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Jólabasarinn okkar verður í Blómaskálanum Vín laugardaginn 5. desember nk. kl. 13.30. Veitingar. Kristnesspítali. VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI Innritun í Öldungadeild hefst mánudaginn 7. desember á skrifstofu VMA á Eyrarlandsholti. Skrifstofan er opin frá kl. 8-12 og 13-16. Auk þess verður opið þriðjudaginn 8. desember frá kl. 17-19 og verður deildarstjóri þá til viðtals. Námsgjald er kr. 4.800,- og greiðist við innritun. Kennsla hefst 18. janúar. Skólameistari. VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI Matsveinanámskeið Öldungadeild VMA býður nú þeim fjölmörgu sem hafa sótt matsveinanámskeið, 1. og 2. hluta á hússtjórnarsviði, að Ijúka námi fyrir matsveina á fiski- og flutningaskipum (svonefndu sjókokka- prófi). Þetta námskeið hentar einnig þeim sem hafa hús- mæðraskólapróf. Námskeiðið hefst 18. janúar nk. fáist næg þátttaka. Námsgjald er kr. 4.800,- Innritun fer fram á sama tíma og fyrir annað öld- ungadeildarnám. Skólameistari. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á Sandskeiði 20, e.h. (Baldurshaga), Dalvík, þingl. eign Þóris Jakobssonar o.fl., fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 9. desember 1987, kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er: Gunnar Sólnes hrl. Bæjarfógetin á Dalvík. 10% afsláttur SLSS18 Afsláttardögunum lýkur laugardaginn 5. desember nk. Miðilshendur - Einars á Einarsstöðum Læknamiðillinn landskunni Ein- ar Jónsson á Einarsstöðum er látinn. Þessi bók er gefin út ti! minningar um hann, einnig sem þakklætisvottur þeirra þúsunda, sem telja sig eiga honum þakkir að gjalda og er þetta þriðja útgáfa bókarinnar. Þrjátíu valinkunnir menn segja í þessari bók frá reynslu sinni af læknamiðlinum. Þær frásagnir erú undraverðar og litríkar og allar staðfestar með eiginhandar- undirskriftum. Einar á Einarsstöðum var umsetinn fólki, sem til hans leit- aði lækninga og heimili hans stóð öllum opið. Með ótrúlegri líkamlegri og andlegri orku tókst honum að vinna fleiri eða færri kærleiks- verk á degi hverjum í þrjá ára- tugi. Samtíðarmenn hans segja brot af þeim í þessari bók. Útgefandi er Skjaldborg hf., Reykjavík. Mary Higgins Clark: í skugga skelfingar Þetta er þriðja bókin sem Skjald- borg gefur út eftir þennan heims- fræga spennubókahöfund. Áður eru komnar út bækurnar Hvar eru börnin? og Viðsjál er vagga lífsins. Patricia Traymore er ung, fög- ur og gáfuð sjónvarpskona. Hún hefur tekið að sér að gera sjón- varpsþátt um öldungadeildar- þingmanninn Abigail Jennings, sem sækist eftir embætti varafor- seta Bandaríkjanna. En þegar Pat tekur að grafast fyrir um for- tíð þessarar mikilsvirtu þingkonu kemur ýmislegt ískyggilegt fram í dagsljósið. Inn í málið fléttast hörmuleg og hálfgleymd atvik úr bernsku Patriciu sjálfrar, voveif- leg afdrif foreldra hennar og myrkraverk sem höggva ískyggi- lega nærri hinum glæsilega, áhrifamikla og framagjarna full- trúa á löggjafarþinginu. Örlög þessara kvenna fléttast saman með undarlegum og ógnvekjandi hætti, og í húfi er embættisframi þingmannsins og líf sjónvarps- konunnar. Bókin lýsir annars vegar göfgi og óeigingirni og hins vegar sam- viskulausri metorðagirnd fólks, sem einskis svífst til að ryðja úr vegi öllum tálmunum að settu marki.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.