Dagur - 04.12.1987, Blaðsíða 20

Dagur - 04.12.1987, Blaðsíða 20
20 - DAGUR - 4. desember 1987 Kartöflur til sölu: Gullauga og Helga 1. flokkur á 22 kr. kg. Sendi heim án gjalds í stórum sem smáum einingum. Pantanir í síma 26275 eftir kl. 18. Bingó heldur Natturulækninga- félagið á Akureyri í Lóni við Hrísalund sunnudaginn 6. des- ember 1987 kl. 3 síðdegis, til ágóöa fyrir heilsuhæliö Kjarna- lund. Margir mjög góðir vinningar sem jafnan áður, þar á meðal úttekt fyrir kr. 5.000,- hjá Sigtryggi og Pétri gullsmiðum og fl. og fl. Nefndin. Raflagnaverkstæði TÓMASAR © 26211 © 985-25411 * Raflagnir * Viðgerðir * Efnissala Bíla- og húsmunamiðlunin Lundargötu 1a auglýsir: Ýmiss konar húsmunir til sölu t.d. ísskápur, hansahillur með uppi- stöðum, skatthol, hjónarúm með stökum náttborðum, kringlótt sófa- borð með skorinni plötu, baðskáp- ar sem nýir, símaborð, hornsófa- sett 6 sæta, útvarpsfónar með plötuspilara og kasettutæki, hillu- samstæður, gömul taurúlla, frí- standari og margt fleira. Vantar alls konar vandaða húsmuni á söluskrá. Mikil eftirspurn. Bíla- og húsmunamiðlunin, Lundargötu 1a, sími 23912. ^Bifreiðirmmm Sérstætt sparnaðartilboð: Ef þú kaupir bílinn minn Suzuki 800, árgerð ’81, þá færðu tækifæri til að ferðast ódýrt. Sem dæmi, þá kostar aðeins 750 kr. að keyra frá Akureyri til Reykjavíkur sem þýðir að ef fjórir ferðast saman kostar það aðeins 190 kr. á mann! Bíllinn er til sýnis að Hafnarstræti 86. Upplýsingar í síma 26594 eftir kl. 17.00 á daginn. Til sölu Dahatsu Charade árg. ’80. Einnig Datsun 1200 árgerð ’73. Seljast báðir ódýrt og á góðum kjörum. Uppl. í síma 24392. Volkswagen Golf, árg. ’79 til sölu. Góður og þægilegur bíll á góðu staðgreiðsluverði. Uppl. í síma 22237 og 21379. Til sölu Subaru station árg. ’87. Hvítur, sjálfskiptur. Mjög vel með farinn. Uppl. gefur Kristján P. Guðmunds- son i síma 23876. Nýkomið úrval af: Ástarsögum, spennusögum, ævisögum, unglingabókum, barnabókum. Nýjar bækur - gott verð. Sendum í póstkröfu. Fróði, sími 26345 Kaupvangsstræti 19. Til sölu Polaris Trail Boss fjórhjól. Fylgihlutir: Skíði og keðjur. Verð kr. 110.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 96-25062 eftir kl. 18.00. Vélhjól. Honda MT 50 árgerð '82 til sölu. Gott hjól. Uppl. í síma 21099. 23ja ára stúlka með sveinspróf í offsetskeytingu óskar eftir vel- launaðri vinnu hálfan eða allan daginn frá áramótum. Upplýsingar gefnar í síma 26594 á kvöldin (Rósa Þórey). Óskað er eftir tvítugri stúlku til heimilisstarfa í Bandaríkjunum frá og með 1. janúar 1988. Nánari uppl. í síma 27650 eftir kl. 19.00. Vantar tveggja til þriggja her- bergja íbúð til leigu strax. Uppl. í síma 21918. Óska eftir að taka á leigu her- bergi með aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl. í síma 23664. Til leigu 3ja herbergja íbúð í Glerárhverfi. Tilboð óskast send til afgreiðslu Dags merkt „1, 2, 3“ fyrir 8. des- ember nk. Góð 3ja herbergja íbúð í Lunda- hverfi til leigu frá áramótum til 1% árs. Reglusemi og góð umgengni skil- yrði. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „11/2 ár“. íbúðir til leigu. Tvær íbúðir, 3ja og 4ra herbergja íbúðir til leigu. Umsækjendur snúi sér til skrif- stofu Félagsmálastofnunar Strandgötu 19b, fyrir 14. desem- ber nk. Félagsmálastofnun. Til sölu Passap prjónavél ásamt garni. Uppl. í síma 22438 eftir kl. 19. Til sölu vel með farinn svefnsófi, gamall barnasófi og hillurekki úr lökkuðu stáli með 5 hillum, hæð 1,80x1 m. Einnig Ijósar stofugardínur, til- búnar til uppsetningar, tveir væng- ir 2,50x3,50 hver. Uppl. í síma 25094 eftirkl. 17.00. Til sölu ísskápur, Philco Delux. Selst ódýrt. Uppl. í síma 25766. Til sölu Lada 1600, árg. ’78. Gangfær, númerslaus! ’ Verð 25 þúsund. Hanimex kvikmyndatökuvél. Verð 25 þús. Alda þvottavél kr. 15 þús. Stækkanlegt barnarúm. Verð 18 þús. Ungbarnarúm án dýnu. Verð 2 þús. Uppl. í síma 26290. Kvenfélagið Hjálpin heldur sinn árlega köku- og laufabrauðs- basar laugardaginn 5. des. nk. kl. 14.00 í Laxagötu 5. Nefndin. Tölvur Commondore 64 leikjatölva ásamt 30 leikjum til sölu. Verðhugmynd 9 þúsund kr. Uppl. í síma 21981 eftir kl. 17.30 á daginn. Fundur. íþróttafélagið Eik heldur aðal- fund sinn sunnudaginn 6. des- ember kl. 15.00 í Dynheimum. Venjuleg aðalfundarstörf. Mætum vel. Stjórnin. Kvenfélagið Framtíðin heldur jólafund sinn í Dvalarheimilinu Hlíð mánudaginn 7. des. kl. 20.30. Sunna Borg leikkona verður gest- ur fundarins. Mætum vel og tökum með okkur gesti. Stjórnin. Til sölu sófasett. Vel með farið. Uppl. í síma 27207 eftir kl. 19. Sófasett til sölu. Upplýsingar í síma 21195. