Dagur - 04.12.1987, Blaðsíða 14

Dagur - 04.12.1987, Blaðsíða 14
1,4 - DAGUR - 4v,desember i 987 myndasögur dags f/ dagbók ARLAND Skrifaðu niður hjúkka, 'óverkuð eyru, gleymdi að 'bursta tennurnar... |>Óklipptar táneglur, vá, hræðilegir fótsveppir. Fótsveppir, 1 það þýðir... Já, þú getur tekið til sogina. -4, -it Uff! Guði sé lof að þetta var bara martröð af völdum slæmrar samvisku! 'Áá 1 /&* t ^ § f // 'S' 1 S \ \ 1 7/ ( . ©KFS/Distr. BULLS Y r ,a 7-/? :, x \ ^ ANDRÉS ÖND ég gjarnan að þið létuð mig vita. HERSIR BJARGVÆTTIRNIR Akureyri Akureyrar Apótek .......... 2 24 44 Heilsugæslustöðin.......... 2 23 11 Tímapantanir............. 2 55 11 Heilsuvernd.............. 2 58 31 Vaktlæknir, farsími.... 985-2 32 21 Lögreglan.................. 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasími... 2 22 22 Sjúkrabíll ................ 2 22 22 Sjúkrahús ..................2 21 00 Stjörnu Apótek............. 214 00 ____________________________2 3718 Dalvík Heilsugæslustöðin.......... 615 00 Heimasímar............... 6 13 85 616 64 Neyðars. læknir, sjúkrabíll 613 47 Lögregluvarðstofan......... 612 22 Slökkviliðsstjóri á vinnust .... 612 31 Dalvíkur apótek............612 34 Grenivík Slökkviliðið.............. 3 3213 3 32 27 Lögregla..................3 31 07 Húsavík Húsavíkur apótek..............41212 Lögregluvarðstofan........413 03 416 30 Heilsugæslustöðin.........413 33 Sjúkrahúsið................413 33 Slökkvistöð...............414 41 Brunaútkall ..............41911 Sjúkrabíll ...............413 85 Kópasker Slökkvistöð................5 21 44 Læknavakt..................5 21 09 Heilsugæslustöðin......... 5 21 09 Sjúkrabill ........... 985-217 35 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek........ 6 23 80 Lögregluvarðstofan......... 6 22 22 Slökkvistöð.................6 21 96 Sjúkrabíll ................ 6 24 80 Læknavakt..................621 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabíll...5 12 22 Læknavakt................512 45 Heilsugæslan............. 511 45 Siglufjörður Apótekið ..................7 14 93 Slökkvistöð................ 718 00 Lögregla...................711 70 71310 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 711 66 Blönduós Apótek Blönduóss .......... 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla..... 42 06 Slökkvistöð................. 4327 Brunasími..................41 11 Lögreglustöðin............. 43 77 Hofsós Slökkvistöð ................ 63 87 Heilsugæslan................ 63 54 Sjúkrabíll ................. 63 75 Hólmavík Heilsugæslustöðin............31 88 Slökkvistöð..................31 32 Lögregla.................... 32 68 Sjúkrabíll ..................31 21 Læknavakt....................31 21 Sjúkrahús .................. 33 95 Lyfsalan.................... 13 45 Hvammstangi Slökkvistöð................1411 Lögregla................... 13 64 Sjúkrabill ................ 1311 Læknavakt.................. 13 29 Sjúkrahús ................. 13 29 13 48 Heilsugæslustöð............. 1346 Lyfsala.................... 13 45 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek ......... 53 36 Slökkvistöð................ 