Dagur - 04.12.1987, Blaðsíða 12

Dagur - 04.12.1987, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - 4. desember 1987 6. desember 9.00 Momsurnar. 9.20 Stubbamir. 9.45 Sagnabrunnur. (World of Stories.) 10.00 Klementína. 10.25 Tóti töframaður. 10.55 Þrumukettir. 11.15 Albert feiti. 11.40 Heimilið. (Home.) 12.05 Sunnudagssteikin. 13.00 Rólurokk. 13.55 54 af stödinni. (Car 54, where are you?) 14.20 Geimálfurinn. (Alf) 14.45 Um víða veröld. Fréttaskýringarþáttur frá Panor- ama (BBC). 15.15 Hello Dolly. Dans- og söngvamynd frá árinu 1969. í aðalhlutverkum eru Barbara Streisand og Walther Matthau en leikstjóri er enginn annar en Gene Kellv. 17.40 Fólk. Bryndís Schram ræðir við lista- konuna Rögnu Hermannsdóttur. 18.15 Ameríski fótboltinn - NFL. Sýnt frá leikjum NFL-deildar ameríska fótboltans. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.19 19.19. Fréttir, íþróttir og verður. 20.30 Hátíðadagskrá. Kynning á hátíðadagskrá Stöðv- ar 2, ásamt sýnishornum úr helstu dagskrárliðum. 21.15 Ævintýri Sherlock Holmes. (The Adventures of Sherlock Holmes.) 22.05 Nærmyndir. Eins og mörgum er kunnugt varð bókin Grámosinn glóir eftir Thor Vilhjálmsson ein af allra söluhæstu bókunum á íslandi fyrir siðustu jól. Jón Óttar Ragnarsson ræðir við metsöluhöfundinn. 22.40 Vísitölufjölskyldan. (Married with Children.) 23.05 Þeir vammlausu. (The Untouchables.) 23.50 Lúðvík. (Ludwig.) 00.45 Dagskrárlok. RÁS 1 Föstudagur 4. desember 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdótt- ur. Finnur N. Karlsson talar um dag- legt mál kl. 7.55. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1987. Umsjón: Gunnvör Braga. 9.30 Upp úr dagmálum. 10.00 Fréttir ■ Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Mér eru fornu minnin kær. Umsjón: Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli og Steinunn S. Sigurðardóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir ■ Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit • Tónlist ■ Til- kynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir Til- kynningar ■ Tónlist. 13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjar- saga“ eftir Elías Mar. 14.00 Fréttir ■ Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 Deyjandi mál, eða hvað? Fyrri þáttur um íslenskt nútima- mál í umsjá Óðins Jónssonar. 15.43 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir ■ Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Þingmál. 20.00 Lúðraþytur. Skarphéðinn H. Einarsson kynn- ir lúðrasveitartónlist. 20.30 Kvöldvaka. a) Sönglög eftir Jórunni Viðar. Katrin Sigurðardóttir sópran og Vilhelmina Ólafsdóttir píanóleik- ari flytja. 4 dagskrá fjölmiðla b) Æðarvarpið í Grjótnesi. Þórarinn Bjömsson ræðir við Guðmund Björnsson. c) Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngur með Sinfóníuhljómsveit íslands. Páll P. Pálsson stjómar. d) Kosningar í kreppu. GísU Jónsson flytur fjórða og síð- asta erindi sitt um stjómmál á fjórða áratugnum. e) Skólakór Gardabæjar syngur þrjú íslensk þjóðlög. Guðfinna Dóra Ólafsdóttir stjórnar. f) Frá Sveini lögmanni Sölva- syni. Gils Guðmundsson tók saman og flytur. Helga Þ. Stephensen kynnir. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins ■ Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 23.00 Andvaka. Þáttur í umsjá Pálma Matthías- sonar. (Frá Akureyri.) 24.00 Fróttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. 5. desember 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustend- ur.“ Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fróttir • Tilkynningar. 9.10 Barnaleikrit: „Davíð Copp- erfield11 eftir Charles Dickens í útvarps- leikgerð eftir Anthony Brown. 9.35 Tónlist eftir Carl Philipp Emanuel Bach. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Vikulok. Brot úr þjóðmálaumræðu vik- unnar, kynning á helgardagskrá Útvarpsins, fréttaágrip vikunn- ar, hlustendaþjónusta, viðtal dagsins o.fl. 12.00 Fréttayfirlit • Tónlist • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynning- ar • Tónlist. 13.10 Hér og nú. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. 15.00 Tilkynningar. 15.05 Tónspegill. 16.00 Fréttir • Tilkynningar Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. 16.30 Leikrit: „Hvað gat ég annað gert?" eftir Maríu Jotuni. Þýðandi: Guðrún Sigurðardóttir. Leikstjóri: Maria Kristjánsdóttir. Leikendur: Bríet Héðinsdóttir, Guðrún Ásmundsdóttir, Edda Björgvinsdóttir, Edda Heiðrún Backman, Kristbjörg Kjeld, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Vilborg Hall- dórsdóttir og Þómnn Sigurðar- dóttir. 18.00 Bókahomið. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðmfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Spáð' í mig. 20.00 Harmonikuþáttur. 20.30 Bókaþing. 21.30 Danslög. 22.00 Fróttir • Dagskrá morgun- dagsins ■ Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 í hnotskurn. Umsjón: Valgarður Stefánsson. (Frá Akureyri) 23.00 Stjömuskin. Tónlistarþáttur í umsjá Ingu Eydal. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. 11. desember. 7.00 Tónlist á sunnudagsmorgni. Mozart og Bach. 7.50 Morgunandakt. Séra Birgir Snæbjömsson prófast- ur á Akureyri flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir • Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir • Dagskrá. 8.30 í morgunmund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Heiðdís Norðfjörð. (Frá Akureyri) 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Málþing um Halldór Laxness. Umsjón: Sigurður Hróarsson. 11.00 Messa í Fella- og Hólakirkju. Prestur: Séra Guðmundur Karl Ágústsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá • Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.00 Aðföng. Kynnt nýtt efni í hljómplötu- og hljómdiskasafni Útvarpsins. Umsjón: Mette Fanö. Aðstoðar- maður og kynnir: Sverrir Hólm- arsson. 13.30 Fræðimaður, stjórnmálamað- ur, listamaður. Séra Bolli Gústavsson í Laufási tekur saman dagskrá um Magnús Jónsson dósent í aldarminningu hans. 14.30 Með sunnudagskaffinu. 15.10 Gestaspjall - Samferðamenn í eilífðinni. Þáttur í umsjá Viðars Eggertsson- ar. 16.00 Fréttir • Tilkynningar Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Pallborðið. Stjórnandi: Broddi Broddason. 17.10 Frá tónlistarhátíðinni í Björgvin 1987. 18.00 Örkin. Þáttur um erlendar nútímabók- menntir. Umsjón: Ástráður Eysteinsson. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Það var og. Þráinn Bertelsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir ís- lenska samtímatónlist. 20.40 DrifQadrir. Umsjón: Haukur Ágústsson. (Frá Akureyri.) 21.20 Gömlu danslögin. 21.30 Útvarpssagan: „Sigling" eft- ir Steinar á Sandi. Knútur R. Magnússon lýkur lestri sögunnar. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál. Soffía Guðmundsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Dlugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti. 01.00 Veðurfregnir. 4. desember 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarpið. 10.05 Miðmorgunssyrpa. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. 