Dagur - 12.12.1989, Side 11

Dagur - 12.12.1989, Side 11
Þriðjudagur 12. desember 1989 - DAGUR - 11 iiskot aðþrengdur af leikmönnum KR. Mynd: KL ímet ónskertra 2. Svavar Þór Guðmundsson 9:28.05 3. Ómar Þorsteinn Árnason 9:54.82 800 m skriðsund kvenna 1. Elsa María Guðmundsdóttir 10:36.31 2. Sonja Stellý Gústafsdóttir 10:37.07 Akureyrarmet telpna 3. Þorgerður Benediktsdóttir 10:45.10 7. Rut Sverrisdóttir 14:10.81 ísl.met fatlaðra (sjónskertra) 50 m skriðsund karla 1. Gísli Pálsson 28.54 2. Rúnar Gunnarsson 38.79 3. Þormóður Geirsson 40.23 50 m skriðsund kvenna 1. Svana Karlsdóttir 39.12 2. Birna Soffía Baldursdóttir 39.99 3. Dagný Gunnarsdóttir 44.50 400 m skriðsund karla 1. Svavar Þór Guðmundsson 4:27.54 2. Gísli Pálsson 4:35.05 3. Ottó Karl Tuliníus 4:35.07 400 m skriðsund kvenna 1. Elsa María Guðmundsdóttir 5:10.89 2. Sonja Stellý Gústafsdóttir 5:14.77 3. Þorgerður Benediktsdóttir 5:22.05 7. Rut Sverrisdóttir 7:10.90 ísl.met fatlaðra (sjónskertra) 400 m fjórsund kvenna 1. Sif Sverrisdóttir 8:20.41 Akureyrarmet hnáta 50 m flugsund karla 1. Rúnar Gunnarsson 54.13 2. Jónas Thorlacius 58.90 3i Þormóður Geirsson 1:02.46 50 m ilugsund kvenna 1. Sif Sverrisdóttir 44.53 Akureyrarmet hnáta 2. Birna Baldursdóttir 53.68 3. Dagný Gunnarsdóttir 53.69 50 m bringusund karla 1. Jónas Thorlacius 52.73 2. Rúnar Gunnarsson 52.84 3. Þormóður Geirsson 57.13 50 m bringusund kvenna 1. Birna Soffía Baldursdóttir 51.13 2. Sif Sverrisdóttir 51.87 3. Svana Karlsdóttir 53.10 Reynir UMSE-meistari: Tvíframlengt og vítaspymukeppni - æsispennandi úrslitaleikur milli Dalvíkur og Reynis Reynismenn urðu UMSE-meist- arar í innanhússknattspyrnu eftir einn æsilegasta úrslitaleik í manna minnum. Andstæðing- arnir voru Dalvíkingar og þurfti vítaspyrnukeppni eftir tvíframlengdan leik til þess að knýja fram úrslit á mótinu. Æskan lenti í 3. sæti eftir úrslitaleik við Umf. Möðru- vallsóknar. Pað voru átta lið sent tóku þátt í mótinu og var þeim skipt í tvo riðla. í A-riðli sigraöi Dalvík mcð 7 stig. Reynismenn lentu í öðru sæti einnig með 7 stig en Dalvíkingarnir voru með betra markahlutfall. Bæði lið komust síðan áfram í úrslitakeppnina. B-riðillin var mun lakari en þar sigruðu Æskumenn mjög örugg- lega. í 2. sæti lenti Umf. Möðru- vallasóknar en Umf. Skriðu- hrepps lenti í 3. sæti. Dalvíkingar lentu í öðru sæti eftir harða keppni við Reyni. í undanúrslitum sigraði Dalvík Umf. Möðruvallasóknar nokkuð örugglega 7:4. Reynismenn lentu í nokkru basli með Æskuna en sigruðu að lokum 4:3 eftir fram- lengdan leik. Pá var komið að þessum fræga úrslitaleik. Dalvíkingar voru sterkari framan af leiknum. Þeir komust í 2:1 og svo í 4:2 en með mikilli baráttu tókst Reynis- mönnum að jafna á síðustu sek- úndu leiksins, 4:4. Það þurfti því að framlengja leikinn og það var ekki síður spennandi keppni í framlenging- unni. Dalvíkingar voru enn fyrri til að skora og komust meira að segja tvö mörk vfir 6:4. En Reyn- ismenn neituðu að gefast upp og náðu að jafna rétt fyrir leikslok 6:6. Það þurfti því enn að fram- lengja. í þeirri framlengingu voru Árskógsstrendingar sterkari og