Dagur - 04.12.1987, Blaðsíða 11

Dagur - 04.12.1987, Blaðsíða 11
4. desember 198/ - DAGUR - 11 hetaapakkinn SJÓNVARPIÐ 4. desember 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Nilli Hólmgeirsson. 44. þáttur. 18.25 Albin. 18.35 Örlögin á sjúkrahúsinu. (Skæbner í hvidt.) Fjórði þáttur. Danskur framhaldsmyndaflokk- ur í léttum dúr. 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Matarlyst - Alþjóða mat- reiðslubókin. Umsjónarmaður: Sigmar B. Hauksson. 19.20 Á döfinni. 19.25 Popptoppurinn. (Top of the Pops.) Efstu lög evrópsk/bandaríska vinsældalistans, tekin upp í Los Angeles. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Þingsjá. Umsjónarmaður Helgi E. Helga- son. 21.00 Annir og appelsínur. Vikulegur þáttur í umsjá fram- haldsskólanema. Að þessu sinni eru það nemend- ur Fjölbrautaskólans á Sauðár- króki sem sýna hvað í þeim býr. Umsjónarmaður: Eirkíkur Guðmundsson. 21.35 Derrick. Þýskur sakamálamyndaflokkur . : með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. 22.35 Ástríðuþrungnir reimleik- ar. (The Hunting Passion.) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1984. Leikstjóri: John Korty. Aðalhlutverk: Jane Seymour, Gerald McRaney og Millie Perkins. Ung hjón flytja í glæsilegt hús við hafið. Umhverfið hefur ein- kennileg áhrif á konuna og verð- ur hún brátt vör við að fyrri eig- endur hússins hafa ekki sagt skilið við staðinn. 00.10 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. 5. desember 14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik Queens Park Rangers og Manchester United. 16.45 íþróttir. 17.00 Spænskukennsla II: 18.00 íþróttir. 18.30 Kardimommubærínn. 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Smellir. 19.30 Brotið til mergjar. Umsjónarmaður Guðni Braga- son. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.45 Fyrirmyndarfaðir. (The Cosby Show). 21.15 Maður vikunnar. 21.35 Kvöldstund með Gene Kelly. (An Evening with Gene Kelly.) Listamaðurinn lítur yfir farinn veg og segir frá starfi sínu í kvik- myndaheiminum. Einnig eru synd atriði úr nokkrum þekkt- ustu myndum hans. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 22.35 Háskaleikur. (The Stunt Man.) Bandarísk bíómynd frá 1980. Leikstjóri: Richard Rush. Maður á flótta undan lögregl- unni fær vinnu hjá kröfuhörðum leikstjóra sem heldur yfir honum hlífðarhendi. Þýðandi: Þórhallur Þorsteins- son. 00.40 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. 6. desember 14.05 Annir og appelsínur - Endursýning. Flensborgarskóli. 14.35 Styrktartónleikar fyrir unga alnæmissjúklinga. - Sígild tónlist. 17.05 Samherjar. (Comrades.) Breskur myndaflokkur um Sovétríkin. 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Stundin okkar. Innlent barnaefni fyrir yngstu börnin. Umsjón: Helga Steffensen og Andrés Guðmundsson. 18.30 Leyndardómar gullborg- anna. (Mysterious Cities of Gold.) 18.55 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.05 Á framabraut. (Fame). 