Dagur - 29.01.1988, Page 8

Dagur - 29.01.1988, Page 8
8 - DAGUR - 29. janúar 1988 1 & r m r arnarflug! Söluumboð á Akureyri: ■Bókabúðin EddaB ■■■ Hafnarstræti 100 Akureyri Sími 24334 ■■■ Árshálíð framsóknarfélaganna á Akureyri verður haldin á morgun, laugar- daginn 30. janúar að Hótel KEA. Húsið verður opnað kl. 19.30. Borðhald hefst kl. 20.00. Miðasala fer fram á skrifstofunni að Hafnar- strœti 90 í dag, föstudag frá kl. 17.00-19.00. Miðaverð kr. 1.900.-. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Skemmtinefndin. Nauðungaruppboð Laugardaginn 6. febrúar 1988, kl. 14.00 verður haldið nauð- ungaruppboð á lausafé við Lögreglustöðina við Þórunnar- stræti á Akureyri. Selt verður, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, Innheimtu- stofnunar sveitarfélaga og ýmissa lögmanna, lausafé sem hér greinir: Bifreiðarnar: A-249, A-548, A-825, A-902, A-904, A-1093, A-1183, A-1640, A-1649, A-1729, A-1838, A-1949, A-1984, A-2033, A-2241, A-2404, A-2637, A-2732, A-2852, A-2980, A-2983, A-3111, A-3302, A-3440, A-3624, A-3752, A-4011, A-4067, A-4104, A-4357, A-4390, A-4392, A-4574, A-4686, A-4785, A-4969, A-4971, A-5042, A-5115, A-5116, A-5203, A-5223, A-5395, A-5397, A-5416, A-5488, A-5499, A-5650, A-5691, A-5735, A-5975, A-6006, A-6061, A-6072, A-6087, A-6188, A-6462, A-6505, A-6582, A-6647, A-6692, A-6864, A-6889, A-6893, A-7174, A-7240, A-7298, A-7330, A-7381, A-7417, A-7521, A-7582, A-7756, A-8194, A-8413, A-8590, A-8826, A-8830, A-8955, A-9119, A-9242, A-9277, A-9339, A-9368, A-9668, A-9709, A-9742, A-10066, A-10118, A-10148, A-10210, A-10270, A-10453, A-10480, A-10511, A-10560, A-10619, A-10627, A-10647, A-10753, A-10755, A-10856, A-10859, A-10862, A-10877, A-10919, A-10959, A-10982, A-10992, A-11003, A-11080, A-11112, A-11136, A-11282, A-11640, A-11751, A-11960, A-11968, A-11986, A-12051, A-12544, A-12620, G-5585, R-20409, R-39001, R-57296, R-64280, S-1047, Þ-90, Þ-3157. Ýmislegt lausafé, m.a.: Sjónvörp, myndbandstæki, hljóm- flutningstæki, uppþvottavél, þvottavél, ísskápar, frystikista, sófasett, borðstofuborð og stólar, skenkur, Sicma-trésmíða- vél, fjórhjól af Polarisgerð, dráttarvélar International og Fordson, Kemper-heyhleðsluvagn, MF-skurðgrafa, hjólhýsi af gerðinni 4-40GT, tölvur IBM PC, tölvuprentari, telefaxtæki, Minolta-ljósritunarvél, kaffivél og steikarofn fyrir veitingahús, borðavél til lokunar á kössum, skjóttur hestur 6 vetra o.fl. Einnig ótollafgreiddur varningur, þar á meðal Mazda 929 bifreið, árg. 1976, 1 stk. rafall og fatnaður. Loks verða seldir óskilamunir, einkum reiðhjól. Ávísanir eru ekki teknar gildar sem greiðsla, nema með samþykki uþpboðshaldara. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Uppboðsskilmálar eru til sýnis hjá uppboðshaldara. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, sýslumaður Eyjafjarðarsýslu, 27. janúar 1988 Arnar Sigfússon, fulltrúi. Ný aðkoma tekin í notkun á Hólastað Sl. föstudag var tekin í notkun við hátíðlega athöfn á Hólum í Hjaltadal viðbygging við gamla skólahúsið. Hefur þessi nýja viðbygging mikla þýðingu fyrir ört vaxandi starfsemi skólans og Hólastaðar. Skapar hún nýja aðkomu og er andlit staðarins þegar heim á hlað er komið. En þar sem hún liggur milli gamla skólahússins og íþróttahússins, breytist ekki ásýnd