komust yfir. Dalvík jafnaði 7:7 en Reynir komst at'tur yfir 8:7 Þegar menn voru farnir að halda niðri í sér andanum og dómarinn ætlaði að flauta til leiksloka jöfn- uðu Dalvíkingarnir. Það þurfti því að grípa til víta- spyrnukeppni til að knýja fram úrslit í keppninni. Bæði liö skor- uðu úr fyrstu spyrnunni en Reyn- 1 ismenn skoruðu úr annarri og þriðju spyrnunni á meðan Dal- víkingar brenndu af annarri spyrnu sinni. Þar með uröu Reynismenn UMSÉ-meistarar í i nn a nhússkna t tspy rn u 1989. Æskan sigraði Umf. Möðru- vallasóknar 7:4 í leik um 3. sætið og Narfi gaf leikinn við Umt. Skriðuhrepps vegna þess hve langt var í þann leik. Lokastaðan í mótinu varð því þannig: 1. Reynir 2. Dalvík 3. Æskan 4. Umf. Möðruvallsóknar 5. Umf. Skriðuhrepps 6. Narfi Handknattleikur/2. deild kvenna: ÍR-stelpur sterkari - Gunnar þjálfari Gunnarsson fékk rautt spjald Þrátt fyrir ágætan lcik máttu Þórsstúlkurnar játa sig sigraðar- í viðureign sinni við IR-stúlk- urnar í 2. deildinni í hand- knattleik. Loktölur voru 23:21 eftir að staðan hafði verið 12:10 Reykjavíkurstúlkunum í vil í leikhléi. ÍR-stúlkurnar náðu fljótlega yfirhöndinni í leiknum og náðu tveggja marka forskoti. Þeim tókst nú samt ekki að stinga Þórs- arana af og þessi tveggja marka munur hélst allt fram að leikhléi. í síðari hálfleik var það sama uppi á teningnum. ÍR-ingarnir voru alltaf yfir en tókst ekki aö hrista heimastúlkurnar af sér. Lokatölur urðu því 23:21, eins og áður sagði. Að vanda voru þær Þórunn Sigurðardóttir og María Ingi- mundardóttir mcst áberandi í Þórsliðinu. Það er vert að geta þess að Þórsarar fcngu hvorki fleiri né færri en 14 vítaköst í leiknum og nýttu 12 þeirra. Hjá ÍR bar mest á Soffíu Hreinsdóttur enda fyrrvcrandi leikmaður Þóts. Dómarar voru þeir Gunnlaug- ur Hjálmarsson og Gunnar María Ingimundardóttir skoraöi 8 mörk fyrir Þór. Viöarsson. Þeir sýndu m.a. Gunnari Gunnarssyni þjálfara Þórs rautt spjald en skrifuöu ekk- ert á skýrsluna aö leik loknum þannig að Gunnar sleppur með skrekkinn. Mörk l'órs: l’órunu Sigurðardóttir V/ó. María Ingimundardóttir K/ó. l'órdis Sig- urOardóttir 9/6, Harpa Örvarsdóttir I. Hugnin Fclixdóttir I og Ásta Stcláns- dótlir 1. Marklraistu IR-stúlkur: Sol'fía Hrcins- dóltir 10/6, Ragna .lóhanncsdóttir 4. Svava Siguröardóttir 3 og l'uríöur Hjart- ardóttir 3. Staðan 2. deild kvenna Selfoss 9 7-0-2 187:148 14 ÍBK 8 5-1-2 124:114 9 ÍR 8 4-1-3 171:168 9 ÍBV 7 4-1-2 127:130 9 UMFA 9 4-0-5 158:153 8 Þór 7 1-1-5 113:138 3 Þróttur 6 1-0-5 100:126 2 Opið bréf til blakdeildar KA - „verst að landsbyggðarlið skuli sýna svona framkomu“ segja Norðfirðingar Laugardaginn 2.12. léku KA og Þróttur Nes. í blaki karla og kvenna á Akureyri. Lauk þess- um leikjunt með sigri KA eins og flestir vita. Okkur Þrótturum langar til að koma eftirfarandi á framfæri varðandi leiki þessa. Tveimur dögum fyrir leik hafði forsvarsmaður KA samband við undirritaðan og bað um að væntanlegir lcikir yröu færöir fram um hálfa klst. á þeim for- sendum að þá rækjust þeir ekki á við beina útsendingu á knatt- spyrnuleik í sjónvarpinu og áhorfendur yrðu þar af leiðandi fleiri