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrárkynning. Kynningarþáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.45 Á grænni grein. (Robin’s Nest.) Breskur gamanmyndaflokkur. 21.15 Hvað heldurðu? Spumingaþáttur Sjónvarps. í þættinum keppa Snæfellingar og Borgfirðingar á Hótel Borg- arnesi að viðstöddum áhorfend- um. Umsjónarmaður: ÓmarRagnars- son. Dómari: Baldur Hermannsson. 22.10 Það rofaði til í Reykjavík. Bresk sjónvarpsmynd. Myndin fjallar um fund Reagans og Gorbatsjovs í Höfða í október 1986. 23.05 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. SJÓNVARP AKUREYRI 4. desember 16.40 Sjúkrasaga. Lífið á sjúkrahúsi einu í London gengur sinn vangagang, hjúkr- unarfólkið er á þönum allan sól- arhringinn og sjúklingar skipt- ast á sjúkrasögum. Aðalhlutverk: Lynn Redgrave og Eleanor Bron. 18.15 Dansdraumar. (Dancing Daze.) 18.45 Valdstjórínn. (Captain Power.) Teiknimynd. 19.19 19.19. 20.30 Sagan af Harvey Moon 21.25 Ans-Ans. Spurningakeppni fréttamanna. 21.55 Hasarleikur. (Moonlighting.) 22.45 Max Headroom. Viðtals- og tónlistarþáttur i umsjón sjónvarpsmannsins vin- sæla Max Headroom. 23.10 Bleiku náttfötin. (She’ll be Wearing Pink Pyjamas.) Julie Walters, sem er áhorfend- um Stöðvar 2 að góðu kunn úr Ritu á skólabekk, leikur aðal- hlutverkið í þessari mynd. 00.40 Fingur. (Fingers.) Sjá nánari umfjöllun. Bönnuð bömum. 02.10 Dagskrárlok. 5. desember. 9.00 Með afa. Þáttur með blönduðu efni fyrir yngstu bömin. Allar myndir sem börnin sjá með afa, eru með íslensku tali. 10.35 Smávinir fagrir. Áströlsk íræðslumynd um dýra- líf í Eyjaálfu. íslenskt tal. 10.40 Perla. 11.05 Svarta stjarnan. 11.30 Mánudaginn á miðnætti. (Come Midnight Monday.) Ástralskur framhaldsmynda- flokkur fyrir börn og unglinga. 12.00 Ekkjurnar. 5. þáttur. 12.50 Jimmy Swaggart. 13.45 Fjalakötturinn. Réttarhöldin (The Trial). Þessi frábæra launsögn Kafka um nafnlausan mann sem ákærður er fyrir glæp án þess að hann fái að vita nákvæmlega hvaða glæp, er hér færð í myndmál af Orson Wells. Wells tekst vel upp á sinn hátt og nær að laða fram það besta í leikur- unum, Anthony Parkins, Jeanne Moreau, Romy Schneider og sjálfum sér. 15.50 Nærmyndir. Nærmynd af Þuríði Pálsdóttur óperusöngkonu. 16.30 Ættarveldið. (Dynasty.) 17.15 NBA-körfuknattleikur. NBA-körfuboltinn er fyrst á dagskrá í dag kl. 17.15. Víst er að margir hafa beðið eftir honum óþolinmóðir enda eru hér á ferð- inni albestu körfuknattleiks- menn heims. Haft hefur verið á orði að NBA-körfuboltaleikur sé miklu frekar hrein sýning en íþróttaleikur og er þar e.t.v. komin skýringin á vinsældum hans. Því má segja að flestir ættu að geta haft gaman af NBA-körfuboltanum þar sem snillingar eins og Larry Bird, Magic Johnson, Air Jordan o.fl. verða á ferðinni alla laugardaga í vetur og fram eftir vori. 18.45 Sældarlíf. (Happy Days.) 19.19 19.19. Fréttir, íþróttir og veður. 20.30 íslenski listinn. 21.15 Klassapíur. (Golden Girls.) 21.40 Spenser. Kaþólskur prestur neitar að trúa að ung nunna hafi framið sjálfs- morð og falast eftir aðstoð Spensers við að upplýsa dauða hennar. 