Dagur - 04.12.1987, Blaðsíða 21

Dagur - 04.12.1987, Blaðsíða 21
Minningarkort Krabbameinsfélags Akureyrar eru til sölu í Bókabúð Jónasar. Gierárkirkja: Barna- og fjölskyldusamkoma sunnudaginn nk. kl. 11.00. Pálmi Matthíasson. Akureyrarprestakall: Messað verður á F.S.A. sunnudag kl. 10 f.h. B.S. n.k. Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju verður n.k. sunnudag kl. 11 f.h. Öll börn velkomin. Messað verður í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Kór Lundarskóla syngur í messunni undir stjórn Elínborgar Loftsdótt- ur. Sálmar: 359-66-365-355. Kvenfélag Akureyrarkirkju verð- ur með heitt súkkulaði og kleinur í kapellunni eftir messu. B.S. Aðventukvöld verður í Akureyr- arkirkju n.k. sunnudagskvöld kl. 8.30. Ræðumaður verður Árni Gunnarsson alþingismaður. Fjöl- breytt tónlist og söngur. Stundinni lýkur með hinni vinsælu ljósahá- tíð. Kirkjan er opin mánudag-föstudag frá kl. 17-18.30. Fjölmennum í kirkjuna og búum okkur þar undir komu jólanna. Sóknarprestar. Dalvíkurprestakall. Barnaguðþjónusta verður í Dal- víkurkirkju sunnud. 6. des. kl. 11.00. Aðventuljósin tendruð. Guðsþjónusta verður á Dalbæ sunnd. 6. des. kl. 21.00. Fjölbreytt dagskrá, kórsöngur, hljóðfæraleikur og upplestur. Ræðumaður Júlíus Daníelsson. Allir velkomnir. Sóknarprestur. □ HULD 598712077 VI 2. Konur í Kvenfélaginu Baldursbrá. Jólafundur verður haldinn sunnu- daginn 6. desember kl. 20.30 í Glerárkirkju. Munið jólapakkana. Stjórnin. Sjónarhæð, Hafnarstræti 63. Drengjafundur laugardaginn 5. des. kl. hálf tvö. Sunnudagur: Sunnudagaskól í Lundarskóla kl. hálf tvö. Almenn samkoma kl. 17 á Sjónar- hæð. Allir velkomnir! Frá Guðspekistúkunni: Jólafundur verður hald- inn sunnudaginn 6. des- ember kl. 16.00 að Hafnarstræti 95. Gengið inn að sunnan. Jólaminning: Ólöf Friðriksdóttir. Jólalög og jólakaffi. Stjórnin. Kristniboðsfélag kvcnna hefir fund í Zíon, laugard. 5. des. kl. 16. Séra Þórhallur Höskuldsson hefir hugleiðingu. Allar konur hjartanlega velkomn- Hjálpræðisherinn Hvannavölluni 10. Samkomuhelgi með kapteinunum Rann- veigu Maríu Níelsdóttur og Degi Bárnes. Föstudaginn 4. desember kl. 20.30. Almenn samkoma. Laugardaginn 5. desember kl. 20.30. Almenn samkonta. Ungt fólk verður í fararbroddi á miðnætursamkomu kl. 23.30 og á almennri samkomu sunnudaginn 6. des. kl. 17.00. Allir eru hjartanlega volkomnir. Mánudaginn 7. desember kl. 16.00. Heimilasamband. Allar konur eru velkomnar. KFUK, des- KFUM og iSunnuhlíð. Sunnudaginn 6. ember. Almenn sam- koma kl. 17.00 (ath. breyttan tíma). Ræðumaður Björgvin Jörg- ensson. Tekið á móti gjöfum í hússjóð. Allir velkomnir. Yiðskiptavinir athugið! Fram til jóla verður vöruafgreiðsla okkar á Akureyrarflugvelli opin á laugardögum kl. 9-14 auk venjulegs afgreiðslutíma. FLUGLEIÐIR Frá Kjörbúðum KEA T11 jólanna! Niöursodnlr ávextir: Ananassneiðar, ananasbitar, ananasmauk. Mjög gott verð. Aprikósur Vi dós kr. 93,90 Aprikósur Vi dós kr. 68,40 Blandaðir ávextir Vi dós kr. 86,00 Blandaðir ávextir Vi dós kr. 57,00 Ferskjur Vi dós Ferskjur Vz dós Perur Vi dós Perur Vi dós Jarðarber Vi dós kr. 72,00 kr. 40,50 kr. 77,70 kr. 49,25 kr. 96,00 Kynnið ykkur verðið og njótið viðskiptanna íÁKjörbúdir N 4. desember 1987 +. DAGUR - 21 HAFNARSTRÆTI 96 SIMI 96*24423 AKUREYRI Góðir viðskipta- menn athugið verðið hjá okkur: Dömukápur frá kr. 6.850,- Dömukjólar frá kr. 2.600,- Dömupils frá kr. 1.390,- Dömublússur frá kr. 2.100,- Frottébaðsloppar frá kr. 1.200,- Velúrsloppar frá kr. 3.450,- Baðhandklæði frá kr. 185,- Sængurverasett þriggja stykkja frá kr. 1.150,- Barnajogginggallar frá kr. 790,- Barnanáttföt frá kr. 390,- Margt fleira gott og ódýrt. 'T MM Siguiðar Giémundssonarhf. HAFNARSTRÆTI96 SIMI 96*24423 AKUREYRI Viðtalstími Halldór Blöndal, alþingismaður og Björn Jósef Arnviðarson, bæjarfulltrúi, verða með viðtalstíma laugardaginn 5. desember kl. 10-12 í skrif- stofu Sjálfstæðisflokksins Kaupangi. YSími skrifstofunnar er 21504. Sjálfstæðisfélögin Akureyri. jPjónustupláss til sölu Heppilegt fyrir rafverktaka, léttan iðnað eða sambærilega starfsemi. Gott lagerpláss ogj*óð skrifstofuaðstaða. Húsnæðið er í SKALA austurhlið sem snýr að Kaldbaksgötunni. Ýmsir greiðsluskilmálar eru til umræðu. Tilboð óskast. Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. ® KAUP-SALA FELLhf. Kaupvangsstræti 4 Akureyri - simi 25455 í desember aka Strætisvagnar Akureyrar á laug- ardögum sem hér segir: Laugard. 5. des. frá kl. 9.35-16.05. Laugard. 12. des. frá kl. 9.35-18.05. Laugard. 19. des. frá kl. 9.35-23.05. Ekið frá Ráðhústorgi á 30 mín. fresti alla dag- ana. Forstöðumaður.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.