16.03 Dagskrá. Illugi Jökulsson fjallar um fjöl- miðla. Annars eru stjórnmál, menning og ómenning í víðum skilningi viðfangsefni dægur- málaútvarpsins í síðasta þætti vikunnar í umsjá Einars Kára- sonar, Ævars Kjartanssonar, Guðrúnar Gunnarsdóttur og Stefáns Jóns Hafsteins. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Eftirlæti. 22.07 Snúningur. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stend- ur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. 5. desember 7.03 Hægt og hljótt. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 10.00 Með morgunkaffinu. Umsjón: Guðmundur Ingi Krist- jánsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Við rásmarkið. Arnar Björnsson lýsir leik íslend- inga og Norðmanna á Pólmót- inu í handknattleik sem háður er í Stafangri. Umsjón: Þorbjörg Þórisdóttir og Sigurður Sverrisson. 17.00 Kynning á nýjum íslensk- um hljómplötum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar Öm Jósepsson. 22.07 Út á lífið. Umsjón: Lára Marteinsdóttir. 30.10 Næturvakt Útvarpsins. Erla B. Skúladóttir stendur vakt- ina til morguns. Fréttir sagðar kl. 7, 8, 9, 10, 12, 12.20, 16, 19, 22 og 24. 6. desember 7.00 Hægt og hljótt. Umsjón: Skúli Helgason. 10.05 L.I.S.T. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 11.00 Úrval vikunnar. 12.00 Tekið á rás. Arnar Björnsson lýsir leik íslend- inga og Svisslendinga á Pólmót- inu í handknattleik sem háður er í Stafangri. 13.30 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 15.00 Söngleikir í New York. Fimmti þáttur: „South Pacific" eftir Rogers og Hammerstein. 16.05 Vinsældalisti Rásar 2. Umsjón: Stefán Hilmarsson og Georg Magnússon. 18.00 Á mörkunum. Umsjón: Sverrir Páll Erlendsson. (Frá Akureyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Umsjón: Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Blöndal. 22.07 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Fréttir sagðar kl. 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. 4. desember 8.07-8.30 og 18.03-19.00 Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. 5. desember 17.00-19.00 Umsjón: Inga Eydal og Halldór Torfi Torfason. Hljóðbylgjan FM 101,8 4. desember 8-12 Morgunþáttur. Olga Björg í föstudagsskapi, rabbar við hlustendur og fjallar um viðburði komandi helgar. 12- 13 Ókynnt föstudagstónlist. 13- 17 Pálmi Guðmundsson. aldrei betri. Léttleikinn og gamla góða tónlistin númer eitt. 17-19 íslensk tónlist í hressari kantinum í tilefni dagsins. Ágætis upphitun fyrir kvöldið með Ómari Péturssyni. 19- 20 Ókynnt tónlist. 20- 23 Jón Andri Sigurðarson kemur fólki í rétta skapið fyrir nóttina. Tónlist úr öllum áttum, óskalög og kveðjur. Síminn er 27711 hjá Nonna. 23-04 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. Stuðtónlist og rólegheit eftir þvi sem við á. Óskalögin ykkar í fyrirrúmi. Fréttir klukkan 10.00, 15.00 og 18.00. Vinsældalistinn valinn milli klukkan 20 og 22. Símar eru 27710 og 27711. 5. desember 10-12 Kjartan Pálmarsson lauflettur á laugardagsmorgni. 12- 13 Ókynnt laugardagspopp. 13- 17 Líf á laugardegi. Stjómandi Marinó V. Marinós- son. Fjallað um íþróttir og úti- vist. Beinar lýsingar frá leikjum norðanliðanna í Islandsmótinu. Áskorendamótið um úrslit í ensku knattspyrnunni á sínum stað um klukkan 16. 17-20 Rokkbitinn. Rokkbræðumir Pétur og Haukur Guðjónssynir leika af fingmm Sjónvarpið: Á jólaróli Barnadeild Sjónvarpsins hefur tekið upp nýtt leikrit sem heitir Á jólaróli og er eftir Iðunni Steinsdóttur. Það verður sýnt í fjórum þáttum á aðventunni í Stundinni okkar. 