22.30 Lady Jane. Árið 1553 voru enskir aðals- menn allt annað en aðgerðalaus- ir. Með samþykki konungsfjöl- skyldunnar rændu þeir kirkjur, sölsuðu undir sig bestu lendurn- ar og í raun ailt það besta sem landið hafði upp á að bjóða. Lafði Jane Grey var ekki hrifin af framferði þeirra en hvað gat sextán ára stúlkukind gert? En svo gerðist hið óvænta. Fyrir kaldhæðni örlaganna var Jene Grey krýnd drottning alls Englands, tith sem hún bar í niu daga. 00.50 Blódug sólarupprás. (Red Dawn) Þótt mörgum finnist Rússagrýl- an vera fuU ótrúleg í þessari mynd þá er nú samt gaman að horfa á hana með „hvað ef..." sjónarmiði. Kúbanski herinn hef- ur gert innrás í Bandaríkin og að sjálfsögðu eru sovéskir hemað- arráðunautar ekki langt undan. Bönnuð bömum. 01.35 Svik í tafli. (The Big Fbc.) Einkaspæjari gUmir við erfitt mál sem teygir anga sina aUt tU æðstu valdamanna stjórnkerfis- ins. Aðalhlutverk: Richard Dreyfus og Susan Anspach. , Bönnuð börnum. 04.20 Dagskrárlok. Fingur Stöð 2 föstudag kl. 00.40 I kvöld er á dagskrá mynd um ungan mann sem á í miklu sálarstríði sökum ósamræmis er gætti í uppeldi hans; móðir hans er konsertp'íanisti en faðirinn ótínd- ur glæpamaður. Með þetta veganesti leggur pilturinn út í lifið og óhjákvæmilega kemurtil uppgjörs. Harvey Keitel fer með aðalhlutverkið í myndinni og ætti hann að vera áhorfendum Stöðvar 2 að góðu kunnur, fyrir leik sinn í myndunum Berskjölduð (Exposed), Arnar- vængur (Eagle’s Wing) og Satúrnus III sem allar hafa nýlega verið á dagskrá. Einnig fer hann með mikil- vægt hlutverk í Taxi Driverog Mean Streets og mörg- um fleiri þekktum kvikmyndum. Pro-^gZAiltr Kæliskápar án frystis, 6 stærðir 1988 Kæliskápar * frystiskápar * frystikistur. /rDniX gæði á verði sem kemur þér notalega á óvart K 180 K 285 173 ltr. kælir 277 ltr. kælir K 395 382 ltr. kælir Kæliskápar með frysti, 6 stærðir KF 120 103 ltr. kælir 17 ltr. frystir KF 195 S 161 ltr. kælir 34 ltr. frystir KF250 173 ltr. kælir 70 ltr. frystir 277 ltr. kælir 70 ltr. frystir KF 344 198 ltr. kælir 146 ltr. frystir Dönsku GRAM kæliskáparnir eru níðsterkir, vel einangraðir og því sérlega sparneytnir. Hurðin er alveg einstök, hún er massif (nær óbrjótanleg) og afar rúmgóð með málmhillum og lausum boxum. Hægri eða vinstri opnun. Færanlegar hillur, sem einnig má skástilla fyrir stórar flöskur. 5353 4-stjörnu frystihólf, aðskilið frá kælihlutanum (minna hrím). Sjálfvirk þíðing. Stílhreint og sígilt útlit, mildir og mjúkir litir. 4-stjörnu frystiskápar með útdraganlegum skúffum, 5 stærðir fc:M»»»l 4-stjömu frystikistur, fullinnréttaðar FS 100 100 ltr. frystir FS 175 175 ltr. frystir FS 146 146 ltr. frystir FS240 240 ltr. frystir FS330 330 ltr. frystir HF234 234 ltr. frystir HF 348 348 ltr. frystir HF 462 462 ltr. frystir VAREFAKTA, vottorð dönsku neytendastofnunarinnar, um kælisvið, frystigetu, einangrun, gangtíma vélar og orkunotkun fylgir öllum GRAM tækjum. /rQ nix ábyrgð í 3ár gfí Rafland hf. Rafeindaverkstæðl - Raftækjaverslun Sunnuhlíð 12 • Pósthólf 516 - Akureyri ■ Simi 96-25010

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.