á leikjunum. Nú er það að sjálfsögðu svo að okkur er ekk- ert sérstakt keppikefli að áhorf- endur á heimaleikjum KA sem að sjálfsögðu halda allir meö sínu liði séu mjög fjölmennir en þó vatð ég strax viö þessari beiðni enda þótt ég væri í full- urn rétti að neita þessu þar sem minnst þarf sjö daga til að breyta út af mótaskrá af jafn léttvægu tilelni scm þessu. Þannig stóð á þennan dag að uppspilari liðsins komst ekki með noröur en vara-uppspilari liðsins sem vinnur og æfir í Reykjavík átti pantað flug til Akureyrar kl. 11.00 á laugar- dagsmorgninum og átti því að vera á Akureyri á svipuðum tíma og við sem komurn með leiguflugi frá Egilsstöðum. Nú gerðist það hins vegar aö Flug- leiðir hættu á síðustu stundu við þetta ellefu flug til Akureyrar og sendu vélina til Vestmanna- cyja. Þetta fréttum við fyrst þegar við komum til Akureyrar um kl. 12.00. Þegar Ijóst var að við vorum þar með uppspilara- lausir þá höföum við strax sam- band við forsvarsmenn KA og óskuðum eftir því að kvenna- leikurinn yrði tekinn á undan enda múndi það duga okkur þar sem næsta vél úr Rcykjavík átti að vera á Akureyri skömrnu fyr- ir kl. 15.00. Var þessu neitaö þar sem tveir leikmenn kvenna- liösins væru í prófi og cinn væri aö vinna, auk þess sögðu þeir þetta erfitt vegna áhorfenda sem komnir væru til að horfa á karlaleikinn. Bað ég þá um að leiknum yröi frcstað um klst. en vai þá góöfúslcga bent á aö við værum komnir sex á staðinn og því engin ástæða til aö frcsta leiknum. Tókum viö það til bragðs að taka kantsmassara og gera hann að uppspilara cnda haföi enginn þessara sex leik- manna verið uppspilari fyrr. Er skemmst frá því að segja að við töpuðum þessum lcik hratt og örugglega á rúmum hálftíma eins og KA mcnn tíunduöu stoltir af í útvarpi um kvöldið. Þess má geta að fyrri leik lið- anna lauk með sigri KA 3:2 og var það mcð lengstu leikjum enda spiltími 129 mín. Kvennaleikurinn gat hins vegar hafist þrátt fyrir ;iö fyrri leikurinn væri svona stuttur strax á eftir og sýndi sig þá að þaö hefði dugað að snúa leikj- unum við og hefja fyrri leikinn á réttum tíma samkv. mótaskrá BLÍ kl. 14.00 en þá hcfðu að sjálfsögðu allir tuttugu áhorf- endurnir sem mættir voru á svalirnar þurft að bíða eða koma aftur til aö horl'a á KA- karlana berja á vængbrotnu liði okkar Þröttara. Þá langar mig að geta þess aö Þróttur Nesk. tekur nú þátt í íslandsmóti í blaki tíunda árið í röö og er þetta í annaö skiptiö á öllum þessum árum seni við biðjum um breytingu á leiktíma á útivelli en sífellt er verið aö færa til heimalciki okkar af ýmsum ástæöum bæði fvrir KA og önnur lið og heftir það oltast þótt sjálfsagt. Sennilega þykir okkur þó sárast að það skuli vera landsbyggðarlið sem sýnir af sér svona framkomu enda er ég þess fullviss að þctta hefði ekki gerst með nokkurt annaö lið í deildinni. Nú er það svo að lagalegur réttur er KA megin i þessu májt, um það cr ekki deilt hér en framkoma sem þessi cr ekki blakinu til framdráttar og KA til háborinnar skammar. F.h. hlukdeildar Þróttar Nes., Ólafur Sigurðsson, formaður.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.