Dagur - 13.07.1988, Blaðsíða 13

Dagur - 13.07.1988, Blaðsíða 13
“12 — DAGUR - 13. julí 1988 f/ myndasögur dags 1 ..ÁRIrANP Hurðu mamma. Mér leiðist og það er rigning úti... Hvað á ég að gera? «5^ Við skulum sjá... Hér er pappír og litir... Skæri og lím... Þú gætir búið til eitthvað fallegt. Hér er púsluspil... Eða þú gætir skrifað ömmu þinni bréf... Ég veit... Við skulum taka einn Ólsen... (Öh... Égheldaðégfari bara út... Það er hætt/ að rigna. HERSIR í dagbók Akureyri Akureyrar Apótek .......... 2 24 44 Dagur...................... 2 42 22 Heilsugæslustöðin......... 2 23 11 Tímapantanir............ 2 5511 Heilsuvernd............. 2 58 31 Vaktlæknir, farsími.... 985-2 32 21 Lögreglan.................. 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasimi.. 2 22 22 Sjúkrabill ................ 2 22 22 Sjúkrahús ..................2 21 00 Stjörnu Apótek............214 00 ____________________________2 3718 Dalvfk Heilsugæslustöðin.........61500 Heimasímar..............61385 61860 Neyðars. læknir, sjúkrabill 613 47 Lögregluvarðstofan........612 22 Dalvikur apótek...........612 34 Grenivík Slökkviliðið...............33255 3 32 27 Lögregla..................3 31 07 Húsavík Húsavikur apótek.............41212 Lögregluvarðstofan........4 1303 41630 Heilsugæslustöðin.........41333 Sjúkrahúsið...............41333 Slökkvistöð...............414 41 Brunaútkall ..............41911 Sjúkrabill ...............413 85 Kópasker Slökkvistöð................ 5 21 44 Læknavakt...................5 21 09 Heilsugæslustöðin.........5 21 09 Sjúkrabill ........... 985-217 35 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek....... 6 23 80 Lögregluvarðstofan........ 6 22 22 Slökkvistöð.................6 21 96 Sjúkrabill ................ 6 24 80 Læknavakt ...r..............6 21 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabíll...512 22 Læknavakt................5 12 45 Heilsugæslan.............5 11 45 Siglufjörður Apótekið ................714 93 Slökkvistöð..............7 18 00 Lögregla.................711 70 71310 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 711 66 Neyðarsími............... 716 76 Blönduós Apótek Blönduóss........... 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla..... 42 06 Slökkvistöð................ 43 27 Brunasími..................4111 Lögreglustöðin............. 43 77 Hofsós Slökkvistöð ................ 63 87 Heilsugæslan................ 63 54 Sjúkrabill ............... 63 75 Hólmavík Heilsugæslustöðn............31 88 Slökkvistöð.................31 32 Lögregla....................-32 68 Sjúkrabíll..................31 21 lieknavakt.... ...........31 21 Sjúkrahús .................. 33 95 Lyfsalan.................... 1345 Hvammstangi Slökkvistöð................1411 Lögregla...................13 64 Sjúkrabíll................. 1311 Læknavakt..................13 29 Sjúkrahús ................. 13 29 1348 Heilsugæslustöð............ 13 46 Lyfsala.................... 1345 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek ......... 53 36 Slökkvistöð................ 55 50 Sjúkrahús ................. 52 70 Sjúkrabill ................ 52 70 Læknavakt.................. 52 70 Lögregla................... 