staðarins þegar ekið er heim að Hólum. Vígslubiskup séra Sigurður Guðmundsson flutti húsblessun og kirkjukór Hóla- og Viðvíkur- sóknar söng við undirleik Rögn- valdar Valbergssonar. Fjölmenni var við athöfnina. Auk nemenda, starfsfólks og staðarfólks; land- Jón Helgason landbúnaðarráðherra í ræðustól. Visa-bikarmót SKÍ: Fyrsta stórmótið í Hlíðarfjalli - Bestu skíðamenn landsins mæta til leiks Fyrsta Visa-bikarmót Skíða- sambands íslands, Hermanns- mótið í alpagrcinum fer fram í Hlíðarfjalli um helgina. Keppt verður í svigi og stórsvigi í karla- og kvennaflokki og verða flestir bestu skíðamenn landsins á meðal keppenda. Keppni hefst kl. 11.30 á morg- un laugardag með stórsvigi karla en kl. 12.30 hefst keppni í svigi kvenna. Á sunnudag keppa kon- urnar í stórsvigi kl. 11.30 en karl- arnir í svigi kl. 12.30. Kl. 15 fer síðan fram verðlaunaafhending og mótslit að Skíðastöðum. Meðal keppenda á þessu fyrsta alvöru móti, verða þau Daníel Hilmarsson frá Dalvík og Guð- rún H. Kristjánsdóttir frá Akur- eyri en þau keppa sem kunnugt er í alpagreinum á ólympíu- leikunum í Calgary í næsta mán- uði. Anna María Malmquist verður einnig á meðal keppenda en óvíst er með Bryndísi Ýr Viggósdóttur sem hefur átt við meiðsli að stríða að undanförnu. Þá munu þeir Ingólfur Gíslason og Guðmundur Sigurjónsson frá Akureyri, örugglega mæta til leiks. Daníel og Guðrún mun keppa í svigi og stórsvigi í Calgary en Daníel hyggst einnig keppa í bruni á leikunum og var hann við brunæfingar í Hlíðarfjalli í gær og heldur þeim áfram í dag. Þá mun Einar Ólafsson frá ísafirði keppa í göngu á leikunum en Hauki Eiríkssyni frá Akureyri tókst ekki að tryggja sér farseðil- inn til Kanada. Stöð 2 og Sjónvarpið: Sýna beint frá ensku bikarkeppninni Stöð 2 hefur nú ákveðið að hefja beinar útsendingar frá ensku knattspyrnunni og verð- ur sú fyrsta sinnar tegundar á morgun laugardag. Þá verður sýndur leikur Manchester United og Chelsea í bikar- keppninni og hefst sýning hans Stöð 2 mun einungis sýna leiki frá bikarkeppninni og hefur hún gert samning um sýningu 6 leikja. Útsendingin á morgun markar tímamót fyrir Stöð 2, þar sem þetta er fyrsta beina útsending stöðvarinnar af íþróttaviðburði á erlendum vettvangi. í íþrótta- þætti Stöðvar 2'á þriðjudaginn verða síðan sýndir valdir kaflar úr leik Aston Villa og Liverpool í bikarkeppninni sem fram fer um helgina. Þá má geta þess að Bjarni Fel- ixson verður einnig með beina útsendingu frá ensku bikar- keppninni. Hann mun sýna leik Um helgina fara fram göngu mót í Hlíðarfjalli fyrir alla aldursflokka. Á morgun er það KA-mót í göngu og verður gengið með frjálsri aðferð. Á sunnudag fer síðan fram Þórs- mót í göngu og þá verður geng- ið með hefðbundinni aðferð. Keppni hefst kl. 13 báða dag- ana. Port Vale og Tottenham og fer hann fram á sama tíma og leikur Man. United og Chelsea, eða kl. 15. Alls verður keppt í 10 aldurs- flokkum og ganga þeir sömu vegalengd báða keppnisdagana. 8 ára og yngri ganga 1 km, 9-10 ára ganga 2 km, 11-12 ára ganga 2,5 km, 13-14 ára ganga 3,5 km og 15-16 ára ganga 7 km. 17-19 ára ganga 10,5 km, 20-34 ára ganga einnig 10,5 km, svo og 35- 44 ára. 45-54 ára ganga 7 km og 55 ára og eldri ganga 3,5 km. KA- og Þórsmót í göngu um nelgina

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.