Dagur - 22.04.1989, Page 7
Laugardagur 22. apríl 1989 - DAGUR - 7
Sigurgeir Sigurpálsson og Páll Sigurgeirsson í nýja sýningarsalnum.
Mynd: EHB
1
Skálafell sf. á Akureyri:
Bflasýning
nýjum sýningarsal
í dag og á morgun er haldin
bílasyning hjá Skálafclli sf. á
Akureyri í húsnæði fyrirtækis-
ins að Draupnisgötu 4. Skála-
fell hefur tekið nýjan og glæsi-
legan sýningarsal í notkun.
Sigurgeir Sigurpálsson bifvéla-
virkjameistari, eigandi Skála-
fells, stofnaði sjálfstætt fyrirtæki
árið 1964. Frá þeim tíma hefur
hann verið með umboð fyrir
Skoda bifreiðar á Akureyri, og
með umboð fyrir Chrysler frá
árinu 1974. Jafnframt því að
veita sérhæfða þjónustu við þess-
ar bifreiðategundir er rekið
almennt bifreiðaverkstæði hjá
Skálafelli sf.
„Krafa tímans knúði okkur til
að setja upp þennan sýningarsal,
það eru flestir umboðsmenn með
slíka sali nú,“ sagði Sigurgeir. I
dag og á morgun milli kl. 13-17
verða sýndir 4 bílar frá Chrysler
og Dodge: Plymouth Sundance,
Dodge Aries, Chrysler leBaron
og Dodge Shadow. Þetta eru
„bílar með öllu,“ eins og sagt er,
og hvetja Skálafellsmenn fólk til
aö kynna sér mest seldu amer-
ísku bílana á íslandi.
Innan skamms verður önnur
bílasýning hjá Skálafelli, á glæ-
nýrri línu frá Skoda. EHB
S.Á.Á.N.
Aðalfundur samtaka áhugafólks um áfeng-
isvandamálið, verður haldinn mánudaginn 24.
apríl 1989 kl. 20.30 í Alþýðuhúsinu á Akureyri, 5.
hæð (Fiðlaranum).
Venjuleg aðalfundarstörf.
Pétur Tyrfingsson ráðgjafi á Vogi flytur erindi.
Stjórnin.
Lauqardaaur kl. 13:45
...''"MHT%TST
Leikur 1 Charlton
- Man. Utd.
Leikur 2 Coventry - Q.P.R.
Leikur 3 Derby
Sheff. Wed.
Leíkur 4 Middlesbro - Nott. For.
Leikur 5 Newcastle - Luton
Lelkur 6 Norwich
Aston Villa
Lelkur 7 Shouthamton - Wimbledon
Leikur 8 Tottenham Everton
Leikur 9 West Ham
Millwall
Leikur 10 Brighton - Swindon
Leikur 11 Chelsea
Leeds
Leikur 12 Ipswich
W.B.A.
Símsvari hjá getraunum á laugardögum eftir
kl. 16:15 er 91-84590 og -84464.
ÞREFALDUR SPRENGIPOTTUR
Fonnannaskipti
hjá Tæknifræðinga-
félagi fslands
Aðalfundur Tæknifræðingafélags
íslands fyrir árið 1988 var haldinn
29. mars sl. Fráfarandi formaður,
Daði Ágústsson, flutti skýrslu um
störf félagsins á starfsárinu.
Núverandi stjórn skipa: Sveinn
Frímannsson, formaður, Eiríkur
Þorbjörnsson, Júlíus Þórarins-
son, Hreinn Jónasson, Haraldur
Sigursteinsson, Gunnar Sæ-
mundsson og Bergsteinn Gunn-
arsson.
Skrifstofa félagsins er í Lág-
múla 7, Reykjavík.
Sveinn Frímannsson.
Kirkjulistavika:
Sýning Kristínar
í kapellunni
Myndlistarsýning Kristínar G.
Gunnlaugsdóttur í kapellu
Akureyrarkirkju verður opin
um helgina kl. 15-20 laugardag
og sunnudag. Sýningin er liður
í Kirkjulistaviku í Akureyrar-
kirkju, en þessari listaviku lýk-
ur á sunnudaginn.
Sýningin í kapellunni er fyrsta
einkasýning Kristínar, en áður
hefur hún tekið þátt í samsýning-
um. Á sýningunni eru málverk
frá árinu 1988 og íkonamyndir
frá 1987-88. Kristín stundar nú
framhaldsnám í Flórens á Ítalíu
hjá prófessor Giulietti.
Um kirkjulist og sýningu Krist-
ínar segir m.a. í dagskrá Kirkju-
listaviku: „Dæmi, sem stendur
okkur nær hér í Akureyrarkirkju
eru lágmyndir Ásmundar Sveins-
sonar á söngloftinu, steindu
gluggarnir, og einnig hinn undur-
fagri skírnarfontur, sem gerður
var eftir frummynd Thorvald-
sens. Sá, sem stendur andspænis
englinum með hörpuskelina get-
ur ekki annað en dáðst að fegurð
hans og rósemi.
Það er einmitt þannig tilfinning
sem fólk upplifir, þegar skoðaðar
eru myndir Kristínar G. Gunn-
laugsdóttur. Einlægni hennar og
sá friður, sem geislar frá verkum
hennar kveikja fallegar hugsanir
í brjósti." SS
verður haldinn á Hótel KEA fimmtudaginn 27. apríl og
hefst kl. 10.30.
Ath. Kynning á jógúrti frá kl. 10.00-11.00.
Á fundinum verður einnig lögð fram ársskýrsla
Mjólkursamlags KEA. (Ath. í stað aðalfundar Mjólk-
ursamlags KEA).
Dagskrá
1. Fundarsetning.
2. Skýrsla stjórnar og reikningar FEN. Oddur Gunnarsson.
3. Ársskýrsla Mjólkursamlags KEA. Þórarinn E. Sveinsson.
4. Verðlaunaveitingar v/mjólkur ’88.
5. Lagabreytingar FEN.
6. Kosningar FEN.
7. Önnur mál.
Mjólkursamlag KEA býður fundarmönnum til hadegis-
verðar að Hótel KEA.
Stjórn FEN.
Mjólkursamlag KEA.