66 66 Skagaströnd Slökkvistöð ............... 46 74 46 07 Lögregla................... 47 87 Lyfjaverslun .............. 47 17 Varmahlíð Heilsugæsla..............6811 Gengisskráning Gengisskráning nr. 129 12. júlí 1988 Kaup Sala Bandaríkjadollar USD 46,000 46,120 Sterlingspund GBP 77,924 78,127 Kanadadollar CAD 38,109 38,209 Oönsk króna DKK 6,5644 6,5815 Norsk króna NOK 6,8785 6,8964 Sænsk króna SEK 7,2739 7,2929 Finnskt mark FIM 10,5287 10,5562 Franskur franki FRF 7,4295 7,4489 Belgískur franki BEC 1,1947 1,1978 Svissn. franki CHF 30,1343 30,2129 Holl. gyllini NLG 22,1895 22,2474 Vestur-þýskt mark DEM 25,0197 25,0850 itölsk Ifra ITL 0,03374 0,03383 Austurr. sch. ATS 3,5558 3,5651 Portug. escudo PTE 0,3068 0,3076 Spánskur peseti ESP 0,3777 0,3787 Japanskt yen JPY 0,34639 0,34729 frskt pund IEP 67,222 67,397 SDR þann 12.7. XDR 60,0834 60,2401 ECU - Evrópum. XEU 51,9616 52,0972 Belgískurfr. fin BEL 1,1857 1,1888 irT UJU # Beinskeytt tónlistar- gagnrýni Sigurður Þór Guðjónsson, tónlistargagnrýnandi Þjóð- viljans er beinskeyttur penni og fer ekki troðnar slóðir í umfjöllun sinni um klassíska tónlist. Hann talar tæpitungu- laust. Gefum Sigurði Þór orð- ið þar sem hann fjallar um síðasta dag Listahátíðar í vor og frammistöðu Guarneri strengjakvartettsins: „...næst var kvartett nr. 1 eftir Janá- cek. Verkið er eins konar hugleiðing um sögu Tolstojs Kreutzersónötuna. (Sagan fjallar um hjónabandið.) í prógrammi tónleikanna er eitthvað talað um von bundna hinum göfugri tilfinn- ingum mannsins í ástinni. Þá vil ég nota tækifærið og minna á þá staðreynd sem fremur hljótt hefur verið um í IT T’] nokkrar rómantískar aldir, að ástin er mjög dýrslegt fyrirbæri. Hún stafar frá kyn- hvötinni sem er kænsku- bragð náttúrunnar til að deyja ekki út. Allar skepnur jarðar- innar (líka marflærnar og jötunuxarnir) hafa bullandi kynhvöt og elskast ofsalega. Ef ekki væri kynhvötin væri engin ást. Maður sem er gelt- ur fyrir kynþroska verður ekki ástfanginn en hamingju- samur og glaður alla sína tíð.“ # Af losta- fýsnagirnd Og Sigurður Þór heldui áfram, „...maöur sem er gelt- ur eftir kynþroska er hins vegar aiveg í keng og á lífs- tíðarbömmer... Þess vegna fær undirritaður eigi komið auga á hina rómantísku göfgi þessara dýraláta sem spretta af kynhvötinni. Þegar mann- skepnan á f hlut eru þau köll- uð „ást“ og hún á að vera voða falleg, hjartnæm og kannski guðleg. En hjá dýrunum er þetta ástand kallað gredda. Önnur orð sömu merkingar sem mennirnir nota reyndar oft um sjálfa sig eru lostí og girnd og fýsn. Hjónabandið er reyndar meistaralegt snjallræði homo sapiens til að svala lostafýsnagirnd sinni á staðnum og þurfa þar með ekki að standa í því hel- víti að hlaupa út um allan bæ eins og breimakettir sem eiga enn eftir að uppgötva hag- ræði og blessun hjónabands- ins.“ En svo að lokum: „Guarneri kvartettinn er frábær. Hann lék af óviðjafnanlegri sniild og þarf ekki að hafa um það fleiri orð.“ Smátt og stórt tekur hiklaust undir það.___________________ BROS-Á-DAG Læknirinn minn sagði mér að skokka 5 kílómetra á dag. Nú eru liðnar 3 vikur og ég er komin 105 kílómetra að heiman.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.