1. þáttur verður sýndur sunnudaginn 6. desember og næstu þættir á hverjum sunnu- degi fram að jólum og lokaþátturinn verður í Jólastundinni á jóladag. Á jólaróli segir frá fullorðnum hjónum, Sigurði og Sölvínu, sem eru nýflutt til borgarinn- ar úr sveitinni. Þau finna sér ýmislegt skemmtilegt til dundurs í nýju umhverfi og auð- vitað taka þau fullan þátt í jólaundirbúningnum. Leikritið er ætlao bornum a öllum aldri. ' Sigurð og Sölvínu leika þau Guömundur Ólafsson og Guðrún Ásmundsdóttir. Leik- stjóri er Viðar Eggertsson og Þór Elís Pálsson stjórnaði upptöku. fram rokk af öllum stærðum og gerðum. 20-23 Vinsældalisti Hljóð- bylgjunnar. Benedikt Sigurgeirsson kynnir 25 vinsælustu lögin í dag. 23-04 Næturvakt. Óskalög, kveðjur og rifandi stuð upp um alla veggi. 07.00-09.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Stefán kemur okkur réttum meg- in fram úr með tilheyrandi tón- list og lítur yfir blöðin. 09.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunpoppið á sínum stað, afmæliskveðjur og kveðjur til biúðhjóna. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. 14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og föstudagspoppið. Ásgeir hitar upp fyrir helgina. 17.00-19.00 Hallgrímur Thor- steinsson í Reykjavík síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. 18.00-18.10 Fróttir. 19.00-22.00 Anna Björk Birgis- dóttir. Bylgjukvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. 22.00-03.00 Haraldur Gíslason nátthrafn Bylgjunnar kemur okkur í helgarstuð með góðri tónlist. 03.00-08.00 Næturdagskrá Bylgj- unnar. - Kristján Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem snemma fara á fætur. LAUGARDAGUR 5. desember 08.00-12.00 Hörður Arnarson á laugardagsmorgni. Hörður leikur tónlist úr ýmsum áttum, lítur á það sem framund- an er um helgina og tekur á móti gestum. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-15.00 Ásgeir Tómasson á léttum laugardegi. Öll gömlu uppáhaldslögin á sín- um stað. 15.00-17.00 íslenski listinn. Pétur Steinn Guðmundsson leik- ur 40 vinsælustu lög vikunnar. 17.00-20.00 Haraldur Gíslason og hressilegt laugardagspopp. 18.00-18.10 Fréttir. 20.00-23.00 Anna Þorláksdóttir í laugardagsskapi. Anna trekkir upp fyrir helgina. 23.00-04.00 Þorsteinn Ásgeirs- son, nátthrafn Bylgjunnar heldur uppi helgarstuðinu. Brávallagötuskammtur vikunnar endurtekinn. 04.00-08.00 Næturdagskrá Bylgj- unnar. Kristján Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem snemma fara á fætur. 6. desember 08.00-09.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið. 09.00-12.00 Jón Gústafsson. Þægileg sunnudagstónlist. 12.00-12.10 Fréttir. 12.00-13.00 Vikuskammtur Sigurðar G. Tómassonar. Sigurður lítur yfir fréttir vikunn- ar með gestum í stofu Bylgjunn- ar. 13.00-16.00 Bylgjan í Ólátagarði með Erni Árnasyni. Spaug, spé og háð, enginn er óhultur, ert þú meðal þeirra sem teknir eru fyrir í þessum þætti? 16.00-19.00 Þorgrímur Þráinsson. Óskalög, uppskriftir, afmælis- kveðjur og sitthvað fleira. 18.00-18.10 Fróttir. 19.00-21.00 Haraldur Gíslason. Þægileg sunnudagstónlist að hætti Haraldar. 21.00-24.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og undiraldan. Þorsteinn kannar hvað helst er á seyði í rokkinu. Breiðskífa kvöldsins kynnt. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgj- unnar. - Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um veður.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.