55 50 Sjúkrahús ................. 52 70 Sjúkrabíll ................ 52 70 Læknavakt.................. 52 70 Lögregla................... 66 66 Skagaströnd Slökkvistöð ............... 46 74 46 07 Lögregla................... 47 87 Lyfjaverslun ..............4717 Varmahlíð Heilsugæsla..............6811 Gengisskráning Gengisskráning nr. 230 03. desember 1987 Kaup Sala Bandaríkjadollar USD 36,610 36,730 Sterlingspund GBP 66,465 66,683 Kanadadollar CAD 27,873 27,965 Dönsk króna DKK 5,7477 5,7665 Norsk króna NOK 5,7038 5,7225 Sænsk króna SEK 6,1129 6,1329 Finnskt mark FIM 9,0117 9,0412 Franskurfranki FRF 6,5244 6,5458 Belgískurfranki BEC 1,0599 1,0634 Svissn. franki CHF 27,1185 27,2074 Holl. gyllini NLG 19,7157 19,7803 Vestur-þýskt mark DEM 22,1805 22,2532 ítölsk líra ITL 0,03006 0,03016 Austurr. sch. ATS 3,1524 3,1627 Portug. escudo PTE 0,2714 0,2723 Spánskur peseti ESP 0,3284 0,3295 Japanskt yen JPY 0,27611 0,27702 Irskt pund IEP 58,915 59,108 SDR þann 03.12. XDR 50,0492 50,2132 ECU-Evrópum. XEU 45,7643 45,9143 Belgískurfr. fin BEL 1,0549 1,0583 matarkrókur Hitt og þetta fylgiandi jólum í þessum og tveimur nœstu matarkrókum verða ýmsar uppskriftir sem tilheyra jólum. í dag koma nokkrar tertuuppskriftir og mín uppskrift af laufabrauði. í næsta matarkróki sem birtist föstudaginn 11. desember verða svo uppskriftir af mjög svo gómsœtu jóla- konfekti. Síðasta föstudag voru eingöngu smáköku- uppskriftir og hér koma tvœr í viðbót en það eru uppáhaldskökurnar mínar. Engiferkökur 500 g hveiti 250 g smjörlíki 500 g dökkur púðursykur 2 egg 8-9 tsk. lyftiduft 2 tsk. engifer 1 tsk. negull 1 tsk. matarsódi 1 tsk. kanill kúrennur eða rúsínur, má sleppa. Búnar til litlar kúlur og bakaðar við 200 gráður þar til þær hafa lyft sér og fallið aftur. Fínar kökur sem bragðast eins og fínasta konfekt. Dröfnóttar kókoskökur 3 egg þeytt vel og 225 g sykri bætt í, hrært betur. 300 g kókos- mjöli bætt í ásamt 100 g af brytjuðu súkkulaði. Sett í toppa á plötu og bakað við vægan hita (150°) í 10-15 mínútur. Laufabrauð 1 kg hveiti (8 bollar) 1 tsk. lyftiduft 3 dl sykur 1 tsk. smjör Vi tsk. salt ■Vt l mjólk og vatn til helminga. Mjólkin er hituð að suðumarki. Blandið öllu saman og vætið svo í með mjólkinni. Bætið í ca. 1 bolla af hveiti síðast ef með þarf. Fyrir þá sem ekki vilja sætt laufabrauð er bara hægt að minnka sykurmagnið eða sieppa honum alveg. Þá eru það terturnar. Brún niðurskorin terta 1 kg hveiti 300 g púðursykur 500 g smjörlíki 500 g síróp 2 egg 1 tsk. lyftiduft 1 tsk. hjartarsalt 1-2 tsk. kanill 1- 2 tsk. negull 1 tsk. engifer. Allt hnoðað saman, kælt í 5 tíma, flatt út á fjórar bökunar- plötur og bakað ljósbrúnt við 200 gráður. Tertan lögð saman með smjörkremi. Sírópsterta 750 g hveiti 250 g sykur 250 g smjörlíki 4-5 msk. síróp 2- 3 egg 3 msk. kakó 2 tsk. kanill Áslaug Trausta- dóftir. 1 tsk. allrahanda 1 tsk. brúnkökukrydd 2 tsk. negull 1 tsk. lyftiduft V/2 tsk. natron Farið að eins og með brúna niðurskorna tertu. Vínarterta 1 kg hveiti 500 g smjör 4 tsk. lyftiduft 500 g sykur 6 egg Sama aðferð og við terturnar tvær að ofan. Lögð saman með sultu.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.