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96, sími 27744. Hjartafjölskyldan, Barbie bílar og hjól, Barbiehús, Perla og hljóm- sveitin meö kasettu, Jubo spil, Mattador, Sjávarútvegsspilið, Bobb-borð, fótboltaspil, borðtenn- isspaðar, dúkkur, dúkkuvagnar, regnhlífakerrur, símar milli her- bergja, gítarar, orgel, fjarstýrðir bllar, snúrustýrðir bílar, rafknúnar þyrlur, fjórhjól, mótorhjól, dans- andi apar, talandi hundar, gang- andi hundar, spilandi bangsar, rugguhestar, spyrnubílar, Safari bílabrautir, Lima járnbrautir, Garp- arnir, Masters, Brave Star, Rambo, geislabyssur, tölvuspil, píluspil, Lego, Playmo, Fisher Price, Kiddicraft, lampar og styttur á góðu verði, ullarvörur, minjagrip- ir, ullarteppi, nærfötin úrkanínuull- inni. Jólagjafaúrvalið er hjá okkur. Póstsendum - Pökkum I jóla- pappír. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsu- berjavín, rósavín, portvín. Líkjör, essensar, vínmælar, syk- urmálar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappa- vélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hófabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Tökum að okkur fataviðgerðir. Móttaka á fatnaði milli kl. 1-4 eh. Jakkatölur, vestistölur og frakka- tölur í miklu úrvali. Burkni hf. Gránufélagsgötu 4, 3h. (JMJ húsið) sími 27630. Geymið auglýsinguna. Bíll til sölu Eðalvagn Björgunarsveitarinnar Garðars á Húsavík er til sölu nú þegar. Bifreiðin er af Ford Econoline gerð árgerð 1979, en ekki skráður fyrr en í júlímánuði 1981 og búið að aka henni rúmar 7000 mílur. Þeir sem áhuga hafa á að eignast bifreið þessa eru beðnir að senda til- boð til Sigurðar Þórarinssonar, Baug- hóli 20, 640 Húsavík. Upplýsingar um vagninn veita Jónas Kristjánsson í síma 96-41888 og heima 96-41039 og Sigurður Þórar- insson í vinnusíma 96-41300 og heima 96-11486. Jólastjörnur úr málmi 5 litir. Fallegar, vandaðar jólastjörnur á frábæru verði. Aðeins kr. 650,- Ljósastæði og 3,5 m löng snúra með tengikló fylgja. Aðventuljós, aðventukransar, jóla- tréstoppar o.fl o.fl. Ljósaúrval. Radiovinnustofan, sími 22817, Kaupangi. Dancall Dancall Dancall Dancall farsímarnir vinsælu fást hjá okkur. Radíóvinnustofan Kaupangi, sími 22817. Keramikstofan Háhltð 3, sími 24853. Langar þig til að búa til fallega gjöf handa þér eða þínum? Komdu þá og kíktu á munina hjá okkur og þú ferð ekki vonsvikin(n) út. ATH. Allir geta unnið niður hrá- muni. Við höfum opið mánudaga, mið- vikudaga og fimmtudaga frá kl. 14-16, auk þess á mánudags- og miðvikudagskvöldum frá kl. 20-22. Opið á laugardögum kl. 10-14. Hægt er að panta í síma 24853. Útför eiginmanns mins og föður okkar HALLDÓRS JÓNSSONAR, bónda að Hólum í Öxnadal, fer fram frá Akureyrarkirkju mánudaginn 7. desember kl. 13.30. Fjóla Rósantsdóttir og börn. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum, fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Jóhannes Pálsson, s. 21719. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum árangri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Ökukennsla. Kenni á nýjan MMC Space Wagon 2000 4WD. Útvega öll náms- og prófgögn. Dag- kvöld- og helgartímar. Einnig endurhæfingatímar. Anna Kristín Hansdóttir ökukennari, sími 23837. •k Hreinlætistæki ★ Blöndunartæki -k Sturtuklefar og flísar rLTlPiria Verslið viö JlJjlJj ,a9mann’ DRAUPNISGÖTU 2 AKUREYRI SÍMI (96)22360 Sími 25566 Opið aiia virka daga kl. 14.00-18.30. Munkaþverárstræti: Huseign á tveimur hæðum. Unnt er að hafa tvær fbúðir. Þarfnast við- gerðar. Eikarlundur: 4-5 herb. einbýlishús á einni hæð með bílskúr. Samtals 156 fm. Eignin er f mjög góðu ástandi. Laus fljótlega. Höfðahlíð: Einbýlishús á tveimur hæðum. Innbyggður bilskúr. Samtals 226 fm. Astand mjög gott. Ránargata. 4ra herb. efri hæð í tvíbýllshúsi. 132 fm. Allt sér. Laus fljótlega. Steinahlíð. Raðhús á tveimur hæðum með bflskúr. Seljast fokheld eða lengra komin. Teikningar á skrifstofunni. Norðurgata. Einbýlishús á tveimur hæðum, 160 fm. Rúmgóður bflskúr. Laus fljót- lega. FASTÐGNA& skipasalaZSSZT NORÐURLANDS II Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30. Heimasími hans er 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.